Fleiri fréttir Níutíu milljónir í uppsetningu salerna við þjóðvegi Heildargjöld ferðaþjónustu árið 2019 eru áætluð 2.335 milljónir króna og aukast um 182,5 milljónir, eða 8,6 prósent. 11.9.2018 11:34 Fjárheimildir til kirkjunnar standa nánast í stað Heildarframlög til trúmála aukast um 145,7 milljónir króna. Þar af fær Þjóðkirkjan 41,7 milljónir. 11.9.2018 11:12 Loftmengun stærsta heilsufarsógnin í Evrópu Um tífalt fleiri deyja fyrir aldur fram af völdum loftmengunar en umferðarslysa í Evrópu. 11.9.2018 11:07 Framlög til embættis forseta Íslands lækka Embættið fær 360 milljónir króna. 11.9.2018 10:50 730 milljónir vegna dýpkunarbúnaðar við Landeyjahöfn Fjárlagafrumvarpið gerir ráð fyrir að framlög til samgangna hækki um fjóra milljarða milli ára. 11.9.2018 10:45 Tæpar 175 milljónir aukalega vegna aðstoðarmanna ráðherra Hver ráðherra má vera með tvo aðstoðarmenn og hægt að bæta þriðja við. 11.9.2018 10:38 Framlög til þróunarsamvinnu hækka um 233 milljónir Miðað er við að 0,28 prósent af vergum þjóðartekjum ársins 2019 verði varið til opinberrar þróunaraðstoðar. 11.9.2018 10:19 Framlög til RÚV hækka um tæpan hálfan milljarð Útvarpsgjaldið hækkar um 2,5 prósent. 11.9.2018 10:16 Bókafólk með hjartað í buxunum Óvænt stefnubreyting ríkisstjórnarinnar í virðisaukaskattsmálum. 11.9.2018 10:09 „Sannleikurinn kemur í ljós“ Blaðamaðurinn Bob Woodward mætti í þáttinn til Stephen Colbert í gærkvöldi og ræddi þar um bók sína Fear, sem fjallar um Donald Trump. 11.9.2018 10:01 Bjarni sagði að áfram yrði svigrúm til útgjaldavaxtar með því að losa um eignir ríkisins í fjármálafyrirtækjum Ekki hægt að viðhalda jafn miklum útgjaldavexti á næstu árum vegna minni hagvaxtar 11.9.2018 10:00 Framlög til Sinfó og Þjóðleikhússins hækka Framlög til Sinfóníuhljómsveitar Íslends hækka um rúmar 230 milljónir króna milli ára. 11.9.2018 09:59 Gert ráð fyrir að Gæslan fái nýjar þyrlur 2022 Ríkisstjórnin hyggst leggja til 1,9 milljarð króna í kaup á nýjum þyrlum fyrir Landhelgisgæsluna. 11.9.2018 09:44 Barnabætur hækka um rúmar 100 þúsund á ári hjá sumum Barnabætur munu hækka samkvæmt fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar sem kynnt var í morgun. 11.9.2018 09:25 Persónuafsláttur hækkar um 2.000 krónur á mánuði Í fjárlögum ríkisstjórnarinnar er gert ráð fyrir að persónuafsláttur muni hækka um eitt prósent umfram lögbundna 12 mánaða hækkun vísitölu neysluverðs á árinu 2019. 11.9.2018 09:23 Kalifornía ætlar að framleiða allt rafmagn án kolefnis fyrir 2045 Ríkisstjóri fimmta stærsta hagkerfi heims heitir því að ná markmiðum Parísarsamkomulagsins í loftslagsmálum. 11.9.2018 09:03 Loftslagsbreytingar auka á hungrið í heiminum Að mati Sameinuðu þjóðanna sveltur 821 milljón jarðarbúa og 150 milljónir barna eru með vaxtarhömlun vegna vannæringar. Loftslagsbreytingar eru ein helsta skýringin á auknum matarskorti í heiminum. 11.9.2018 09:00 7,2 milljarðar til framkvæmda við nýjan Landspítala Ríkisstjórnin hyggst auka framlög til heilbrigðismála á árinu 2019 og vega framlög til byggingar nýs Landspítala þar þyngst. 