Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Lovísa Arnardóttir skrifar 3. apríl 2025 22:32 Maðurinn gekk upp að 14 ára stúlku í verslun 10-11 og greip um kynfærasvæði hennar. Vísir/Vilhelm Karlmaður var sakfelldur í Landsrétti í dag fyrir að hafa áreitt stúlku í verslun 10-11 í miðbænum og fyrir að bera kynfæri sín í tvígang, annars vegar á Háskólatorgi og hins vegar í Mini market. Maðurinn var dæmdur til tólf mánaða fangelsis og til að greiða börnunum miskabætur. Maðurinn er 34 ára gamall og á að baki dóma fyrir svipuð brot samkvæmt dómi. Í dómi Landsréttar kemur fram að maðurinn hafi áreitt eitt barnið í janúar 2021 með því að segja henni að hún væri falleg, tekið í og kysst hönd hennar, kysst hana á munninn auk þess sem hann snerti og nuddaði kynfærasvæði stúlkunnar. Þá spurði hann hana einnig hvort þau ættu „að gera „þetta“ á eftir“ en stúlkan var á þeim tíma aðeins 13 ára gömul. Ekki kemur annað fram en að atvikið hafi átt sér stað í anddyri. Þá kemur einnig fram að maðurinn áreitti annað barn í verslun 10-11 í Austurstræti í Reykjavík. Þar greip hann um kynfærasvæði stúlkunnar sem var 14 ára á þeim tíma. Fram kemur í dómi að fyrir liggi myndbandsupptaka þar sem megi sjá manninn litast um í versluninni og þegar aðrir viðskiptavinir hafi verið farnir framhjá hafi hann gengið hröðum skrefum að stúlkunni, beygt sig niður og sett höndina á kynfærasvæði hennar. Stúlkan hljóp frá honum og var mjög brugðið. Hún leitaði strax til starfsmanns verslunarinnar sem kallaði á lögregluna. Hvað varðar þau atvik þar sem maðurinn beraði átti fyrra atvikið sér stað í mars árið 2023 innan Háskólatorgs. Maðurinn gekk þá að glugga og bæði beraði og handlék kynfæri sín. Í október sama ár gekk maðurinn upp að viðskiptavini í versluninni Mini Market, spurði hvað klukkan væri og beraði svo kynfæri sín í beinu framhaldi. Kynbundið ofbeldi Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Reykjavík Dómsmál Lögreglumál Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Fleiri fréttir „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Sjá meira
Í dómi Landsréttar kemur fram að maðurinn hafi áreitt eitt barnið í janúar 2021 með því að segja henni að hún væri falleg, tekið í og kysst hönd hennar, kysst hana á munninn auk þess sem hann snerti og nuddaði kynfærasvæði stúlkunnar. Þá spurði hann hana einnig hvort þau ættu „að gera „þetta“ á eftir“ en stúlkan var á þeim tíma aðeins 13 ára gömul. Ekki kemur annað fram en að atvikið hafi átt sér stað í anddyri. Þá kemur einnig fram að maðurinn áreitti annað barn í verslun 10-11 í Austurstræti í Reykjavík. Þar greip hann um kynfærasvæði stúlkunnar sem var 14 ára á þeim tíma. Fram kemur í dómi að fyrir liggi myndbandsupptaka þar sem megi sjá manninn litast um í versluninni og þegar aðrir viðskiptavinir hafi verið farnir framhjá hafi hann gengið hröðum skrefum að stúlkunni, beygt sig niður og sett höndina á kynfærasvæði hennar. Stúlkan hljóp frá honum og var mjög brugðið. Hún leitaði strax til starfsmanns verslunarinnar sem kallaði á lögregluna. Hvað varðar þau atvik þar sem maðurinn beraði átti fyrra atvikið sér stað í mars árið 2023 innan Háskólatorgs. Maðurinn gekk þá að glugga og bæði beraði og handlék kynfæri sín. Í október sama ár gekk maðurinn upp að viðskiptavini í versluninni Mini Market, spurði hvað klukkan væri og beraði svo kynfæri sín í beinu framhaldi.
Kynbundið ofbeldi Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Reykjavík Dómsmál Lögreglumál Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Fleiri fréttir „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Sjá meira