Gæsluvarðhald framlengt yfir þremur Magnús Jochum Pálsson og Telma Tómasson skrifa 19. mars 2025 18:16 Héraðsdómur Suðurlands framlengdi gæsluvarðhald yfir þremur og staðfesti úrskurð yfir þeim fjórða. Um er að ræða tvo karlmenn og tvær konur. Vísir/Anton Héraðsdómur Suðurlands féllst síðdegis á kröfu lögreglunnar á Suðurlandi að úrskurða þrjá í áframhaldandi gæsluvarðhald í tengslum við manndrápsmálið í Gufunesi. Gæsluvarðhald var framlengt yfir tveimur karlmönnum í fjórar vikur og yfir einni konu í viku. Þremenningarnir voru þeir fyrstu sem handteknir voru í tengslum við málið og hafa nú þegar setið í gæsluvarðhaldi í viku. Þá var staðfestur úrskurður um að kona, sem handtekin var í gærkvöldi, sæti varðhaldi í eina viku. Hún er sjöundi meinti sakborningurinn í málinu, sem rannsakað er sem hugsanlegt manndráp, frelsissvipting og fjárkúgun. Sjá einnig: Handtóku einn til viðbótar Sjö sitja því í gæsluvarðhaldi sem stendur, en ekki hefur verið tekin ávörðun um hvort farið verði fram á lengra gæsluvarðhald yfir fleirum, að sögn Jóns Gunnars Þórhallssonar, yfirlögregluþjóns á Suðurlandi. Réttarkrufning, skýrslutökur og önnur rannsóknarvinna Rannsókninni miðar ágætlega, að sögn Jóns Gunnars. Réttarkrufning fer fram á hinum látna, karlmanni á sjötugsaldri, samhliða rannsókn á gögnum málsins málsins. Einnig fari skýrslutökur fram daglega, ýmist af vitnum eða sakborningum. Jón Gunnar segir jafnframt að magn gagna sé mikið, um sé að ræða meðal annars vitnaskýrslur, myndbönd og annað sem til rannsóknar sé. Mikil vinna sé í gangi á mörgum stöðum, en lögreglustjórinn á Suðurlandi hefur notið aðstoðar frá embættum ríkislögreglustjóra, lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu og héraðssaksóknara. Manndráp í Gufunesi Lögreglumál Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Fleiri fréttir Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Sjá meira
Þremenningarnir voru þeir fyrstu sem handteknir voru í tengslum við málið og hafa nú þegar setið í gæsluvarðhaldi í viku. Þá var staðfestur úrskurður um að kona, sem handtekin var í gærkvöldi, sæti varðhaldi í eina viku. Hún er sjöundi meinti sakborningurinn í málinu, sem rannsakað er sem hugsanlegt manndráp, frelsissvipting og fjárkúgun. Sjá einnig: Handtóku einn til viðbótar Sjö sitja því í gæsluvarðhaldi sem stendur, en ekki hefur verið tekin ávörðun um hvort farið verði fram á lengra gæsluvarðhald yfir fleirum, að sögn Jóns Gunnars Þórhallssonar, yfirlögregluþjóns á Suðurlandi. Réttarkrufning, skýrslutökur og önnur rannsóknarvinna Rannsókninni miðar ágætlega, að sögn Jóns Gunnars. Réttarkrufning fer fram á hinum látna, karlmanni á sjötugsaldri, samhliða rannsókn á gögnum málsins málsins. Einnig fari skýrslutökur fram daglega, ýmist af vitnum eða sakborningum. Jón Gunnar segir jafnframt að magn gagna sé mikið, um sé að ræða meðal annars vitnaskýrslur, myndbönd og annað sem til rannsóknar sé. Mikil vinna sé í gangi á mörgum stöðum, en lögreglustjórinn á Suðurlandi hefur notið aðstoðar frá embættum ríkislögreglustjóra, lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu og héraðssaksóknara.
Manndráp í Gufunesi Lögreglumál Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Fleiri fréttir Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Sjá meira