Fleiri fréttir Rigning eða slydda víðast hvar um landið Þá er gul viðvörun í gildi á Norðurlandi eystra og Austurlandi að Glettingi í dag vegna veðurs. 25.9.2018 07:28 Vilja sálfræðing í öll fangelsin Föngum verði þannig tryggður aðgangur að sálfræðiþjónustu innan veggja fangelsanna. 25.9.2018 07:00 Rosenstein íhugar nú stöðu sína 25.9.2018 07:00 Hóf að kasta af sér vatni er lögregla hafði afskipti af honum Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. 25.9.2018 06:49 Hálfur milljarður án útboðs í borginni Á fyrstu sex mánuðum ársins námu innkaup Reykjavíkurborgar án útboðs ríflega 574 milljónum króna. Gerðar voru alvarlegar athugasemdir við kostnaðinn í innkauparáði. Oddviti Sjálfstæðisflokksins krefst skýringa. Borgarstjóri vildi ekki tjá sig um málið. 25.9.2018 06:00 Telur veggjaldið of hátt Lektor sem rannsakar greiðsluvilja vegfarenda telur afar ólíklegt að fólk muni greiða 2.000 krónur í veggjald til að fara í gegnum Vaðlaheiðargöng. Rekstraraðili ganganna ætlar sér að veita tryggum viðskiptavinum ríkulegan afslátt. 25.9.2018 06:00 Innri endurskoðun sé alveg óháð pólitískum fyrirmælum Tímabundinn forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur tók til starfa í gær. Hún var sett inn í starfið á maraþonfundi með stjórn fyrirtækisins. Hún segir óhæði úttektaraðila OR algjörlega tryggt. 25.9.2018 06:00 Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna hafið Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna var sett í dag í 73. sinn. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra var viðstaddur setningu þingsins. 25.9.2018 00:01 Saka Mjanmar um skipulögð ódæði Ódæðin snúast meðal annars um fjöldamorð, nauðganir og pyntingar og hafa yfirvöld Mjanmar verið sökuð um þjóðarmorð. 24.9.2018 23:24 Krefjast fimm til tíu ára fangelsisdóms yfir Cosby Sækjendur í máli Bill Cosby, sem fundinn hefur verið sekur um kynferðisofbeldi gegn þremur konum, hafa krafist þess að dómari í málinu dæmi Cosby til fimm til tíu ára fangelsisvistar. Verjendur leikarans segja hann ekki eiga að afplána í fangelsi sökum aldurs. 24.9.2018 23:21 Manni bjargað úr sjónum við Húsavík Laust fyrir klukkan átta í kvöld barst lögreglunni á Húsavík tilkynning um að maður hefði lent í sjónum um fimm kílómetra norður af bænum. 24.9.2018 22:19 Ekið á fimm ára dreng á Akureyri Ekið var á fimm ára dreng á Hörgárbraut norðan við Skarðshlíð á Akureyri síðdegis í dag. Hann var fluttur á sjúkrahús til frekari aðhlynningar. 24.9.2018 21:47 „Ég er ekki að fara neitt“ Tvær konur hafa stigið fram og sakað Kavanaugh um kynferðisbrot á árum áður en hann þvertekur fyrir að hafa brotið af sér. 24.9.2018 21:19 Leggja til að nýr flugvöllur Nuuk verði metnaðarfyllri Skyndilegur áhugi Bandaríkjamanna og Dana á flugvallauppbyggingu á Grænlandi hefur orðið til þess að grænlenskir stjórnmálamenn leggja núna til að nýr Nuuk-flugvöllur verði stærri en áður var áformað. 24.9.2018 20:30 Sárvantar fagfólk á Landspítala Fjörutíu sjúkrarúm á Landspítalanum standa ónotuð vegna manneklu og ekki var hægt að leggja inn hátt í 40 sjúklinga í morgun. 