Fleiri fréttir

Íraksstríðið vanhugsað hernaðarbrölt

Sjö ára rannsókn Chilcots lávarðar leiðir í ljós að Bretar héldu árið 2003 að vanhugsuðu máli og að óþörfu út í stríð í Írak með Bandaríkjunum. Tony Blair biðst afsökunar á afdrifaríkum og sársaukafullum mistökum, en segir allt hafa verið gert í góðri trú.

Fasteignagjöld hækkað um allt að fjórðung

Fasteignagjöld eru hæst í Borgarnesi, og lægst í Vopnafirði. Fasteignamat húss og lóðar er hæst í Reykjavík í Suður-Þingholtum, það er hins vegar lægst á Patreksfirði.

Áfallið kom eftir að atburðarásin leið hjá

Ásmundur Kristinn Símonarson einkaþjálfari bjargaði lífi manns sem fór í hjartastopp á stigavél. Sjúkrabíll kom á staðinn átta mínútum eftir atvikið. Ásmundur segir mikilvægt að leggja meiri áherslu á blástur í skyndihjálp.

Hætta talin á ruglingi

Árna Stefáni Árnasyni lögfræðingi hefur verið bannað að nota lénið dyraverndarinn.is

Viðvörunarbjöllur vegna vaxandi verkalyfjanotkunar

Ávísunum á sterk verkjalyf sem innihalda ópíóða fer fjölgandi á Íslandi og eru hvergi fleiri á Norðurlöndunum en hér. Landlæknisembættið telur þetta vera áhyggjuefni vegna hættu á misnotkun þessar lyfja, enda ópíafíkn bráðhættuleg.

Sakfelldir fyrir að kaupa stolna olíu

Þrír karlmenn, einn fertugur og tveir á sextugsaldri, voru í Héraðsdómi Reykjaness í dag dæmdir í þrjátíu daga fangelsi fyrir hylmingu.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Í fréttatíma kvöldsins verður meðal annars haldið til Nauthólsvíkur þar sem risamarglyttur hafa hreiðrar um sig og haft töluverð áhrif á sundfólk.

Sjá næstu 50 fréttir