Fleiri fréttir Pylsustopp í Staðarskála reyndist hjónum að norðan vel Íslensk getspá greinir frá því að eldri maður af Suðurlandi og hjón að norðan hafi dottið í lukkupottinn á dögunum og orðið milljónum króna ríkari. Í tilkynningu eru viðkomandi sögð fyrrstu milljónamæringar ársins 2019. 18.1.2019 11:04 „Aldrei pláss fyrir hatursfulla orðræðu, umburðarleysi og útlendingahatur“ Antonio Guterres aðalframkvæmdastjóri SÞ sagði í ræðu á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna að hugmyndafræðileg átök ættu sér stað og brýnt væri að ráðast að rótum ótta fólks í síbreytilegum heimi. 18.1.2019 11:00 Orkumálastjóri ESB vill verða forseti Slóvakíu Slóvakinn Maros Sefcovic hefur boðið sig fram sem forseti í heimalandinu. 18.1.2019 10:51 Ekki séð aðrar eins óspektir á skólaballi í langan tíma Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í gærkvöldi á skemmtun Nemendafélags Menntaskólans í Kópavogi í Reiðhöllinni í Víðidal. 18.1.2019 10:36 Lyftara ekið á hafnarvörð í Grindavík Lyftara var ekið á hafnarvörð í Grindavík í vikunni, en þrjú fiskikör voru á lyftaranum þegar óhappið varð. 18.1.2019 10:29 Boðað til forsetakosninga í Alsír Ekki er tekið fram í tilkynningu hvort að sitjandi forseti bjóði sig fram til endurkjörs. 18.1.2019 10:24 Ökuníðingur kvartmilljón fátækari Ökumaður sem ók Reykjanesbraut í vikunni mældist á 163 km hraða þar sem hámarkshraði er 90 km á klukkustund. 18.1.2019 10:09 Åkesson gerði athugasemd við fataval Lööf Deilur leiðtoga Svíþjóðardemókrata og Miðflokksins vöktu athygli í sænska þingsalnum í morgun þegar Stefan Löfven var samykktur sem forsætisráðherra. 18.1.2019 10:04 Sænska þingið samþykkti Stefan Löfven Stefan Löfven mun leiða minnihlutastjórn Jafnaðarmanna og Græningja, og munu þingmenn Miðflokksins, Frjálslyndra og Vinstriflokksins verja stjórnina falli. 18.1.2019 09:04 Forsætisráðherra Litháen sækist eftir forsetaembættinu Saulius Skvernelis segist ekki hafa neinar fyrirætlanir um að hætta í sínu núverandi starfi, verði hann ekki kjörinn forseti. 18.1.2019 08:41 Amnesty vill fylgjast með réttarhöldum Katalóna Mannréttindabaráttusamtökin Amnesty International hafa sent hæstarétti Spánar bréf þar sem samtökin biðja formlega um leyfi fyrir því að fá að fylgjast með komandi réttarhöldum yfir tólf stjórnmálamönnum og aðgerðasinnum. 18.1.2019 08:30 Fimm lögreglumál vegna einnar skemmtunar í Árbæ Alls komu 25 mál inn á borð lögreglu í nótt. 18.1.2019 08:15 Fleiri innbrot en minna um þjófnað Tilkynnt var um 67 innbrot á heimili á höfuðborgarsvæðinu í desember og fjölgaði tilkynningum um slík brot talsvert ef miðað er við fjölda síðustu sex og tólf mánaða á undan. 18.1.2019 08:00 Fréttu bara úti í bæ af brotthvarfi sjúkrabíla Anton Kári Halldórsson, sveitarstjóri Rangárþings eystra, segir galið að hætta viðveru sjúkrabíla á Hvolsvelli um leið og ríkið setji aukið fé í sjúkraflutninga í sýslunni. 18.1.2019 08:00 Filippus prins slapp ómeiddur úr bílslysi Filippus prins, hertoginn af Edinborg og eiginmaður Elísabetar II Bretadrottningar, lenti í bílslysi í gær nálægt Sandringham-höll drottningarinnar. 18.1.2019 07:44 Lögreglan varar við hálku á höfuðborgarsvæðinu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar við hálku í færslu á Facebook-síðu sinni. 