Fleiri fréttir Dómur landamæravarðar vegna uppflettinga í LÖKE ómerktur Landsréttur hefur ómerkt dóm yfir landamæraverði sem ákærður var fyrir að fletta fyrrverandi maka upp í LÖKE-kerfinu. Játning konunnar þótti ekki nægjanlega skýr. 12.5.2018 11:45 Fagnar gullnu tækifæri Sameiningarráðherra Suður-Kóreu er vongóður um að kjarnorkuafvopnun Kóreuskaga takist. Sagði horfur betri en áður þar sem kjörtímabil forseta er nýhafið. 12.5.2018 11:00 Árás á blaðamann skaði umsókn Svartfellinga Skotárásin sem gerð var á þriðjudag á Oliveru Lakic, 49 ára blaðamann sem skrifar um skipulagða glæpastarfsemi í dagblaðið Vijesti, hefur teflt umsókn Svartfjallalands um aðild að Evrópusambandinu í hættu. 12.5.2018 11:00 Nýir flokkar í sókn og Putin í Víglínunni Víglínan er í opinni dagskrá og beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi kl. 12:20. 12.5.2018 10:23 Ók á bifreið í afbrýðiskasti Maðurinn hafði ekið bifreið sinni á aðra en í hinni bifreiðinni voru eiginkona hans og viðhald hennar. 12.5.2018 10:00 Mótmæla tillögum um auknar álögur á gos Samtök iðnaðarins mótmæla tillögum Embættis landlæknis um að auka álögur á gosdrykki og hafa sent bréf þess efnis til Bjarna Benediktssonar og Svandísar Svavarsdóttur. 12.5.2018 10:00 Hafna brigslum um siðgæðisbrest og halda kosningaplakötum Sjálfstæðisflokkurinn í Mosfellsbæ hafnaði kröfu fulltrúa minnihlutaflokkanna í bæjarráði um að fjarlægja kosningaauglýsingar úr gluggum Kjarnans þar sem bæjarskrifstofur eru til húsa. 12.5.2018 10:00 Landfylling við Örfirisey gæti hýst bíllausa byggð Framboð Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík hefur kynnt hugmyndir um aukið framboð húsnæðis vestarlega í borginni. Þar á meðal er hugmynd um 4.000 íbúða bíllausa byggð í Örfirisey. 12.5.2018 10:00 Hafna stöðvun framkvæmda Kröfu Náttúruverndarsamtaka Suðurlands og Landverndar um að framkvæmdir við Brúarvirkjun í Tungufljóti verði stöðvaðar hefur verið hafnað af úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála. 12.5.2018 10:00 Skoða takmarkanir á starfsemi hótels eftir ítrekuð afskipti Hótel og baðstaður við Höfn í Hornafirði er svo langt frá því að uppfylla skilyrði Heilbrigðiseftirlits Austurlands að eftirlitið íhugar að skerða starfsemina. Fyrirtækið trassar að skila gögnum til eftirlitsins. 12.5.2018 09:30 Fær tvær milljónir vegna ólögmætrar uppsagnar Umræddur starfsmaður hóf störf hjá Black Pearl í gestamóttöku í árslok 2014 en var sagt upp fyrirvaralaust í september 2016. 12.5.2018 09:30 Sjö fórust í verstu árásinni í tvo áratugi Fjölskylda var myrt í smábæ á suðvesturströnd Ástralíu. Fjögur börn voru á meðal hinna látnu. Árásin sögð fyrsta fjöldaskotárásin frá því hörð löggjöf um skotvopnaeign var tekin upp árið 1996 eftir að byssumaður myrti 35. 12.5.2018 09:00 Tæplega hálf milljón barna á barmi sveltu "Við erum ekki að segja að börn gætu dáið úr hungri í Kasai. Við erum að segja að börn séu nú þegar að deyja, þau eru að deyja, þau hafa dáið, í algjörri þögn.“ 12.5.2018 09:00 Gunnar 12.05.18 Mynd dagsins eftir Gunnar Karlsson. 