11.9.2018 08:59 Stefnt að 29 milljarða króna afgangi Fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar fyrir árið 2019 gerir ráð fyrir afgangur á heildarafkomu ríkissjóðs verði eitt prósent af vergri landsframleiðslu árið 2019. 11.9.2018 08:43 Arnpáfinn sem hlaut teiknimyndafrægð útdauður í náttúrunni Spix-arnpáfinn var í aðalhlutverki í teiknimyndinni "Ríó“. Tegundin sást hins vegar síðast í náttúrunni fyrir aldamót. 11.9.2018 08:38 Misheppnaður ræningi missti byssuna og svo buxurnar Maður sem reyndi að ræna rafrettuverslun í Aurora í Bandaríkjunum í síðustu viku misheppnaðist ætlunarverk sitt á einstaklega klaufalegan hátt. 11.9.2018 08:32 Fyrrverandi forseti Brasilíu ætlar að draga framboð sitt til baka Yfirkjörstjórn skar úr um í síðustu viku að Lula da Silva mætti ekki bjóða sig fram. Varaforsetaefni Lula tekur við sem forsetaframbjóðandi Verkamannaflokksins. 11.9.2018 08:13 Bein útsending: Ræða stöðu ferðaþjónustunnar á Íslandi Samtök ferðaþjónustunnar standa fyrir félagsfundi um stöðu ferðaþjónustunnar í dag, með tilliti til lífskúrfu og efnahagsmála. 11.9.2018 08:04 Kínverjar verjast ásökunum um mannréttindabrot Segja nýjum mannréttindastjóra Sameinuðu þjóðanna að virða fullveldi Kína. 11.9.2018 07:55 Trump-stjórnin vill liðka fyrir losun öflugrar gróðurhúsalofttegundar Slakað verður á kröfum um að orkufyrirtæki fylgist með og komi í veg fyrir mentaleka frá olíu- og gasvinnslu. 11.9.2018 07:45 Undir áhrifum fíkniefna og á ótryggðum bíl Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fékk þar að auki tilkynningar um tvö innbrot í gærkvöldi. 11.9.2018 07:30 Fjármálaráðherra kynnir fjárlagafrumvarp fyrir árið 2019 Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, mun í dag kynna frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2019. Blaðamannafundurinn hefst klukkan 8:30. 11.9.2018 07:30 Mikill fjöldi nema notar lyf fyrir próf Um fimmtungur íslenskra háskólanema hefur notað lyfseðilsskyld lyf sem stíluð eru á annan. 11.9.2018 07:30 Bashir sparkar öllum ráðherrum Að sögn Bashirs eru aðgerðirnar nauðsynlegar til þess að leysa úr efnahagslegum erfiðleikum sem Súdanar stríða nú við en súdanska hagkerfið stendur afar illa. 11.9.2018 07:30 Tugir Íhaldsmanna sagðir tilbúnir að fara gegn Theresu May Að minnsta kosti áttatíu þingmenn Íhaldsflokksins eru tilbúnir til þess að greiða atkvæði gegn frumvörpum ríkisstjórnar Íhaldsflokksins undir forsæti Theresu May um útgönguna úr Evrópusambandinu ef May lætur ekki af stefnu sinni um mjúka útgöngu í málaflokknum. 11.9.2018 07:00 Bachelet hjólar beint í Kína í fyrstu ræðu sinni í nýju starfi Michelle Bachelet, nýr mannréttindastjóri Sameinuðu þjóðanna, nýtti fyrstu ræðu sína í nýju starfi í gær til að kalla eftir því að kínverska ríkisstjórnin heimilaði eftirlitsmönnum að rannsaka ásakanir um að Kínverjar héldu allt að milljón Uyghurum gegn vilja sínum í heilaþvottarbúðum í Xinjiang. 11.9.2018 07:00 Gæti verið öflugasti fellibylur svæðisins í 60 ár Síðast þegar jafn öflugur fellibylur og Florence lenti á miðri austurströnd Bandaríkjanna, við Norður- og Suður-Karólínu, var Dwight Eisenhower í Hvíta húsinu. 