Fleiri fréttir

Lát Aleshu rannsakað sem morð

Lögregla á skosku eyjunni Bute hefur staðfest að andlát hinnar sex ára Aleshu MacPhail sé nú rannsakað sem morð.

Skipta flugeldum út fyrir dróna

Bæjaryfirvöld í Aspen munu ekki bjóða upp á árlega flugeldasýningu í tilefni þjóðhátíðardags Bandaríkjanna, sem er í dag.

Kengúra á flótta í Danmörku

Lögreglan á Suður-Jótlandi í Danmörku birti í morgun nokkuð óvenjulega tilkynningu á Twitter-síðu sinni.

Lést á Uluru

Japanskur ferðamaður lést er hann reynti að klífa fjallið helga Uluru í Ástralíu.

Óttast aðra eitrun í Salisbury

Viðbúnaður er mikill í héraðinu Wiltshire á Englandi eftir að par, karl og kona á fertugsaldri veiktust alvarlega af völdum eitrunar.

Unglingar grunaðir um innbrot

Brotist var inn í tvo skóla á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Í skeyti lögreglunnar kemur fram að um sé að ræða Setbergsskóla og leiksskóla við Maríubaug í Grafarholti.

Um 500 afskráningar á Íslandi vegna réttarins til að gleymast

Netrisanum Google bárust 1.376 beiðnir frá Íslandi frá miðju ári 2014 til ársloka 2017 um að tilteknar vefslóðir birtust ekki í leit á leitarvélum þess. Þær voru samþykktar af Google í 35 prósentum tilvika. Google hefur orðið við fjórum beiðnum íslenskra stjórnvalda um að efni verði fjarlægt af vefsvæðum fyrirtækisins.

Ævaforn skáli gæti breytt hugsun okkar um landnám

Ísland gæti hafa verið verstöð löngu fyrir meint landnám árið 871. Gríðarstór skáli hefur fundist á Stöð við Stöðvarfjörð. Fornleifauppgröftur gæti breytt hugmyndum okkar um ástæður landnáms.

Vita ekkert um ferðir manns sem féll af þaki

Lögreglan setti upp fjölda eftirlitsmyndavéla eftir að kona hvarf sporlaust úr miðbæ Reykjavíkur í janúar í fyrra. Þær virðast ekki geta gefið neinar vísbendingar um hvernig dauða bandarísks manns í miðbænum um liðna helgi bar að.

Ljósmæður felldu tólf prósenta hækkun

Heimildir Fréttablaðsins herma að formaður samninganefndar ljósmæðra hafi talað gegn samningi félagsins við ríkið á kynningarfundi. Samningurinn var felldur af félagsmönnum en óttast var að hann gæti skapað usla annars staðar.

Með auðmýkt í farteskinu

„Starfið leggst mjög vel í mig. Þetta er viðamikið og spennandi verkefni. Ég fer með auðmýkt í farteskinu og byrja að læra, eins og maður gerir á nýjum stað,“ segir Bergþóra Þorkelsdóttir sem hefur verið skipuð forstjóri Vegagerðarinnar.

Verðmætasti farmurinn

Blængur NK kom til heimahafnar í gær eftir veru í Barentshafinu frá því í lok apríl.

Laun forstjóra ríkisfyrirtækja hækkað um tæp 24 prósent

Laun forstjóra ríkisfyrirtækja hækkuðu að meðaltali um tæplega 24% eftir að ákvörðun launa þeirra var færð frá kjararáði til stjórna fyrirtækjanna í fyrra. Fjármálaráðherra segir hækkanirnar krefjast skýringa og forseti Alþýðusambands Íslands segir þær verða fordæmisgefandi fyrir komandi kjaraviðræður.

Segir menntun skipta máli við ráðningu forstjóra Vegagerðarinnar

Bergþóra Þorkelsdóttir var skipaður forstjóri Vegagerðarinnar í síðustu viku, en samgöngu og sveitarstjórnarráðherra skipar í embættið. Umræddur ráðherra Sigurður Ingi Jóhannsson vék frá ráðningu vegna vinskaps hans og Bergþóru og var Lilja Alfreðsdóttir sett ráðherra.

Tveir særðust í skotárás í Malmö

Fjölmennt lið lögreglu statt í hverfinu Nydala í sænsku borginni Malmö eftir að tilkynning barst um að tveir hafi særst í skotárás við Nydalatorg skömmu eftir klukkan 15 að staðartíma í dag.

Uppáhalds embættismaður Trump hélt leynilega dagskrá

Forstjóri Umhverfisstofnunar Bandaríkjanna hefur staðið af sér hverja spillingarásökunina á fætur annarri vegna ánægju Trump með framgöngu hans í að afnema reglur. Ásakanirnar hrannast hins vegar áfram upp.

Sjá næstu 50 fréttir