18.1.2019 07:37 Tuttugu látnir eftir bílsprengju í Bogotá Að minnsta kosti tuttugu eru látnir eftir bílsprengjuárás í Bogotá, höfuðborg Kólumbíu, í gær. 18.1.2019 07:28 Ábyrgð útgerðar sé mikil Stjórnsýsluúttekt Ríkisendurskoðunar á eftirliti Fiskistofu var kynnt í gær. 18.1.2019 07:15 Corbyn hundsaði boð May um viðræður Formaður Verkamannaflokksins segir viðræður forsætisráðherra um framhaldið í Brexit-málinu sýndarmennsku. Vill að samningslaus útganga sé fyrst tekin af borðinu. Það vill May ekki gera. 18.1.2019 07:15 Eyfirðingar skoða möguleika á að starfrækja laxeldi í firðinum Fundur Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar um laxeldi í firðinum er til að upplýsa íbúa um kosti og galla eldisins. Bæjarfulltrúi vill að íbúar séu fylgjandi slíkum hugmyndum áður en lengra verði haldið. 18.1.2019 07:15 Um 60 prósentum mála lokið á innan við mánuði Afgreiðslu tæplega 84 prósenta kvartana sem bárust umboðsmanni Alþingis á síðasta ári var lokið fyrir áramót. Liðlega 60 prósentum lokið á innan við mánuði. 18.1.2019 07:15 Reykjavíkurborg greiðir Ástráði þrjár milljónir króna Hæstaréttarlögmaðurinn Ástráður Haraldsson og Reykjavíkurborg hafa komist að samkomulagi þess efnis að borgin greiði Ástráði þrjár milljónir vegna brota borgarinnar á jafnréttislögum við ráðningu borgarlögmanns. 18.1.2019 07:13 Flestar úrkomutegundirnar koma við sögu um helgina Veðrið næstu tvo sólarhringanna verður ansi breytilegt og má búast við því að flestar úrkomutegundir sem í boði eru komi við sögu að því er segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. 18.1.2019 07:01 Framhaldið hjá SGS skýrist eftir helgi Samninganefnd SGS, sem samansett er af formönnum þeirra sextán félaga sem eru í samflotinu, kom saman til fundar í gær til að fara yfir stöðuna. 18.1.2019 06:15 Spyr hvort útfærsla veggjalda standist lög Þingmenn Viðreisnar vilja fá úr því skorið hvort útfærsla á veggjöldum þar sem framkvæmdir yrðu fjármagnaðar með lánum standist lög um opinber fjármál. 18.1.2019 06:15 Samþykktu stjórnarsamstarfið með naumindum Kristilegi þjóðarflokkurinn samþykkti í kvöld að taka þátt í stjórnarsamstarfi með Hægriflokknum, Framfaraflokknum og Venstre en saman mynda flokkarnir meirihlutastjórn. 17.1.2019 23:36 Ætla að byggja upp eldflaugavarnir í geimnum Meðal annars er verið að kanna hvort granda megi eldflaugum með leysigeislum úr geimnum. 17.1.2019 23:00 Uppselt á fyrirlestur Öldu Karenar og allur ágóði rennur til Pieta-samtakanna Uppselt er á viðburð Öldu Karenar Hjaltalín sem fer fram í Laugardalshöll á morgun. 17.1.2019 22:36 Fyrirsæta sem sagðist geta varpað ljósi á tengsl Trump við Moskvu handtekin Lögreglan í Rússlandi hefur handtekið fyrirsætu frá Hvíta Rússlandi sem hefur sagst sitja á sönnun fyrir tengslum framboðs Donald Trump við embættismenn í Rússlandi. 17.1.2019 22:09 Segir skýrslu Hagfræðistofnunar um hvalveiðar eins og Morfísverkefni Rannveig Grétarsdóttir formaður Hvalaskoðunarsamtaka Íslands telur að niðurstöður skýrslu Hagfræðistofnunar um þjóðhagsleg áhrif hvalveiða hefðu verið ákveðnar fyrir fram. 17.1.2019 21:32 Sandreyður og hnúfubakur þola líklega sjálfbærar veiðar Gísli Víkingsson hvalasérfræðingur hjá Hafrannsóknastofnun segir að talningar á hvölum bendi til þess að bæði sandreyður og hnúfubakur séu hvalategundir sem þoli sjálfbærar veiðar. Hins vegar sé aðeins hægt að taka afstöðu til hvort skynsamlegt sé að veiða þessar tegundir að lokinni viðamikilli úttekt á stofnum. 