Fleiri fréttir Tveir handteknir vegna nauðgunar í Tryggvagötu Tveir karlmenn af erlendu bergi brotnir voru handteknir á sunnudagsmorgun grunaðir um nauðgun á 19 ára gamalli stúlku. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu hafa mennirnir verið yfirheyrðir og úrskurðaðir í gæsluvarðhald. Rannsókn er í gangi. 6.5.2009 10:48 Einungis Samfylkingin hefur ákveðið að upplýsa um alla styrki Samfylkingin er eini stjórnmálaflokkur landsins sem hyggst enn sem komið er birta upplýsingar um fjárstyrki til aðildarfélaga og fulltrúaráða flokksins vegna ársins 2006. Aðrir flokkar hafa ekki tekið ákvörðun um það hvort að upplýsingunum verði safnað saman og þær birtar opinberlega. Árið 2006 fóru fram sveitarstjórnarkosningar. 6.5.2009 10:22 Búið að ráða í besta starf í heimi Þrjátíu og fjögurra ára gamall Breti varð hlutskarpastur í kapphlaupinu um „besta starf í heimi", eins og það var auglýst, en þar er um að ræða starf umsjónarmanns á ástralskri paradísareyju. 6.5.2009 08:46 Mini fimmtugur Það var 8. maí 1959 sem fyrsta Austin Mini-bifreiðin rúllaði af færibandinu í verksmiðju í Cowley í Oxfordskíri. Þetta var tveimur árum eftir að hönnuðurinn Alec Issigonis skellti teikningum af bílnum á borðið hjá British Motor Corporation í Birmingham og hæstráðandi þar, sir Leonard Lord, sagði einfaldlega: „Smíðið kvikindið!" eða „Build the bloody thing!" 6.5.2009 08:26 Umönnun aldraðra eykur drykkju Breta Umönnun eldri ættingja er orðin bresku millistéttarfólki svo þungbær að hún hefur valdið stóraukinni drykkju. 6.5.2009 08:22 Aldurhnigin á öfugum helmingi Danskur vörubílstjóri kom að öllum líkindum í veg fyrir stórslys í nótt þegar hann stöðvaði konu á áttræðisaldri, sem ók öfugu megin á þjóðvegi nálægt Hjørring á Norður-Jótlandi. 6.5.2009 08:13 Fasteignaverð hrynur í Bandaríkjunum Næstum því þrjú af hverjum tíu heimilum í Bandaríkjunum eru komin í þá stöðu að fasteignalán eru orðin hærri en sem nemur verðmæti fasteignarinnar. 6.5.2009 07:34 Bretar verða að vinna til sjötugs Þeir Bretar sem nú eru komnir á efri ár munu ekki geta hætt þátttöku á vinnumarkaði fyrr en um sjötugt, fimm árum síðar en almennt tíðkast þar í landi, ætli breska stjórnin að eiga einhverja möguleika á því að ná stjórn á fjármálum ríkisins. 6.5.2009 07:27 Innbrot í sumarbústað í Grímsnesi Brotist var inn í sumarbústað í Grímsnesi í gærdag og þaðan stolið 40 tommu flatskjá og fleiri verðmætum. Þjófurinn beitti kúbeini við að spenna upp glugga og komst þannig inn. Hann komst undan og er ófundinn. 6.5.2009 07:24 Samið við hávaðasaman hana í Eyjum Stoltur hani af landnámsætt, sem býr búi sínu í hænsnakofa í miðbæ Vestmannaeyjakaupstaðar, hefur orðið við þeim tilmælum lögreglunnar að raska ekki ró nágranna sinna ókristilega snemma á morgnana. 6.5.2009 07:20 Víða metúrkoma í apríl Ný úrkomumet voru sett í þó nokkrum veðurathugunarstöðvum á landinu í nýliðnum aprílmánuði. Í Vestmannaeyjum mældist mesta rigning í 128 ár og úrkoman í Reykjavík var heilum 70 prósentum yfir meðallagi. Mest var úrkoman á Suður- og Suðvesturlandi og á vestanverðu Norðurlandi. Hitastig í síðasta mánuði var líka nokkuð yfir meðallagi. 6.5.2009 07:15 Brennuvargar á ferð í nótt Kveikt var í tveimur blaðagámum í nótt, öðrum í Mosfellsbæ og hinum í Fossvogi í Reykjavík. Slökkviliðið var kvatt á vettvang í bæði skiptin og slökkti eldinn. Engin mannvirki voru í hættu og ekki er vitað hverjir voru þarna að verki. 6.5.2009 07:11 Tvö umferðaróhöpp á Akureyri Tvö umferðaróhöpp urðu á mótum Hamarstígs og Þórunnarstrætis á Akureyri með skömmu millibili undir kvöld í gær. Fyrst lentu þrír bílar þar í árekstri, en enginn meiddist alvarlega. 