Fleiri fréttir Segir að eftir fimmtán ár verði of seint að grípa til aðgerða í loftlagsmálum Loftlagsgangan var gengin í þriðja sinn í dag og var krafa göngunnar að tafarlaust yrði gripið til árangursríkra aðgerða til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. 8.9.2018 20:30 „Réttardagurinn er miklu skemmtilegri en jólin,“ segir fjallkóngur Tungnamanna Um fimm þúsund fjár voru í Tungnaréttum í morgun og annað eins af fólki í blíðskaparveðri. Fjallkóngur Tungnamanna segir réttardaginn miklu skemmtilegri en jólin. 8.9.2018 20:15 Vill kanna þann möguleika að ganga úr Schengen samstarfinu Landsfundur Flokks fólksins stendur nú yfir þar sem fram fer málefnavinna og stefnumótun fyrir komandi þing 8.9.2018 20:00 Vill opna umræðuna um sjálfsvíg eftir að hafa misst son sinn Móðir sem missti son sem féll fyrir eigin hendi segir mikilvægt að efla forvarnir og að fólk sé upplýst um hvert það getur leitað hjálpar. Ekki sé sjálfgefið að komast í gegnum sorgina sem fylgi því að missa barn eða náinn ástvin. Að jafnaði taka á milli 35 og 40 manns eigið líf á Íslandi á ári hverju. 8.9.2018 19:30 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum rýnum við í skýrslu embættis landlæknis um sjálfsvígshugsanir og sjálfsvígstilraunir meðal íslenskra ungmenna en í skýrslunni kemur fram að sjálfsskaði og sjálfsvígshugsanir stúlkna hafi aukist frá aldamótum en um þriðjungur stúlkna og tæplega fjórðungur drengja á framhaldsskólaaldri hafa hugleitt það að alvöru að taka eigið líf. Lítill stuðningur frá foreldrum og vinum getur aukið líkurnar á hættunni á sjálfsvígshugsunum. Í fréttatímanum verður rætt við móður en sonur hennar svipti sig lífi sextán ára gamall. 8.9.2018 18:11 Herþotur bannaðar á flugsýningu vegna samnings um engin hernaðarumsvif Borgarstjóri var afdráttarlaus í fyrra þegar kanadísk herþota sýndi listir sínar. 8.9.2018 18:01 Árekstur á Arnarnesvegi Tveir bílar rákust á. 8.9.2018 17:57 Gangnamaður féll af hestbaki Það var á þriðja tímanum sem björgunarsveitin á Þórshöfn var kölluð út vegna gangnamanns sem hafði dottið af hestbaki á Hvammsheiði. 8.9.2018 17:19 Bandarísk stjórnvöld ræddu valdarán við yfirmenn venesúelska hersins Ríkistjórn Donalds Trump Bandaríkjaforseta hefur á síðasta árinu verið í samskiptum við háttsetta aðila innan vensúelska hersins varðandi mögulega tilraun til þess að steypa forseta Venesúela, Nicolás Maduro, af stóli. Þetta hefur New York Times eftir starfsmönnum innan ríkisstjórnar Bandaríkjanna og fyrrverandi yfirmanni innan venesúelska hersins í ítarlegri skýrslu um málið. 8.9.2018 17:00 George Zimmerman hótar Beyoncé og Jay-Z George Zimmerman, sem skaut hinn 17 ára gamla Trayvon Martin til bana árið 2012, er sakaður um að hafa hótað stjörnuparinu Beyoncé og Jay-Z. 8.9.2018 16:44 „Það er of dýrt að búa á Íslandi“ Flokksforysta Viðreisnar sýndi á spilin í upphafi þingvetrar og greindi frá því sem flokkurinn hyggst setja á oddinn fyrir komandi þing. 8.9.2018 15:24 Slasaðist í bílveltu á Suðurstrandarvegi Einn slasaðist þegar bíll valt á Suðurstrandarvegi um hálf eitt leytið í dag. 8.9.2018 14:38 Sóttu slasaða konu við Grenivík Konan hafði slasast á fæti við göngu í fjalllendi rétt norðan við Grenivík. 