17.1.2019 21:00 Trump hefnir sín á Pelosi Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur sent Nancy Pelosi, forseta fulltrúadeildarinnar, bréf þar sem hann segist ekki geta leyft henni að fara í opinbert ferðalag á flugvélum ríkisins vegna lokunnar alríkisstofnana. 17.1.2019 20:38 Ólíklegt að kjarasamningar náist í þessum mánuði Formenn sautján félaga Starfsmannasambandsins sem mynda hina svo kölluðu stóru samninganefnd sambandsins funduðu í allan dag um stöðu kjaraviðræðna við Samtök atvinnulífsins. 17.1.2019 20:13 Allt efni í nýja blokk í Þorlákshöfn kemur frá Rúmeníu Fyrirtækið Pró hús ætlar að byggja 15 íbúða fjölbýlishús í Þorlákshöfn að Sambyggð 14a. Framkvæmdir hefjast í apríl og stefnt er á að afhenda íbúðirnar í júlí 2019. 17.1.2019 20:00 Heimtur úr helju og á leið til Súðavíkur Í vikunni varð óvenjuleg fjölskyldusameining í Leifsstöð þegar Murtada Al-Saedi frá Írak fékk að sjá eiginkonu sína og fimm börn í fyrsta sinn í þrjú ár. Þau héldu öll að hann væri látinn. Móðir og börn fengu hæli hér á landi fyrir ári og varð verulega brugðið þegar þau fengu óvænt myndsímtal og á skjánum birtist fjölskyldufaðirinn. 17.1.2019 19:45 Lækkun hámarkshraða og bætt lýsing á meðal tillagna Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður Vinstri grænna stýrði fundi umhverfis-og skipulagsnefndar Alþingis um umferðaröryggi gangandi vegfarenda við Hringbraut. 17.1.2019 19:27 „Klukkumálið“ ekki afgreitt á vorþingi Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segir að hugsanlegar breytingar á klukkunni verði ekki afgreiddar á vorþingi. 17.1.2019 18:10 Fréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Í vikunni varð fjölskyldusameining í Leifsstöð þegar Murtada Al-Saedi fékk að sjá eiginkonu sína og fimm börn í fyrsta sinn í þrjú ár. Þau héldu öll að hann væri látinn. 17.1.2019 18:00 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu 17.1.2019 18:00 Segja Fiskistofu ekki valda verkefni sínu Eftirlit með vigtun afla fiskiskipa er ófullnægjandi, framkvæmd vigtunar á hafnarvog er misjöfn og ekki ávallt í samræmi við lög. 17.1.2019 17:58 Allt flóttafólk fær sömu móttökur við komuna til Íslands Félagsmálaráðuneytið mun strax hefja undirbúning að innleiðingu samræmdrar móttöku flóttafólks. Meðal annars verður auglýst eftir sveitarfélögum sem vilja taka að sér móttöku flóttafólks og gera við þau samninga þar að lútandi. 17.1.2019 16:55 Sendir andstæðingum hvalveiða tóninn: „Hlægilegt af þessu fólki“ Kristján Loftsson, forstjóri Hvals hf., segir skýrslu Hagfræðistofnunar í takt við það sem hann bjóst við. 17.1.2019 16:38 Átta létust af völdum bílsprengju í Kólumbíu Ekki er vitað hver ber ábyrgð á sprengjunni sem sprakk við lögregluskóla við höfuðborgina Bogotá. 17.1.2019 16:37 Trump-stjórnin skildi þúsundir barna frá foreldrum sínum til viðbótar Aðskilnaður fjölskyldna á landamærunum að Mexíkó hófst fyrr og náði til mun fleiri barna en áður hefur komið fram, að sögn innri endurskoðanda bandaríska heilbrigðisráðuneytisins. 17.1.2019 16:08 Evrópa býr sig undir Brexit án samnings Aðildarríki Evrópusambandsins vinna að því að stilla saman strengi ef Bretlandi yfirgefur sambandið án samnings um framtíðarsamskipti. 17.1.2019 15:26 Sjá næstu 50 fréttir