12.5.2018 09:00 Tekist á um þá ákvörðun SÁÁ að hætta að taka á móti föngum Formaður Félags fanga líkir ákvörðun SÁÁ við fjárkúgun. Formaður SÁÁ segir að málið snúist ekki um peninga heldur verkferla. Fangar fá enn þá meðferð í fangelsum og í Hlaðgerðarkoti. Forstjóri Fangelsismálastofnunar segir sjúkrastofnun ekki geta neitað að taka á móti sjúklingum því verkferlar séu í ólagi. 12.5.2018 08:30 Stórskipahöfnin að nálgast land Vinnu við að koma upp stórskipahöfn í Finnafirði hefur undið hratt fram undanfarna mánuði. 12.5.2018 08:30 Neitaði að borga leigubílinn og veittist að lögreglumönnum Samtals voru 112 mál bókuð í kerfi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt. 12.5.2018 07:48 Sýður á fréttamönnum vegna sáttagreiðslu Þó að útvarpsstjóri standi með þeirri ákvörðun RÚV að greiða 2,5 milljónir til að ljúka meiðyrðamáli utan dómstóla ríkir enn megn óánægja með gjörninginn meðal fréttamanna. Trúnaðarákvæði var að frumkvæði RÚV og var óþarfi. 12.5.2018 07:30 Fjöldi framboða gæti gert talningu seinlegri Hálfur mánuður er til sveitarstjórnarkosninga og fer utankjörfundur fram í Smáralind. Þórunn Guðmundsdóttir, fyrrverandi formaður yfirkjörstjórnar í Reykjavík, segir að vafaatkvæðum gæti fjölgað vegna mikils fjölda framboða. 12.5.2018 07:00 Minnisblað CIA afhjúpar grimmdarverk fyrrverandi einræðisherra Brasilíu Ernesto Geisel, fyrrverandi einræðisherra Brasilíu, samþykkti sjálfur aftökur einstaklinga sem taldir voru andstæðingar hans að því er fram kemur í minnisblaði CIA, bandarísku leyniþjónustunnar, sem gert var opinbert í gær. 11.5.2018 23:32 Ákærður fyrir að fróa sér ítrekað á opinberum stöðum Með því telst maðurinn hafa sýnt af sér ósiðlegt og lostugt athæfi sem var til þess fallið að særa blygðunarsemi þeirra sem urðu vitni að athæfunum. 11.5.2018 23:29 R. Kelly heldur tónleika þrátt fyrir mótmæli Söngvarinn R. Kelly hefur lengi verið sakaður um kynferðislega misnotkun, meðal annars á táningsstúlkum. 11.5.2018 22:27 Birtir lista yfir þá sem fluttu lögheimili sitt í Árneshrepp Kristinn H. Gunnarsson, fyrrverandi alþingismaður og Vestfirðingur, birtir á heimasíðu sinni í kvöld lista yfir fólk sem hann segir að hafi flutt lögheimili sitt í Árneshrepp á Ströndum dagana fyrir 5. maí síðastliðinn. 11.5.2018 22:12 Lögheimilisskráningar á Ströndum taldar tilraun til kosningasvindls Óvænt stórfjölgun á íbúaskrá Árneshrepps á Ströndum tengist átökum um Hvalárvirkjun. Málið gæti endað sem lögreglumál, sem tilraun til kosningasvindls. 11.5.2018 21:15 Píratar bjartsýnir á að ná fimm til sex mönnum inn í borginni Borgarlína, þétting byggðar og fleiri stúdentaíbúðir er meðal þess sem Píratar vilja berjast fyrir í Reykjavík. 11.5.2018 20:45 Gagnrýnir málflutning ASÍ um iðgjöld ökutækjatrygginga Verkefnastjóri hjá ASÍ segir tryggingafélög hækka iðgjöld þvert á þróun neysluverðs og annarra mikilvægra þátta. Félögin greiði út háan arð í stað þess að láta viðskiptavini njóta hagnaðar af rekstrinum. Framkvæmdastjóri Samtaka fjármálafyrirtækja gagnrýnir málflutning ASÍ og segir ekki horft til réttra þátta. 11.5.2018 20:30 Úttekt á áhrifum hvalveiða áður en næsta vertíð verður ákveðin Sjávarútvegsráðherra ætlar að fá álit Hafrannsóknastofnunar og Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands á áhrifum hvalveiða fyrir haustið áður en ákvörðun verður tekin um framhald veiðanna. 11.5.2018 20:15 Efnismiðlun Góða hirðisins opnaði í dag: Margir munir sem geta öðlast framhaldslíf Um er að ræða tilraunaverkefni sem hefur farið vel af stað að sögn rektstrarstjóra. Ágóði efnissölunnar mun renna til góðgerðarmála. 11.5.2018 20:15 Forsætisráðherra drap biskup við skákborðið Forsætisráðherra drap biskup við Reykjavíkurhöfn í dag. Þó var aðeins um skákmann að ræða, en skákmaraþon Hróksins til styrktar börnum í Jemen hófst í morgun. 11.5.2018 20:00 Formaður VR og forstjóri Hörpu funda: „Jákvætt þegar fólk sest niður og talar saman“ Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, hefur tekið boði Svanhildar Konráðsdóttur, forstjóra um fund í næstu viku. 11.5.2018 19:48 Skagafjarðarsýsla hlaut hæstu einkunn en Dalabyggð þá lægstu Óhamingja ungs fólks er gríðarlegt áhyggjuefni fyrir landsbyggðina að mati hagfræðings sem stóð að rannsókn á högum landsmanna. 11.5.2018 19:45 Forstjóri Landspítalans: Óhætt að segja að það sé uggur og urgur í hópi ljósmæðra Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, gerir kjaradeilu ljósmæðra og ríkisins að umræðu í vikulegum forstjórapistli sínum í dag eins og oft áður undanfarnar vikur. 11.5.2018 18:15 Bein útsending: Fréttir Stöðvar 2 Hefjast á slaginu 18:30. 11.5.2018 18:00 Kanye vinsælli hjá repúblikönum en blökkumönnum Lof rapparans um Donald Trump forseta og ummæli um þrælahald gætu hafa haft áhrif á niðurstöður nýrrar skoðanakönnunar. 11.5.2018 16:46 Höfðu afskipti af nemanda sem hótaði ofbeldi gegn skólafélögum Samkvæmt heimildum fréttastofu kom málið upp í Kópavogi í gær og var strax tekið föstum tökum og hefur fréttastofa upplýsingar um að lögreglan hafi vaktað skólann sem um ræðir í morgun. 11.5.2018 16:24 Reykjadalur opnaður fyrir umferð Landverðir munu hafa eftirlit með ferðum gesta. 11.5.2018 16:06 Kynferðisbrotin í sumarbústað, bíl og heimili barna en mest á heimili fulltrúans Fórnarlömbin fara samanlagt fram á 13 milljónir króna í miskabætur frá manninum. 11.5.2018 16:03 Óttast að 400.000 börn gætu soltið í Kongó Fjöldi fólks flúði út í óbyggðir þegar uppreisn hófst í Kasai-héraði fyrir tveimur árum. Margir eru þegar taldir hafa látið lífið þar. 11.5.2018 16:02 AT&T segir það stór mistök að hafa ráðið lögmann Trump Forstjóri fjarskiptarisans segir að fyrirtækið hafi vanrækt að hugað að bakgrunni Michaels Cohen, persónulegs lögmanns Trump, áður en það réði hann sem ráðgjafa. 11.5.2018 14:59 Ekið í veg fyrir lögreglumann á bifhjóli í forgangsakstri Var á leið á slysstað á Sæbraut. 11.5.2018 14:35 Eyþór Arnalds skilar mjólkurpeningunum Frambjóðandinn hefur brugðist við gagnrýni með því endurgreiða MS styrkinn. 11.5.2018 14:35 Ferðamannasprengjan gjörbreytt bændasamfélögum á Suðurlandi Blaðamaður Vísis heimsótti þrjú misstór sveitarfélög á Suðurlandi í aðdraganda sveitarstjórnarkosninganna sem fara fram í lok mánaðarins. 11.5.2018 14:00 Stuðningsmenn Brexit sektaðir fyrir brot á kosningalögum Leave.EU brást ókvæða við sektinni og sakar kjörstjórn Bretlands um pólitíska hlutdrægni. 11.5.2018 12:39 Ráðherra lætur kanna áhrif af hvalveiðum Sagði þetta eftir að skorað var á stjórnvöld að gera Faxaflóa að griðarsvæði hvala. 11.5.2018 12:24 Gylfi segir ekki nýtt að Ragnar Þór lýsi vantrausti á sér Miðstjórn ASÍ telji nauðsynlegt að koma upplýsingum á framfæri í aðdraganda kjarasamninga og þings sambandsins. 11.5.2018 12:15 Sjá næstu 50 fréttir
Dómur landamæravarðar vegna uppflettinga í LÖKE ómerktur Landsréttur hefur ómerkt dóm yfir landamæraverði sem ákærður var fyrir að fletta fyrrverandi maka upp í LÖKE-kerfinu. Játning konunnar þótti ekki nægjanlega skýr. 12.5.2018 11:45
Fagnar gullnu tækifæri Sameiningarráðherra Suður-Kóreu er vongóður um að kjarnorkuafvopnun Kóreuskaga takist. Sagði horfur betri en áður þar sem kjörtímabil forseta er nýhafið. 12.5.2018 11:00
Árás á blaðamann skaði umsókn Svartfellinga Skotárásin sem gerð var á þriðjudag á Oliveru Lakic, 49 ára blaðamann sem skrifar um skipulagða glæpastarfsemi í dagblaðið Vijesti, hefur teflt umsókn Svartfjallalands um aðild að Evrópusambandinu í hættu. 12.5.2018 11:00
Nýir flokkar í sókn og Putin í Víglínunni Víglínan er í opinni dagskrá og beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi kl. 12:20. 12.5.2018 10:23
Ók á bifreið í afbrýðiskasti Maðurinn hafði ekið bifreið sinni á aðra en í hinni bifreiðinni voru eiginkona hans og viðhald hennar. 12.5.2018 10:00
Mótmæla tillögum um auknar álögur á gos Samtök iðnaðarins mótmæla tillögum Embættis landlæknis um að auka álögur á gosdrykki og hafa sent bréf þess efnis til Bjarna Benediktssonar og Svandísar Svavarsdóttur. 12.5.2018 10:00
Hafna brigslum um siðgæðisbrest og halda kosningaplakötum Sjálfstæðisflokkurinn í Mosfellsbæ hafnaði kröfu fulltrúa minnihlutaflokkanna í bæjarráði um að fjarlægja kosningaauglýsingar úr gluggum Kjarnans þar sem bæjarskrifstofur eru til húsa. 12.5.2018 10:00
Landfylling við Örfirisey gæti hýst bíllausa byggð Framboð Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík hefur kynnt hugmyndir um aukið framboð húsnæðis vestarlega í borginni. Þar á meðal er hugmynd um 4.000 íbúða bíllausa byggð í Örfirisey. 12.5.2018 10:00
Hafna stöðvun framkvæmda Kröfu Náttúruverndarsamtaka Suðurlands og Landverndar um að framkvæmdir við Brúarvirkjun í Tungufljóti verði stöðvaðar hefur verið hafnað af úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála. 12.5.2018 10:00
Skoða takmarkanir á starfsemi hótels eftir ítrekuð afskipti Hótel og baðstaður við Höfn í Hornafirði er svo langt frá því að uppfylla skilyrði Heilbrigðiseftirlits Austurlands að eftirlitið íhugar að skerða starfsemina. Fyrirtækið trassar að skila gögnum til eftirlitsins. 12.5.2018 09:30
Fær tvær milljónir vegna ólögmætrar uppsagnar Umræddur starfsmaður hóf störf hjá Black Pearl í gestamóttöku í árslok 2014 en var sagt upp fyrirvaralaust í september 2016. 12.5.2018 09:30
Sjö fórust í verstu árásinni í tvo áratugi Fjölskylda var myrt í smábæ á suðvesturströnd Ástralíu. Fjögur börn voru á meðal hinna látnu. Árásin sögð fyrsta fjöldaskotárásin frá því hörð löggjöf um skotvopnaeign var tekin upp árið 1996 eftir að byssumaður myrti 35. 12.5.2018 09:00
Tæplega hálf milljón barna á barmi sveltu "Við erum ekki að segja að börn gætu dáið úr hungri í Kasai. Við erum að segja að börn séu nú þegar að deyja, þau eru að deyja, þau hafa dáið, í algjörri þögn.“ 12.5.2018 09:00
Tekist á um þá ákvörðun SÁÁ að hætta að taka á móti föngum Formaður Félags fanga líkir ákvörðun SÁÁ við fjárkúgun. Formaður SÁÁ segir að málið snúist ekki um peninga heldur verkferla. Fangar fá enn þá meðferð í fangelsum og í Hlaðgerðarkoti. Forstjóri Fangelsismálastofnunar segir sjúkrastofnun ekki geta neitað að taka á móti sjúklingum því verkferlar séu í ólagi. 12.5.2018 08:30
Stórskipahöfnin að nálgast land Vinnu við að koma upp stórskipahöfn í Finnafirði hefur undið hratt fram undanfarna mánuði. 12.5.2018 08:30
Neitaði að borga leigubílinn og veittist að lögreglumönnum Samtals voru 112 mál bókuð í kerfi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt. 12.5.2018 07:48
Sýður á fréttamönnum vegna sáttagreiðslu Þó að útvarpsstjóri standi með þeirri ákvörðun RÚV að greiða 2,5 milljónir til að ljúka meiðyrðamáli utan dómstóla ríkir enn megn óánægja með gjörninginn meðal fréttamanna. Trúnaðarákvæði var að frumkvæði RÚV og var óþarfi. 12.5.2018 07:30
Fjöldi framboða gæti gert talningu seinlegri Hálfur mánuður er til sveitarstjórnarkosninga og fer utankjörfundur fram í Smáralind. Þórunn Guðmundsdóttir, fyrrverandi formaður yfirkjörstjórnar í Reykjavík, segir að vafaatkvæðum gæti fjölgað vegna mikils fjölda framboða. 12.5.2018 07:00
Minnisblað CIA afhjúpar grimmdarverk fyrrverandi einræðisherra Brasilíu Ernesto Geisel, fyrrverandi einræðisherra Brasilíu, samþykkti sjálfur aftökur einstaklinga sem taldir voru andstæðingar hans að því er fram kemur í minnisblaði CIA, bandarísku leyniþjónustunnar, sem gert var opinbert í gær. 11.5.2018 23:32
Ákærður fyrir að fróa sér ítrekað á opinberum stöðum Með því telst maðurinn hafa sýnt af sér ósiðlegt og lostugt athæfi sem var til þess fallið að særa blygðunarsemi þeirra sem urðu vitni að athæfunum. 11.5.2018 23:29
R. Kelly heldur tónleika þrátt fyrir mótmæli Söngvarinn R. Kelly hefur lengi verið sakaður um kynferðislega misnotkun, meðal annars á táningsstúlkum. 11.5.2018 22:27
Birtir lista yfir þá sem fluttu lögheimili sitt í Árneshrepp Kristinn H. Gunnarsson, fyrrverandi alþingismaður og Vestfirðingur, birtir á heimasíðu sinni í kvöld lista yfir fólk sem hann segir að hafi flutt lögheimili sitt í Árneshrepp á Ströndum dagana fyrir 5. maí síðastliðinn. 11.5.2018 22:12
Lögheimilisskráningar á Ströndum taldar tilraun til kosningasvindls Óvænt stórfjölgun á íbúaskrá Árneshrepps á Ströndum tengist átökum um Hvalárvirkjun. Málið gæti endað sem lögreglumál, sem tilraun til kosningasvindls. 11.5.2018 21:15
Píratar bjartsýnir á að ná fimm til sex mönnum inn í borginni Borgarlína, þétting byggðar og fleiri stúdentaíbúðir er meðal þess sem Píratar vilja berjast fyrir í Reykjavík. 11.5.2018 20:45
Gagnrýnir málflutning ASÍ um iðgjöld ökutækjatrygginga Verkefnastjóri hjá ASÍ segir tryggingafélög hækka iðgjöld þvert á þróun neysluverðs og annarra mikilvægra þátta. Félögin greiði út háan arð í stað þess að láta viðskiptavini njóta hagnaðar af rekstrinum. Framkvæmdastjóri Samtaka fjármálafyrirtækja gagnrýnir málflutning ASÍ og segir ekki horft til réttra þátta. 11.5.2018 20:30
Úttekt á áhrifum hvalveiða áður en næsta vertíð verður ákveðin Sjávarútvegsráðherra ætlar að fá álit Hafrannsóknastofnunar og Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands á áhrifum hvalveiða fyrir haustið áður en ákvörðun verður tekin um framhald veiðanna. 11.5.2018 20:15
Efnismiðlun Góða hirðisins opnaði í dag: Margir munir sem geta öðlast framhaldslíf Um er að ræða tilraunaverkefni sem hefur farið vel af stað að sögn rektstrarstjóra. Ágóði efnissölunnar mun renna til góðgerðarmála. 11.5.2018 20:15
Forsætisráðherra drap biskup við skákborðið Forsætisráðherra drap biskup við Reykjavíkurhöfn í dag. Þó var aðeins um skákmann að ræða, en skákmaraþon Hróksins til styrktar börnum í Jemen hófst í morgun. 11.5.2018 20:00
Formaður VR og forstjóri Hörpu funda: „Jákvætt þegar fólk sest niður og talar saman“ Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, hefur tekið boði Svanhildar Konráðsdóttur, forstjóra um fund í næstu viku. 11.5.2018 19:48
Skagafjarðarsýsla hlaut hæstu einkunn en Dalabyggð þá lægstu Óhamingja ungs fólks er gríðarlegt áhyggjuefni fyrir landsbyggðina að mati hagfræðings sem stóð að rannsókn á högum landsmanna. 11.5.2018 19:45
Forstjóri Landspítalans: Óhætt að segja að það sé uggur og urgur í hópi ljósmæðra Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, gerir kjaradeilu ljósmæðra og ríkisins að umræðu í vikulegum forstjórapistli sínum í dag eins og oft áður undanfarnar vikur. 11.5.2018 18:15
Kanye vinsælli hjá repúblikönum en blökkumönnum Lof rapparans um Donald Trump forseta og ummæli um þrælahald gætu hafa haft áhrif á niðurstöður nýrrar skoðanakönnunar. 11.5.2018 16:46
Höfðu afskipti af nemanda sem hótaði ofbeldi gegn skólafélögum Samkvæmt heimildum fréttastofu kom málið upp í Kópavogi í gær og var strax tekið föstum tökum og hefur fréttastofa upplýsingar um að lögreglan hafi vaktað skólann sem um ræðir í morgun. 11.5.2018 16:24
Kynferðisbrotin í sumarbústað, bíl og heimili barna en mest á heimili fulltrúans Fórnarlömbin fara samanlagt fram á 13 milljónir króna í miskabætur frá manninum. 11.5.2018 16:03
Óttast að 400.000 börn gætu soltið í Kongó Fjöldi fólks flúði út í óbyggðir þegar uppreisn hófst í Kasai-héraði fyrir tveimur árum. Margir eru þegar taldir hafa látið lífið þar. 11.5.2018 16:02
AT&T segir það stór mistök að hafa ráðið lögmann Trump Forstjóri fjarskiptarisans segir að fyrirtækið hafi vanrækt að hugað að bakgrunni Michaels Cohen, persónulegs lögmanns Trump, áður en það réði hann sem ráðgjafa. 11.5.2018 14:59
Ekið í veg fyrir lögreglumann á bifhjóli í forgangsakstri Var á leið á slysstað á Sæbraut. 11.5.2018 14:35
Eyþór Arnalds skilar mjólkurpeningunum Frambjóðandinn hefur brugðist við gagnrýni með því endurgreiða MS styrkinn. 11.5.2018 14:35
Ferðamannasprengjan gjörbreytt bændasamfélögum á Suðurlandi Blaðamaður Vísis heimsótti þrjú misstór sveitarfélög á Suðurlandi í aðdraganda sveitarstjórnarkosninganna sem fara fram í lok mánaðarins. 11.5.2018 14:00
Stuðningsmenn Brexit sektaðir fyrir brot á kosningalögum Leave.EU brást ókvæða við sektinni og sakar kjörstjórn Bretlands um pólitíska hlutdrægni. 11.5.2018 12:39
Ráðherra lætur kanna áhrif af hvalveiðum Sagði þetta eftir að skorað var á stjórnvöld að gera Faxaflóa að griðarsvæði hvala. 11.5.2018 12:24
Gylfi segir ekki nýtt að Ragnar Þór lýsi vantrausti á sér Miðstjórn ASÍ telji nauðsynlegt að koma upplýsingum á framfæri í aðdraganda kjarasamninga og þings sambandsins. 11.5.2018 12:15