Fleiri fréttir

Úthlutun ekki í takt við fjöldann

Fjárhæðir sem útdeilt er úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða eru ekki í takt við ferðamannafjölda svæðanna. Suðurland fær lága fjárhæð miðað við að 70 prósent ferðamanna heimsækja svæðið á sumrin.

Hetjudáðir eiga aldrei við í vopnuðum ránum

Vopnuð rán á Bíldshöfða og í Grímsbæ í mars juku vitund verslunareigenda sem senda nú starfsfólk sitt á sérstakt námskeið þar sem viðbrögð við slíkri upplifun eru kennd. Mikið áfall er að fá vopnaðan og öskrandi ræningja inn

Votlendi endurheimt fyrir fugla og fólk

Garðabær hefur lokið endurheimt votlendis á tveimur svæðum innan bæjarmarkanna. Undirbúa þriðja verkefnið við Urriðavatn. Svæðin ætluð til útivistar og ekki síst til skoðunar á fjölbreyttu fuglalífi. Er hluti af stefnumótun sveitar

Tíu í haldi og rætt við þúsundir vitna

Árásarmaðurinn Khalid Masood snerist til íslamstrúar eftir langan afbrotaferil. Hann þótti samt ekki sérlega trúaður og skrapp reglulega á krána. Hann myrti fjóra og slasaði tugi manns í London á miðvikudag. Forsætisráðherrann talar um

Framkvæmdir hafnar við Ásmundarsal

Viðhaldsvinna og uppbygging á Ásmundarsal við Freyjugötu 41 er hafin. Áætlað er að húsið verði formlega opnað vorið 2018. Það er arkitektastofan Kurtogpí sem mun hafa umsjón með endurbótum á húsinu.

Stefna á 5% hlut af Bandaríkjamarkaði

Kerecis hefur gert samning um sölu á nýrri vöru til meðhöndlunar á brunasárum á Bandaríkjamarkaði. Stefna á 5% hlut af 80 milljarða markaði innan fimm ára. Sölunet samstarfsaðila Kerecis spannar 36 þjóðlönd sem litið er til á n

Eldur í Bústólpa á Akureyri

Allt tiltækt slökkvilið á Akureyri var kallað út um klukkan hálf tíu í kvöld eftir að tilkynning barst um eld í fóðurverksmiðju Bústólpa á Oddeyrartanga.

Áreitti stjúpdætur sínar kynferðislega

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt karlmanna í tíu mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir kynferðislega áreitni gegn stjúpdætrum sínum árið 2014.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Ríkisstjórnin ákvað í dag að verja tólf hundruð milljónum króna til vegamála með sérstakri viðbótarfjárveitingu. Berufjarðarbotn og Hornafjarðarfljót fá hæstu fjárhæðirnar.

Sameinast gegn ofbeldi

Fjórir ráðherrar undirrituðu í dag samstarfsyfirlýsingu um aðgerðir gegn ofbeldi og afleiðingum þess.

Faðir Lubitz vill nýja rannsókn

Günter Lubitz er fullur efasemda um að sonur sinn Andreas Lupitz hafi flogið vísvitandi á fjall í frönsku ölupunum fyrir tveimur árum.

Búið að sleppa Mubarak

Fyrrverandi forseti Egyptalands hefur verið í haldi yfirvalda allt frá því að honum var steypt af stóli árið 2011.

Nýr SsangYong Rexton

SsangYong keypti hönnunarhús Pininfarina og útlit bílsins líklega þaðan komið.

Sjá næstu 50 fréttir