Danir vörðu heimsmeistaratitilinn Anton Ingi Leifsson skrifar 31. janúar 2021 17:58 Niklas Landin lyftir bikarnum á loft. EPA-EFE/KHALED ELFIQI Danmörk er heimsmeistari í handbolta og vörðu þar með titilinn frá því á heimavelli árið 2019. Þeir höfðu betur gegn grönnum sínum í Svíþjóð, 26-24, í úrslitaleiknum í Egyptalandi í dag eftir að staðan hafi verið jöfn í hálfleik, 13-13. Mikið jafnræði var með liðunum fyrstu mínúturnar. Svíarnir komust í 4-3 áður en það komu tvö mörk í röð frá Dönum. Danirnir náðu svo tveggja marka forystu, 8-6, í fyrsta sinn eftir átján mínútna leik. Svíarnir svöruðu með tveimur mörkum í röð og þeir sænsku voru komin tveimur mörkum yfir er skammt var til hálfleiks. Góður kafli Dana gerði það hins vegar að verkum að allt var jafnt er liðin gengu til búningsherbergja, 13-13. Jafnræði var áfram með liðunum fyrstu mínúturnar í síðari hálfleik. Eftir stundarfjórðung í síðari hálfleik var allt jafnt, 20-20. Jacob Holm átti frábæra innkomu í danska liðið á þeim tímapunkti. Hann skoraði fjögur mörk í röð og Danirnir voru komnir í 22-20 áður en Svíarnir neyddust til að taka leikhlé. Þeir komust mest í þriggja marka forystu en þetta forskot létu þeir aldrei af hendi. Svíarnir náðu mest að minnka muninn í eitt mark en nær komust þeir ekki. Lokatölur 26-24. Danmark er verdensmester.https://t.co/VF8N8uQMeM pic.twitter.com/JgQfQRETEq— TV 2 Breaking | LIVE (@tv2breaking) January 31, 2021 Mikkel Hansen var markahæstur hjá Dönum með sjö mörk. Nikolaj Øris kom næstur með fimm mörk. Niklas Landin varði svo afar mikilvægar vörslur í markinu hjá Dönum. Í liði Svía var það Hampus Wanne sem var markahæstur með fimm mörk. Albin Lagergren kom næstur með fjögur mörk. VI GØR DET! IGEN! 🇩🇰‼️🏆#hndbld #håndbold #Egypt2021 pic.twitter.com/lvE1mDNaSN— Dansk Håndbold Forbund (@dhf_haandbold) January 31, 2021 HM 2021 í handbolta Handbolti Danmörk Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Körfubolti Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Sport Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Sjá meira
Mikið jafnræði var með liðunum fyrstu mínúturnar. Svíarnir komust í 4-3 áður en það komu tvö mörk í röð frá Dönum. Danirnir náðu svo tveggja marka forystu, 8-6, í fyrsta sinn eftir átján mínútna leik. Svíarnir svöruðu með tveimur mörkum í röð og þeir sænsku voru komin tveimur mörkum yfir er skammt var til hálfleiks. Góður kafli Dana gerði það hins vegar að verkum að allt var jafnt er liðin gengu til búningsherbergja, 13-13. Jafnræði var áfram með liðunum fyrstu mínúturnar í síðari hálfleik. Eftir stundarfjórðung í síðari hálfleik var allt jafnt, 20-20. Jacob Holm átti frábæra innkomu í danska liðið á þeim tímapunkti. Hann skoraði fjögur mörk í röð og Danirnir voru komnir í 22-20 áður en Svíarnir neyddust til að taka leikhlé. Þeir komust mest í þriggja marka forystu en þetta forskot létu þeir aldrei af hendi. Svíarnir náðu mest að minnka muninn í eitt mark en nær komust þeir ekki. Lokatölur 26-24. Danmark er verdensmester.https://t.co/VF8N8uQMeM pic.twitter.com/JgQfQRETEq— TV 2 Breaking | LIVE (@tv2breaking) January 31, 2021 Mikkel Hansen var markahæstur hjá Dönum með sjö mörk. Nikolaj Øris kom næstur með fimm mörk. Niklas Landin varði svo afar mikilvægar vörslur í markinu hjá Dönum. Í liði Svía var það Hampus Wanne sem var markahæstur með fimm mörk. Albin Lagergren kom næstur með fjögur mörk. VI GØR DET! IGEN! 🇩🇰‼️🏆#hndbld #håndbold #Egypt2021 pic.twitter.com/lvE1mDNaSN— Dansk Håndbold Forbund (@dhf_haandbold) January 31, 2021
HM 2021 í handbolta Handbolti Danmörk Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Körfubolti Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Sport Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða