Fleiri fréttir Góðgerðarsjóðir skila ársreikningum afar illa Fjölmargir sjóðir og sjálfseignarstofnanir hafa ekki skilað ársreikningi fyrir rekstrarárið 2015. Yfirlögfræðingur Ríkisendurskoðunar segir minni sjóði aðallega trassa skil. UNICEF Ísland var á lista yfir aðila sem hafa ekki skilað. 13.3.2017 07:00 Aflýsa ferðum til Bandaríkjanna vegna snjóbyls Búist er við mikilli snjókomu í norðausturhluta Bandaríkjanna. 13.3.2017 00:01 Segir að Trump gæti hæglega fært sönnur á meintar hleranir Obama Bandaríkjaforseti ásakar Barack Obama um að hafa komið fyrir hlerunarbúnaði í Trump-turninum í aðdraganda kosninganna. 12.3.2017 23:35 48 látnir eftir sorpskriðu í Eþíópíu Minnst 48 eru látnir eftir sorpskriðu í úthverfi Addis Ababa, höfuðborg Eþíópíu. 12.3.2017 22:45 Kveikti í verslun Indverja sem hann taldi Araba Hatursglæpum gagnvart asískum innflytjendum í Bandaríkjunum hefur fjölgað að undanförnu. 12.3.2017 21:04 Allt kapp lagt á leit að Arturi Formleg leit hófst í dag að Arturi Jarmoszko, 25 ára karlmanni frá Póllandi, og leituðu hátt í 70 björgunarsveitarmenn á stóru svæði í kring um vesturbæ Kópavogs. Ekkert hefur spurst til Arturs síðan um mánaðamót. 12.3.2017 19:45 Köfurum í Silfru verður fækkað Eftirlit verður með starfseminni á svæðinu 12.3.2017 19:00 Ekið á sjúkrabíl við sjúkraflutninga Um klukkan 11 í morgun var fólksbifreið ekið á sjúkrabíl sem var á leiðinni með sjúkling á slysadeild Landspítalans á Bústaðavegi. 12.3.2017 18:37 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Ítarlega verður fjallað um tíðindi dagsins af haftamálum í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Rætt verður við Bjarna Benediktsson, forsætisráðherra, og Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra, og fulltrúa stjórnarandstöðuflokkanna. Lilja Dögg Alfreðsdóttir segir að afnám hafta sé gott fyrir efnahagslífið en setur spurningamerki við samninga við aflandskrónueigendur. 12.3.2017 18:14 Hafa klifið Everest og K2 Fjallreyndir fyrirlesarar á Háfjallakvöldi Ferðafélags Íslands 12.3.2017 17:45 Rúta keyrði inn í mannþvögu á Haítí: Að minnsta kosti 34 látnir Slysið varð nálægt borginni Les Gonaives í norðurhluta landsins. 12.3.2017 17:30 Al-Qaeda í Sýrlandi lýsir yfir ábyrgð á árásunum í Damaskus Að minnsta kosti fjörutíu manns eru látnir eftir sprengingarnar á föstudaginn. 12.3.2017 17:06 Silfra opnuð á ný Fyrirmæli vegna köfunar í þjóðgarðinum hafa verið hert og öryggiskröfur auknar. 12.3.2017 16:26 Vísbendingar um að Rússar geti grafið undan lýðræðinu Breska leyniþjónustan kynnir stjórnmálaflokkunum hvernig þeir geta varist rússneskum tölvuárásum. 12.3.2017 15:55 Sigmundur Davíð um afnám hafta: „Special price for you my friend“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þingmaður Framsóknarflokksins, er gagnrýninn á það samkomulag sem stjórnvöld hafa gert við aflandskrónueigendur. 12.3.2017 15:49 Glóandi símalínur Umhverfisstofnunar eftir afneitun forstjórans Hundruð símtala og tölvupósta hafi borist bandarísku Umhverfisstofnuninni eftir að forstjóri hennar neitaði því að menn bæru mesta ábyrgð á hnattrænni hlýnun í viðtali. 