11.9.2018 06:32 Mölvaði hurð í Reykjanesbæ Tæplega þrítugur karlmaður hefur verið ákærður fyrir húsbrot og eignaspjöll í Reykjanesbæ. Maðurinn er búsettur erlendis og ekki íslenskur. 11.9.2018 06:30 Efnahagslegur bónusvinningur Aðgerðaáætlun stjórnvalda í loftslagsmálum var kynnt í gær. Meðal tillagna er að nýskráningar bensín- og dísilbíla verði bannaðar frá 2030. Fjármálaráðherra segir tímabært að horfa á efnahagslegan ávinning. 11.9.2018 06:15 Dæmi um sáramyndun og slæm áhrif á velferð vegna lúsar Laxeldisfyrirtæki hafa í fjórum tilvikum notað lúsaeitur, bæði til að baða laxfiska sem og að gefa þeim lyfjafóður, frá árinu 2017. 11.9.2018 06:00 Framhaldið er óljóst í Svíþjóð Hvorki vinstri- né hægriblokkin í Svíþjóð fékk meirihluta þingsæta vegna velgengni Svíþjóðardemókrata. Boði Svíþjóðardemókrata um viðræður var hafnað. 11.9.2018 05:30 Vill rannsókn á því hver sé nafnlausi pistlahöfundurinn Sara Huckabee Sanders, fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins, vill að bandaríska dómsmálaráðuneytið skoði hver sé embættismaðurinn sem skrifaði harðorðan pistil undir nafnleynd í New York Times á dögunum. 10.9.2018 23:30 Neyðarástand og rýmingar vegna Florence sem nálgast ört Neyðarástandi hefur verið lýst yfir og nokkur svæði hafa verið rýmd á austurströnd Bandaríkjanna vegna fellibylsins Florence sem mun ganga á land í lok vikunnar. 10.9.2018 22:43 Kim Jong-un sendi Trump enn eitt bréfið Viðræður eru hafnar á milli embættismanna Norður-Kóreu og Bandaríkjanna um að forsetar ríkjanna hittist á fundi á nýjan leik. Kim Jong-un, leiðtogi N-Kóreu, sendi kollega sínum, Donald Trump, forseta Bandaríkjanna bréf á dögunum 10.9.2018 22:03 „Bestu stundirnar eru á trésmíðaverkstæðinu“ segir 93 ára Hvergerðingur Mikil ánægja á meðal heimilismanna á dvalarheimilinu Ási í Hveragerði, ekki síst hjá körlunum, því þar var verið að opna endurbætt trésmíðaverkstæði þar sem allar vélar eru splunkunýjar. 10.9.2018 21:30 Þrír fluttir á sjúkrahús eftir árekstur á Vesturlandsvegi Tilkynnt var um áreksturinn um klukkan 19:30 í kvöld. 10.9.2018 20:49 Raunveruleikasjónvarpsstjarna féll útbyrðis af skemmtiferðaskipi og talin látin Kublböck féll útbyrðis er skipið var á siglingu í átt að borginni St. Johns á Nýfundnalandi. 10.9.2018 20:30 „Gríðarlega mikilvægt að þessi bylting í samgöngum geti átt sér stað sem fyrst“ Nýskráningar dísel- og bensínbíla verða bannaðar árið 2030 nema með sérstökum undantekningum. Bannið er ein þeirra 34 aðgerða sem mælt er fyrir um í nýrri áætlun ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum. Verja á tæpum sjö milljörðum í verkefnið næstu fimm ár. 10.9.2018 20:30 Raforkuþörfin mun meiri en áður hafði verði gert ráð fyrir Endurreiknuð spá um raforkuþörf á Íslandi til ársins tvö þúsund og fimmtíu gerir ráð fyrir mun meiri raforku en áður hafði verið gert ráð fyrir. Samkvæmt spánni mun afhending aukast um áttatíu prósent á næstu þrjátíu árum eða sem nemur þremur Blönduvirkjunum. 10.9.2018 20:15 Hafa veitt 160 viðtöl vegna sjálfsvíga á hálfu ári Heilbrigðisráðherra hefur samþykkt allar tillögur sem komu frá starfshópi sem vann aðgerðaráætlun til að fækka sjálfsvígum á Íslandi og verða 25 milljónir króna lagðar strax í verkefnið. 10.9.2018 19:45 Sjá næstu 50 fréttir
