Fleiri fréttir Frumvarp um breytingar á lögum um birtingu dóma ekki á þingmálaskrá Frumvarp dómsmálaráðherra um breytingar á lögum um birtingu dóma, nafnbirtingar og myndatökur í dómhúsum er ekki á þingmálaskrá dómsmálaráðherra á vorþingi sem hefst á morgun. Frumvarpið var á málaskrá Sigríðar Á. Andersen dómsmálaráðherra í haust og var þá mikið til umræðu. 20.1.2019 21:00 Enn stendur til að halda #metoo ráðstefnu Hugmyndin um að fresta #metoo ráðstefnu sem átti að halda við þingsetningu á morgun var að frumkvæði Karenar Kjartansdóttur, framkvæmdastjóra Samfylkingarinnar. Ráðstefnuna átti að halda á vegum flokkanna og í þverpólitísku samstarfi. 20.1.2019 21:00 Fékk tvö hjartaáföll á leið til Íslands Hjartveikur Bandaríkjamaður tók þá áhættu að ferðast til Íslands á tölvuleikjasamkomu. Hann segist hafa fengið tvö minniháttar hjartaáföll á leiðinni en ferðin hafi samt verið þess virði. 20.1.2019 20:30 Lentu í snjóflóði en sluppu með skrekkinn Björgunarsveitir á Hellu og Hvolsvelli voru kallaðar út á öðrum tímanum í dag eftir að tilkynnt var um að snjóflóð hefði fallið í Tindfjöllum. Nýliðahópur frá björgunarsveitinni Ársæli var á ferð í fjallinu þegar snjóflóðið féll en útkall björgunarsveita var afturkallað þegar ljóst var að allir væru heilir á húfi. Tveir úr hópnum lentu í flóðinu en betur fór en á horfðist. 20.1.2019 20:15 Erfitt reynist að byggja ódýrt húsnæði Framkvæmdastjóri félags eldri borgara á höfuðborgarsvæðinu segir ríki og borg standa í vegi fyrir því að uppgangur verði í byggingu húsnæðis hjá óhagnaðardrifnum leigufélögum. 20.1.2019 20:00 Andlát: Stefán Dan Óskarsson Varð bráðkvaddur síðastliðinn mánudag. 20.1.2019 20:00 Tvær rútur og sjúkrabíll út af á Kjalarnesi Ekki alvarleg slys á fólki samkvæmt fyrstu upplýsingum en veðrið er afar slæmt á vettvangi. 20.1.2019 18:50 Tölva Hauks á leið til Íslands Tölva Hauks Hilmarssonar er komin til Evrópu. Móðir Hauks vonast til að tölvan rati til Íslands á næstunni. 20.1.2019 18:32 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Formaður félags eldri borgara á höfuðborgarsvæðinu segir ríki og borg standa í vegi fyrir því að uppgangur verði í byggingu húsnæðis hjá óhagnaðardrifnum leigufélögum. 20.1.2019 18:12 „Blóðrauður ofurmáni“ líklega illsjáanlegur í kvöld Veðurskilyrði valda því að víða mun ekki sjást til himins þegar myrkvinn mun eiga sér stað. 20.1.2019 17:49 Senda tillitslausum ökumönnum tóninn eftir að ekið var á lögreglubíl á slysstað Lögreglumenn og ökumaður bílsins finna til eymsla eftir áreksturinn. 20.1.2019 17:46 Rukka 200 krónur fyrir klósettferð á BSÍ Ákveðið var að hefja gjaldtöku í kjölfar endurnýjunar salernisaðstöðu húsnæðisins. 20.1.2019 17:05 Grunur um sölu á kannabisblönduðum „vape“-vökva Lögreglan á Suðurnesjum haldlagði talsvert magn fíkniefna, lyfja, stera og Vape-vökva í húsleit í umdæminu á dögunum. 20.1.2019 16:46 Ítrekar að ekki skuli halda á ísilagðan Skutulsfjörð Mikill kuldi hefur verið á Vestfjörðum undanfarið, af þeim sökum er Pollurinn í Skutulsfirði, við Ísafjarðarhöfn, ísilagður. 20.1.2019 16:26 Ofbeldisfull mótmæli í Grikklandi vegna nafnabreytingar Makedóníu Að minnsta kosti 10 lögregluþjónar eru slasaðir. 20.1.2019 16:13 Allt að sex vikna bið eftir sjúkraþjálfun Sjúkraþjálfarar reyna að bregðast við löngum biðlistum eftir sjúkraþjálfun en allt að sex vikna bið er eftir þjónustu, að sögn formanns Félags sjúkraþjálfara. 20.1.2019 15:00 Sunnlenskt sorp til Svíþjóðar Útflutningur á sunnlensku sorp til brennslu í Svíþjóðar er næsta skref hjá sveitarfélögum á Suðurlandi eftir að Sorpa tilkynnti á föstudaginn að fyrirtækið tæki ekki lengur á móti sorpi frá Suðurlandi. "Hljómar ekki vel“, segir forseti bæjarstjórnar Árborgar um útflutning á sorpi. 