6.5.2009 07:09 Grunaður um akstur undir áhrifum nokkurra efna Tveir ökumenn voru teknir úr umferð í nótt, grunaðir um akstur undir áhrifum fíkniefna, annar í Reykjavík og hinn á Selfossi. Skimun bendir til þess að sá síðari hafi neytt nokkurra tegunda fíkniefna. 6.5.2009 07:06 Útgáfudögum DV fækkar Útgáfudögum DV fækkar enn frekar og kemur blaðið því út á þriðjudögum, miðvikudögum og svo um helgar. Í tilkynningu um fækkun útgáfudaga sem finna má á vefsíðu dv.is, segir að ástæðan sé sparnaður, þá sérstaklega vegna mikillar hækkunar á pappírsverði. 5.5.2009 23:28 Bandarískur ríkisborgari lést úr svínaflensu Bandarísk kona á fertugsaldri lést úr svínaflensu fyrr í vikunni. Konan er frá Texas en samkvæmt frétt BBC um málið þá hafði hún einnig verið þjökuð af veikindum fyrir. 5.5.2009 21:57 Þriggja bíla árekstur í dag Lögreglan og sjúkrabíll voru kölluð á slysstað á Sæbrautinni í dag. Ástæðan var þriggja bíla árekstur sem varð á háannatíma eða klukkan fimm í dag. 5.5.2009 21:05 Gamall Brasilíufangi: Segir erfiða tíma bíða Ragnars Hlynur Smári Sigurðarson gerði þau mistök árið 2006 að reyna smygla tveimur kílóum af kókaíni úr landinu. Hann þurfti að dúsa í alræmdu braislísku fangelsi og lýsingarnar hans voru hrottalegar: Ég geng um með tálgaðan tannbursta á mér allan daginn ef einhver skyldi ráðast á mig," sagði hann í samtali við Fréttablaðið og Vísis árið 2006. 5.5.2009 19:49 Frá Brasilíu til Íslands - Svona smygla þeir dópinu Íslendingurinn sem tekinn var í Brasilíu ætlaði að notfæra sér velþekkta smygleið úr undirheimunum til að koma fíkniefnunum til Íslands. Heimildir fréttastofu herma að smyglleiðin hafi margoft verið notuð til að koma kókaíni til landsins. 5.5.2009 19:01 Ferðamenn neita að nota seðlabankagengið Ferðaþjónustan horfir fram á gríðarlegt tap vegna gjaldeyrishafta. Erlendir kaupendur sem hafa skuldbundið sig til að greiða í íslenskum krónum fá það ekki og þurfa að greiða í erlendri mynt. Þeir neita að nota gengi Seðlabankans á krónunni og miða við erlent gengi sem er allt að fjörtíu prósentum lægra. 5.5.2009 18:35 Tugir fanga sluppu úr fangelsi Ragnars í fyrra Gæsluvarðhaldsfangelsið þar sem Ragnar Erling Hermannsson er vistaður í kjölfar þess að hann var handtekinn á flugvellinum í Recife með sex kíló af kókaíni komst í fréttirnar í Brasilíu í febrúar á síðasta ári þegar 51 fangi slapp úr vistinni. Þegar fangaflóttinn átti sér stað voru 20 fangaverðir í fangelsinu en þeir voru allir lausráðnir og höfðu hlotið litla þjálfun. Einn daginn mættu aðeins fimm til vinnu og nýttu fangarnir sér mannfæðina og ruddust út. 5.5.2009 17:02 Brasilíufangi: Smyglaði dópi vegna fíkniefnaskuldar 20 ára fangelsisvist bíður 25 ára íslendings sem handtekinn var í Brasilíu á föstudaginn með mikið magn af sterku kókaíni. Lögregla þar í landi segir hann hafa farið í smyglferðina til að greiða fyrir dópskuld hér á íslandi. 5.5.2009 03:00 Fréttaþjónusta Stöðvar 2 aukin Fréttir Stöðvar 2 og Ísland í dag eru frá og með deginum í dag endursýnd klukkan níu á Stöð 2 Extra. 5.5.2009 20:02 Lág tilboð í Hvítárbrú Ræktunarsamband Flóa og Skeiða bauð lægst í gerð nýrrar 270 metra langrar brúar yfir Hvítá í Árnessýslu á móts við Flúðir. Óvenju margir verktakar börðust afar hart um verkið og munaði innan við einu prósenti á þremur lægstu tilboðum. 5.5.2009 19:08 Var hættur að mæta í vinnuna „Mér fannst eins og hann væri kominn í einhverja óreglu en ég get ekki fullyrt það. Hann svaf yfir sig í hádeginu og kom of seint. Þess vegna urðum við að láta hann fara," segir Linda. 