Níutíu milljónir í uppsetningu salerna við þjóðvegi Heildargjöld ferðaþjónustu árið 2019 eru áætluð 2.335 milljónir króna og aukast um 182,5 milljónir, eða 8,6 prósent. 11.9.2018 11:34
Fjárheimildir til kirkjunnar standa nánast í stað Heildarframlög til trúmála aukast um 145,7 milljónir króna. Þar af fær Þjóðkirkjan 41,7 milljónir. 11.9.2018 11:12
Loftmengun stærsta heilsufarsógnin í Evrópu Um tífalt fleiri deyja fyrir aldur fram af völdum loftmengunar en umferðarslysa í Evrópu. 11.9.2018 11:07
730 milljónir vegna dýpkunarbúnaðar við Landeyjahöfn Fjárlagafrumvarpið gerir ráð fyrir að framlög til samgangna hækki um fjóra milljarða milli ára. 11.9.2018 10:45
Tæpar 175 milljónir aukalega vegna aðstoðarmanna ráðherra Hver ráðherra má vera með tvo aðstoðarmenn og hægt að bæta þriðja við. 11.9.2018 10:38
Framlög til þróunarsamvinnu hækka um 233 milljónir Miðað er við að 0,28 prósent af vergum þjóðartekjum ársins 2019 verði varið til opinberrar þróunaraðstoðar. 11.9.2018 10:19
Bókafólk með hjartað í buxunum Óvænt stefnubreyting ríkisstjórnarinnar í virðisaukaskattsmálum. 11.9.2018 10:09
„Sannleikurinn kemur í ljós“ Blaðamaðurinn Bob Woodward mætti í þáttinn til Stephen Colbert í gærkvöldi og ræddi þar um bók sína Fear, sem fjallar um Donald Trump. 11.9.2018 10:01
Bjarni sagði að áfram yrði svigrúm til útgjaldavaxtar með því að losa um eignir ríkisins í fjármálafyrirtækjum Ekki hægt að viðhalda jafn miklum útgjaldavexti á næstu árum vegna minni hagvaxtar 11.9.2018 10:00
Framlög til Sinfó og Þjóðleikhússins hækka Framlög til Sinfóníuhljómsveitar Íslends hækka um rúmar 230 milljónir króna milli ára. 11.9.2018 09:59
Gert ráð fyrir að Gæslan fái nýjar þyrlur 2022 Ríkisstjórnin hyggst leggja til 1,9 milljarð króna í kaup á nýjum þyrlum fyrir Landhelgisgæsluna. 11.9.2018 09:44
Barnabætur hækka um rúmar 100 þúsund á ári hjá sumum Barnabætur munu hækka samkvæmt fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar sem kynnt var í morgun. 11.9.2018 09:25
Persónuafsláttur hækkar um 2.000 krónur á mánuði Í fjárlögum ríkisstjórnarinnar er gert ráð fyrir að persónuafsláttur muni hækka um eitt prósent umfram lögbundna 12 mánaða hækkun vísitölu neysluverðs á árinu 2019. 11.9.2018 09:23
Kalifornía ætlar að framleiða allt rafmagn án kolefnis fyrir 2045 Ríkisstjóri fimmta stærsta hagkerfi heims heitir því að ná markmiðum Parísarsamkomulagsins í loftslagsmálum. 11.9.2018 09:03
Loftslagsbreytingar auka á hungrið í heiminum Að mati Sameinuðu þjóðanna sveltur 821 milljón jarðarbúa og 150 milljónir barna eru með vaxtarhömlun vegna vannæringar. Loftslagsbreytingar eru ein helsta skýringin á auknum matarskorti í heiminum. 11.9.2018 09:00
7,2 milljarðar til framkvæmda við nýjan Landspítala Ríkisstjórnin hyggst auka framlög til heilbrigðismála á árinu 2019 og vega framlög til byggingar nýs Landspítala þar þyngst. 11.9.2018 08:59
Stefnt að 29 milljarða króna afgangi Fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar fyrir árið 2019 gerir ráð fyrir afgangur á heildarafkomu ríkissjóðs verði eitt prósent af vergri landsframleiðslu árið 2019. 11.9.2018 08:43
