Spurði skeggjaður Stefán Árni í sólinni á Spáni.

„Þegar ég pæli í þessu, og tek allan minn leik, overall leikinn. Þá er það LeBron James. Það er sá sem ég myndi segja að spili körfubolta svipað og ég“ sagði Hjörvar, sem kveðst búa yfir mun betri leikskilningi en hinn almenni leikmaður, líkt og LeBron.
Þeir félagar eigi það einnig sameiginlegt að gefa fastar og góðar sendingar.
„Sérstaklega hans passing game og IQ sem minna mig á sjálfan mig“ sagði Hjörvar í stórskemmtilegu innslagi Körfuboltakvölds Extra sem má sjá hér fyrir neðan.