12.3.2017 15:09 "Sjakalinn“ aftur fyrir dóm vegna 40 ára gamallar sprengjuárásar 12.3.2017 13:21 Tyrkir hóta Hollendingum gagnaðgerðum vegna brottvísunar ráðherra Erdogan forseti Tyrklands kallar Hollendinga "leifar nasismans“ og fasista á meðan deilur hollenskra og tyrkneskra stjórnvalda harðna. 12.3.2017 12:46 Silfra að öllum líkindum opnuð aftur á morgun Silfra verður að öllum líkindum opnuð aftur á morgun en þjóðgarðsvörður og ferðaþjónustuaðilar sem starfa á svæðinu hittust aftur á fundi í Umhverfisráðuneytinu nú fyrir hádegi. 12.3.2017 12:30 Styrkur koltvísýrings setur áfram met Magn gróðurhúsalofttegundarinnar hefur vaxið hundrað til tvö hundruð sinnum hraðar síðasta áratuginn en þegar síðustu ísöld lauk. 12.3.2017 12:15 Hópslagsmál í Kringlunni milli unglingahópa Tveir unglingahópar tókust á í Kringlunni í gærkvöldi samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Einn slasaðist og telur lögregla sig vita hverjir voru að verki. 12.3.2017 11:45 Hefja formlega leit að Arturi í Kópavogi og við strandlengjuna frá Gróttu að Álftanesi Formleg leit að Artur Jarmoszko, sem saknað hefur verið frá því um síðustu mánaðamót, er við það að hefjast. Upphaf leitar er í vesturbæ Kópavogs. 12.3.2017 11:10 Forseti Suður-Kóreu hrökklast úr höllinni Park Geun-hye gæti átt yfir höfði sér saksókn vegna spillingar. Hún yfirgaf forsetahöllina í dag eftir að hún var svipt embætti á föstudag. 12.3.2017 11:05 „Faðir internetsins“ með áætlun gegn gervifréttum Tim Berners-Lee vill fá netfyrirtæki með í baráttuna gegn gervifréttum en varar við miðstýrðri stofnun sem ákveði hvað sé sannleikur. 12.3.2017 10:36 Fengu símagögn frá símafyrirtæki Arturs í nótt Unnið er að því að skoða gögnin til að komast að því hvar sími Arturs Jarmoszko var síðast en tveimur tímum eftir að síðast sást til Arturs slokknaði á síma hans. 12.3.2017 09:30 Bílvelta á Sæbraut í nótt og ökumaður flúði af vettvangi Slysið varð á gatnamótum Sæbrautar og Skeiðarvogs undir miðnætti í gær. 12.3.2017 09:00 Sledge-systir látin Joni Sledge, ein af Sledge-systrunum sem sungu poppsmellinn vinsæla, We Are Family, er látin, sextíu ára að aldir. 12.3.2017 08:51 Tyrkneskum ráðherra vísað frá Hollandi Lögregla beitti táragasi á hörð og fjölmenn mótmæli tyrkneskra ríkisborgara í Rotterdam. 12.3.2017 08:28 Alexander Rybak leynigestur RÚV Hinn norski Alexander Rybak var leynigestur á Söngvakeppni sjónvarpsins í kvöld. 11.3.2017 21:36 Einn með allar tölur réttar Lottóvinningurinn sem fór út í kvöld var rúmar 24 milljónir króna. 11.3.2017 21:22 Fjölskylda Arturs óttast að honum hafi verið gert mein og er ósátt við vinnubrögð lögreglu Enn hefur ekkert spurst til Arturs Jarmoszko sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir á fimmtudag. Síðast sást til Arturs rétt fyrir miðnætti í lækjargötu í miðbæ Reykjavíkur þann 28. febrúar síðastliðinn. 11.3.2017 19:11 Lögregla lokaði verslunarmiðstöð í Þýskalandi af ótta við hryðjuverkaárás Ábending um möguleg hryðjuvark barst lögreglu í gær. Tveir hafa verið yfirheyrðir í tengslum við málið. 