Pylsustopp í Staðarskála reyndist hjónum að norðan vel Íslensk getspá greinir frá því að eldri maður af Suðurlandi og hjón að norðan hafi dottið í lukkupottinn á dögunum og orðið milljónum króna ríkari. Í tilkynningu eru viðkomandi sögð fyrrstu milljónamæringar ársins 2019. 18.1.2019 11:04
„Aldrei pláss fyrir hatursfulla orðræðu, umburðarleysi og útlendingahatur“ Antonio Guterres aðalframkvæmdastjóri SÞ sagði í ræðu á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna að hugmyndafræðileg átök ættu sér stað og brýnt væri að ráðast að rótum ótta fólks í síbreytilegum heimi. 18.1.2019 11:00
Orkumálastjóri ESB vill verða forseti Slóvakíu Slóvakinn Maros Sefcovic hefur boðið sig fram sem forseti í heimalandinu. 18.1.2019 10:51
Ekki séð aðrar eins óspektir á skólaballi í langan tíma Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í gærkvöldi á skemmtun Nemendafélags Menntaskólans í Kópavogi í Reiðhöllinni í Víðidal. 18.1.2019 10:36
Lyftara ekið á hafnarvörð í Grindavík Lyftara var ekið á hafnarvörð í Grindavík í vikunni, en þrjú fiskikör voru á lyftaranum þegar óhappið varð. 18.1.2019 10:29
Boðað til forsetakosninga í Alsír Ekki er tekið fram í tilkynningu hvort að sitjandi forseti bjóði sig fram til endurkjörs. 18.1.2019 10:24
Ökuníðingur kvartmilljón fátækari Ökumaður sem ók Reykjanesbraut í vikunni mældist á 163 km hraða þar sem hámarkshraði er 90 km á klukkustund. 18.1.2019 10:09
Åkesson gerði athugasemd við fataval Lööf Deilur leiðtoga Svíþjóðardemókrata og Miðflokksins vöktu athygli í sænska þingsalnum í morgun þegar Stefan Löfven var samykktur sem forsætisráðherra. 18.1.2019 10:04
Sænska þingið samþykkti Stefan Löfven Stefan Löfven mun leiða minnihlutastjórn Jafnaðarmanna og Græningja, og munu þingmenn Miðflokksins, Frjálslyndra og Vinstriflokksins verja stjórnina falli. 18.1.2019 09:04
Forsætisráðherra Litháen sækist eftir forsetaembættinu Saulius Skvernelis segist ekki hafa neinar fyrirætlanir um að hætta í sínu núverandi starfi, verði hann ekki kjörinn forseti. 18.1.2019 08:41
Amnesty vill fylgjast með réttarhöldum Katalóna Mannréttindabaráttusamtökin Amnesty International hafa sent hæstarétti Spánar bréf þar sem samtökin biðja formlega um leyfi fyrir því að fá að fylgjast með komandi réttarhöldum yfir tólf stjórnmálamönnum og aðgerðasinnum. 18.1.2019 08:30
Fimm lögreglumál vegna einnar skemmtunar í Árbæ Alls komu 25 mál inn á borð lögreglu í nótt. 18.1.2019 08:15
Fleiri innbrot en minna um þjófnað Tilkynnt var um 67 innbrot á heimili á höfuðborgarsvæðinu í desember og fjölgaði tilkynningum um slík brot talsvert ef miðað er við fjölda síðustu sex og tólf mánaða á undan. 18.1.2019 08:00
Fréttu bara úti í bæ af brotthvarfi sjúkrabíla Anton Kári Halldórsson, sveitarstjóri Rangárþings eystra, segir galið að hætta viðveru sjúkrabíla á Hvolsvelli um leið og ríkið setji aukið fé í sjúkraflutninga í sýslunni. 18.1.2019 08:00
Filippus prins slapp ómeiddur úr bílslysi Filippus prins, hertoginn af Edinborg og eiginmaður Elísabetar II Bretadrottningar, lenti í bílslysi í gær nálægt Sandringham-höll drottningarinnar. 18.1.2019 07:44
Lögreglan varar við hálku á höfuðborgarsvæðinu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar við hálku í færslu á Facebook-síðu sinni. 18.1.2019 07:37
