Fleiri fréttir Heitt í hamsi á nefndarfundi um nýjan Hæstaréttardómara Mikið var um frammíköll í salnum bæði frá þingmönnum og almenningi. 4.9.2018 14:02 Fimm ára bragðaði amfetamín á leikskólanum: „Hann hélt að efnið væri hveiti og ætlaði að smakka“ Drengurinn bragðaði efnið og var í kjölfarið fluttur á sjúkrahús en varð ekki meint af inntöku þess. 4.9.2018 13:59 Handfærabát var siglt upp í stórgrýtta fjöru Einn var í bátnum sem slasaðist ekki alvarlega. 4.9.2018 13:36 Reyndi að kýla lögregluþjón Lögreglan fékk í morgun tilkynningu um mann sem var öskrandi inn í verslun og neitaði að fara. 4.9.2018 13:33 Auðvelt að komast úr landi þrátt fyrir farbann en staðsetningarbúnaður of dýr Dæmi eru um að menn í farbanni hafi flúið land, jafnvel þó að þeir hafi verið sviptir vegabréfi. Dómarar geta farið fram á að viðkomandi gangi með staðsetningarbúnað eða leggi fram tryggingu en það er nánast aldrei gert. 4.9.2018 12:25 Loftárásir hafnar í Idlib Sýrlenski herinn undirbýr árásir á "greni hryðjuverkamanna“. 4.9.2018 12:22 Ekkert vitað um afdrif særða selsins með plasthringinn Tilkynnt var um selinn í Jökulsárlóni á fimmtudag þar sem hann hafði flækst í plasthring. 4.9.2018 12:07 Öryggis- og búkmyndavélar í lykilhlutverki í nauðgunardómi Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt rúmenskan ríkisborgara í þriggja ára fangelsi fyrir að hafa nauðgað konu aðfaranótt 8. október á síðasta ári. Myndefni úr öryggismyndavélum og búkmyndavél lögreglu hjálpuðu til við sakfellingu mannsins. 4.9.2018 12:00 Segja mögulegt að skemmdarverk hafi verið unnið á geimstöðinni Gat sem fannst á aljþóðlegu geimstöðinni mun hafa borað á hana og það vísvitandi, samkvæmt Rússum. 4.9.2018 11:38 Dagur gefur lítið fyrir ólgu í borgarpólitíkinni Vona að þetta rjúki af eins og reykur, sagði borgarstjórinn. 4.9.2018 11:36 Pósthússtræti opnað fyrir akandi umferð Einstefnu í Hafnarstræti og Naustinni hefur verið snúið tímabundið vegna framkvæmdanna. Austurstræti, milli Pósthússtrætis og Ingólfstorgs, verður áfram göngugata til 1. október. 4.9.2018 11:25 Hyggjast kæra pyntingar á Lísu til lögreglu Þá er söfnun fyrir lækniskostnaði Lísu hafin en Dýrahjálp Íslands heldur utan um söfnunina. 4.9.2018 11:22 Miklar skemmdir í Japan vegna öflugasta fellibyls svæðisins í mörg ár Fellibylurinn Jebi er sá öflugasti sem náð hefur landi í Japan í 25 og er mögulegt að rúm milljón manna þurfi að yfirgefa heimili sín vegna hans. 4.9.2018 11:21 Skartgripir úr læstu skríni, barnaveski og tugir þúsunda frá foreldrafélaginu Erlendur maður hefur verið ákærður fyrir fjögur húsbrot á Suðurlandi, Vesturlandi og Austurlandi í sumar. 4.9.2018 10:40 Braut ítrekað gegn barnabarni sínu Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt karlmann í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að hafa ítrekað brotið kynferðislega gegn barnabarni hans. Brotin voru framin er drengurinn var níu til tólf ára á árunum 2010 til 2013. 4.9.2018 10:30 Hneyksluð á endurkomu Atla Rafns Hildur Lilliendahl Viggósdóttir, starfsmaður Reykjavíkurborgar og einn mest áberandi og um leið umdeildasti femínisti landsins, segist vita fyrir víst að í leiklistarbransanum séu konur sem ekki geti farið á leiksýningar með Atla Rafni Sigurðarsyni. 