Jón Þór gat ekki sagt til um eðli tilkynningarinnar en samkvæmt heimildum fréttastofu er grunur um að einhver hafi farið í sjóinn. Tilkynning barst samkvæmt Jóni um klukkan 20.30 um málið.
Fréttin verður uppfærð ef frekari upplýsingar fást um málið.