11.3.2017 18:49 Skýrist á morgun hvort Silfra opni aftur á mánudag Gangist fyrirtækin við íþyngjandi fyrirmælum þjóðgarðsvarðar verður hægt að opna 11.3.2017 18:30 Meira frelsi í lausasölulyfjum á hinum Norðurlöndunum Frumvarp til nýrra lyfjalaga mun rýmka heimildir við sölu á lyfjum í lausasölu verði það í sömu mynd og það var fyrst lagt fram. Hægt verður að kaupa lyf í matvöruverslunum nái það fram að ganga. Danir, Norðmenn og Svíar hafa lengi búið við mun meira frelsi við sölu lausasölulyfja en við Íslendingar. 11.3.2017 18:30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Á sjö árum hafa fimm látist í tíu slysum í Silfru - gjánni var lokað eftir banaslys í gær. Hertari reglur hafa verið settar um köfun í Silfru. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. 11.3.2017 18:14 Óboðinn gestur handtekinn á lóð Hvíta hússins Karlmaður var handtekinn eftir að hafa brotist inn á lóð Hvíta hússins í Washington laust fyrir miðnætti í gærkvöldi. Veitti maðurinn enga mótspyrnu er öryggisverðir forsetans handsömuðu hann. 11.3.2017 17:44 Líkamsleifar um 500 manns fundust í fjöldagröfum í nágrenni Mósúl Liðsmenn írakskrar hersveitar fundu fjöldagrafirnar skammt frá Badoush fangelsinu í nágrenni Mósúl. 11.3.2017 17:06 Tugir látnir og á annað hundrað særðir eftir sprengjuárásir í Damaskus Sprengjuárásin átti sér stað á rútustöð í Damaskus, höfuðborg Sýrlands, í dag. Var árásunum beint að pílagrímsförum úr hópi sjíta múslima. 11.3.2017 16:02 Tekist á um mislæg gatnamót: „Það hefur verið einbeittur vilji Reykjavíkurborgar að þurrka þetta út af kortinu“ Jón Gunnarsson, samgönguráðherra og Hjálmar Sveinsson, formaður skipulagsráðs Reykjavíkurborgar, tókust á um mislæg gatnamót á gatnamótum Reykjanesbrautar og Bústaðavegar í Víglínunni á Stöð 2 í dag. 11.3.2017 14:51 Óska eftir upplýsingum úr síma Arturs Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur farið fram á úrskurð héraðsdóms um að fá upplýsingar úr síma Artur Jarmoszko. Ekkert hefur spurst til Arturs frá miðnætti 1.mars er hann sást í öryggismyndavél 1. mars síðastliðinn. 11.3.2017 14:14 Tilkynning á pólsku vegna leitar lögreglu: Policjanci z Komendy stołecznej nadal poszukują zaginionego Artura Jarmoszko Jeżeli ktoś wie coś na temat okoliczności zaginięcia Artura Jarmoszko bądź zna miejsce jego pobytu, proszony jest o kontakt telefoniczny pod nr tel. 444-1000. 11.3.2017 14:00 Hafa efasemdir um Airbnb bann sem lausn á húsnæðisvanda Bæjarstjórar Garðabæjar og Hafnarfjarðar hafa efasemdir um bann við Airbnb til að örva framboð lítilla og meðalstórra íbúða á höfuðborgarsvæðinu. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði segir að grípa verði til úrræða til að stöðva spákaupmennsku stórra fjárfestingarfélaga á húsnæðismarkaði. 11.3.2017 13:25 Flokki Wilders spáð sigri í Hollandi Á miðvikudaginn fara fram fyrstu þingkosningarnar hjá vestrænni þjóð eftir að Donald Trump náði kjöri sem Bandaríkjaforseti þegar Hollendingar ganga til kosninga. Þjóðernispopúlistanum Geert Wilders hefur vaxið ásmegin en það er frjór jarðvegur fyrir útlendingaandúð í Hollandi. 11.3.2017 12:33 Lokun Silfru: „Ætlum ekki að una lengur við þessar aðstæður að þjóðgarðurinn sé vettvangur hættulegra íþrótta“ Ekki hefur verið ákvörðun um áframhaldandi lokun Silfru eftir helgi, en svæðinu var lokað í morgun eftir enn eitt banaslysið í gær. 11.3.2017 12:00 Marta hafði betur gegn Ólafi og verður yngsti skátahöfðingi frá upphafi Marta Magnúsdóttir er 23 ára og er yngsti skátahöfðinginn frá upphafi. 11.3.2017 11:15 Sjá næstu 50 fréttir
