Brexit til marks um „lokaða þjóðernishyggju“ fortíðarinnar að mati forsætisráðherra Ítalíu Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 25. mars 2017 16:15 Paolo Gentiloni, forsætisráðherra Ítalíu, til vinstri, ásamt Donald Tusk, forseta ráðherranefndar ESB og Joseph Muscat, forsætisráðherra Möltu. Vísir/EPA Ákvörðun Breta um að yfirgefa Evrópusambandið, var harðlega gagnrýnd af Paolo Gentiloni, forsætisráðherra Ítalíu, í ræðu sem hann hélt á leiðtogafundi Evrópusambandsins í dag í Róm. Þar er um þessar mundir haldið upp á 60 ára afmæli sambandsins. Guardian greinir frá.Sjá einnig: Leiðtogar ESB ríkja fagna afmæli RómarsáttmálansHann sagði það hafa verið mistök af hálfu sambandsins að hafa ekki tekist með viðeigandi hætti á við þá efnahagskreppu sem upp hefði komið árið 2008 sem hrundið hefði af stað neikvæðum skoðunum í garð sambandsins. „Þau viðbrögð áttu hlut í því að breyta almenningsálitinu og því miður ýtti þetta undir skoðanir meðal bresks almennings um að hafna sambandinu og undir þá lokuðu þjóðernishyggju sem við héldum að væri fyrir löngu orðin hluti af fortíðinni.“ Á fundi leiðtoga Evrópusambandsins í dag var skrifað undir sérstaka yfirlýsingu, þar sem lögð var áhersla á mikilvægi áframhaldandi Evrópusamruna. Segir meðal annars í tilkynningu leiðtoganna: „Fyrir sextíu árum, þegar heimsálfan var að jafna sig eftir tvær heimsstyrjaldir, ákváðum við að tengjast hvort öðru og endurreisa heimsálfuna úr öskustónni.“ „Við höfum sett á laggirnar einstakt ríkjasamband með sameiginlegum stofnunum og sterkum gildum, samfélag friðar, frelsis, lýðræðis, mannréttinda og dóms og laga.“ „Evrópsk sameining hófst sem draumur fárra, en varð að von margra. Evrópa varð heil aftur. Í dag stöndum við sameinaðri og sterkari en nokkurn tímann áður, á tímum þar sem hundruð milljónir manna lifa og njóta velsældar vegna öflugs sambands, þar sem sigrast hefur verið á gömlum ágreiningsefnum.“ Athygli vekur að lítið sem ekkert var minnst á Bretland á ráðstefnunni í dag, en næstkomandi miðvikudag mun Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, senda sambandinu bréf og tilkynna með formlegum hætti að Bretland muni hefja útgönguferlið úr sambandinu. Jean-Claude Juncker, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, lét hafa eftir sér á samkomunni í dag, að samkoman væri frábær vettvangur til þess að ræða framtíð sambandsins með jákvæðum hætti, og hvernig hún verður eftir útgöngu Breta. Benti hann á að enginn ágreiningur hefði komið upp, meðal ríkjanna, um framtíð sambandsins. Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Sjá meira
Ákvörðun Breta um að yfirgefa Evrópusambandið, var harðlega gagnrýnd af Paolo Gentiloni, forsætisráðherra Ítalíu, í ræðu sem hann hélt á leiðtogafundi Evrópusambandsins í dag í Róm. Þar er um þessar mundir haldið upp á 60 ára afmæli sambandsins. Guardian greinir frá.Sjá einnig: Leiðtogar ESB ríkja fagna afmæli RómarsáttmálansHann sagði það hafa verið mistök af hálfu sambandsins að hafa ekki tekist með viðeigandi hætti á við þá efnahagskreppu sem upp hefði komið árið 2008 sem hrundið hefði af stað neikvæðum skoðunum í garð sambandsins. „Þau viðbrögð áttu hlut í því að breyta almenningsálitinu og því miður ýtti þetta undir skoðanir meðal bresks almennings um að hafna sambandinu og undir þá lokuðu þjóðernishyggju sem við héldum að væri fyrir löngu orðin hluti af fortíðinni.“ Á fundi leiðtoga Evrópusambandsins í dag var skrifað undir sérstaka yfirlýsingu, þar sem lögð var áhersla á mikilvægi áframhaldandi Evrópusamruna. Segir meðal annars í tilkynningu leiðtoganna: „Fyrir sextíu árum, þegar heimsálfan var að jafna sig eftir tvær heimsstyrjaldir, ákváðum við að tengjast hvort öðru og endurreisa heimsálfuna úr öskustónni.“ „Við höfum sett á laggirnar einstakt ríkjasamband með sameiginlegum stofnunum og sterkum gildum, samfélag friðar, frelsis, lýðræðis, mannréttinda og dóms og laga.“ „Evrópsk sameining hófst sem draumur fárra, en varð að von margra. Evrópa varð heil aftur. Í dag stöndum við sameinaðri og sterkari en nokkurn tímann áður, á tímum þar sem hundruð milljónir manna lifa og njóta velsældar vegna öflugs sambands, þar sem sigrast hefur verið á gömlum ágreiningsefnum.“ Athygli vekur að lítið sem ekkert var minnst á Bretland á ráðstefnunni í dag, en næstkomandi miðvikudag mun Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, senda sambandinu bréf og tilkynna með formlegum hætti að Bretland muni hefja útgönguferlið úr sambandinu. Jean-Claude Juncker, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, lét hafa eftir sér á samkomunni í dag, að samkoman væri frábær vettvangur til þess að ræða framtíð sambandsins með jákvæðum hætti, og hvernig hún verður eftir útgöngu Breta. Benti hann á að enginn ágreiningur hefði komið upp, meðal ríkjanna, um framtíð sambandsins.
Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Sjá meira