Arnpáfinn sem hlaut teiknimyndafrægð útdauður í náttúrunni Spix-arnpáfinn var í aðalhlutverki í teiknimyndinni "Ríó“. Tegundin sást hins vegar síðast í náttúrunni fyrir aldamót. 11.9.2018 08:38
Misheppnaður ræningi missti byssuna og svo buxurnar Maður sem reyndi að ræna rafrettuverslun í Aurora í Bandaríkjunum í síðustu viku misheppnaðist ætlunarverk sitt á einstaklega klaufalegan hátt. 11.9.2018 08:32
Fyrrverandi forseti Brasilíu ætlar að draga framboð sitt til baka Yfirkjörstjórn skar úr um í síðustu viku að Lula da Silva mætti ekki bjóða sig fram. Varaforsetaefni Lula tekur við sem forsetaframbjóðandi Verkamannaflokksins. 11.9.2018 08:13
Bein útsending: Ræða stöðu ferðaþjónustunnar á Íslandi Samtök ferðaþjónustunnar standa fyrir félagsfundi um stöðu ferðaþjónustunnar í dag, með tilliti til lífskúrfu og efnahagsmála. 11.9.2018 08:04
Kínverjar verjast ásökunum um mannréttindabrot Segja nýjum mannréttindastjóra Sameinuðu þjóðanna að virða fullveldi Kína. 11.9.2018 07:55
Trump-stjórnin vill liðka fyrir losun öflugrar gróðurhúsalofttegundar Slakað verður á kröfum um að orkufyrirtæki fylgist með og komi í veg fyrir mentaleka frá olíu- og gasvinnslu. 11.9.2018 07:45
Undir áhrifum fíkniefna og á ótryggðum bíl Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fékk þar að auki tilkynningar um tvö innbrot í gærkvöldi. 11.9.2018 07:30
Fjármálaráðherra kynnir fjárlagafrumvarp fyrir árið 2019 Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, mun í dag kynna frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2019. Blaðamannafundurinn hefst klukkan 8:30. 11.9.2018 07:30
Mikill fjöldi nema notar lyf fyrir próf Um fimmtungur íslenskra háskólanema hefur notað lyfseðilsskyld lyf sem stíluð eru á annan. 11.9.2018 07:30
Bashir sparkar öllum ráðherrum Að sögn Bashirs eru aðgerðirnar nauðsynlegar til þess að leysa úr efnahagslegum erfiðleikum sem Súdanar stríða nú við en súdanska hagkerfið stendur afar illa. 11.9.2018 07:30
Tugir Íhaldsmanna sagðir tilbúnir að fara gegn Theresu May Að minnsta kosti áttatíu þingmenn Íhaldsflokksins eru tilbúnir til þess að greiða atkvæði gegn frumvörpum ríkisstjórnar Íhaldsflokksins undir forsæti Theresu May um útgönguna úr Evrópusambandinu ef May lætur ekki af stefnu sinni um mjúka útgöngu í málaflokknum. 11.9.2018 07:00
Bachelet hjólar beint í Kína í fyrstu ræðu sinni í nýju starfi Michelle Bachelet, nýr mannréttindastjóri Sameinuðu þjóðanna, nýtti fyrstu ræðu sína í nýju starfi í gær til að kalla eftir því að kínverska ríkisstjórnin heimilaði eftirlitsmönnum að rannsaka ásakanir um að Kínverjar héldu allt að milljón Uyghurum gegn vilja sínum í heilaþvottarbúðum í Xinjiang. 11.9.2018 07:00
Gæti verið öflugasti fellibylur svæðisins í 60 ár Síðast þegar jafn öflugur fellibylur og Florence lenti á miðri austurströnd Bandaríkjanna, við Norður- og Suður-Karólínu, var Dwight Eisenhower í Hvíta húsinu. 11.9.2018 06:32
Mölvaði hurð í Reykjanesbæ Tæplega þrítugur karlmaður hefur verið ákærður fyrir húsbrot og eignaspjöll í Reykjanesbæ. Maðurinn er búsettur erlendis og ekki íslenskur. 11.9.2018 06:30