Góðgerðarsjóðir skila ársreikningum afar illa Fjölmargir sjóðir og sjálfseignarstofnanir hafa ekki skilað ársreikningi fyrir rekstrarárið 2015. Yfirlögfræðingur Ríkisendurskoðunar segir minni sjóði aðallega trassa skil. UNICEF Ísland var á lista yfir aðila sem hafa ekki skilað. 13.3.2017 07:00
Aflýsa ferðum til Bandaríkjanna vegna snjóbyls Búist er við mikilli snjókomu í norðausturhluta Bandaríkjanna. 13.3.2017 00:01
Segir að Trump gæti hæglega fært sönnur á meintar hleranir Obama Bandaríkjaforseti ásakar Barack Obama um að hafa komið fyrir hlerunarbúnaði í Trump-turninum í aðdraganda kosninganna. 12.3.2017 23:35
48 látnir eftir sorpskriðu í Eþíópíu Minnst 48 eru látnir eftir sorpskriðu í úthverfi Addis Ababa, höfuðborg Eþíópíu. 12.3.2017 22:45
Kveikti í verslun Indverja sem hann taldi Araba Hatursglæpum gagnvart asískum innflytjendum í Bandaríkjunum hefur fjölgað að undanförnu. 12.3.2017 21:04
Allt kapp lagt á leit að Arturi Formleg leit hófst í dag að Arturi Jarmoszko, 25 ára karlmanni frá Póllandi, og leituðu hátt í 70 björgunarsveitarmenn á stóru svæði í kring um vesturbæ Kópavogs. Ekkert hefur spurst til Arturs síðan um mánaðamót. 12.3.2017 19:45
Ekið á sjúkrabíl við sjúkraflutninga Um klukkan 11 í morgun var fólksbifreið ekið á sjúkrabíl sem var á leiðinni með sjúkling á slysadeild Landspítalans á Bústaðavegi. 12.3.2017 18:37
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Ítarlega verður fjallað um tíðindi dagsins af haftamálum í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Rætt verður við Bjarna Benediktsson, forsætisráðherra, og Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra, og fulltrúa stjórnarandstöðuflokkanna. Lilja Dögg Alfreðsdóttir segir að afnám hafta sé gott fyrir efnahagslífið en setur spurningamerki við samninga við aflandskrónueigendur. 12.3.2017 18:14
Hafa klifið Everest og K2 Fjallreyndir fyrirlesarar á Háfjallakvöldi Ferðafélags Íslands 12.3.2017 17:45
Rúta keyrði inn í mannþvögu á Haítí: Að minnsta kosti 34 látnir Slysið varð nálægt borginni Les Gonaives í norðurhluta landsins. 12.3.2017 17:30
Al-Qaeda í Sýrlandi lýsir yfir ábyrgð á árásunum í Damaskus Að minnsta kosti fjörutíu manns eru látnir eftir sprengingarnar á föstudaginn. 12.3.2017 17:06
Silfra opnuð á ný Fyrirmæli vegna köfunar í þjóðgarðinum hafa verið hert og öryggiskröfur auknar. 12.3.2017 16:26
Vísbendingar um að Rússar geti grafið undan lýðræðinu Breska leyniþjónustan kynnir stjórnmálaflokkunum hvernig þeir geta varist rússneskum tölvuárásum. 12.3.2017 15:55
Sigmundur Davíð um afnám hafta: „Special price for you my friend“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þingmaður Framsóknarflokksins, er gagnrýninn á það samkomulag sem stjórnvöld hafa gert við aflandskrónueigendur. 12.3.2017 15:49
Glóandi símalínur Umhverfisstofnunar eftir afneitun forstjórans Hundruð símtala og tölvupósta hafi borist bandarísku Umhverfisstofnuninni eftir að forstjóri hennar neitaði því að menn bæru mesta ábyrgð á hnattrænni hlýnun í viðtali. 12.3.2017 15:09
