Tónlist

Þessi eru til­nefnd til Ís­lensku tón­listar­verð­launanna

Oddur Ævar Gunnarsson skrifar
Nýdönsk, Una Torfa, GDRN og Mugison eru meðal þeirra sem tilnefnd eru í ár.
Nýdönsk, Una Torfa, GDRN og Mugison eru meðal þeirra sem tilnefnd eru í ár.

Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna hafa nú litið dagsins ljós. Tilkynnt var um tilnefningarnar á veitingahúsinu Jómfrúnni við Lækjargötu en staðurinn hlaut einmitt verðlaun fyrir tónlistarviðburð ársins í fyrra. Tilnefnt er fyrir hljómplötur, lög og tónverk, flutning, söng, tónlistargrafík og -myndbönd, upptökustjórn og textagerð.

Einnig kom það fram á athöfninni hver það verður sem stýra mun veisluhöldum á verðlaunahátíðinni og verður það hinn ástsæli tónlistarmaður Friðrik Ómar Hjörleifsson.

Verðlaunin verða afhent í Hörpu 12. mars og í beinni á RÚV. Hér neðanmáls má lesa um allar tilnefningarnar en auk þessarra verðlauna verða Heiðursverðlaun Íslensku tónlistarverðlaunanna afhent 12. mars, sem og Bjartasta vonin í íslensku tónlistarlífi.

Hér neðanmáls má lesa um allar tilnefningarnar en auk þessarra verðlauna verða Heiðursverðlaun Íslensku tónlistarverðlaunanna afhent 12. mars, sem og Bjartasta vonin í íslensku tónlistarlífi:

TILNEFNINGAR TIL ÍSLENSKU TÓNLISTARVERÐLAUNANNA 2025

Söngur ársins

Djasstónlist:

Kristjana Stefáns

Marína Ósk

Rebekka Blöndal

Silva Þórðardóttir

Una Stef

Sígild og samtímatónlist:

Benedikt Kristjánsson

Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir

Ragnheiður Ingunn Jóhannsdóttir

Ólafur Kjartan Sigurðarson

Herdís Anna Jónasdóttir

Popp, rokk, hipphopp og raftónlist:

Árný Margrét

Daníel Ágúst Haraldsson

Emiliana Torrini

GDRN

Magni Ásgeirsson

Flytjendur ársins



Popp, rokk, hipphopp og raftónlist:

Benni Hemm Hemm & Kórinn

GDRN

Kælan mikla

Mugison

Una Torfa

Sígild og samtímatónlist:

Benedikt Kristjánsson

Cauda Collective

Ragnheiður Ingunn Jóhannsdóttir

Sif Margrét Tulinius

Víkingur Heiðar Ólafsson

Djasstónlist:

Anna Gréta

Ingi Bjarni Skúlason

Mikael Máni Ásmundsson

Óskar Guðjónsson

Sunna Gunnlaugs

Önnur tónlist:

Guðmundur Pétursson

Lón

Magnús Jóhann Ragnarsson

Markéta Irglová

Teitur Magnússon

Lög og tónverk ársins



Djasstónlist:

Visan - Ingi Bjarni

Öræfi - Kjartan Valdemarsson, Stórsveit Reykjavíkur

Tilfinningatöffarinn - Magnús Jóhann og Óskar Guðjónsson

Maturing Backwards - Mikael Máni

Nú sefur jörðin - Sigmar Matthiasson ásamt Ragnheiði Gröndal

Sígild og samtímatónlist:

Growl Power - Bára Gísladóttir

Píanókonsert - Gunnar Andreas Kristinsson

Tumi fer til tunglsins - Jóhann G. Jóhannsson

Konsert nr. 2 fyrir hljómsveit - Snorri Sigfús Birgisson

Ritual - Viktor Orri Árnason í samstarfi við Arnbjörgu Maríu Danielsen



Önnur tónlist:

Battery Brain - Guðmundur Pétursson

Merki - gugusar

Vinátta okkar er blóm - K.óla

Mona Lisa - Markéta Irglová

Fjöllin og fjarlægðin - Teitur Magnússon

Popptónlist:

Let's Keep Dancing - Emiliana Torrini

Fullkomið farartæki - Nýdönsk

Þetta líf er allt í læ - Sigurður Guðmundsson, Una Torfa

Um mig og þig - Una Torfa

Til þín - Unnsteinn og Haraldur



Rokktónlist:

Gumbri (with Damon Albarn) - Kaktus Einarsson

Ólína - Lada Sport

The Great Big Warehouse in the Sky - Pétur Ben

Í Draumalandinu - Spacestation

gráta smá - Supersport!



