Fleiri fréttir

Öryggis- og búkmyndavélar í lykilhlutverki í nauðgunardómi

Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt rúmenskan ríkisborgara í þriggja ára fangelsi fyrir að hafa nauðgað konu aðfaranótt 8. október á síðasta ári. Myndefni úr öryggismyndavélum og búkmyndavél lögreglu hjálpuðu til við sakfellingu mannsins.

Pósthússtræti opnað fyrir akandi umferð

Einstefnu í Hafnarstræti og Naustinni hefur verið snúið tímabundið vegna framkvæmdanna. Austurstræti, milli Pósthússtrætis og Ingólfstorgs, verður áfram göngugata til 1. október.

Braut ítrekað gegn barnabarni sínu

Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt karlmann í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að hafa ítrekað brotið kynferðislega gegn barnabarni hans. Brotin voru framin er drengurinn var níu til tólf ára á árunum 2010 til 2013.

Hneyksluð á endurkomu Atla Rafns

Hildur Lilliendahl Viggósdóttir, starfsmaður Reykjavíkurborgar og einn mest áberandi og um leið umdeildasti femínisti landsins, segist vita fyrir víst að í leiklistarbransanum séu konur sem ekki geti farið á leiksýningar með Atla Rafni Sigurðarsyni.

Engin ályktun í pósti frá Airbus

Fréttir í Suður-Kóreu herma að þyrluslys þar í júlí virðist ekki hafa orðið vegna galla í gírkassa eins og þeim sem eru í þyrlum sem Landhelgisgæslan leigir.

Vilja atkvæði um Swexit

Tæp 70 prósent Svía eru fylgjandi aðild að Evrópusambandinu, ESB, samkvæmt könnun frá því í maí.

„Glæpur gegn fortíð okkar og komandi kynslóðum“

Niðurskurði og ófullnægjandi viðhaldi er kennt um eldsvoðann í brasilísku borginni Rio de Janeiro á sunnudagskvöld en þá brann þjóðminjasafn landsins til kaldra kola með tilheyrandi tjóni fyrir sögu og menningararfleið þjóðarinnar.

Krefur Ísafjörð um fjármagn

Lilja Rafney Magnúsdóttir, formaður atvinnuvegandefndar Alþingis, hefur sent Ísafjarðarbæ bréf þar sem hún fer fram á að fjármagni verði varið til endurbóta á félagsheimili Súgfirðinga á Suðureyri.

Fundu hræ um 90 afríkufíla í Botsvana

Dýraverndunarsamtökin Elephants Without Borders hafa fundið hræ 87 afríkufíla í Botsvana. Botsvana hefur tekið hart á veiðiþjófnaði í gegnum tíðina. Nýkjörinn forseti hefur þó dregið úr aðgerðunum.

Komst upp þegar millitímar bárust ekki

Mistök voru gerð við lagningu brautar í maraþoni og hálfu maraþoni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka laugardaginn 18. ágúst. Vegna umferðar þurftu starfsmenn að færa grindur við snúningspunkt á Sæbraut og láðist að færa þær til baka. Hlaupaleiðin var því 213 metrum of stutt.

Ráðist á mann með öxi í Kópavogi

Lögregla telur að um einhvers konar uppgjör eða innheimtu skuldar hafi verið að ræða. Sá sem varð fyrir árásinni er sagður lítið slasaður.

Kallar eftir aukinni gæslu í Þórsmörk

Skálaverðir þurfa nær daglega að aðstoða ferðamenn sem festa bíla sína í jökulám á leiðinni í Þórsmörk segir framkvæmdastjóri Ferðafélags Íslands

Vill bíða eftir niðurstöðu dómstóla í tollamáli

Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra segir að dómstólar verði að skera úr um hvort lög hafi verið brotin varðandi fyrirkomulag um ákvörðun tolla á innfluttar landbúnaðarvörur. Fimm fyrirtæki hafa höfðað mál á hendur ríkinu vegna þessa og nema kröfurnar um fjórum milljörðum.

Samdráttur í bílasölu

Sala á nýjum bílum hefur dregist saman um nærri tólf prósent það sem af er þessu ári og hefur nýskráðum bílum fækkað um tvö þúsund milli ára. Framkvæmdastjóri Bílgreinasambandsins segir að markaðurinn sé nú að ná jafnvægi eftir mikinn uppgangstíma og spáir áframhaldandi samdrætti á næstu misserum

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Vanbúnir ferðamenn, kosningar í Svíþjóð og möguleg brot stjórnvalda á rétti sjúklinga er á meðal efnis kvöldfrétta Stöðvar 2 sem hefjast kl. 18:30.

Sjá næstu 50 fréttir