5.5.2009 15:38 Nýta þarf úrræði til bjargar heimilunum Forseti Alþýðusambandsins segir þau úrræði sem Alþingi hefur samþykkt til bjargar heimilunum hvorki hafa verið virkjuð eða nýtt og segir mikilvægt að það sé gert hið fyrsta. Ríkisstjórnin fundaði í dag með aðilum vinnumarkaðarins. 5.5.2009 18:30 Bíll kastaðist í gegnum skólagirðingu - Myndir Harður árekstur varð í dag á mótum Hringbrautar og Miðtúns í Reykjanesbæ. 5.5.2009 17:54 Úrskurðuð í gæsluvarðhald vegna fíkniefnainnflutnings Kona um þrítugt var í Héraðsdómi Reykjaness úrskurðuð í gæsluvarðhald til 12. maí að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Konan er grunuð um aðild að innflutningi fíkniefna. Hún hefur kært úrskurðinn til Hæstaréttar. 5.5.2009 16:25 Íslenskir dópsmyglarar í Brasilíu: Fjórir teknir á fjórum árum Ragnar Erling Hermannsson sem handtekinn var í borginni Recife í Brasilíu á föstudagskvöldið fyrir innflutning á tæpum sex kílóum af kókaíni er ekki fyrsti íslendingurinn sem handtekinn er fyrir fíkniefnasmygl þar í landi. Frá því í júní 2006 hafa þrír aðrir íslendingar verið handteknir vegna fíkniefnasmygls, ýmist á leið úr landi eða inn í landið. Íslendingarnir hafa verið með kókaín, hass og barnapúður og voru allir dæmdir til fangelsisvistar í landinu. 5.5.2009 15:49 Brotlending ríkisstjórnarinnar ef rétt reynist Bjarni Benediktsson segir það í raun hlægilegt að láta sér detta í hug að Alþingi muni samþykkja það að Samfylkingin fái umboð til þess að fara til Brussel og semja um aðild Íslands að Evrópusambandinu. Í Morgunblaðinu í morgun er því haldið fram að samkomulag ríkisstjórnarinnar í evrópumálum sé að Alþingi verði falið að ákveða endanlega hvort hafnar verði aðildarviðræður við ESB eða ekki. 5.5.2009 14:17 Ráðherra og fyrrverandi landlæknir kenna við Háskóla unga fólksins Börnum og unglingum, á aldrinum 12 – 16 ára, gefst kostur á því að sækja Háskóla Íslands heim dagana 8. – 12. júní næstkomandi. Þá breytist skólinn í Háskóla unga fólksins og ungmenni fá tækifæri til að kynna sér vísinda og fræðasamfélagið. 5.5.2009 13:43 Nefnd meti hæfi umsækjenda um stöðu seðlabankastjóra Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra skipaði nefnd í morgun til þess að meta hæfni umsækjanda um stöðu seðlabankastjóra. Nefndina skipa þau Guðmundur A. Magnússon, Lára V. Júlíusdóttir og Jónas Haralds en henni er ætlað að ljúka störfum 28. maí næstkomandi. Þetta kom fram á vikulegum blaðamannafundi ríkisstjórnarinnar í Þjóðmenningarhúsinu. 5.5.2009 13:28 Fjölmiðlar í Brasilíu sýna máli Ragnars mikinn áhuga - myndband Brasilískir fjölmiðlar fjalla mikið um mál Ragnars Erlings Hermannssonar sem handtekinn var á föstudagskvöldið með tæp sex kíló af kókaíni á Alþjóðaflugvellinum í Recife í Brasilíu. Fíkniefnafundurinn mun vera sá stærsta á árinu á flugvellinum en brasilískur karlmaður sem var á leið í sama flug og Ragnar var tekinn með kíló af kókaíni. 5.5.2009 13:22 Íslendingur tekinn með sex kíló af kókaíni í Brasilíu Tuttugu og fjögurra ára gamall Íslendingur var handtekinn á flugvelli í Brasilíu á leið sinni til Spánar með tæp sex kíló af hreinu kókaíni í fórum sínum. Fulltrúar alríkislögreglu Brasilíu handtóku piltinn á Alþjóðaflugvellinum í Recife á föstudagskvöldið en hann var þá á leið til Malaga á Spáni. Þetta kom fram í hádegisfréttum Rúv en brasilískir fjölmiðlar hafa sagt hann heita Ragnar Hermannsson. 