8.9.2018 14:29 Forsætisráðherra býst við farsælu samstarfi stjórnvalda og aðila á vinnumarkaði 8.9.2018 12:38 Segir heilbrigðiskerfið allt of brotakennt 8.9.2018 12:22 Segja RÚV leigja út búnað á verulegu undirboði Samkeppnisyfirlitinu hefur borist kvörtun frá fyrirtækinu GN Studios ehf., sem heldur utan um rekstur kvikmyndaþorpsins í Gufunesi, vegna útleigu RÚV á tækjabúnaði og aðstöðu til framleiðslu á kvikmynda- og sjónvarpsefni. 8.9.2018 11:33 Bíða með áminningu á meðan Arnarlax sækir um undanþágu Landeigendur í Arnarfirði hafa margítrekað krafist viðbragða af hálfu Umhverfisstofnunar vegna meintra brota Arnarlax á svæðinu. Þeir segja stofnunina vera meðvirka með fyrirtækinu. 8.9.2018 11:00 Ólína fagnar nýjum áratug á Suðurlandi Ólína Þorvarðardóttir, þjóðfræðingur og fyrrverandi þingmaður, er sextug í dag. Hún hefur flakkað milli Reykjavíkur og Ísafjarðar. Nú hefur hún uppgötvað Suðurlandið. 8.9.2018 11:00 Tveir fluttir á slysadeild vegna bílveltu á Kringumýrarbraut Tveir voru fluttir á slysadeild eftir að bíll valt tvær veltur á Kringlumýrarbraut við brúna milli Fossvogs og Hlíða. Slökkviliði barst tilkynning um slysið um klukkan 9:45 og voru farþegar komnir út úr bílnum þegar viðbragðsaðila bar að garði. 8.9.2018 10:39 Viðreisn sýnir spilin 8.9.2018 10:33 Með 900 grömm af kókaíni á Keflavíkurflugvelli Maðurinn reyndi að fela níu hundruð grömm af kókaíni í skónum sínum. 8.9.2018 10:23 Hver eru þau og hvar? Hvaða skilyrði þarf maður að uppfylla til að komast á skrá lögreglunnar um horfna menn? Til hvers er skráin og hverja vantar á hana? Fréttablaðið rýnir í horfinnamannaskrá og þekkt mannshvörf sem ekki komast á hana. 8.9.2018 09:45 Nýr fimm milljóna króna bíll keyptur fyrir bæjarstjóra Árborgar Gísli Halldór Halldórsson, nýr bæjarstjóri í Árborg fær splunkunýjan bíl til afnota frá sveitarfélaginu. 8.9.2018 09:38 Varar við notkun samfélagsmiðla 8.9.2018 09:00 Hnífstungurásin sögð tryggja Bolsonaro brasilíska forsetastólinn Bolsonaro hvatti stuðningsmenn sína til dáða eftir að hann var stunginn í Ríó á fimmtudaginn. Hann þykir líklegur til afreka á kjördag. 8.9.2018 09:00 Unga kynslóðin opin fyrir því að vinna í sínum málum Aðstoðin þarf að vera aðgengileg og ekki með löngum biðlistum. 8.9.2018 09:00 Grunur um íkveikju og pallbíll alelda við Korputorg Grunur er um íkveikju í geymsluhúsnæði við Kleppsmýrarveg. 8.9.2018 08:36 Segir áherslurnar kolrangar í samræmdu íslenskuprófi Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor emeritus í íslenskri málfræði, gagnrýnir kynningarpróf fyrir samræmd próf í íslensku fyrir 9. bekk. Hann telur kolrangar áherslur vera í prófinu sem sé ekki í samræmi við námskrá. 8.9.2018 08:00 Óvissan allsráðandi fyrir kosningarnar Landslagið í sænskum stjórnmálum er gjörbreytt eftir stökk Svíþjóðardemókrata. Þrír flokkar leiða kapphlaupið um að verða stærsti flokkur landsins. 8.9.2018 08:00 Líkamsárásir í miðbænum Mikið var um líkamsárásir í miðbæ Reykjavíkur í nótt. 8.9.2018 07:54 Óttast að malbikaður stígur sé kominn til að vera á Austurvelli Nýr vegur sem lagður hefur verið vegna framkvæmda á Landssímareitnum vekur ugg um að Austurvöllur verði aldrei endurheimtur allur. