„Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. mars 2025 21:32 Sigurður Ingimundarson hefur í nægu að snúast þessa dagana enda þjálfar hann bæði karla- og kvennalið Keflavíkur. Tindastóll er andstæðingur beggja liðanna í úrslitakeppninni. vísir/diego Sigurður Ingimundarson, hinn þrautreyndi þjálfari Keflavíkur, var ánægður með hvernig hans lið byrjaði leikinn gegn Tindastóli í kvöld. Keflavík vann leik liðanna í Blue-höllinni, 92-63, og komst þar með í 1-0 í einvígi þeirra í átta liða úrslitum Bónus deildar kvenna. Keflvíkingar leiddu allan tímann. „Þær spiluðu vel. Það var svaka kraftur í þeim í vörninni og sérstaklega í byrjun leiks. Þetta var skemmtilegt og leit ágætlega út hjá okkur í kvöld,“ sagði Sigurður í samtali við Vísi í leikslok. Keflvíkingar pressuðu Stólana stíft í byrjun leiks og gerðu gestunum afar erfitt fyrir. „Mér fannst þetta mjög flott hjá þeim, þær lögðu sig mikið fram og þá er margt hægt,“ sagði Sigurður. Keflvíkingar voru allan tímann með örugga forystu í leiknum í kvöld en Sigurður ítrekaði að þeir hefðu þurft að spila vel til að halda Stólunum í hæfilegri fjarlægð. „Við gerðum ekkert ráð fyrir að við myndum valta yfir þetta og þetta yrði eitthvað öruggt enda náðu þær að spila sig inn í leikinn og eru gott lið. Við gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu enda var það ekki markmiðið; bara að ná einum sigri,“ sagði Sigurður sem sá einhverja hluti sem Keflvíkingar geta gert betur en þeir gerðu í kvöld. „Já, það var alls konar sem við vorum ekki að gera neitt sérstaklega. Það voru alltof margar sendingar sem fóru bara eitthvað,“ sagði Sigurður sem á von á strembnari leik þegar liðin mætast í annað sinn á Sauðárkróki á föstudaginn. „Já, miklu erfiðari,“ sagði Sigurður að lokum. Bónus-deild kvenna Keflavík ÍF Mest lesið Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Körfubolti „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Körfubolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Fleiri fréttir Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 Sjá meira
Keflavík vann leik liðanna í Blue-höllinni, 92-63, og komst þar með í 1-0 í einvígi þeirra í átta liða úrslitum Bónus deildar kvenna. Keflvíkingar leiddu allan tímann. „Þær spiluðu vel. Það var svaka kraftur í þeim í vörninni og sérstaklega í byrjun leiks. Þetta var skemmtilegt og leit ágætlega út hjá okkur í kvöld,“ sagði Sigurður í samtali við Vísi í leikslok. Keflvíkingar pressuðu Stólana stíft í byrjun leiks og gerðu gestunum afar erfitt fyrir. „Mér fannst þetta mjög flott hjá þeim, þær lögðu sig mikið fram og þá er margt hægt,“ sagði Sigurður. Keflvíkingar voru allan tímann með örugga forystu í leiknum í kvöld en Sigurður ítrekaði að þeir hefðu þurft að spila vel til að halda Stólunum í hæfilegri fjarlægð. „Við gerðum ekkert ráð fyrir að við myndum valta yfir þetta og þetta yrði eitthvað öruggt enda náðu þær að spila sig inn í leikinn og eru gott lið. Við gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu enda var það ekki markmiðið; bara að ná einum sigri,“ sagði Sigurður sem sá einhverja hluti sem Keflvíkingar geta gert betur en þeir gerðu í kvöld. „Já, það var alls konar sem við vorum ekki að gera neitt sérstaklega. Það voru alltof margar sendingar sem fóru bara eitthvað,“ sagði Sigurður sem á von á strembnari leik þegar liðin mætast í annað sinn á Sauðárkróki á föstudaginn. „Já, miklu erfiðari,“ sagði Sigurður að lokum.
Bónus-deild kvenna Keflavík ÍF Mest lesið Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Körfubolti „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Körfubolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Fleiri fréttir Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 Sjá meira