5.5.2009 12:33 Svínaflensutilfellum fjölgar enn Staðfest tilfelli inflúensu A (H1N1) voru alls 1.269 í morgun í 22 ríkjum í heiminum samkvæmt upplýsingum Sóttvarnarstofnunar ESB en staðfestum tilfellum fjölgar enn. Þannig voru þrettán ný tilfelli staðfest á Spáni á síðastliðnum sólarhring og utan Evrópu fjölgaði staðfestum tilfellum einkum í Mexíkó, Bandaríkjunum og Kanada. Engin ný, alvarleg tilfelli hafa verið tilkynnt nema í Mexíkó. Dauðsföll sem rakin eru til veikinnar eru 27 þar af 26 í Mexíkó og eitt í Bandaríkjunum. 5.5.2009 12:17 Kínverjar einangra sjötíu flugfarþega frá Mexíkó Mexíkósk yfirvöld eru æf þeim kínversku fyrir að hafa einangrað sjötíu Mexíkóa í Kína af ótta við svínaflensusmit. Stjórnvöld í Mexíkó hafa nú látið sækja fólkið. 5.5.2009 12:04 Kemur ekki til greina að Samfylkingin annist ein aðildarviðræðurnar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, segir ekki koma til greina að fela Samfylkingunni einni umboð til að fara í viðræður um aðild Íslands að Evrópusamgandinu. Hann segir einnig að ef rétt reynist, og ríkisstjórnin ákveði að fela þinginu að taka ákvörðun um hvort hefja eigi viðræður, sé það heldur rýr uppskera eftir tíu daga vinnu. 5.5.2009 11:52 Hefur áhyggjur af heimilunum og aðgerðarleysi ríkisstjórnarinnar Eygló Harðardóttir þingmaður Framsóknarflokksins segist hafa ofboðslegar áhyggjur af stöðu heimilanna í landinu þar sem ekki sé von á frekari aðgerðum frá ríkisstjórninni. Hún segir óásættanlegt að binda heilu kynslóðirnar í skuldafjötra en það sé það sem blasi við. Eygló var Í bítinu á Bylgjunni í morgun ásamt Katrínu Júlíusdóttur fulltrúa Sumfylkingarinnar. 5.5.2009 11:12 Slegist á Þjóðarbókhlöðunni Tveir menn slógust fyrir utan Þjóðarbókhlöðuna í morgun samkvæmt heimildum fréttastofu var um einhverskonar uppgjör að ræða. Mennirnir hlupu síðan inn á Þjóðarbókhlöðuna þegar lögregla kom á vettvang. Grunur leikur á að þeir hafi reynt að fela eiturlyf í hillum safnsins en lögregla handtók mennina. 5.5.2009 10:25 Birkir Jón: Lofar ekki góðu ef ríkisstjórnin er klofin í ESB máli Birkir Jón Jónsson. varaformaður Framsóknarflokksins segir það ekki lofa góðu ef ríkisstjórnin geti ekki komið sér saman um Evrópumálin og ætli sér þess í stað að leggja spurninguna um hvort hefja eigi aðildarviðræður í dóm Alþingis eins og Morgunblaðið segist hafa heimildir fyrir. Hann segist hlynntur aðildarviðræðum að uppfylltum ákveðnum skilyrðum. 5.5.2009 10:23 Slökktu eld í togara Tilviljun réði því að viðgerðarmenn voru um borð í togaranum Örvari við bryggju á Sauðárkróki um hálf átta leytið í gærkvöldi, þegar reykjarlykt fór að berast um skipið. Hún reyndist eiga upptök í eldi, sem kviknað hafði í rafmagnsdós í vinnslusal skipsins. 5.5.2009 09:53 Karl Bretaprins kominn á MySpace Karl Bretaprins opnar síðu á vefnum MySpace í dag og verður þar með fyrsti fulltrúi hinnar eldri kynslóðar konungsfjölskyldunnar sem tekur tæknina í þjónustu sína á þennan hátt. 5.5.2009 08:43 Íslenskar konur mælast þær hæstu í heiminum Íslenskar konur mælast þær hæstu í heiminum samkvæmt nýrri rannsókn sem unnin var á vegum OECD og náði til 30 þjóða. Hollenskir karlar slá íslenskum körlum við hvað hæðina varðar. 5.5.2009 08:41 Verkamannaflokkurinn sakaður um að mergsjúga ökumenn Ríkissjóður Bretlands fitnar um ein 250.000 pund á dag, jafnvirði rúmlega 47 milljóna króna, eingöngu af sektum sem lagðar eru á ökumenn landsins fyrir að aka yfir löglegum hámarkshraða. 5.5.2009 08:08 NASA leggur niður 900 störf með geimskutluáætluninni Bandaríska geimferðastofnunin NASA gerir ráð fyrir að leggja niður 900 framleiðslustörf þegar geimskutlunum verður lagt á næsta ári. 5.5.2009 07:30 Sjá næstu 50 fréttir