Tuttugu látnir eftir bílsprengju í Bogotá Að minnsta kosti tuttugu eru látnir eftir bílsprengjuárás í Bogotá, höfuðborg Kólumbíu, í gær. 18.1.2019 07:28
Ábyrgð útgerðar sé mikil Stjórnsýsluúttekt Ríkisendurskoðunar á eftirliti Fiskistofu var kynnt í gær. 18.1.2019 07:15
Corbyn hundsaði boð May um viðræður Formaður Verkamannaflokksins segir viðræður forsætisráðherra um framhaldið í Brexit-málinu sýndarmennsku. Vill að samningslaus útganga sé fyrst tekin af borðinu. Það vill May ekki gera. 18.1.2019 07:15
Eyfirðingar skoða möguleika á að starfrækja laxeldi í firðinum Fundur Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar um laxeldi í firðinum er til að upplýsa íbúa um kosti og galla eldisins. Bæjarfulltrúi vill að íbúar séu fylgjandi slíkum hugmyndum áður en lengra verði haldið. 18.1.2019 07:15
Um 60 prósentum mála lokið á innan við mánuði Afgreiðslu tæplega 84 prósenta kvartana sem bárust umboðsmanni Alþingis á síðasta ári var lokið fyrir áramót. Liðlega 60 prósentum lokið á innan við mánuði. 18.1.2019 07:15
Reykjavíkurborg greiðir Ástráði þrjár milljónir króna Hæstaréttarlögmaðurinn Ástráður Haraldsson og Reykjavíkurborg hafa komist að samkomulagi þess efnis að borgin greiði Ástráði þrjár milljónir vegna brota borgarinnar á jafnréttislögum við ráðningu borgarlögmanns. 18.1.2019 07:13
Flestar úrkomutegundirnar koma við sögu um helgina Veðrið næstu tvo sólarhringanna verður ansi breytilegt og má búast við því að flestar úrkomutegundir sem í boði eru komi við sögu að því er segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. 18.1.2019 07:01
Framhaldið hjá SGS skýrist eftir helgi Samninganefnd SGS, sem samansett er af formönnum þeirra sextán félaga sem eru í samflotinu, kom saman til fundar í gær til að fara yfir stöðuna. 18.1.2019 06:15
Spyr hvort útfærsla veggjalda standist lög Þingmenn Viðreisnar vilja fá úr því skorið hvort útfærsla á veggjöldum þar sem framkvæmdir yrðu fjármagnaðar með lánum standist lög um opinber fjármál. 18.1.2019 06:15
Samþykktu stjórnarsamstarfið með naumindum Kristilegi þjóðarflokkurinn samþykkti í kvöld að taka þátt í stjórnarsamstarfi með Hægriflokknum, Framfaraflokknum og Venstre en saman mynda flokkarnir meirihlutastjórn. 17.1.2019 23:36
Ætla að byggja upp eldflaugavarnir í geimnum Meðal annars er verið að kanna hvort granda megi eldflaugum með leysigeislum úr geimnum. 17.1.2019 23:00
Uppselt á fyrirlestur Öldu Karenar og allur ágóði rennur til Pieta-samtakanna Uppselt er á viðburð Öldu Karenar Hjaltalín sem fer fram í Laugardalshöll á morgun. 17.1.2019 22:36
Fyrirsæta sem sagðist geta varpað ljósi á tengsl Trump við Moskvu handtekin Lögreglan í Rússlandi hefur handtekið fyrirsætu frá Hvíta Rússlandi sem hefur sagst sitja á sönnun fyrir tengslum framboðs Donald Trump við embættismenn í Rússlandi. 17.1.2019 22:09
Segir skýrslu Hagfræðistofnunar um hvalveiðar eins og Morfísverkefni Rannveig Grétarsdóttir formaður Hvalaskoðunarsamtaka Íslands telur að niðurstöður skýrslu Hagfræðistofnunar um þjóðhagsleg áhrif hvalveiða hefðu verið ákveðnar fyrir fram. 17.1.2019 21:32
Sandreyður og hnúfubakur þola líklega sjálfbærar veiðar Gísli Víkingsson hvalasérfræðingur hjá Hafrannsóknastofnun segir að talningar á hvölum bendi til þess að bæði sandreyður og hnúfubakur séu hvalategundir sem þoli sjálfbærar veiðar. Hins vegar sé aðeins hægt að taka afstöðu til hvort skynsamlegt sé að veiða þessar tegundir að lokinni viðamikilli úttekt á stofnum. 17.1.2019 21:00
