Á fundinum verður spurt hvernig hægt verði að tryggja aðgengi að hreinu neysluvatni til framtíðar. Hægt verður að fylgjast með fundinum í beinu streymi í spilanum að neðan.
Fundurinn hefst klukkan 12 og er áætla að hann standi til 13:30.
Fundarstjóri er Sandra Barilli.
Dagskrá:
- Heiða Björg Hilmisdóttir, borgarstjóri opnar fundinn
- Sólrún Kristjánsdóttir, framkvæmdastýra Veitna. Hreint vatn frá Heiðmörk til framtíðar.
- Andri Snær Magnason. Hugleiðing á öld vatnsins.
Pallborðsumræður:
- Auk Sólrúnar og Andra Snæs taka Sigrún Tómasdóttir auðlindaleiðtogi vatns hjá Orkuveitunni og Harpa Þorsteinsdóttir verkefnastjóri lýðheilsumála hjá borginni þátt í umræðunum.