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, segir öfgar ríkjandi í skipulagsmálum í Reykjavík og 8.9.2018 07:30 Sláandi tölur um tilraunir ungmenna til sjálfsvígs 350 drengir og 613 stúlkur sögðust hafa gert tilraun til sjálfsvígs einhvern tímann á ævinni samkvæmt nýrri skýrslu Embættis landlæknis. Sérfræðingar kalla á geðrækt á öllum skólastigum barna. 8.9.2018 07:30 Frakkar saka Rússa um geimnjósnir Rússneskt gervitungl er sagt hafa reynt að hlera fjarskipti gervihnattar sem franskir og ítalski herinn nota til að skiptast á háleynilegum upplýsingum. 7.9.2018 23:30 Obama rýfur þögnina um Trump Fyrrverandi Bandaríkjaforseti, Barack Obama, kom sér loks aftur út á vettvang stjórnmálanna í dag þegar hann hélt ræðu fyrir nemendur University of Illinois-Urbana skólans í bænum Urbana í Illinois. Obama beindi orðum sínum reglulega að núverandi forseta, Donald Trump og gagnrýndi hann og verk hans. Obama hefur frá embættisttöku Trump haft sig hægan í gagnrýni. 7.9.2018 23:00 Höfðu hendur í hári Frakka sem óku utan vega Ferðamennirnir fjórir greiddu hundrað þúsund krónur í sekt hver vegna utanvegaaksturs austan við Öskju. 7.9.2018 22:39 Ráðgjafi Trump dæmdur í fangelsi og segist hafa logið til að vernda sig og forsetann Saksóknarar fullyrtu að lygar Georges Papadopoulos hefðu hindrað rannsókn FBI á mikilvægum tímapunkti. Hann var dæmdur í tveggja vikna fangelsi vegna lyganna í dag. 7.9.2018 21:33 „Getur reynst erfitt að eignast sænska vini“ Hlutfall innflytjenda í Malmö er umtalsvert hærra en í öðrum sænskum stórborgum en samkvæmt tölum frá borgaryfirvöldum í Malmö hefur þriðjungur allra íbúa fæðst í öðru landi en Svíþjóð. 7.9.2018 21:00 Ríkisstjórnin boðar skattalagabreytingar Ráðherrar ríkisstjórnarinnar komu saman til ríkisráðsfundar með forseta Íslands á Bessastöðum klukkan fjögur í dag. Þetta var síðasti ríkisráðsfundurinn áður en Alþingi kemur saman á þriðjudag.Forsætisráðherra boðar skattalagabreytingar í fjárlagafrumvarpinu 7.9.2018 20:50 Ráðherra telur dagsferðir að Jökulsárlóni vera „bull“ Rætt um dagsferðir sem ferðaþjónustufyrirtæki eru sögð bjóða upp á frá höfuðborginni að Jökulsárlóni á fundi um samgöngumál í Hveragerði í gærkvöldi. 7.9.2018 20:38 Hafna því að þögult verðsamráð eigi sér stað Forsvarsmenn Krónunnar og Bónuss gefa lítið fyrir vangaveltur ASÍ um að verslanirnar stundi þögult verðsamráð. 7.9.2018 19:51 Mótmælendur kveiktu í írönsku ræðisskrifstofunni Mótmælendur brutust inn í írönsku ræðisskrifstofuna í borginni Basra í suður Írak í dag. Hörð mótmæli hafa staðið yfir í borginni undanfarna daga og hafa þau kostað að minnsta kosti tíu manns lífið. Fréttaveitan AP greinir frá því að mótmælendur hafi brotist inn og kveikt í byggingunni. 7.9.2018 19:47 Þriðjungi fleiri aldraðir fá aðstoð til að geta búið á eigin heimili Nýtt þjónustuform fyrir aldraða á Akureyri gæti verið nýtt víðar um landið ef vel tekst til. 7.9.2018 19:31 Formaður Eflingar vill að lægstu laun verði skattfrjáls Útlit er fyrir að meginþorri vinnuafls á almennum markaði standi saman í komandi kjaraviðræðum. 7.9.2018 19:08 Siðfræðistofnun þyrfti aukinn styrk til að ráðleggja stjórnvöldum Fagleg þekking er til staðar til að Siðfræðistofnun HÍ geti verið stjórnvöldum innan handar um siðferðisleg álitamál en stofnunin hefur staðið höllum fæti fjárhagslega, segir formaður stjórnar hennar. 7.9.2018 18:51 Stefna á að taka Vaðlaheiðargöng í notkun í byrjun desember Framkvæmdastjóri Vaðlaheiðarganga hf. segir að kostnaðurinn muni rúmast innan lánsheimildarinnar frá ríkinu. 7.9.2018 18:33 Sjá næstu 50 fréttir
