Fleiri fréttir

Flokkur Merkel vinnur sigur í Saarlandi

Kristilegi demókrataflokkurinn, flokkur Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, er sigurvegari kosninganna í í þýska sambandslandinu Saarland en gengið var til kosninga þar í dag.

Nýr þrívídarskanni auðveldar störf lögreglunnar

Nokkur lögregluembætti á Íslandi, fyrst allra lögregluembætta á Norðurlöndunum, hafa fest kaup á þrívíddarskanna sem getur endurskapað vettvang slys eða glæps. Rannsóknarlögreglumaður segir að skanninn muni koma til með að auðvelda lögreglu mikið rannsókn mála.

Trump afhenti Merkel reikning upp á 300 milljarða dollara

Donald Trump hefur ítrekað sagt að Evrópuríki "skuldi“ fé vegna NATO-samstarfsins. Heimildarmenn innan þýsku stjórnarinnar segja að hann hafi afhent Angelu Merkel margmilljarða reikning á fundi þeirra um síðustu helgi.

Lögreglu tilkynnt um eignaspjöll á hóteli

Lögreglu var tilkynnt um eignaspjöll á hóteli í Reykjavík fyrr í dag. Þá fékk lögreglan einnig tilkynningu um ölvaðan mann sem hnuplaði úr verslunum í miðborginni.

Sjá næstu 50 fréttir