24.9.2018 19:53 Starfandi forstjóra OR falið að boða fyrrverandi forstöðumann á fund Mikilvægt sé að fá upplýsingar frá henni áður en frekari ákvörðun í máli hennar verði tekin. 24.9.2018 19:30 Rússar ætla að senda Sýrlendingum öflug loftvarnaloftskeyti Rússneska ríkisstjórnin hyggst vopna sýrlensk stjórnvöld með hátækni loftvarnaloftskeytum (e. anti-aircraft missile) af gerðinni S-300 á næstu tveimur vikum. Þetta hefur Washington Post eftir varnarmálaráðherra Rússa, Sergei Shoigu. 24.9.2018 19:12 Mengandi úrgangsefni eru enn á lóð United Silicon En frávik í verksmkiðjunni þrátt fyrir að hún sé ekki í starfsemi. Umhverfisstofnun heldur uppi eftirliti 24.9.2018 18:45 Rekstrarumhverfi á heildsölumarkaði lyfja farið versnandi Rekstrarumhverfi á heildsölumarkaði lyfja á Íslandi hefur farið versnandi undanfarin ár samkvæmt nýrri rannsókn. Fyrirtæki á lyfjamarkaði finna til ábyrgðar þegar sjúklingar fá ekki nauðsynleg lyf að sögn framkvæmdastjóra samtaka frumlyfjaframleiðenda á Íslandi. Átta ára drengur hefur ekki fengið nauðsynleg gigtarlyf vegna vandamáls sem kom upp hjá flutningsaðila. 24.9.2018 18:30 „Óheppilegt hefur formið verið“ Þingmenn stjórnarandstöðunnar lýstu óánægju sinni á Alþingi í dag með að innihald samgönguáætlunar hafi verið birt í fjölmiðlum, áður en drög voru kynnt þinginu. Samgönguráðherra segir óheppilegt að málið hafi komið fram með þessum hætti. 24.9.2018 18:15 Fréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Fjörutíu sjúklinga fengu ekki innlögn á Landspítalanum í morgun vegna manneklu og þar standa sjúkrúm ónotuð vegna vandans. 24.9.2018 18:00 Vill framlengja um eitt ár við sérfræðilækna Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra vill framlengja rammasamning við sérfræðilækna sem rennur út um áramótin um eitt ár. Þetta segir Svandís í samtali við fréttastofu. Hún vill nýta næsta ár til þess að búa til nýjan heilstæðan samning við sérfræðilækna. 24.9.2018 17:56 Lögreglukonan rekin sem skaut mann til bana í hans eigin íbúð Amber Guyger, lögreglukonunni sem varð Botham Jean að bana, þann 6. september þegar hún skaut hann í hans eigin íbúð, hefur verið leyst frá störfum sínum innan lögreglunnar í borginni Dallas í Bandaríkjunum. 24.9.2018 17:54 Örlög Rosenstein ráðast á fimmtudaginn Hann mætti til fundar við John Kelly, starfsmannastjóra Hvíta Hússins, í dag og væntu fjölmiðlar þess að hann myndi annaðhvort segja af sér eða vera rekinn. 24.9.2018 17:44 „Hrottaleg atlaga“ en ósannað að Valur ætlaði að bana bróður sínum Héraðsdómur Suðurlands telur hafið yfir skynsamlegan vafa að Valur Lýðsson hafi veit Ragnari bróður sínum þá áverka sem leiddu hann til dauða þann 31. mars að Gýgjarhóli II í Biskupstungum. 24.9.2018 16:54 Sonur Ragnars segir fjölskylduvini fara fram með lygum og ærumeiðingum Ingi Rafn Ragnarsson, eitt barna Ragnars Lýðssonar, segir að þau systkinin hafi ekki enn fengið frið til þess að syrgja hann og ná áttum þótt hálft ár sé liðið frá því honum var ráðinn bani. 24.9.2018 15:58 Lögreglan um kynlífstækjaþjófana: Hugsanlegt að annar þeirra hafi verið með hárkollu Höfðu verið á stolna bílnum í fjóra daga áður en þeir brutust inn. 24.9.2018 15:35 Helgi Bernódusson segir umræðu um Þingvallafundinn grundvallast á misskilningi Upphaflega voru teknar frá 45 milljónir til að mæta kostnaði en vitað að kostnaðurinn gæti orðið meiri. 