Segir að eftir fimmtán ár verði of seint að grípa til aðgerða í loftlagsmálum Loftlagsgangan var gengin í þriðja sinn í dag og var krafa göngunnar að tafarlaust yrði gripið til árangursríkra aðgerða til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. 8.9.2018 20:30
„Réttardagurinn er miklu skemmtilegri en jólin,“ segir fjallkóngur Tungnamanna Um fimm þúsund fjár voru í Tungnaréttum í morgun og annað eins af fólki í blíðskaparveðri. Fjallkóngur Tungnamanna segir réttardaginn miklu skemmtilegri en jólin. 8.9.2018 20:15
Vill kanna þann möguleika að ganga úr Schengen samstarfinu Landsfundur Flokks fólksins stendur nú yfir þar sem fram fer málefnavinna og stefnumótun fyrir komandi þing 8.9.2018 20:00
Vill opna umræðuna um sjálfsvíg eftir að hafa misst son sinn Móðir sem missti son sem féll fyrir eigin hendi segir mikilvægt að efla forvarnir og að fólk sé upplýst um hvert það getur leitað hjálpar. Ekki sé sjálfgefið að komast í gegnum sorgina sem fylgi því að missa barn eða náinn ástvin. Að jafnaði taka á milli 35 og 40 manns eigið líf á Íslandi á ári hverju. 8.9.2018 19:30
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum rýnum við í skýrslu embættis landlæknis um sjálfsvígshugsanir og sjálfsvígstilraunir meðal íslenskra ungmenna en í skýrslunni kemur fram að sjálfsskaði og sjálfsvígshugsanir stúlkna hafi aukist frá aldamótum en um þriðjungur stúlkna og tæplega fjórðungur drengja á framhaldsskólaaldri hafa hugleitt það að alvöru að taka eigið líf. Lítill stuðningur frá foreldrum og vinum getur aukið líkurnar á hættunni á sjálfsvígshugsunum. Í fréttatímanum verður rætt við móður en sonur hennar svipti sig lífi sextán ára gamall. 8.9.2018 18:11
Herþotur bannaðar á flugsýningu vegna samnings um engin hernaðarumsvif Borgarstjóri var afdráttarlaus í fyrra þegar kanadísk herþota sýndi listir sínar. 8.9.2018 18:01
Gangnamaður féll af hestbaki Það var á þriðja tímanum sem björgunarsveitin á Þórshöfn var kölluð út vegna gangnamanns sem hafði dottið af hestbaki á Hvammsheiði. 8.9.2018 17:19
Bandarísk stjórnvöld ræddu valdarán við yfirmenn venesúelska hersins Ríkistjórn Donalds Trump Bandaríkjaforseta hefur á síðasta árinu verið í samskiptum við háttsetta aðila innan vensúelska hersins varðandi mögulega tilraun til þess að steypa forseta Venesúela, Nicolás Maduro, af stóli. Þetta hefur New York Times eftir starfsmönnum innan ríkisstjórnar Bandaríkjanna og fyrrverandi yfirmanni innan venesúelska hersins í ítarlegri skýrslu um málið. 8.9.2018 17:00
George Zimmerman hótar Beyoncé og Jay-Z George Zimmerman, sem skaut hinn 17 ára gamla Trayvon Martin til bana árið 2012, er sakaður um að hafa hótað stjörnuparinu Beyoncé og Jay-Z. 8.9.2018 16:44
„Það er of dýrt að búa á Íslandi“ Flokksforysta Viðreisnar sýndi á spilin í upphafi þingvetrar og greindi frá því sem flokkurinn hyggst setja á oddinn fyrir komandi þing. 8.9.2018 15:24
Slasaðist í bílveltu á Suðurstrandarvegi Einn slasaðist þegar bíll valt á Suðurstrandarvegi um hálf eitt leytið í dag. 8.9.2018 14:38
