Innlent

Skaga­menn undir­búa við­bragð við verk­falli

Samúel Karl Ólason skrifar
bylgjan-frettir_2024-Vísir-frétt-3x2@2x-100 1

Kjaradeila kennara og sveitarfélaga mjakast lítið sem ekkert og deiluaðilar hafa ekkert rætt saman um helgina. Bæjarstjóri Akraness segir verkföll hafa fyrst og fremst áhrif á börnin í bænum og að nú sé verið að undirbúa viðbrögð við verkfalli.

Fjallað verður um málið í hádegisfréttum Bylgjunnar.

Einnig verður fjallað um friðarviðræður Úkraínu og Rússland, eða þeirrar stöðu sem komin er upp vegna aðkomu Bandaríkjanna sem hefur fengið leiðtoga í Evrópu til að halda neyðarfund á morgun í París.

Tekin verður staðan á skjálfta í morgunsárið og eldgosi og fjallað um það nýjasta í sporti; Bónusdeild kvenna í körfubolta og úrvalsdeildina í keilu.

Klippa: Hádegisfréttir Bylgjunnar 16. febrúar 2025



Fleiri fréttir

Sjá meira


×