Tveir handteknir vegna nauðgunar í Tryggvagötu Tveir karlmenn af erlendu bergi brotnir voru handteknir á sunnudagsmorgun grunaðir um nauðgun á 19 ára gamalli stúlku. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu hafa mennirnir verið yfirheyrðir og úrskurðaðir í gæsluvarðhald. Rannsókn er í gangi. 6.5.2009 10:48
Einungis Samfylkingin hefur ákveðið að upplýsa um alla styrki Samfylkingin er eini stjórnmálaflokkur landsins sem hyggst enn sem komið er birta upplýsingar um fjárstyrki til aðildarfélaga og fulltrúaráða flokksins vegna ársins 2006. Aðrir flokkar hafa ekki tekið ákvörðun um það hvort að upplýsingunum verði safnað saman og þær birtar opinberlega. Árið 2006 fóru fram sveitarstjórnarkosningar. 6.5.2009 10:22
Búið að ráða í besta starf í heimi Þrjátíu og fjögurra ára gamall Breti varð hlutskarpastur í kapphlaupinu um „besta starf í heimi", eins og það var auglýst, en þar er um að ræða starf umsjónarmanns á ástralskri paradísareyju. 6.5.2009 08:46
Mini fimmtugur Það var 8. maí 1959 sem fyrsta Austin Mini-bifreiðin rúllaði af færibandinu í verksmiðju í Cowley í Oxfordskíri. Þetta var tveimur árum eftir að hönnuðurinn Alec Issigonis skellti teikningum af bílnum á borðið hjá British Motor Corporation í Birmingham og hæstráðandi þar, sir Leonard Lord, sagði einfaldlega: „Smíðið kvikindið!" eða „Build the bloody thing!" 6.5.2009 08:26
Umönnun aldraðra eykur drykkju Breta Umönnun eldri ættingja er orðin bresku millistéttarfólki svo þungbær að hún hefur valdið stóraukinni drykkju. 6.5.2009 08:22
Aldurhnigin á öfugum helmingi Danskur vörubílstjóri kom að öllum líkindum í veg fyrir stórslys í nótt þegar hann stöðvaði konu á áttræðisaldri, sem ók öfugu megin á þjóðvegi nálægt Hjørring á Norður-Jótlandi. 6.5.2009 08:13
Fasteignaverð hrynur í Bandaríkjunum Næstum því þrjú af hverjum tíu heimilum í Bandaríkjunum eru komin í þá stöðu að fasteignalán eru orðin hærri en sem nemur verðmæti fasteignarinnar. 6.5.2009 07:34
Bretar verða að vinna til sjötugs Þeir Bretar sem nú eru komnir á efri ár munu ekki geta hætt þátttöku á vinnumarkaði fyrr en um sjötugt, fimm árum síðar en almennt tíðkast þar í landi, ætli breska stjórnin að eiga einhverja möguleika á því að ná stjórn á fjármálum ríkisins. 6.5.2009 07:27
Innbrot í sumarbústað í Grímsnesi Brotist var inn í sumarbústað í Grímsnesi í gærdag og þaðan stolið 40 tommu flatskjá og fleiri verðmætum. Þjófurinn beitti kúbeini við að spenna upp glugga og komst þannig inn. Hann komst undan og er ófundinn. 6.5.2009 07:24
Samið við hávaðasaman hana í Eyjum Stoltur hani af landnámsætt, sem býr búi sínu í hænsnakofa í miðbæ Vestmannaeyjakaupstaðar, hefur orðið við þeim tilmælum lögreglunnar að raska ekki ró nágranna sinna ókristilega snemma á morgnana. 6.5.2009 07:20
Víða metúrkoma í apríl Ný úrkomumet voru sett í þó nokkrum veðurathugunarstöðvum á landinu í nýliðnum aprílmánuði. Í Vestmannaeyjum mældist mesta rigning í 128 ár og úrkoman í Reykjavík var heilum 70 prósentum yfir meðallagi. Mest var úrkoman á Suður- og Suðvesturlandi og á vestanverðu Norðurlandi. Hitastig í síðasta mánuði var líka nokkuð yfir meðallagi. 6.5.2009 07:15
Brennuvargar á ferð í nótt Kveikt var í tveimur blaðagámum í nótt, öðrum í Mosfellsbæ og hinum í Fossvogi í Reykjavík. Slökkviliðið var kvatt á vettvang í bæði skiptin og slökkti eldinn. Engin mannvirki voru í hættu og ekki er vitað hverjir voru þarna að verki. 6.5.2009 07:11
Tvö umferðaróhöpp á Akureyri Tvö umferðaróhöpp urðu á mótum Hamarstígs og Þórunnarstrætis á Akureyri með skömmu millibili undir kvöld í gær. Fyrst lentu þrír bílar þar í árekstri, en enginn meiddist alvarlega. 6.5.2009 07:09