4.9.2018 10:30 Frá „góðmennskunni holdgerðri“ til hryðjuverkamanns Einn af æðstu hernaðarleiðtogum Talibana og stofnandi Haqqani fylkingarinnar, Jalaluddin Haqqani, er látinn. 4.9.2018 10:23 Aurus Senat eins og forsetabíll Pútíns en bara aðeins minni útgáfa hans Ekki er langt síðan að Vladímír Pútín forseti Rússlands fékk nýja forsetabílinn, en nú gefst almenningi kostur á að eignast örlítið minni útfærslu hans frá sama framleiðanda. Þessi bíll, Aurus Senat, er nú sýndur á bílasýningu. 4.9.2018 10:00 Samstarf utanríkisráðuneytisins við Alþjóðaheilbrigðisstofnunina Skrifað hefur verið undir viðbragðssamning til fimm ára milli Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar og þróunarsamvinnuskrifstofu utanríkisráðuneytisins. 4.9.2018 09:00 Engin ályktun í pósti frá Airbus Fréttir í Suður-Kóreu herma að þyrluslys þar í júlí virðist ekki hafa orðið vegna galla í gírkassa eins og þeim sem eru í þyrlum sem Landhelgisgæslan leigir. 4.9.2018 08:00 Gagnrýna Ardern út af dýru flugi sem hún tekur vegna dóttur sinnar Jacinda Ardern, forsætisráðherra Nýja-Sjálands, hefur varið þá ákvörðun sína að fara í aukaflug til fundar á Kyrrahafseyjunni Nauru. 4.9.2018 07:32 Trúir því að fólk fái frí til að fara á leikinn Framkvæmdastjóri KSÍ segir tímasetningu leiks Íslands og Tékklands í undankeppni HM kvenna óheppilega en aðalatriðið sé að spila leikinn og fá þrjú stig. 4.9.2018 07:30 Búast við átökum um kjaramál og veiðigjöld á komandi vetri Alþingi kemur saman á þriðjudag eftir viku. Auk fjárlaga má búast við átökum um kjaramál og veiðigjöld. 4.9.2018 07:00 Vilja atkvæði um Swexit Tæp 70 prósent Svía eru fylgjandi aðild að Evrópusambandinu, ESB, samkvæmt könnun frá því í maí. 4.9.2018 07:00 „Þokkalega hlýtt miðað við árstíma“ Það er útlit fyrir fremur hæga suðlæga átt og skúrir eða dálitla rigningu um land allt í dag en þó síst norðaustan til fyrri part dags. 4.9.2018 06:57 „Glæpur gegn fortíð okkar og komandi kynslóðum“ Niðurskurði og ófullnægjandi viðhaldi er kennt um eldsvoðann í brasilísku borginni Rio de Janeiro á sunnudagskvöld en þá brann þjóðminjasafn landsins til kaldra kola með tilheyrandi tjóni fyrir sögu og menningararfleið þjóðarinnar. 4.9.2018 06:33 Hreppur skuldar tugi milljóna fyrir mistök Vopnafjarðarhreppur greiddi Stapa lífeyrissjóði of lágt iðgjald vegna starfsmanna sinna í rúman áratug. Skuld hreppsins nemur 66 milljónum króna. 4.9.2018 06:00 Krefur Ísafjörð um fjármagn Lilja Rafney Magnúsdóttir, formaður atvinnuvegandefndar Alþingis, hefur sent Ísafjarðarbæ bréf þar sem hún fer fram á að fjármagni verði varið til endurbóta á félagsheimili Súgfirðinga á Suðureyri. 4.9.2018 06:00 Reyndi að brjótast inn í skóla í Kópavogi Um klukkan þrjú í nótt gerði maður tilraun til að brjótast inn í skóla í Kópavogi. 4.9.2018 05:46 Hlýjasta sumar Englands frá því að mælingar hófust Mikil hitabylgja geisaði um Evrópu á meðan Íslendingar þurftu að þola hvern rigningardaginn á fætur öðrum í sumar, hitamet var slegið í Englandi og jafnað í Bretlandi öllu. 3.9.2018 23:56 Tíst Trump um dómsmálaráðherrann kennt við „bananalýðveldi“ Bandaríkjaforseti virtist gefa í skyn að dómsmálaráðherrann ætti að grípa inn í rannsóknir og ákærur til að hjálpa flokki þeirra í aðdraganda þingkosninga. 3.9.2018 22:58 Sagðir hafa dulbúið sig fyrir innbrot í gagnaverin Sjö manns eru ákærðir í tengslum við röð innbrota í gagnaver síðasta vetur. 