Meiddur í fimmta sinn á tímabilinu Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. mars 2025 22:33 Ítalía þurfti að spila síðustu mínúturnar með tíu menn inni á vellinum. Alex Grimm/Getty Images Ítalski landsliðsmaðurinn Riccardo Calafiori, leikmaður Arsenal, er mættur aftur til Lundúna eftir að hafa meiðst í leik gegn Þýskalandi í gærkvöldi. Calafiori rann á boltanum í uppbótartíma leiksins og hélt um vinstra hnéð eftir á. Hann fékk aðhlynningu sjúkraþjálfara og var síðan tekinn af velli, en Ítalía hafði þá notað allar fimm skiptingarnar og þurfti að klára leikinn manni færri. Ekki hefur verið greint frá því hversu lengi Calafiori verður frá en slúðurblað á Ítalíu talar um tvær til þrjár vikur. Ítalska landsliðið greindi frá því fyrr í dag að hann myndi ferðast aftur til Lundúna og ekki taka þátt í seinni leiknum á sunnudag. Ítalía er 2-1 undir í einvíginu gegn Þýskalandi. 🚨 Riccardo Calafiori, who underwent tests late this morning after sustaining an injury to his left knee during yesterday's match against Germany, has been deemed unavailable for Sunday's second leg and will return to his club.#Azzurri #VivoAzzurro pic.twitter.com/Rs7tGNFdSS— Italy ⭐️⭐️⭐️⭐️ (@Azzurri_En) March 21, 2025 Þetta er í fimmta sinn á tímabilinu sem Calafiori meiðist og þriðja sinn sem hné hans eru til vandræða. Alls hefur hann misst af sextán leikjum í öllum keppnum fyrir Arsenal og Ítalíu á tímabilinu. Seinni leikurinn gegn Þýskalandi á sunnudag verður sá sautjándi. Calafiori er meiðslapési. David Price/Arsenal FC via Getty Images Arsenal á svo framundan leiki gegn Fulham og Everton í ensku úrvalsdeildinni, áður en átta liða úrslita einvígið gegn Real Madrid hefst þann 8. apríl. Ef miðað er við að Calafiori verði frá í þrjár vikur ætti hann að vera orðinn klár fyrir seinni leikinn. Enski boltinn Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Handboltamenn ósáttir við ummælin: „Kári Árnason litli kall“ Sport George Foreman er látinn Sport Meiddur í fimmta sinn á tímabilinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Gunnar Nelson snýr aftur í búrið og úrslitaleikur Lengjubikarsins Sport Skoraði í fyrsta landsleiknum Fótbolti „Verðum að átta okkur á því að við fengum tvo daga“ Fótbolti Gísli fór mikinn í fyrsta leiknum eftir meiðsli Handbolti Mætir KR-ingum á morgun en stýrði þeim síðast: „Þeir slátruðu okkur“ Körfubolti Andrea skaut Blikum áfram í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Fá ekki að taka þátt á HM félagsliða Fótbolti Fleiri fréttir Meiddur í fimmta sinn á tímabilinu Fékk styttra bann síðast en lengra bann núna Púllarinn dregur sig úr hópnum Frekar til í að borga himinháa sekt en að kaupa Sancho Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Fullorðnir menn grétu á Ölveri Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham United nálgast efri hlutann Sjötíu ára titlaþurrð á enda Merino aftur hetja Arsenal Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Sjá meira
Calafiori rann á boltanum í uppbótartíma leiksins og hélt um vinstra hnéð eftir á. Hann fékk aðhlynningu sjúkraþjálfara og var síðan tekinn af velli, en Ítalía hafði þá notað allar fimm skiptingarnar og þurfti að klára leikinn manni færri. Ekki hefur verið greint frá því hversu lengi Calafiori verður frá en slúðurblað á Ítalíu talar um tvær til þrjár vikur. Ítalska landsliðið greindi frá því fyrr í dag að hann myndi ferðast aftur til Lundúna og ekki taka þátt í seinni leiknum á sunnudag. Ítalía er 2-1 undir í einvíginu gegn Þýskalandi. 🚨 Riccardo Calafiori, who underwent tests late this morning after sustaining an injury to his left knee during yesterday's match against Germany, has been deemed unavailable for Sunday's second leg and will return to his club.#Azzurri #VivoAzzurro pic.twitter.com/Rs7tGNFdSS— Italy ⭐️⭐️⭐️⭐️ (@Azzurri_En) March 21, 2025 Þetta er í fimmta sinn á tímabilinu sem Calafiori meiðist og þriðja sinn sem hné hans eru til vandræða. Alls hefur hann misst af sextán leikjum í öllum keppnum fyrir Arsenal og Ítalíu á tímabilinu. Seinni leikurinn gegn Þýskalandi á sunnudag verður sá sautjándi. Calafiori er meiðslapési. David Price/Arsenal FC via Getty Images Arsenal á svo framundan leiki gegn Fulham og Everton í ensku úrvalsdeildinni, áður en átta liða úrslita einvígið gegn Real Madrid hefst þann 8. apríl. Ef miðað er við að Calafiori verði frá í þrjár vikur ætti hann að vera orðinn klár fyrir seinni leikinn.
Enski boltinn Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Handboltamenn ósáttir við ummælin: „Kári Árnason litli kall“ Sport George Foreman er látinn Sport Meiddur í fimmta sinn á tímabilinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Gunnar Nelson snýr aftur í búrið og úrslitaleikur Lengjubikarsins Sport Skoraði í fyrsta landsleiknum Fótbolti „Verðum að átta okkur á því að við fengum tvo daga“ Fótbolti Gísli fór mikinn í fyrsta leiknum eftir meiðsli Handbolti Mætir KR-ingum á morgun en stýrði þeim síðast: „Þeir slátruðu okkur“ Körfubolti Andrea skaut Blikum áfram í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Fá ekki að taka þátt á HM félagsliða Fótbolti Fleiri fréttir Meiddur í fimmta sinn á tímabilinu Fékk styttra bann síðast en lengra bann núna Púllarinn dregur sig úr hópnum Frekar til í að borga himinháa sekt en að kaupa Sancho Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Fullorðnir menn grétu á Ölveri Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham United nálgast efri hlutann Sjötíu ára titlaþurrð á enda Merino aftur hetja Arsenal Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Sjá meira