24.9.2018 15:03 Líkir aðgerðunum við þá tíma þegar barnsburður og gifting jafngilti uppsögn Berglind segir sorglegt að sitja árið 2018 og skrifa um aðför að kvennastétt. 24.9.2018 14:31 Sjö ára fangelsi fyrir að bana bróður sínum Valur Lýðsson var í Héraðsdómi Suðurlands dæmdur í sjö ára fangelsi fyrir að verða valdur að dauða bróður síns, Ragnars Lýðssonar, þann 31. mars. 24.9.2018 14:03 Trump segir ásakanir á hendur Kavanaugh pólitískar Bandaríkjaforseti segist standa með dómaranum Brett Kavanaugh „alla leið“. 24.9.2018 13:56 Tvöfalt dýrara í Vaðlaheiðargöngin en Hvalfjarðargöngin Búast má við að veggjöld um Vaðlaheiðargöng sem opnuð verða á næstunni verði allt að tvöfalt hærri en verið hafi um Hvalfjarðargöng og muni skila um 800 milljónum króna á ári. 24.9.2018 13:03 Andfúlum tröllum kennt um frestun á árshátíð stjórnarráðsins Árshátíð stjórnarráðsins verður þann 6. apríl 2019 eða hálfu ári eftir fyrirhugaðan árshátíðardag, þann 6. október 2018. 24.9.2018 12:40 Örlög Löfven ráðast á morgun Sænska þingið mun greiða atkvæði um stöðu forsætisráðherrans á morgun. 24.9.2018 12:10 Vignir nýr formaður Ungra Pírata Aðalfundur Ungra Pírata var haldinn í Hinu húsinu um helgina. 24.9.2018 11:54 Zúistar krefja ríkið um dráttarvexti á tugum milljóna Héraðsdómur vísaði skaðabótakröfu félagsins frá. 24.9.2018 11:15 Norlén nýr forseti sænska þingsins Andreas Norlén, þingmaður hægriflokksins Moderaterna, var í morgun kjörinn nýr forseti sænska þingsins. 24.9.2018 10:48 Banna flokk sem berst fyrir sjálfstæði Hong Kong Flokkurinn, Þjóðarflokkur Hong Kong, er sagður ógna þjóðaröryggi. 24.9.2018 10:34 Bjarni Már fagnar opinberri úttekt Fyrrverandi framkvæmdastjóri ON segir ekki öll kurl komin til grafar í umdeildu máli. 24.9.2018 10:15 Valdabaráttan nú fyrir opnum tjöldum þegar sænska þingið kemur saman Sænska þingið kemur saman í fyrsta sinn í dag eftir kosningar sem fram fóru þann 9. september síðastliðinn. 24.9.2018 08:45 Hvassviðri, rigning og „snúnari“ lægð væntanleg á morgun Skil lægðar eru nú á leið yfir landið og á eftir kemur allhvasst eða hvasst skúraveður. 24.9.2018 08:01 Unglingur lifði af 49 daga úti á rúmsjó Drengnum, Aldi Novel Adilang, var loksins bjargað í blálok ágúst. 24.9.2018 07:43 Nálar í berjum á Nýja-Sjálandi Umrædd jarðarber voru innflutt frá Ástralíu. 24.9.2018 07:30 Undrast ofurlaunahækkun hjá mörgum sveitarfélaganna Fyrrverandi fjármálastjóri Alþingis gagnrýnir að á sama tíma og undið var ofan af umdeildri 44 prósenta launahækkun til alþingismanna hafi æðstu stjórnendur margra sveitarfélaga tekið alla hækkunina. Á meðan þurfi almennt starfsfólk meðan þurfi almennt starfsfólk að berjast fyrir eðlilegum launum. Ætlar að vinda ofan af afleiðingunum. 24.9.2018 07:30 Telja að strengjabrúður Bandaríkjanna hafi staðið að baki hryðjuverkaárás Tuttugu og níu týndu lífi þegar fjórir menn hófu skothríð á skrúðgöngu hermanna í borginni Ahvaz í Íran um helgina. Þarlend samtök hafa lýst yfir ábyrgð á árásinni en írönsk yfirvöld benda á Bandaríkin og vini þeirra. 24.9.2018 07:30 Sjá næstu 50 fréttir