Tyrkir hóta Hollendingum gagnaðgerðum vegna brottvísunar ráðherra Erdogan forseti Tyrklands kallar Hollendinga "leifar nasismans“ og fasista á meðan deilur hollenskra og tyrkneskra stjórnvalda harðna. 12.3.2017 12:46
Silfra að öllum líkindum opnuð aftur á morgun Silfra verður að öllum líkindum opnuð aftur á morgun en þjóðgarðsvörður og ferðaþjónustuaðilar sem starfa á svæðinu hittust aftur á fundi í Umhverfisráðuneytinu nú fyrir hádegi. 12.3.2017 12:30
Styrkur koltvísýrings setur áfram met Magn gróðurhúsalofttegundarinnar hefur vaxið hundrað til tvö hundruð sinnum hraðar síðasta áratuginn en þegar síðustu ísöld lauk. 12.3.2017 12:15
Hópslagsmál í Kringlunni milli unglingahópa Tveir unglingahópar tókust á í Kringlunni í gærkvöldi samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Einn slasaðist og telur lögregla sig vita hverjir voru að verki. 12.3.2017 11:45
Hefja formlega leit að Arturi í Kópavogi og við strandlengjuna frá Gróttu að Álftanesi Formleg leit að Artur Jarmoszko, sem saknað hefur verið frá því um síðustu mánaðamót, er við það að hefjast. Upphaf leitar er í vesturbæ Kópavogs. 12.3.2017 11:10
Forseti Suður-Kóreu hrökklast úr höllinni Park Geun-hye gæti átt yfir höfði sér saksókn vegna spillingar. Hún yfirgaf forsetahöllina í dag eftir að hún var svipt embætti á föstudag. 12.3.2017 11:05
„Faðir internetsins“ með áætlun gegn gervifréttum Tim Berners-Lee vill fá netfyrirtæki með í baráttuna gegn gervifréttum en varar við miðstýrðri stofnun sem ákveði hvað sé sannleikur. 12.3.2017 10:36
Fengu símagögn frá símafyrirtæki Arturs í nótt Unnið er að því að skoða gögnin til að komast að því hvar sími Arturs Jarmoszko var síðast en tveimur tímum eftir að síðast sást til Arturs slokknaði á síma hans. 12.3.2017 09:30
Bílvelta á Sæbraut í nótt og ökumaður flúði af vettvangi Slysið varð á gatnamótum Sæbrautar og Skeiðarvogs undir miðnætti í gær. 12.3.2017 09:00
Sledge-systir látin Joni Sledge, ein af Sledge-systrunum sem sungu poppsmellinn vinsæla, We Are Family, er látin, sextíu ára að aldir. 12.3.2017 08:51
Tyrkneskum ráðherra vísað frá Hollandi Lögregla beitti táragasi á hörð og fjölmenn mótmæli tyrkneskra ríkisborgara í Rotterdam. 12.3.2017 08:28
Alexander Rybak leynigestur RÚV Hinn norski Alexander Rybak var leynigestur á Söngvakeppni sjónvarpsins í kvöld. 11.3.2017 21:36
Einn með allar tölur réttar Lottóvinningurinn sem fór út í kvöld var rúmar 24 milljónir króna. 11.3.2017 21:22
Fjölskylda Arturs óttast að honum hafi verið gert mein og er ósátt við vinnubrögð lögreglu Enn hefur ekkert spurst til Arturs Jarmoszko sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir á fimmtudag. Síðast sást til Arturs rétt fyrir miðnætti í lækjargötu í miðbæ Reykjavíkur þann 28. febrúar síðastliðinn. 11.3.2017 19:11
Lögregla lokaði verslunarmiðstöð í Þýskalandi af ótta við hryðjuverkaárás Ábending um möguleg hryðjuvark barst lögreglu í gær. Tveir hafa verið yfirheyrðir í tengslum við málið. 11.3.2017 18:49
Skýrist á morgun hvort Silfra opni aftur á mánudag Gangist fyrirtækin við íþyngjandi fyrirmælum þjóðgarðsvarðar verður hægt að opna 11.3.2017 18:30