3.9.2018 22:28 Fundu hræ um 90 afríkufíla í Botsvana Dýraverndunarsamtökin Elephants Without Borders hafa fundið hræ 87 afríkufíla í Botsvana. Botsvana hefur tekið hart á veiðiþjófnaði í gegnum tíðina. Nýkjörinn forseti hefur þó dregið úr aðgerðunum. 3.9.2018 21:19 Geta ekki látið milljónir flóttamanna hverfa Forstjóri Palestínuflóttamannahjálparinnar gagnrýnir harðlega áform Bandaríkjastjórnar um að hætta fjárveitingum til hennar. 3.9.2018 21:12 Vísbendingar um landnámsbæ í Stöðvarfirði fyrir tíma Ingólfs Fornleifarannsókn gefur sterka vísbendingu um að landnámsbýli hafi risið í Stöðvarfirði fyrir hið viðurkennda landnámsártal en ekki aðeins árstíðabundin veiðistöð, eins og í fyrstu var talið. 3.9.2018 21:00 Ekkert til í því að lögreglan í Malmö hætti sér ekki inn á sum svæði Lögreglumaður í Malmö í Svíþjóð segir að öll umræða um að til séu sérstaklega skilgreind svæði, þar sem innflytjendur séu í meirihluta og lögreglan hættir sér ekki inn, sé stórlega ýkt. 3.9.2018 20:30 Komst upp þegar millitímar bárust ekki Mistök voru gerð við lagningu brautar í maraþoni og hálfu maraþoni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka laugardaginn 18. ágúst. Vegna umferðar þurftu starfsmenn að færa grindur við snúningspunkt á Sæbraut og láðist að færa þær til baka. Hlaupaleiðin var því 213 metrum of stutt. 3.9.2018 20:28 Ráðist á mann með öxi í Kópavogi Lögregla telur að um einhvers konar uppgjör eða innheimtu skuldar hafi verið að ræða. Sá sem varð fyrir árásinni er sagður lítið slasaður. 3.9.2018 20:15 Ísland ætlar að halda áfram aðhaldi í mannréttindaráðinu Fastanefnd Íslands tekur við sæti í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna í næstu viku. 3.9.2018 19:54 Telur stjórnvöld brjóta á rétti sjúklinga til sjúkratrygginga Taugalæknir sem hefur opnað stofu án samnings við Sjúkratryggingar telur óásættanlegt að yfirvöld taki ekki þátt í kostnaði sjúklinga. 3.9.2018 19:28 Kallar eftir aukinni gæslu í Þórsmörk Skálaverðir þurfa nær daglega að aðstoða ferðamenn sem festa bíla sína í jökulám á leiðinni í Þórsmörk segir framkvæmdastjóri Ferðafélags Íslands 3.9.2018 18:45 Vill bíða eftir niðurstöðu dómstóla í tollamáli Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra segir að dómstólar verði að skera úr um hvort lög hafi verið brotin varðandi fyrirkomulag um ákvörðun tolla á innfluttar landbúnaðarvörur. Fimm fyrirtæki hafa höfðað mál á hendur ríkinu vegna þessa og nema kröfurnar um fjórum milljörðum. 3.9.2018 18:45 Samdráttur í bílasölu Sala á nýjum bílum hefur dregist saman um nærri tólf prósent það sem af er þessu ári og hefur nýskráðum bílum fækkað um tvö þúsund milli ára. Framkvæmdastjóri Bílgreinasambandsins segir að markaðurinn sé nú að ná jafnvægi eftir mikinn uppgangstíma og spáir áframhaldandi samdrætti á næstu misserum 3.9.2018 18:45 Tímar í Reykjavíkurmaraþoninu ógildir því brautin var of stutt Mistök þegar grindur voru færðar til leiddu til þess að hlaupaleiðin var rúmum tvö hundruð metrum of stutt. 3.9.2018 18:36 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Vanbúnir ferðamenn, kosningar í Svíþjóð og möguleg brot stjórnvalda á rétti sjúklinga er á meðal efnis kvöldfrétta Stöðvar 2 sem hefjast kl. 18:30. 3.9.2018 18:00 Sjá næstu 50 fréttir