Grunaður um akstur undir áhrifum nokkurra efna Tveir ökumenn voru teknir úr umferð í nótt, grunaðir um akstur undir áhrifum fíkniefna, annar í Reykjavík og hinn á Selfossi. Skimun bendir til þess að sá síðari hafi neytt nokkurra tegunda fíkniefna. 6.5.2009 07:06
Útgáfudögum DV fækkar Útgáfudögum DV fækkar enn frekar og kemur blaðið því út á þriðjudögum, miðvikudögum og svo um helgar. Í tilkynningu um fækkun útgáfudaga sem finna má á vefsíðu dv.is, segir að ástæðan sé sparnaður, þá sérstaklega vegna mikillar hækkunar á pappírsverði. 5.5.2009 23:28
Bandarískur ríkisborgari lést úr svínaflensu Bandarísk kona á fertugsaldri lést úr svínaflensu fyrr í vikunni. Konan er frá Texas en samkvæmt frétt BBC um málið þá hafði hún einnig verið þjökuð af veikindum fyrir. 5.5.2009 21:57
Þriggja bíla árekstur í dag Lögreglan og sjúkrabíll voru kölluð á slysstað á Sæbrautinni í dag. Ástæðan var þriggja bíla árekstur sem varð á háannatíma eða klukkan fimm í dag. 5.5.2009 21:05
Gamall Brasilíufangi: Segir erfiða tíma bíða Ragnars Hlynur Smári Sigurðarson gerði þau mistök árið 2006 að reyna smygla tveimur kílóum af kókaíni úr landinu. Hann þurfti að dúsa í alræmdu braislísku fangelsi og lýsingarnar hans voru hrottalegar: Ég geng um með tálgaðan tannbursta á mér allan daginn ef einhver skyldi ráðast á mig," sagði hann í samtali við Fréttablaðið og Vísis árið 2006. 5.5.2009 19:49
Frá Brasilíu til Íslands - Svona smygla þeir dópinu Íslendingurinn sem tekinn var í Brasilíu ætlaði að notfæra sér velþekkta smygleið úr undirheimunum til að koma fíkniefnunum til Íslands. Heimildir fréttastofu herma að smyglleiðin hafi margoft verið notuð til að koma kókaíni til landsins. 5.5.2009 19:01
Ferðamenn neita að nota seðlabankagengið Ferðaþjónustan horfir fram á gríðarlegt tap vegna gjaldeyrishafta. Erlendir kaupendur sem hafa skuldbundið sig til að greiða í íslenskum krónum fá það ekki og þurfa að greiða í erlendri mynt. Þeir neita að nota gengi Seðlabankans á krónunni og miða við erlent gengi sem er allt að fjörtíu prósentum lægra. 5.5.2009 18:35
Tugir fanga sluppu úr fangelsi Ragnars í fyrra Gæsluvarðhaldsfangelsið þar sem Ragnar Erling Hermannsson er vistaður í kjölfar þess að hann var handtekinn á flugvellinum í Recife með sex kíló af kókaíni komst í fréttirnar í Brasilíu í febrúar á síðasta ári þegar 51 fangi slapp úr vistinni. Þegar fangaflóttinn átti sér stað voru 20 fangaverðir í fangelsinu en þeir voru allir lausráðnir og höfðu hlotið litla þjálfun. Einn daginn mættu aðeins fimm til vinnu og nýttu fangarnir sér mannfæðina og ruddust út. 5.5.2009 17:02
Brasilíufangi: Smyglaði dópi vegna fíkniefnaskuldar 20 ára fangelsisvist bíður 25 ára íslendings sem handtekinn var í Brasilíu á föstudaginn með mikið magn af sterku kókaíni. Lögregla þar í landi segir hann hafa farið í smyglferðina til að greiða fyrir dópskuld hér á íslandi. 5.5.2009 03:00
Fréttaþjónusta Stöðvar 2 aukin Fréttir Stöðvar 2 og Ísland í dag eru frá og með deginum í dag endursýnd klukkan níu á Stöð 2 Extra. 5.5.2009 20:02
Lág tilboð í Hvítárbrú Ræktunarsamband Flóa og Skeiða bauð lægst í gerð nýrrar 270 metra langrar brúar yfir Hvítá í Árnessýslu á móts við Flúðir. Óvenju margir verktakar börðust afar hart um verkið og munaði innan við einu prósenti á þremur lægstu tilboðum. 5.5.2009 19:08
Var hættur að mæta í vinnuna „Mér fannst eins og hann væri kominn í einhverja óreglu en ég get ekki fullyrt það. Hann svaf yfir sig í hádeginu og kom of seint. Þess vegna urðum við að láta hann fara," segir Linda. 5.5.2009 15:38