Hipphopp og raftónlist:

Monní - Aron Can

bad bitch í RVK - ClubDub

I don’t wanna walk this earth - CYBER, tatjana

Stuttar buxur - ex.girls & LaFontaine

Tala minn skít - Saint Pete og Herra Hnetusmjör





Plötur ársins



Kvikmynda- og leikhústónlist:

All Eyes On Me - Biggi Hilmars

Tónlistin úr Snertingu - Högni

Ljósvíkingar - Magnús Jóhann

The Black Knight - Sin Fang

Innocence - Snorri Hallgrímsson



Önnur tónlist:

Wandering Beings - Guðmundur Pétursson

Skiptir mig máli - K.óla

Where You Belong - Markéta Irglová

Gler/hanski - Stafrænn Hákon

Ahoy! - Svavar Knútur



Djasstónlist:

Fragile Magic - Ingi Bjarni Trio

Öræfi - Kjartan Valdemarsson, Stórsveit Reykjavíkur

Fermented Friendship - Magnús Jóhann & Óskar Guðjónsson

Uneven Equator - Sigmar Matthiasson

Ástin, bjartsýnin og andskotans blaðrið í fólkinu - Sunna Gunnlaugs

Popptónlist:

Ljósið & ruslið - Benni Hemm Hemm & Kórinn

Miss Flower - Emiliana Torrini

Frá mér til þín - GDRN

Í hennar heimi - Iðunn Einars

Sundurlaus samtöl - Una Torfa



Rokktónlist:

Lobster Coda - Kaktus Einarsson

Low Light - Klemens Hannigan

Spegill spegill - Lada Sport

Múr - Múr

allt sem hefur gerst - Supersport!

Hipphopp og raftónlist:

Þegar ég segi monní - Aron Can

1000 orð - Bríet og Birnir

SAD :’( - CYBER

Fullkominn dagur til að kveikja í sér - Emmsjé Gauti

Dulræn atferlismeðferð - Kött Grá Pje & Fonetik Simbol



Sígild og samtímatónlist:

Orchestral Works - Bára Gísladóttir, Sinfóníuhljómsveit Íslands, Eva Ollikainen

GROWL POWER - Björg Brjánsdóttir og Bára Gísladóttir

Stífluhringurinn - Guðmundur Steinn Gunnarsson

EKKI MEIRA EKKI MINNA - Jónas Ásgeir Ásgeirsson og Andrew Power

De Lumine - Sif Margrét Tulinius





Tónlistarmyndband ársins


With Love, Despite the Pain - Antje Taiga Jandrig og Owen Hindley

High Stakes Low Rider - Björn Heimir Önundarson

1000 orð - stuttmynd - Erlendur Sveinsson

Heimsslit - Hrafnkell Tumi Georgsson

Serious Damage - Máni M. Sigfússon

nlistargrafík ársins

viibra - Salóme Hollanders

Lobster Coda - Shrey Kathuria

Græni pakkinn - Viktor Weisappel, Strik Studio

Nokkur jólaleg lög - Þorgeir K. Blöndal

Floni 3 - Þorgeir K. Blöndal og Ísak Einarsson

Texti ársins

Dulræn atferlismeðferð - Atli Sigþórsson

Ástandið - Dr. Gunni

Um mann sem móðgast - Einar Lövdahl

Óperan hundrað þúsund - Kristín Eíríksdóttir

Um mig og þig - Una Torfa

Upptökustjórn ársins

Fermented Friendship - Bergur Þórisson

Low Light - Leifur Björnsson, Howie B, Klemens Hannigan, Arnar Guðjónsson og Friðfinnur Oculus

Bára Gísladóttir: Orchestral Works - Ragnheiður Jónsdóttir, Daniel Shores

Innocence - Snorri Hallgrímsson, Freya Dinesen, Albert Finnbogason, Miklós Lukács, Addi 800 og Martyn Heyne

Where You Belong - Sturla Mio Þórisson














Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.