Heitt í hamsi á nefndarfundi um nýjan Hæstaréttardómara Mikið var um frammíköll í salnum bæði frá þingmönnum og almenningi. 4.9.2018 14:02
Fimm ára bragðaði amfetamín á leikskólanum: „Hann hélt að efnið væri hveiti og ætlaði að smakka“ Drengurinn bragðaði efnið og var í kjölfarið fluttur á sjúkrahús en varð ekki meint af inntöku þess. 4.9.2018 13:59
Handfærabát var siglt upp í stórgrýtta fjöru Einn var í bátnum sem slasaðist ekki alvarlega. 4.9.2018 13:36
Reyndi að kýla lögregluþjón Lögreglan fékk í morgun tilkynningu um mann sem var öskrandi inn í verslun og neitaði að fara. 4.9.2018 13:33
Auðvelt að komast úr landi þrátt fyrir farbann en staðsetningarbúnaður of dýr Dæmi eru um að menn í farbanni hafi flúið land, jafnvel þó að þeir hafi verið sviptir vegabréfi. Dómarar geta farið fram á að viðkomandi gangi með staðsetningarbúnað eða leggi fram tryggingu en það er nánast aldrei gert. 4.9.2018 12:25
Loftárásir hafnar í Idlib Sýrlenski herinn undirbýr árásir á "greni hryðjuverkamanna“. 4.9.2018 12:22
Ekkert vitað um afdrif særða selsins með plasthringinn Tilkynnt var um selinn í Jökulsárlóni á fimmtudag þar sem hann hafði flækst í plasthring. 4.9.2018 12:07
Öryggis- og búkmyndavélar í lykilhlutverki í nauðgunardómi Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt rúmenskan ríkisborgara í þriggja ára fangelsi fyrir að hafa nauðgað konu aðfaranótt 8. október á síðasta ári. Myndefni úr öryggismyndavélum og búkmyndavél lögreglu hjálpuðu til við sakfellingu mannsins. 4.9.2018 12:00
Segja mögulegt að skemmdarverk hafi verið unnið á geimstöðinni Gat sem fannst á aljþóðlegu geimstöðinni mun hafa borað á hana og það vísvitandi, samkvæmt Rússum. 4.9.2018 11:38
Dagur gefur lítið fyrir ólgu í borgarpólitíkinni Vona að þetta rjúki af eins og reykur, sagði borgarstjórinn. 4.9.2018 11:36
Pósthússtræti opnað fyrir akandi umferð Einstefnu í Hafnarstræti og Naustinni hefur verið snúið tímabundið vegna framkvæmdanna. Austurstræti, milli Pósthússtrætis og Ingólfstorgs, verður áfram göngugata til 1. október. 4.9.2018 11:25
Hyggjast kæra pyntingar á Lísu til lögreglu Þá er söfnun fyrir lækniskostnaði Lísu hafin en Dýrahjálp Íslands heldur utan um söfnunina. 4.9.2018 11:22
Miklar skemmdir í Japan vegna öflugasta fellibyls svæðisins í mörg ár Fellibylurinn Jebi er sá öflugasti sem náð hefur landi í Japan í 25 og er mögulegt að rúm milljón manna þurfi að yfirgefa heimili sín vegna hans. 4.9.2018 11:21
Skartgripir úr læstu skríni, barnaveski og tugir þúsunda frá foreldrafélaginu Erlendur maður hefur verið ákærður fyrir fjögur húsbrot á Suðurlandi, Vesturlandi og Austurlandi í sumar. 4.9.2018 10:40
Braut ítrekað gegn barnabarni sínu Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt karlmann í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að hafa ítrekað brotið kynferðislega gegn barnabarni hans. Brotin voru framin er drengurinn var níu til tólf ára á árunum 2010 til 2013. 4.9.2018 10:30
Hneyksluð á endurkomu Atla Rafns Hildur Lilliendahl Viggósdóttir, starfsmaður Reykjavíkurborgar og einn mest áberandi og um leið umdeildasti femínisti landsins, segist vita fyrir víst að í leiklistarbransanum séu konur sem ekki geti farið á leiksýningar með Atla Rafni Sigurðarsyni. 4.9.2018 10:30