Efnahagslegur bónusvinningur Aðgerðaáætlun stjórnvalda í loftslagsmálum var kynnt í gær. Meðal tillagna er að nýskráningar bensín- og dísilbíla verði bannaðar frá 2030. Fjármálaráðherra segir tímabært að horfa á efnahagslegan ávinning. 11.9.2018 06:15
Dæmi um sáramyndun og slæm áhrif á velferð vegna lúsar Laxeldisfyrirtæki hafa í fjórum tilvikum notað lúsaeitur, bæði til að baða laxfiska sem og að gefa þeim lyfjafóður, frá árinu 2017. 11.9.2018 06:00
Framhaldið er óljóst í Svíþjóð Hvorki vinstri- né hægriblokkin í Svíþjóð fékk meirihluta þingsæta vegna velgengni Svíþjóðardemókrata. Boði Svíþjóðardemókrata um viðræður var hafnað. 11.9.2018 05:30
Vill rannsókn á því hver sé nafnlausi pistlahöfundurinn Sara Huckabee Sanders, fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins, vill að bandaríska dómsmálaráðuneytið skoði hver sé embættismaðurinn sem skrifaði harðorðan pistil undir nafnleynd í New York Times á dögunum. 10.9.2018 23:30
Neyðarástand og rýmingar vegna Florence sem nálgast ört Neyðarástandi hefur verið lýst yfir og nokkur svæði hafa verið rýmd á austurströnd Bandaríkjanna vegna fellibylsins Florence sem mun ganga á land í lok vikunnar. 10.9.2018 22:43
Kim Jong-un sendi Trump enn eitt bréfið Viðræður eru hafnar á milli embættismanna Norður-Kóreu og Bandaríkjanna um að forsetar ríkjanna hittist á fundi á nýjan leik. Kim Jong-un, leiðtogi N-Kóreu, sendi kollega sínum, Donald Trump, forseta Bandaríkjanna bréf á dögunum 10.9.2018 22:03
„Bestu stundirnar eru á trésmíðaverkstæðinu“ segir 93 ára Hvergerðingur Mikil ánægja á meðal heimilismanna á dvalarheimilinu Ási í Hveragerði, ekki síst hjá körlunum, því þar var verið að opna endurbætt trésmíðaverkstæði þar sem allar vélar eru splunkunýjar. 10.9.2018 21:30
Þrír fluttir á sjúkrahús eftir árekstur á Vesturlandsvegi Tilkynnt var um áreksturinn um klukkan 19:30 í kvöld. 10.9.2018 20:49
Raunveruleikasjónvarpsstjarna féll útbyrðis af skemmtiferðaskipi og talin látin Kublböck féll útbyrðis er skipið var á siglingu í átt að borginni St. Johns á Nýfundnalandi. 10.9.2018 20:30
„Gríðarlega mikilvægt að þessi bylting í samgöngum geti átt sér stað sem fyrst“ Nýskráningar dísel- og bensínbíla verða bannaðar árið 2030 nema með sérstökum undantekningum. Bannið er ein þeirra 34 aðgerða sem mælt er fyrir um í nýrri áætlun ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum. Verja á tæpum sjö milljörðum í verkefnið næstu fimm ár. 10.9.2018 20:30
Raforkuþörfin mun meiri en áður hafði verði gert ráð fyrir Endurreiknuð spá um raforkuþörf á Íslandi til ársins tvö þúsund og fimmtíu gerir ráð fyrir mun meiri raforku en áður hafði verið gert ráð fyrir. Samkvæmt spánni mun afhending aukast um áttatíu prósent á næstu þrjátíu árum eða sem nemur þremur Blönduvirkjunum. 10.9.2018 20:15
Hafa veitt 160 viðtöl vegna sjálfsvíga á hálfu ári Heilbrigðisráðherra hefur samþykkt allar tillögur sem komu frá starfshópi sem vann aðgerðaráætlun til að fækka sjálfsvígum á Íslandi og verða 25 milljónir króna lagðar strax í verkefnið. 10.9.2018 19:45