Sóttu slasaða konu við Grenivík Konan hafði slasast á fæti við göngu í fjalllendi rétt norðan við Grenivík. 8.9.2018 14:29
Segja RÚV leigja út búnað á verulegu undirboði Samkeppnisyfirlitinu hefur borist kvörtun frá fyrirtækinu GN Studios ehf., sem heldur utan um rekstur kvikmyndaþorpsins í Gufunesi, vegna útleigu RÚV á tækjabúnaði og aðstöðu til framleiðslu á kvikmynda- og sjónvarpsefni. 8.9.2018 11:33
Bíða með áminningu á meðan Arnarlax sækir um undanþágu Landeigendur í Arnarfirði hafa margítrekað krafist viðbragða af hálfu Umhverfisstofnunar vegna meintra brota Arnarlax á svæðinu. Þeir segja stofnunina vera meðvirka með fyrirtækinu. 8.9.2018 11:00
Ólína fagnar nýjum áratug á Suðurlandi Ólína Þorvarðardóttir, þjóðfræðingur og fyrrverandi þingmaður, er sextug í dag. Hún hefur flakkað milli Reykjavíkur og Ísafjarðar. Nú hefur hún uppgötvað Suðurlandið. 8.9.2018 11:00
Tveir fluttir á slysadeild vegna bílveltu á Kringumýrarbraut Tveir voru fluttir á slysadeild eftir að bíll valt tvær veltur á Kringlumýrarbraut við brúna milli Fossvogs og Hlíða. Slökkviliði barst tilkynning um slysið um klukkan 9:45 og voru farþegar komnir út úr bílnum þegar viðbragðsaðila bar að garði. 8.9.2018 10:39
Með 900 grömm af kókaíni á Keflavíkurflugvelli Maðurinn reyndi að fela níu hundruð grömm af kókaíni í skónum sínum. 8.9.2018 10:23
Hver eru þau og hvar? Hvaða skilyrði þarf maður að uppfylla til að komast á skrá lögreglunnar um horfna menn? Til hvers er skráin og hverja vantar á hana? Fréttablaðið rýnir í horfinnamannaskrá og þekkt mannshvörf sem ekki komast á hana. 8.9.2018 09:45
Nýr fimm milljóna króna bíll keyptur fyrir bæjarstjóra Árborgar Gísli Halldór Halldórsson, nýr bæjarstjóri í Árborg fær splunkunýjan bíl til afnota frá sveitarfélaginu. 8.9.2018 09:38
Hnífstungurásin sögð tryggja Bolsonaro brasilíska forsetastólinn Bolsonaro hvatti stuðningsmenn sína til dáða eftir að hann var stunginn í Ríó á fimmtudaginn. Hann þykir líklegur til afreka á kjördag. 8.9.2018 09:00
Unga kynslóðin opin fyrir því að vinna í sínum málum Aðstoðin þarf að vera aðgengileg og ekki með löngum biðlistum. 8.9.2018 09:00
Grunur um íkveikju og pallbíll alelda við Korputorg Grunur er um íkveikju í geymsluhúsnæði við Kleppsmýrarveg. 8.9.2018 08:36
Segir áherslurnar kolrangar í samræmdu íslenskuprófi Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor emeritus í íslenskri málfræði, gagnrýnir kynningarpróf fyrir samræmd próf í íslensku fyrir 9. bekk. Hann telur kolrangar áherslur vera í prófinu sem sé ekki í samræmi við námskrá. 8.9.2018 08:00
Óvissan allsráðandi fyrir kosningarnar Landslagið í sænskum stjórnmálum er gjörbreytt eftir stökk Svíþjóðardemókrata. Þrír flokkar leiða kapphlaupið um að verða stærsti flokkur landsins. 8.9.2018 08:00
Óttast að malbikaður stígur sé kominn til að vera á Austurvelli Nýr vegur sem lagður hefur verið vegna framkvæmda á Landssímareitnum vekur ugg um að Austurvöllur verði aldrei endurheimtur allur. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, segir öfgar ríkjandi í skipulagsmálum í Reykjavík og 8.9.2018 07:30
Sláandi tölur um tilraunir ungmenna til sjálfsvígs 350 drengir og 613 stúlkur sögðust hafa gert tilraun til sjálfsvígs einhvern tímann á ævinni samkvæmt nýrri skýrslu Embættis landlæknis. Sérfræðingar kalla á geðrækt á öllum skólastigum barna. 8.9.2018 07:30