Frá „góðmennskunni holdgerðri“ til hryðjuverkamanns Einn af æðstu hernaðarleiðtogum Talibana og stofnandi Haqqani fylkingarinnar, Jalaluddin Haqqani, er látinn. 4.9.2018 10:23
Aurus Senat eins og forsetabíll Pútíns en bara aðeins minni útgáfa hans Ekki er langt síðan að Vladímír Pútín forseti Rússlands fékk nýja forsetabílinn, en nú gefst almenningi kostur á að eignast örlítið minni útfærslu hans frá sama framleiðanda. Þessi bíll, Aurus Senat, er nú sýndur á bílasýningu. 4.9.2018 10:00
Samstarf utanríkisráðuneytisins við Alþjóðaheilbrigðisstofnunina Skrifað hefur verið undir viðbragðssamning til fimm ára milli Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar og þróunarsamvinnuskrifstofu utanríkisráðuneytisins. 4.9.2018 09:00
Engin ályktun í pósti frá Airbus Fréttir í Suður-Kóreu herma að þyrluslys þar í júlí virðist ekki hafa orðið vegna galla í gírkassa eins og þeim sem eru í þyrlum sem Landhelgisgæslan leigir. 4.9.2018 08:00
Gagnrýna Ardern út af dýru flugi sem hún tekur vegna dóttur sinnar Jacinda Ardern, forsætisráðherra Nýja-Sjálands, hefur varið þá ákvörðun sína að fara í aukaflug til fundar á Kyrrahafseyjunni Nauru. 4.9.2018 07:32
Trúir því að fólk fái frí til að fara á leikinn Framkvæmdastjóri KSÍ segir tímasetningu leiks Íslands og Tékklands í undankeppni HM kvenna óheppilega en aðalatriðið sé að spila leikinn og fá þrjú stig. 4.9.2018 07:30
Búast við átökum um kjaramál og veiðigjöld á komandi vetri Alþingi kemur saman á þriðjudag eftir viku. Auk fjárlaga má búast við átökum um kjaramál og veiðigjöld. 4.9.2018 07:00
Vilja atkvæði um Swexit Tæp 70 prósent Svía eru fylgjandi aðild að Evrópusambandinu, ESB, samkvæmt könnun frá því í maí. 4.9.2018 07:00
„Þokkalega hlýtt miðað við árstíma“ Það er útlit fyrir fremur hæga suðlæga átt og skúrir eða dálitla rigningu um land allt í dag en þó síst norðaustan til fyrri part dags. 4.9.2018 06:57
„Glæpur gegn fortíð okkar og komandi kynslóðum“ Niðurskurði og ófullnægjandi viðhaldi er kennt um eldsvoðann í brasilísku borginni Rio de Janeiro á sunnudagskvöld en þá brann þjóðminjasafn landsins til kaldra kola með tilheyrandi tjóni fyrir sögu og menningararfleið þjóðarinnar. 4.9.2018 06:33
Hreppur skuldar tugi milljóna fyrir mistök Vopnafjarðarhreppur greiddi Stapa lífeyrissjóði of lágt iðgjald vegna starfsmanna sinna í rúman áratug. Skuld hreppsins nemur 66 milljónum króna. 4.9.2018 06:00
Krefur Ísafjörð um fjármagn Lilja Rafney Magnúsdóttir, formaður atvinnuvegandefndar Alþingis, hefur sent Ísafjarðarbæ bréf þar sem hún fer fram á að fjármagni verði varið til endurbóta á félagsheimili Súgfirðinga á Suðureyri. 4.9.2018 06:00
Reyndi að brjótast inn í skóla í Kópavogi Um klukkan þrjú í nótt gerði maður tilraun til að brjótast inn í skóla í Kópavogi. 4.9.2018 05:46
Hlýjasta sumar Englands frá því að mælingar hófust Mikil hitabylgja geisaði um Evrópu á meðan Íslendingar þurftu að þola hvern rigningardaginn á fætur öðrum í sumar, hitamet var slegið í Englandi og jafnað í Bretlandi öllu. 3.9.2018 23:56
Tíst Trump um dómsmálaráðherrann kennt við „bananalýðveldi“ Bandaríkjaforseti virtist gefa í skyn að dómsmálaráðherrann ætti að grípa inn í rannsóknir og ákærur til að hjálpa flokki þeirra í aðdraganda þingkosninga. 3.9.2018 22:58