Rigning eða slydda víðast hvar um landið Þá er gul viðvörun í gildi á Norðurlandi eystra og Austurlandi að Glettingi í dag vegna veðurs. 25.9.2018 07:28
Vilja sálfræðing í öll fangelsin Föngum verði þannig tryggður aðgangur að sálfræðiþjónustu innan veggja fangelsanna. 25.9.2018 07:00
Hóf að kasta af sér vatni er lögregla hafði afskipti af honum Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. 25.9.2018 06:49
Hálfur milljarður án útboðs í borginni Á fyrstu sex mánuðum ársins námu innkaup Reykjavíkurborgar án útboðs ríflega 574 milljónum króna. Gerðar voru alvarlegar athugasemdir við kostnaðinn í innkauparáði. Oddviti Sjálfstæðisflokksins krefst skýringa. Borgarstjóri vildi ekki tjá sig um málið. 25.9.2018 06:00
Telur veggjaldið of hátt Lektor sem rannsakar greiðsluvilja vegfarenda telur afar ólíklegt að fólk muni greiða 2.000 krónur í veggjald til að fara í gegnum Vaðlaheiðargöng. Rekstraraðili ganganna ætlar sér að veita tryggum viðskiptavinum ríkulegan afslátt. 25.9.2018 06:00
Innri endurskoðun sé alveg óháð pólitískum fyrirmælum Tímabundinn forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur tók til starfa í gær. Hún var sett inn í starfið á maraþonfundi með stjórn fyrirtækisins. Hún segir óhæði úttektaraðila OR algjörlega tryggt. 25.9.2018 06:00
Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna hafið Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna var sett í dag í 73. sinn. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra var viðstaddur setningu þingsins. 25.9.2018 00:01
Saka Mjanmar um skipulögð ódæði Ódæðin snúast meðal annars um fjöldamorð, nauðganir og pyntingar og hafa yfirvöld Mjanmar verið sökuð um þjóðarmorð. 24.9.2018 23:24
Krefjast fimm til tíu ára fangelsisdóms yfir Cosby Sækjendur í máli Bill Cosby, sem fundinn hefur verið sekur um kynferðisofbeldi gegn þremur konum, hafa krafist þess að dómari í málinu dæmi Cosby til fimm til tíu ára fangelsisvistar. Verjendur leikarans segja hann ekki eiga að afplána í fangelsi sökum aldurs. 24.9.2018 23:21
Manni bjargað úr sjónum við Húsavík Laust fyrir klukkan átta í kvöld barst lögreglunni á Húsavík tilkynning um að maður hefði lent í sjónum um fimm kílómetra norður af bænum. 24.9.2018 22:19
Ekið á fimm ára dreng á Akureyri Ekið var á fimm ára dreng á Hörgárbraut norðan við Skarðshlíð á Akureyri síðdegis í dag. Hann var fluttur á sjúkrahús til frekari aðhlynningar. 24.9.2018 21:47
„Ég er ekki að fara neitt“ Tvær konur hafa stigið fram og sakað Kavanaugh um kynferðisbrot á árum áður en hann þvertekur fyrir að hafa brotið af sér. 24.9.2018 21:19
Leggja til að nýr flugvöllur Nuuk verði metnaðarfyllri Skyndilegur áhugi Bandaríkjamanna og Dana á flugvallauppbyggingu á Grænlandi hefur orðið til þess að grænlenskir stjórnmálamenn leggja núna til að nýr Nuuk-flugvöllur verði stærri en áður var áformað. 24.9.2018 20:30
Sárvantar fagfólk á Landspítala Fjörutíu sjúkrarúm á Landspítalanum standa ónotuð vegna manneklu og ekki var hægt að leggja inn hátt í 40 sjúklinga í morgun. 24.9.2018 19:53