Meira frelsi í lausasölulyfjum á hinum Norðurlöndunum Frumvarp til nýrra lyfjalaga mun rýmka heimildir við sölu á lyfjum í lausasölu verði það í sömu mynd og það var fyrst lagt fram. Hægt verður að kaupa lyf í matvöruverslunum nái það fram að ganga. Danir, Norðmenn og Svíar hafa lengi búið við mun meira frelsi við sölu lausasölulyfja en við Íslendingar. 11.3.2017 18:30
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Á sjö árum hafa fimm látist í tíu slysum í Silfru - gjánni var lokað eftir banaslys í gær. Hertari reglur hafa verið settar um köfun í Silfru. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. 11.3.2017 18:14
Óboðinn gestur handtekinn á lóð Hvíta hússins Karlmaður var handtekinn eftir að hafa brotist inn á lóð Hvíta hússins í Washington laust fyrir miðnætti í gærkvöldi. Veitti maðurinn enga mótspyrnu er öryggisverðir forsetans handsömuðu hann. 11.3.2017 17:44
Líkamsleifar um 500 manns fundust í fjöldagröfum í nágrenni Mósúl Liðsmenn írakskrar hersveitar fundu fjöldagrafirnar skammt frá Badoush fangelsinu í nágrenni Mósúl. 11.3.2017 17:06
Tugir látnir og á annað hundrað særðir eftir sprengjuárásir í Damaskus Sprengjuárásin átti sér stað á rútustöð í Damaskus, höfuðborg Sýrlands, í dag. Var árásunum beint að pílagrímsförum úr hópi sjíta múslima. 11.3.2017 16:02
Tekist á um mislæg gatnamót: „Það hefur verið einbeittur vilji Reykjavíkurborgar að þurrka þetta út af kortinu“ Jón Gunnarsson, samgönguráðherra og Hjálmar Sveinsson, formaður skipulagsráðs Reykjavíkurborgar, tókust á um mislæg gatnamót á gatnamótum Reykjanesbrautar og Bústaðavegar í Víglínunni á Stöð 2 í dag. 11.3.2017 14:51
Óska eftir upplýsingum úr síma Arturs Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur farið fram á úrskurð héraðsdóms um að fá upplýsingar úr síma Artur Jarmoszko. Ekkert hefur spurst til Arturs frá miðnætti 1.mars er hann sást í öryggismyndavél 1. mars síðastliðinn. 11.3.2017 14:14
Tilkynning á pólsku vegna leitar lögreglu: Policjanci z Komendy stołecznej nadal poszukują zaginionego Artura Jarmoszko Jeżeli ktoś wie coś na temat okoliczności zaginięcia Artura Jarmoszko bądź zna miejsce jego pobytu, proszony jest o kontakt telefoniczny pod nr tel. 444-1000. 11.3.2017 14:00
Hafa efasemdir um Airbnb bann sem lausn á húsnæðisvanda Bæjarstjórar Garðabæjar og Hafnarfjarðar hafa efasemdir um bann við Airbnb til að örva framboð lítilla og meðalstórra íbúða á höfuðborgarsvæðinu. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði segir að grípa verði til úrræða til að stöðva spákaupmennsku stórra fjárfestingarfélaga á húsnæðismarkaði. 11.3.2017 13:25
Flokki Wilders spáð sigri í Hollandi Á miðvikudaginn fara fram fyrstu þingkosningarnar hjá vestrænni þjóð eftir að Donald Trump náði kjöri sem Bandaríkjaforseti þegar Hollendingar ganga til kosninga. Þjóðernispopúlistanum Geert Wilders hefur vaxið ásmegin en það er frjór jarðvegur fyrir útlendingaandúð í Hollandi. 11.3.2017 12:33
Lokun Silfru: „Ætlum ekki að una lengur við þessar aðstæður að þjóðgarðurinn sé vettvangur hættulegra íþrótta“ Ekki hefur verið ákvörðun um áframhaldandi lokun Silfru eftir helgi, en svæðinu var lokað í morgun eftir enn eitt banaslysið í gær. 11.3.2017 12:00
Marta hafði betur gegn Ólafi og verður yngsti skátahöfðingi frá upphafi Marta Magnúsdóttir er 23 ára og er yngsti skátahöfðinginn frá upphafi. 11.3.2017 11:15