Fleiri fréttir

Vill endurskoða fyrirkomulag veiðigjalda

"Þó svo að stærri fyrirtæki eins og HB Grandi eða Samherji geti vel ráðið við þessar álögur, þá kemur þetta niður á minni fyrirtækjum í byggðarlögum sem byggja meira og minna eingöngu á sjávarútvegi.“

Hrædd um að Le Pen komist áfram

Lea Gestsdóttir Gayet, sem búsett er í París, er bæði íslenskur og franskur ríkisborgari og kaus í frönsku forsetakosningunum í dag.

Tólf ára ökumaður gripinn eftir langferð

Tólf ára ökumaður var stöðvaður af ástralskri umferðarlögreglu að morgni laugardags en hann var á leið til borgarinnar Perth í Ástralíu og virtist hafa keyrt um 1300 kílómetra.

UKIP lofar búrkubanni

Búrkur eru trúar- og menningarlegur klæðnaður kvenna innan íslam. Leiðtogi breska stjórnmálaflokksins UKIP, Paul Nuttal, sagði að það að klæðast búrkum, sem hylja allt andlitið, á almannafæri væri ógn við öryggi.

Biggi hittir leiðtoga ahmadiyya-múslima

Jæja, ertu orðinn múslimi? spyr faðir minn með sushi-bita í munninum. Hann er staddur í fermingarveislu sonar míns og við höfum ekki hist síðan ég kom aftur heim frá London þar sem ég spjallaði við „hans heilagleika“.

Frakkar ganga til kosninga

Kosningunni mun ljúka klukkan sex í dag og búist er við að úrslit verði ljós skömmu síðar.

Brynjar fyrirgefur þjófunum

"Ég veit ekki hvað verður um strákana sem stálu vespunni en ég vil að þeir viti að ég fyrirgef þeim og vona að þeir fái hjálp.“

Segir nær ómögulegt að segja til um úrslit kosninganna

Frakkar ganga að kjörborðinu á morgun til að kjósa sér nýjan forseta. Kosningar eru þær mest spennandi í áraraðir en lítill munur er á fylgi fjögurra efstu frambjóðendanna og engin leið að segja til um hverjir þeirra komast í aðra umferð sem verður í maí.

Tæta Keflavíkurflugvöll í sig

Keflavíkurflugvöllur er illa skipulagður og þar eru alltof fá sæti miðað við þann fjölda fólks sem þar fer í gegn. Þetta segir ferðabloggari sem deilir upplifun sinni af flugvellinum

Öskureiði flugþjónninn hvatti farþega til slagsmála

Myndband af reiðiskasti flugþjóns hjá bandaríska flugfélaginu American Airlines hefur farið eins og eldur í sinu um netheima í dag en í myndbandinu sést flugþjónninn meðal annars hvetja einn farþega til að slá sig.

Þrýsta á breytingar á lögum um fóstureyðingar

Nefnd skipuð níutíu og níu almennum borgurum krefst breytinga á lögum um fóstureyðingar á Írlandi. Írskar konur vilja að fóstureyðingar verði einnig leyfðar þegar um nauðgun eða sifjaspell er að ræða.

Reiðar eiginkonur lögreglumanna mótmæla í París

Á annað hundrað eiginkonur og makar lögregluþjóna mótmæltu í dag í París, höfuðborg Frakklands, í kjölfar árásar á lögreglumenn á Champs-Élysées á fimmtudag. Lögregluþjónninn Xavier Jugele lést í árásinni.

Óeirðalögregla kölluð út í kjölfar ráðstefnu andstæðinga íslam í Köln

Mótmælin beindust að ráðstefnu þýska stjórnmálaflokksins Alternative fuer Deutschland. Flokkurinn hyggst velja nýjan leiðtoga í forystu flokksins en kosið verður í Þýskalandi síðar á árinu. Fjögurþúsund lögreglumenn hafa verið kallaðir út í kjölfar mótmæla af vinstri væng stjórnmálanna.

Armenía syndir á móti straumnum

Tímamótaþingkosningar fóru fram í Armeníu í byrjun mánaðar, þær fyrstu eftir stjórnarskrárbreytingar sem breyttu landinu í þingræðisríki. Í kosningaeftirliti á vegum ÖSE fékk blaðamaður tækifæri til að kynnast landi og þjóð.

Mannaflsskortur til að taka á duldum auglýsingum

Forstjóri Neytendastofu segir þörf á meiri mannafla vegna dulinna auglýsinga á samfélagsmiðlum. Neytendastofa hefur ekki haft samband við áhrifavalda á samfélagsmiðlum vegna dulinna auglýsinga.

Telur Óttar skila auðu varðandi einkarekstur

Stjórnarandstöðuþingmenn kalla eftir pólitískri stefnumótun og skýrari svörum frá heilbrigðisráðherra um einkarekna heilbrigðisþjónustu. Ráðherra segir bagalegt að upp sé kominn ágreiningur.

Sjá næstu 50 fréttir