Körfubolti

Lög­mál leiksins: Menningin dáin hjá Heat

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
logmal

Staðan á liði Miami Heat er til umræðu í Lögmáli leiksins sem er á Stöð 2 Sport 2.

Þar velta drengirnir fyrir sér hvort „kúlturinn“ hjá Heat hafi dáið með brotthvarfi Jimmy Butler.

„Það er auðvelt að tala um einhvern kúltúr þegar þú ert með frábæra leikmenn. Svo þegar þeir fara þá er allt í einu kúltúrinn dáinn,“ segir Leifur Steinn Árnason, Leifsstöðin, hissa.

„Það er betra að hafa góðan kúltúr þegar þú ert með góða leikmenn,“ bætir Tómas Steindórsson við.

Þátturinn er á dagskrá klukkan 20.00 á Stöð 2 Sport 2.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×