Nýta þarf úrræði til bjargar heimilunum Forseti Alþýðusambandsins segir þau úrræði sem Alþingi hefur samþykkt til bjargar heimilunum hvorki hafa verið virkjuð eða nýtt og segir mikilvægt að það sé gert hið fyrsta. Ríkisstjórnin fundaði í dag með aðilum vinnumarkaðarins. 5.5.2009 18:30
Bíll kastaðist í gegnum skólagirðingu - Myndir Harður árekstur varð í dag á mótum Hringbrautar og Miðtúns í Reykjanesbæ. 5.5.2009 17:54
Úrskurðuð í gæsluvarðhald vegna fíkniefnainnflutnings Kona um þrítugt var í Héraðsdómi Reykjaness úrskurðuð í gæsluvarðhald til 12. maí að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Konan er grunuð um aðild að innflutningi fíkniefna. Hún hefur kært úrskurðinn til Hæstaréttar. 5.5.2009 16:25
Íslenskir dópsmyglarar í Brasilíu: Fjórir teknir á fjórum árum Ragnar Erling Hermannsson sem handtekinn var í borginni Recife í Brasilíu á föstudagskvöldið fyrir innflutning á tæpum sex kílóum af kókaíni er ekki fyrsti íslendingurinn sem handtekinn er fyrir fíkniefnasmygl þar í landi. Frá því í júní 2006 hafa þrír aðrir íslendingar verið handteknir vegna fíkniefnasmygls, ýmist á leið úr landi eða inn í landið. Íslendingarnir hafa verið með kókaín, hass og barnapúður og voru allir dæmdir til fangelsisvistar í landinu. 5.5.2009 15:49
Brotlending ríkisstjórnarinnar ef rétt reynist Bjarni Benediktsson segir það í raun hlægilegt að láta sér detta í hug að Alþingi muni samþykkja það að Samfylkingin fái umboð til þess að fara til Brussel og semja um aðild Íslands að Evrópusambandinu. Í Morgunblaðinu í morgun er því haldið fram að samkomulag ríkisstjórnarinnar í evrópumálum sé að Alþingi verði falið að ákveða endanlega hvort hafnar verði aðildarviðræður við ESB eða ekki. 5.5.2009 14:17
Ráðherra og fyrrverandi landlæknir kenna við Háskóla unga fólksins Börnum og unglingum, á aldrinum 12 – 16 ára, gefst kostur á því að sækja Háskóla Íslands heim dagana 8. – 12. júní næstkomandi. Þá breytist skólinn í Háskóla unga fólksins og ungmenni fá tækifæri til að kynna sér vísinda og fræðasamfélagið. 5.5.2009 13:43
Nefnd meti hæfi umsækjenda um stöðu seðlabankastjóra Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra skipaði nefnd í morgun til þess að meta hæfni umsækjanda um stöðu seðlabankastjóra. Nefndina skipa þau Guðmundur A. Magnússon, Lára V. Júlíusdóttir og Jónas Haralds en henni er ætlað að ljúka störfum 28. maí næstkomandi. Þetta kom fram á vikulegum blaðamannafundi ríkisstjórnarinnar í Þjóðmenningarhúsinu. 5.5.2009 13:28
Fjölmiðlar í Brasilíu sýna máli Ragnars mikinn áhuga - myndband Brasilískir fjölmiðlar fjalla mikið um mál Ragnars Erlings Hermannssonar sem handtekinn var á föstudagskvöldið með tæp sex kíló af kókaíni á Alþjóðaflugvellinum í Recife í Brasilíu. Fíkniefnafundurinn mun vera sá stærsta á árinu á flugvellinum en brasilískur karlmaður sem var á leið í sama flug og Ragnar var tekinn með kíló af kókaíni. 5.5.2009 13:22
Íslendingur tekinn með sex kíló af kókaíni í Brasilíu Tuttugu og fjögurra ára gamall Íslendingur var handtekinn á flugvelli í Brasilíu á leið sinni til Spánar með tæp sex kíló af hreinu kókaíni í fórum sínum. Fulltrúar alríkislögreglu Brasilíu handtóku piltinn á Alþjóðaflugvellinum í Recife á föstudagskvöldið en hann var þá á leið til Malaga á Spáni. Þetta kom fram í hádegisfréttum Rúv en brasilískir fjölmiðlar hafa sagt hann heita Ragnar Hermannsson. 5.5.2009 12:33