Trump hefnir sín á Pelosi Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur sent Nancy Pelosi, forseta fulltrúadeildarinnar, bréf þar sem hann segist ekki geta leyft henni að fara í opinbert ferðalag á flugvélum ríkisins vegna lokunnar alríkisstofnana. 17.1.2019 20:38
Ólíklegt að kjarasamningar náist í þessum mánuði Formenn sautján félaga Starfsmannasambandsins sem mynda hina svo kölluðu stóru samninganefnd sambandsins funduðu í allan dag um stöðu kjaraviðræðna við Samtök atvinnulífsins. 17.1.2019 20:13
Allt efni í nýja blokk í Þorlákshöfn kemur frá Rúmeníu Fyrirtækið Pró hús ætlar að byggja 15 íbúða fjölbýlishús í Þorlákshöfn að Sambyggð 14a. Framkvæmdir hefjast í apríl og stefnt er á að afhenda íbúðirnar í júlí 2019. 17.1.2019 20:00
Heimtur úr helju og á leið til Súðavíkur Í vikunni varð óvenjuleg fjölskyldusameining í Leifsstöð þegar Murtada Al-Saedi frá Írak fékk að sjá eiginkonu sína og fimm börn í fyrsta sinn í þrjú ár. Þau héldu öll að hann væri látinn. Móðir og börn fengu hæli hér á landi fyrir ári og varð verulega brugðið þegar þau fengu óvænt myndsímtal og á skjánum birtist fjölskyldufaðirinn. 17.1.2019 19:45
Lækkun hámarkshraða og bætt lýsing á meðal tillagna Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður Vinstri grænna stýrði fundi umhverfis-og skipulagsnefndar Alþingis um umferðaröryggi gangandi vegfarenda við Hringbraut. 17.1.2019 19:27
„Klukkumálið“ ekki afgreitt á vorþingi Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segir að hugsanlegar breytingar á klukkunni verði ekki afgreiddar á vorþingi. 17.1.2019 18:10
Fréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Í vikunni varð fjölskyldusameining í Leifsstöð þegar Murtada Al-Saedi fékk að sjá eiginkonu sína og fimm börn í fyrsta sinn í þrjú ár. Þau héldu öll að hann væri látinn. 17.1.2019 18:00
Segja Fiskistofu ekki valda verkefni sínu Eftirlit með vigtun afla fiskiskipa er ófullnægjandi, framkvæmd vigtunar á hafnarvog er misjöfn og ekki ávallt í samræmi við lög. 17.1.2019 17:58
Allt flóttafólk fær sömu móttökur við komuna til Íslands Félagsmálaráðuneytið mun strax hefja undirbúning að innleiðingu samræmdrar móttöku flóttafólks. Meðal annars verður auglýst eftir sveitarfélögum sem vilja taka að sér móttöku flóttafólks og gera við þau samninga þar að lútandi. 17.1.2019 16:55
Sendir andstæðingum hvalveiða tóninn: „Hlægilegt af þessu fólki“ Kristján Loftsson, forstjóri Hvals hf., segir skýrslu Hagfræðistofnunar í takt við það sem hann bjóst við. 17.1.2019 16:38
Átta létust af völdum bílsprengju í Kólumbíu Ekki er vitað hver ber ábyrgð á sprengjunni sem sprakk við lögregluskóla við höfuðborgina Bogotá. 17.1.2019 16:37
Trump-stjórnin skildi þúsundir barna frá foreldrum sínum til viðbótar Aðskilnaður fjölskyldna á landamærunum að Mexíkó hófst fyrr og náði til mun fleiri barna en áður hefur komið fram, að sögn innri endurskoðanda bandaríska heilbrigðisráðuneytisins. 17.1.2019 16:08
Evrópa býr sig undir Brexit án samnings Aðildarríki Evrópusambandsins vinna að því að stilla saman strengi ef Bretlandi yfirgefur sambandið án samnings um framtíðarsamskipti. 17.1.2019 15:26