Sagðir hafa dulbúið sig fyrir innbrot í gagnaverin Sjö manns eru ákærðir í tengslum við röð innbrota í gagnaver síðasta vetur. 3.9.2018 22:28
Fundu hræ um 90 afríkufíla í Botsvana Dýraverndunarsamtökin Elephants Without Borders hafa fundið hræ 87 afríkufíla í Botsvana. Botsvana hefur tekið hart á veiðiþjófnaði í gegnum tíðina. Nýkjörinn forseti hefur þó dregið úr aðgerðunum. 3.9.2018 21:19
Geta ekki látið milljónir flóttamanna hverfa Forstjóri Palestínuflóttamannahjálparinnar gagnrýnir harðlega áform Bandaríkjastjórnar um að hætta fjárveitingum til hennar. 3.9.2018 21:12
Vísbendingar um landnámsbæ í Stöðvarfirði fyrir tíma Ingólfs Fornleifarannsókn gefur sterka vísbendingu um að landnámsbýli hafi risið í Stöðvarfirði fyrir hið viðurkennda landnámsártal en ekki aðeins árstíðabundin veiðistöð, eins og í fyrstu var talið. 3.9.2018 21:00
Ekkert til í því að lögreglan í Malmö hætti sér ekki inn á sum svæði Lögreglumaður í Malmö í Svíþjóð segir að öll umræða um að til séu sérstaklega skilgreind svæði, þar sem innflytjendur séu í meirihluta og lögreglan hættir sér ekki inn, sé stórlega ýkt. 3.9.2018 20:30
Komst upp þegar millitímar bárust ekki Mistök voru gerð við lagningu brautar í maraþoni og hálfu maraþoni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka laugardaginn 18. ágúst. Vegna umferðar þurftu starfsmenn að færa grindur við snúningspunkt á Sæbraut og láðist að færa þær til baka. Hlaupaleiðin var því 213 metrum of stutt. 3.9.2018 20:28
Ráðist á mann með öxi í Kópavogi Lögregla telur að um einhvers konar uppgjör eða innheimtu skuldar hafi verið að ræða. Sá sem varð fyrir árásinni er sagður lítið slasaður. 3.9.2018 20:15
Ísland ætlar að halda áfram aðhaldi í mannréttindaráðinu Fastanefnd Íslands tekur við sæti í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna í næstu viku. 3.9.2018 19:54
Telur stjórnvöld brjóta á rétti sjúklinga til sjúkratrygginga Taugalæknir sem hefur opnað stofu án samnings við Sjúkratryggingar telur óásættanlegt að yfirvöld taki ekki þátt í kostnaði sjúklinga. 3.9.2018 19:28
Kallar eftir aukinni gæslu í Þórsmörk Skálaverðir þurfa nær daglega að aðstoða ferðamenn sem festa bíla sína í jökulám á leiðinni í Þórsmörk segir framkvæmdastjóri Ferðafélags Íslands 3.9.2018 18:45
Vill bíða eftir niðurstöðu dómstóla í tollamáli Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra segir að dómstólar verði að skera úr um hvort lög hafi verið brotin varðandi fyrirkomulag um ákvörðun tolla á innfluttar landbúnaðarvörur. Fimm fyrirtæki hafa höfðað mál á hendur ríkinu vegna þessa og nema kröfurnar um fjórum milljörðum. 3.9.2018 18:45
Samdráttur í bílasölu Sala á nýjum bílum hefur dregist saman um nærri tólf prósent það sem af er þessu ári og hefur nýskráðum bílum fækkað um tvö þúsund milli ára. Framkvæmdastjóri Bílgreinasambandsins segir að markaðurinn sé nú að ná jafnvægi eftir mikinn uppgangstíma og spáir áframhaldandi samdrætti á næstu misserum 3.9.2018 18:45
Tímar í Reykjavíkurmaraþoninu ógildir því brautin var of stutt Mistök þegar grindur voru færðar til leiddu til þess að hlaupaleiðin var rúmum tvö hundruð metrum of stutt. 3.9.2018 18:36
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Vanbúnir ferðamenn, kosningar í Svíþjóð og möguleg brot stjórnvalda á rétti sjúklinga er á meðal efnis kvöldfrétta Stöðvar 2 sem hefjast kl. 18:30. 3.9.2018 18:00