Starfandi forstjóra OR falið að boða fyrrverandi forstöðumann á fund Mikilvægt sé að fá upplýsingar frá henni áður en frekari ákvörðun í máli hennar verði tekin. 24.9.2018 19:30
Rússar ætla að senda Sýrlendingum öflug loftvarnaloftskeyti Rússneska ríkisstjórnin hyggst vopna sýrlensk stjórnvöld með hátækni loftvarnaloftskeytum (e. anti-aircraft missile) af gerðinni S-300 á næstu tveimur vikum. Þetta hefur Washington Post eftir varnarmálaráðherra Rússa, Sergei Shoigu. 24.9.2018 19:12
Mengandi úrgangsefni eru enn á lóð United Silicon En frávik í verksmkiðjunni þrátt fyrir að hún sé ekki í starfsemi. Umhverfisstofnun heldur uppi eftirliti 24.9.2018 18:45
Rekstrarumhverfi á heildsölumarkaði lyfja farið versnandi Rekstrarumhverfi á heildsölumarkaði lyfja á Íslandi hefur farið versnandi undanfarin ár samkvæmt nýrri rannsókn. Fyrirtæki á lyfjamarkaði finna til ábyrgðar þegar sjúklingar fá ekki nauðsynleg lyf að sögn framkvæmdastjóra samtaka frumlyfjaframleiðenda á Íslandi. Átta ára drengur hefur ekki fengið nauðsynleg gigtarlyf vegna vandamáls sem kom upp hjá flutningsaðila. 24.9.2018 18:30
„Óheppilegt hefur formið verið“ Þingmenn stjórnarandstöðunnar lýstu óánægju sinni á Alþingi í dag með að innihald samgönguáætlunar hafi verið birt í fjölmiðlum, áður en drög voru kynnt þinginu. Samgönguráðherra segir óheppilegt að málið hafi komið fram með þessum hætti. 24.9.2018 18:15
Fréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Fjörutíu sjúklinga fengu ekki innlögn á Landspítalanum í morgun vegna manneklu og þar standa sjúkrúm ónotuð vegna vandans. 24.9.2018 18:00
Vill framlengja um eitt ár við sérfræðilækna Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra vill framlengja rammasamning við sérfræðilækna sem rennur út um áramótin um eitt ár. Þetta segir Svandís í samtali við fréttastofu. Hún vill nýta næsta ár til þess að búa til nýjan heilstæðan samning við sérfræðilækna. 24.9.2018 17:56
Lögreglukonan rekin sem skaut mann til bana í hans eigin íbúð Amber Guyger, lögreglukonunni sem varð Botham Jean að bana, þann 6. september þegar hún skaut hann í hans eigin íbúð, hefur verið leyst frá störfum sínum innan lögreglunnar í borginni Dallas í Bandaríkjunum. 24.9.2018 17:54
Örlög Rosenstein ráðast á fimmtudaginn Hann mætti til fundar við John Kelly, starfsmannastjóra Hvíta Hússins, í dag og væntu fjölmiðlar þess að hann myndi annaðhvort segja af sér eða vera rekinn. 24.9.2018 17:44
„Hrottaleg atlaga“ en ósannað að Valur ætlaði að bana bróður sínum Héraðsdómur Suðurlands telur hafið yfir skynsamlegan vafa að Valur Lýðsson hafi veit Ragnari bróður sínum þá áverka sem leiddu hann til dauða þann 31. mars að Gýgjarhóli II í Biskupstungum. 24.9.2018 16:54
Sonur Ragnars segir fjölskylduvini fara fram með lygum og ærumeiðingum Ingi Rafn Ragnarsson, eitt barna Ragnars Lýðssonar, segir að þau systkinin hafi ekki enn fengið frið til þess að syrgja hann og ná áttum þótt hálft ár sé liðið frá því honum var ráðinn bani. 24.9.2018 15:58
Lögreglan um kynlífstækjaþjófana: Hugsanlegt að annar þeirra hafi verið með hárkollu Höfðu verið á stolna bílnum í fjóra daga áður en þeir brutust inn. 24.9.2018 15:35
