„Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Smári Jökull Jónsson skrifar 25. febrúar 2025 22:54 Sveindís Jane Jónsdóttir fórnar höndum í landsleiknum gegn Sviss á föstudaginn. Hún hefur verið í afar litlu hlutverki hjá Wolfsburg í vetur. EPA-EFE/TIL BUERGY Sveindís Jane Jónsdóttir fékk ekki úr sérlega miklu að moða í leik Íslands og Frakklands í kvöld þar sem Ísland þurfti að sætta sig við 3-2 tap. Hún var með skýr skilaboð um leikina tvo sem framundan eru í vor í Þjóðadeildinni. Sveindís mætti í viðtal hjá RÚV eftir leikinn og var ánægð með ýmislegt í liði Íslands. „Ég er stolt af stelpunum og við lögðum allt í þetta. Við gerum einhver mistök sem þær nýta sér vel. Við erum að spila á móti heimsklassa leikmönnum sem nýta sér mistökin sem við gerum.“ „Við skorum tvö mörk á þær og þær eru skíthræddar við okkur í lokin.“ Hún var svekkt að mörkin tvö sem Ísland skoraði hafi ekki dugað til að ná í að minnsta kosti eitt stig. „Við viljum auðvitað taka þrjú stig þegar við skorum tvö mörk, allavega eitt. Þrjú mörk er ekki ásættanlegt og við hefðum átt að gera betur í verjast. Við skorum tvö mörk gegn heimsklassa liði sem ætti að duga en við tökum þær heima.“ Sveindís fékk gult spjald í leiknum fyrir að kvarta í dómaranum. Henni fannst ekki tekið jafnt á liðunum hvað varðar gulu spjöldin. „Mér fannst ósanngjarnt að við erum að fá gul spjöld hægri vinstri en þær mega tefja allan leikinn og dómarinn gerir ekki neitt í því. Hún virtist bara ætla að dæma á okkur.“ Sveindís var fljót að svara þegar hún var spurð út í heimaleikin gegn Noregi og Sviss sem framundan eru í byrjun apríl. „Við ætlum að vinna heima.“ Þjóðadeild kvenna í fótbolta Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Þorsteinn Halldórsson sagði íslenska liðið hafi gert franska liðinu erfitt fyrir oft á tíðum í 3-2 tapinu í Le Mans í kvöld. Hann kallaði eftir stuðningi áhorfenda í heimaleikjunum sem framundan eru í apríl. 25. febrúar 2025 22:47 Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjá meira
Sveindís mætti í viðtal hjá RÚV eftir leikinn og var ánægð með ýmislegt í liði Íslands. „Ég er stolt af stelpunum og við lögðum allt í þetta. Við gerum einhver mistök sem þær nýta sér vel. Við erum að spila á móti heimsklassa leikmönnum sem nýta sér mistökin sem við gerum.“ „Við skorum tvö mörk á þær og þær eru skíthræddar við okkur í lokin.“ Hún var svekkt að mörkin tvö sem Ísland skoraði hafi ekki dugað til að ná í að minnsta kosti eitt stig. „Við viljum auðvitað taka þrjú stig þegar við skorum tvö mörk, allavega eitt. Þrjú mörk er ekki ásættanlegt og við hefðum átt að gera betur í verjast. Við skorum tvö mörk gegn heimsklassa liði sem ætti að duga en við tökum þær heima.“ Sveindís fékk gult spjald í leiknum fyrir að kvarta í dómaranum. Henni fannst ekki tekið jafnt á liðunum hvað varðar gulu spjöldin. „Mér fannst ósanngjarnt að við erum að fá gul spjöld hægri vinstri en þær mega tefja allan leikinn og dómarinn gerir ekki neitt í því. Hún virtist bara ætla að dæma á okkur.“ Sveindís var fljót að svara þegar hún var spurð út í heimaleikin gegn Noregi og Sviss sem framundan eru í byrjun apríl. „Við ætlum að vinna heima.“
Þjóðadeild kvenna í fótbolta Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Þorsteinn Halldórsson sagði íslenska liðið hafi gert franska liðinu erfitt fyrir oft á tíðum í 3-2 tapinu í Le Mans í kvöld. Hann kallaði eftir stuðningi áhorfenda í heimaleikjunum sem framundan eru í apríl. 25. febrúar 2025 22:47 Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjá meira
„Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Þorsteinn Halldórsson sagði íslenska liðið hafi gert franska liðinu erfitt fyrir oft á tíðum í 3-2 tapinu í Le Mans í kvöld. Hann kallaði eftir stuðningi áhorfenda í heimaleikjunum sem framundan eru í apríl. 25. febrúar 2025 22:47