Svínaflensutilfellum fjölgar enn Staðfest tilfelli inflúensu A (H1N1) voru alls 1.269 í morgun í 22 ríkjum í heiminum samkvæmt upplýsingum Sóttvarnarstofnunar ESB en staðfestum tilfellum fjölgar enn. Þannig voru þrettán ný tilfelli staðfest á Spáni á síðastliðnum sólarhring og utan Evrópu fjölgaði staðfestum tilfellum einkum í Mexíkó, Bandaríkjunum og Kanada. Engin ný, alvarleg tilfelli hafa verið tilkynnt nema í Mexíkó. Dauðsföll sem rakin eru til veikinnar eru 27 þar af 26 í Mexíkó og eitt í Bandaríkjunum. 5.5.2009 12:17
Kínverjar einangra sjötíu flugfarþega frá Mexíkó Mexíkósk yfirvöld eru æf þeim kínversku fyrir að hafa einangrað sjötíu Mexíkóa í Kína af ótta við svínaflensusmit. Stjórnvöld í Mexíkó hafa nú látið sækja fólkið. 5.5.2009 12:04
Kemur ekki til greina að Samfylkingin annist ein aðildarviðræðurnar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, segir ekki koma til greina að fela Samfylkingunni einni umboð til að fara í viðræður um aðild Íslands að Evrópusamgandinu. Hann segir einnig að ef rétt reynist, og ríkisstjórnin ákveði að fela þinginu að taka ákvörðun um hvort hefja eigi viðræður, sé það heldur rýr uppskera eftir tíu daga vinnu. 5.5.2009 11:52
Hefur áhyggjur af heimilunum og aðgerðarleysi ríkisstjórnarinnar Eygló Harðardóttir þingmaður Framsóknarflokksins segist hafa ofboðslegar áhyggjur af stöðu heimilanna í landinu þar sem ekki sé von á frekari aðgerðum frá ríkisstjórninni. Hún segir óásættanlegt að binda heilu kynslóðirnar í skuldafjötra en það sé það sem blasi við. Eygló var Í bítinu á Bylgjunni í morgun ásamt Katrínu Júlíusdóttur fulltrúa Sumfylkingarinnar. 5.5.2009 11:12
Slegist á Þjóðarbókhlöðunni Tveir menn slógust fyrir utan Þjóðarbókhlöðuna í morgun samkvæmt heimildum fréttastofu var um einhverskonar uppgjör að ræða. Mennirnir hlupu síðan inn á Þjóðarbókhlöðuna þegar lögregla kom á vettvang. Grunur leikur á að þeir hafi reynt að fela eiturlyf í hillum safnsins en lögregla handtók mennina. 5.5.2009 10:25
Birkir Jón: Lofar ekki góðu ef ríkisstjórnin er klofin í ESB máli Birkir Jón Jónsson. varaformaður Framsóknarflokksins segir það ekki lofa góðu ef ríkisstjórnin geti ekki komið sér saman um Evrópumálin og ætli sér þess í stað að leggja spurninguna um hvort hefja eigi aðildarviðræður í dóm Alþingis eins og Morgunblaðið segist hafa heimildir fyrir. Hann segist hlynntur aðildarviðræðum að uppfylltum ákveðnum skilyrðum. 5.5.2009 10:23
Slökktu eld í togara Tilviljun réði því að viðgerðarmenn voru um borð í togaranum Örvari við bryggju á Sauðárkróki um hálf átta leytið í gærkvöldi, þegar reykjarlykt fór að berast um skipið. Hún reyndist eiga upptök í eldi, sem kviknað hafði í rafmagnsdós í vinnslusal skipsins. 5.5.2009 09:53
Karl Bretaprins kominn á MySpace Karl Bretaprins opnar síðu á vefnum MySpace í dag og verður þar með fyrsti fulltrúi hinnar eldri kynslóðar konungsfjölskyldunnar sem tekur tæknina í þjónustu sína á þennan hátt. 5.5.2009 08:43
Íslenskar konur mælast þær hæstu í heiminum Íslenskar konur mælast þær hæstu í heiminum samkvæmt nýrri rannsókn sem unnin var á vegum OECD og náði til 30 þjóða. Hollenskir karlar slá íslenskum körlum við hvað hæðina varðar. 5.5.2009 08:41
Verkamannaflokkurinn sakaður um að mergsjúga ökumenn Ríkissjóður Bretlands fitnar um ein 250.000 pund á dag, jafnvirði rúmlega 47 milljóna króna, eingöngu af sektum sem lagðar eru á ökumenn landsins fyrir að aka yfir löglegum hámarkshraða. 5.5.2009 08:08
NASA leggur niður 900 störf með geimskutluáætluninni Bandaríska geimferðastofnunin NASA gerir ráð fyrir að leggja niður 900 framleiðslustörf þegar geimskutlunum verður lagt á næsta ári. 5.5.2009 07:30
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent