Fleiri fréttir

Wild Boars boðið á Gothia Cup

Mótshaldarar stærsta knattspyrnumóts unglinga í heimi hafa ákveðið að bjóða taílensku fótboltastrákunum að taka þátt á næsta ári, án endurgjalds.

Föst í bifreið sinni í viku eftir veltu

Hin 23 ára gamla Angela Hernandez sem hafði verið saknað fannst í bíl sínum við fjöruborðið í Big Sur svæði Kalíforníu, þar hafði hún velt bíl sínum heilli viku áður.

Eldur í sumarbústað

Betur fór en á horfðist þegar eldur kom upp í sumarbústað í Árnessýslu í nótt. Reykskynjari bjargaði lífum gesta.

Forsætisráðherra Haítí segir af sér vegna mótmæla

Mikil mótmæli hafa átt sér stað í Port-au-Prince höfuðborg Haítí og víðar vegna áforma ríkisstjórnarinnar um að hækka eldsneytisverð. Forsætisráðherrann Jack Guy Lafontant hefur nú beðist lausnar.

Trump vekur reiði Breta með því að hlamma sér í stól Churchills

"Þú móðgaðir þjóðina, réðst á heilbrigðiskerfið okkar, lést drottninguna fara hjá sér, grófst undan sérstaka milliríkjasambandinu, niðurlægðir forsætisráðherrann okkar... og svo sest þú yfirlætisfullur og lætur taka mynd af þér í hægindastól Winstons Churchill!“ – svona hefst grein breska dagblaðsins The Mirror sem er einn reiðilestur yfir Donald Trump Bandaríkjaforseta.

Tveir menn handteknir grunaðir um þjófnað

Erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt, tveir menn í annarlegu ástandi voru handteknir um kvöldmatarleytið í gær, grunaðir um þjófnað úr verslun,

Ísraelskar sprengjur féllu við almenningsgarð í Gaza

Að minnsta kosti tveir unglingspiltar, 15 og 16 ára gamlir, létu lífið í loftárásum Ísraelsmanna á Gaza svæðið í gær. Árásirnar voru þær umfangsmestu sem Ísraelsmenn hafa gert frá því Gaza var að stórum hluta lagt í rúst árið 2014.

Hafa verið sendar á Akranes vegna álags á Landspítala

Dæmi eru um að senda hafi þurft konur frá höfuðborgarsvæðinu í keisaraskurð á Akranesi vegna álags á Landspítalanum. Uppsögnum ljósmæðra fer fjölgandi en ekki hefur verið boðað til nýs fundar í kjaradeilunni.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Dæmi eru um að þurft hafi að senda konur frá höfuðborgarsvæðinu í keisaraskurð á Akranesi vegna álags á Landspítalanum. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30.

Námuslys í Myanmar

15 er látnir hið minnsta eftir að skriða féll á námu í norðurhluta Myanmar í dag.

Sóttu slasaðan mann í Reykjadal

Björgunarsveitir landsins hafa fengið ýmis verkefni á síðasta sólarhring, tilkynnt var um slasaðan mann í Reykjadal ofan Hveragerðis.

Lögregla leitar mótmælandans á svifvængnum

Mótmælandi á svifvæng komst í gær framhjá lokunum lögreglu og sveif yfir Trump Turnberry hótelið í Skotlandi í gær. Þar hafði verið sett upp bannsvæði vegna heimsóknar Donald Trump, Bandaríkjaforseta og eiganda hótelsins.

Blæddi úr eyrum farþega Ryanair

Flugvél Ryanair á leið frá Dyflinni til Króatíu neyddist til að lenda í Frankfurt eftir að þrýstingur féll í farþegarými með þeim afleiðingum að blæddi úr eyrum sumra farþega.

Sprengingar fyrir utan heimili kaþólskra leiðtoga í Belfast

Sprengju var kastað að heimili Gerry Adams í gærkvöld en hann er fyrrverandi leiðtogi Sinn Féin og írska lýðveldishersins IRA. Sinn Féin var hinn pólitíski armur IRA en batt enda á vopnaða baráttu eftir friðarsamkomulagið 1998.

Fótboltastrákarnir útskrifast á fimmtudag

Taílensku fótboltastrákarnir sem festust ásamt helli með þjálfara sínum hafa frá björgun verið á Chiang Rai sjúkrahúsinu. Stefnt er að því að þeir yfirgefi það á fimmtudaginn.

Karlar eru líka arfberar

Síðustu ár hefur verið töluverð umræða um það hvort það sé rétt frá siðferðilegu og læknisfræðilegu sjónarhorni að gera fólki kunnugt um hvort það ber BRCA-stökkbreytinguna eða hvort virða beri rétt fólks til að vita ekki af verulega skertum lífslíkum sínum.

Norðurál sýknað af kröfum um um ábyrgð á heilsuleysi hrossa

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað Norðurál Grundartanga af kröfum hrossabóndans á Kúludalsá, Ragnheiðar Jónu Þorgrímsdóttur, sem barist hefur í mörg ár fyrir því að tengsl flúormengunar frá álverinu og veikinda hrossa hennar verði viðurkennd.

Kosningabaráttan kostað tugi lífið

Pakistan Að minnsta kosti 70 fórust í hryðjuverkaárás á kosningafund Lýðflokks Balúkistan (BAP) í bænum Dringarh í Balúkistan í Pakistan í gær.

Sjá næstu 50 fréttir