Helgi Bernódusson segir umræðu um Þingvallafundinn grundvallast á misskilningi Upphaflega voru teknar frá 45 milljónir til að mæta kostnaði en vitað að kostnaðurinn gæti orðið meiri. 24.9.2018 15:03
Líkir aðgerðunum við þá tíma þegar barnsburður og gifting jafngilti uppsögn Berglind segir sorglegt að sitja árið 2018 og skrifa um aðför að kvennastétt. 24.9.2018 14:31
Sjö ára fangelsi fyrir að bana bróður sínum Valur Lýðsson var í Héraðsdómi Suðurlands dæmdur í sjö ára fangelsi fyrir að verða valdur að dauða bróður síns, Ragnars Lýðssonar, þann 31. mars. 24.9.2018 14:03
Trump segir ásakanir á hendur Kavanaugh pólitískar Bandaríkjaforseti segist standa með dómaranum Brett Kavanaugh „alla leið“. 24.9.2018 13:56
Tvöfalt dýrara í Vaðlaheiðargöngin en Hvalfjarðargöngin Búast má við að veggjöld um Vaðlaheiðargöng sem opnuð verða á næstunni verði allt að tvöfalt hærri en verið hafi um Hvalfjarðargöng og muni skila um 800 milljónum króna á ári. 24.9.2018 13:03
Andfúlum tröllum kennt um frestun á árshátíð stjórnarráðsins Árshátíð stjórnarráðsins verður þann 6. apríl 2019 eða hálfu ári eftir fyrirhugaðan árshátíðardag, þann 6. október 2018. 24.9.2018 12:40
Örlög Löfven ráðast á morgun Sænska þingið mun greiða atkvæði um stöðu forsætisráðherrans á morgun. 24.9.2018 12:10
Vignir nýr formaður Ungra Pírata Aðalfundur Ungra Pírata var haldinn í Hinu húsinu um helgina. 24.9.2018 11:54
Zúistar krefja ríkið um dráttarvexti á tugum milljóna Héraðsdómur vísaði skaðabótakröfu félagsins frá. 24.9.2018 11:15
Norlén nýr forseti sænska þingsins Andreas Norlén, þingmaður hægriflokksins Moderaterna, var í morgun kjörinn nýr forseti sænska þingsins. 24.9.2018 10:48
Banna flokk sem berst fyrir sjálfstæði Hong Kong Flokkurinn, Þjóðarflokkur Hong Kong, er sagður ógna þjóðaröryggi. 24.9.2018 10:34
Bjarni Már fagnar opinberri úttekt Fyrrverandi framkvæmdastjóri ON segir ekki öll kurl komin til grafar í umdeildu máli. 24.9.2018 10:15
Valdabaráttan nú fyrir opnum tjöldum þegar sænska þingið kemur saman Sænska þingið kemur saman í fyrsta sinn í dag eftir kosningar sem fram fóru þann 9. september síðastliðinn. 24.9.2018 08:45
Hvassviðri, rigning og „snúnari“ lægð væntanleg á morgun Skil lægðar eru nú á leið yfir landið og á eftir kemur allhvasst eða hvasst skúraveður. 24.9.2018 08:01
Unglingur lifði af 49 daga úti á rúmsjó Drengnum, Aldi Novel Adilang, var loksins bjargað í blálok ágúst. 24.9.2018 07:43
Undrast ofurlaunahækkun hjá mörgum sveitarfélaganna Fyrrverandi fjármálastjóri Alþingis gagnrýnir að á sama tíma og undið var ofan af umdeildri 44 prósenta launahækkun til alþingismanna hafi æðstu stjórnendur margra sveitarfélaga tekið alla hækkunina. Á meðan þurfi almennt starfsfólk meðan þurfi almennt starfsfólk að berjast fyrir eðlilegum launum. Ætlar að vinda ofan af afleiðingunum. 24.9.2018 07:30
Telja að strengjabrúður Bandaríkjanna hafi staðið að baki hryðjuverkaárás Tuttugu og níu týndu lífi þegar fjórir menn hófu skothríð á skrúðgöngu hermanna í borginni Ahvaz í Íran um helgina. Þarlend samtök hafa lýst yfir ábyrgð á árásinni en írönsk yfirvöld benda á Bandaríkin og vini þeirra. 24.9.2018 07:30