Frakkar saka Rússa um geimnjósnir Rússneskt gervitungl er sagt hafa reynt að hlera fjarskipti gervihnattar sem franskir og ítalski herinn nota til að skiptast á háleynilegum upplýsingum. 7.9.2018 23:30
Obama rýfur þögnina um Trump Fyrrverandi Bandaríkjaforseti, Barack Obama, kom sér loks aftur út á vettvang stjórnmálanna í dag þegar hann hélt ræðu fyrir nemendur University of Illinois-Urbana skólans í bænum Urbana í Illinois. Obama beindi orðum sínum reglulega að núverandi forseta, Donald Trump og gagnrýndi hann og verk hans. Obama hefur frá embættisttöku Trump haft sig hægan í gagnrýni. 7.9.2018 23:00
Höfðu hendur í hári Frakka sem óku utan vega Ferðamennirnir fjórir greiddu hundrað þúsund krónur í sekt hver vegna utanvegaaksturs austan við Öskju. 7.9.2018 22:39
Ráðgjafi Trump dæmdur í fangelsi og segist hafa logið til að vernda sig og forsetann Saksóknarar fullyrtu að lygar Georges Papadopoulos hefðu hindrað rannsókn FBI á mikilvægum tímapunkti. Hann var dæmdur í tveggja vikna fangelsi vegna lyganna í dag. 7.9.2018 21:33
„Getur reynst erfitt að eignast sænska vini“ Hlutfall innflytjenda í Malmö er umtalsvert hærra en í öðrum sænskum stórborgum en samkvæmt tölum frá borgaryfirvöldum í Malmö hefur þriðjungur allra íbúa fæðst í öðru landi en Svíþjóð. 7.9.2018 21:00
Ríkisstjórnin boðar skattalagabreytingar Ráðherrar ríkisstjórnarinnar komu saman til ríkisráðsfundar með forseta Íslands á Bessastöðum klukkan fjögur í dag. Þetta var síðasti ríkisráðsfundurinn áður en Alþingi kemur saman á þriðjudag.Forsætisráðherra boðar skattalagabreytingar í fjárlagafrumvarpinu 7.9.2018 20:50
Ráðherra telur dagsferðir að Jökulsárlóni vera „bull“ Rætt um dagsferðir sem ferðaþjónustufyrirtæki eru sögð bjóða upp á frá höfuðborginni að Jökulsárlóni á fundi um samgöngumál í Hveragerði í gærkvöldi. 7.9.2018 20:38
Hafna því að þögult verðsamráð eigi sér stað Forsvarsmenn Krónunnar og Bónuss gefa lítið fyrir vangaveltur ASÍ um að verslanirnar stundi þögult verðsamráð. 7.9.2018 19:51
Mótmælendur kveiktu í írönsku ræðisskrifstofunni Mótmælendur brutust inn í írönsku ræðisskrifstofuna í borginni Basra í suður Írak í dag. Hörð mótmæli hafa staðið yfir í borginni undanfarna daga og hafa þau kostað að minnsta kosti tíu manns lífið. Fréttaveitan AP greinir frá því að mótmælendur hafi brotist inn og kveikt í byggingunni. 7.9.2018 19:47
Þriðjungi fleiri aldraðir fá aðstoð til að geta búið á eigin heimili Nýtt þjónustuform fyrir aldraða á Akureyri gæti verið nýtt víðar um landið ef vel tekst til. 7.9.2018 19:31
Formaður Eflingar vill að lægstu laun verði skattfrjáls Útlit er fyrir að meginþorri vinnuafls á almennum markaði standi saman í komandi kjaraviðræðum. 7.9.2018 19:08
Siðfræðistofnun þyrfti aukinn styrk til að ráðleggja stjórnvöldum Fagleg þekking er til staðar til að Siðfræðistofnun HÍ geti verið stjórnvöldum innan handar um siðferðisleg álitamál en stofnunin hefur staðið höllum fæti fjárhagslega, segir formaður stjórnar hennar. 7.9.2018 18:51
Stefna á að taka Vaðlaheiðargöng í notkun í byrjun desember Framkvæmdastjóri Vaðlaheiðarganga hf. segir að kostnaðurinn muni rúmast innan lánsheimildarinnar frá ríkinu. 7.9.2018 18:33