Fleiri fréttir

Flugvélinni ekið að eldhúsglugganum

Hámark flugdellunnar á Íslandi gæti verið í Múlakoti í Fljótshlíð en þar byggja menn sumarbústaði við flugbraut og leggja svo akstursbraut fyrir flugvélina beint að eldhúsglugganum.

Lögreglan lýsir eftir Önnu

Talið er að hún sé klædd í brúnan jakka, bleika hettupeysu, zebramunstraðar buxur og í gúmmístígvélum.

Stolt af því að vera kvenfélagskona

Kvenfélög gegn mikilvægu hlutverki um allt land, ekki síst í sveitum þar sem félögin styrkja mikilvæg málefni og sjá um kaffiveitingar, eins og til dæmis í erfisdrykkjum og á fundum.

Líkir haftalosun við morgungjöf til vogunarsjóða

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson fyrrverandi forsætisráðherra segir að ríkisstjórnin hafi brugðist hagsmunum almennings í haftamálinu og líkir þeim samningum sem nú liggja fyrir við morgungjöf til vogunarsjóða í New York.

Artur fór í bíó kvöldið sem hann hvarf

Leit að Arturi Jarmoszko, 25 ára pólskum karlmanni sem ekkert hefur spurst til í tvær vikur, hefur enn engan árangur borið en um tuttugu björgunarsveitarmenn leituðu hans í dag. Lögregla hefur fengið þónokkrar ábendingar frá almenningi undanfarinn sólarhring og fjölskylda Arturs hefur látið pólsk lögregluyfirvöld vita af hvarfi hans.

Margir keyptu gjaldeyri í dag

Gengi krónunnar gagnvart helstu gjaldmiðlum heims lækkaði um allt að þrjú prósent í dag og þá var meira um að fólk væri að koma í útibú bankanna til að kaupa gjaldeyri. Sérfræðingur hjá Íslandsbanka segir erfitt að meta hvernig gengið muni þróast á næstu dögum.

Snjóhengjan að bráðna

Sérfræðingur Landsbankans sér ýmis jákvæð teikn samfara afnámi fjármagnshafta.

„Þú setur ekki vegrið á ónýtan veg“

Ástand Grindavíkurvegar hefur legið þungt á bæði íbúum og bæjaryfirvöldum í fjölda ára. Forseti bæjarstjórnar segir að úrbóta sé tafarlaust þörf og að fjármagnið til þess sé í raun til staðar.

Hafðu áhrif á nafnið

Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur og Hugvísindasvið Háskóla Íslands efna til samkeppni um nafn á nýbyggingu erlendra tungumála.

Nýta lágfjöru til leitar að Arturi

Leit að Arturi Jarmoszko, 25 ára karlmanni frá Póllandi, mun hefjast að nýju í hádeginu í dag. Leitað verður á sama svæði og í gær.

Sjá næstu 50 fréttir