20.1.2019 14:56 Líkamsleifar sem geymdar voru á safni jarðsettar Líkamsleifar fórnarlamba helfararinnar sem geymdar höfðu verið á safni í yfir 20 ár voru í dag jarðsettar í London. 20.1.2019 14:24 Björgunarsveitir kallaðar út eftir að snjóflóð féll í Tindfjöllum Sveitirnar voru afturkallaðar um fímm mínútum síðar. 20.1.2019 14:16 Tveir handteknir vegna bílsprengjunnar á Norður-Írlandi Lögregla á Norður-Írlandi hefur handtekið tvo karlmenn á þrítugsaldri vegna gruns um að bera ábyrgð á bílsprengju sem sprakk í miðbæ Londonderry í gærkvöldi. 20.1.2019 13:50 Munu ekki styðja stórfelldar skattahækkanir á suðvesturhornið Gestir Kristjáns Kristjánssonar á Sprengisandi, munu ekki styðja vegtolla í því formi sem þeir eru nú. Gestir Kristjáns voru Óli Björn Kárason, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og Helga Vala Helgadóttir. 20.1.2019 13:37 Átta friðargæsluliðar SÞ látnir eftir árás í Malí Árásin beindist að herstöð Sameinuðu þjóðanna í Aguelhok í norðausturhluta landsins. 20.1.2019 13:19 Virðingarleysi og ögranir táninga í garð amerísks frumbyggja vekja hörð viðbrögð Myndband sem sýnir um sextíu bandaríska táninga hæðast að og ögra amerískum frumbyggja þar sem hann kyrjar söngva í kröfugöngu frumbyggja í höfuðborginni Washington á föstudag, hefur vakið hörð viðbrögð. 20.1.2019 12:41 Kalla eftir aðgerðum og ábyrgð vegna Fiskistofu Þingmenn Viðreisnar og Samfylkingar kalla eftir aðgerðum og ábyrgð vegna niðurstöðu skýrslu Ríkisendurskoðunar um eftirlit Fiskistofu. Þær segja niðurstöðurnar alvarlegan áfellisdóm yfir ríkisstjórninni. 20.1.2019 12:22 Elsti karlmaður heims er látinn Japaninn Masazo Nonaka, elsti karlmaður heims, er látinn, 113 ára að aldri. 20.1.2019 12:02 Auglýst eftir starfsfólki á nýjan Herjólf Lokaprófanir fara fram á nýjum Herjólfi í Póllandi á næstunni. Í framhaldi mun afhendingartími skipsins liggja fyrir. 20.1.2019 11:45 Mannskæður bruni í frönskum skíðabæ Tveir eru látnir og 22 slasaðir eftir að eldur kom upp í íbúðahúsi í franska skíðabænum Courchevel í frönsku Ölpunum. 20.1.2019 11:39 Óhófleg framúrkeyrsla óalgeng hjá ríkinu samkvæmt skýrslu Samkvæmt nýrri skýrslu Framkvæmdasýslu ríkisins (FSR) heyrir til undantekninga að veruleg frávik verði frá kostnaðaráætlunum við opinberar framkvæmdi á hennar vegum hér á landi. 20.1.2019 11:32 Enn eitt mannskæða snjóflóðið í Alpafjöllum Einn er látinn og tveir slösuðust eftir að hafa lent í snjóflóði í suðurhluta Sviss. 20.1.2019 11:19 Verð á kókaíni lækkað talsvert síðasta árið Engin merki eru um að dregið hafi úr neyslu á kókaíni, heldur hefur hún þvert á móti farið stöðugt vaxandi. 20.1.2019 11:00 Ísland í þriðja sæti yfir draumastaði netverja Ef þið haldið að líklegt sé að erlendum ferðamönnum fækki á Íslandi á næstunni, þá ættuð þið að sjá hvert jarðarbúa dreymir helst um að ferðast. 20.1.2019 10:45 Bílsprengja við réttarsal í Londonderry Bílsprengja sprakk fyrir utan réttarsal í norðurírsku borginni Londonderry í gærkvöld. Lögreglu hafði borist ábending um sprengjuna og hafði rýmt svæðið. 20.1.2019 10:42 Hafa byrjað að bora í átt að Julen Tvenn göng verða boruð til þess að komast að Julen Rosello sem situr fastur í djúpri borholu. 20.1.2019 10:10 Hefur áhyggjur af íbúaþróun á Akureyri Bæjarfulltrúar hafa áhyggjur af íbúaþróun í bænum og vilja að ráðist verði í markaðssetningu á kostum bæjarins. 20.1.2019 09:51 Foreldrar hugi betur að öryggisbúnaði barna í bíl Foreldrar huga síður að öryggi barna sinna í bíl eftir því sem þau verða eldri og segir Þórhildur Elínardóttir, samskiptastjóri hjá Samgöngustofu, það mikið áhyggjuefni. 20.1.2019 08:45 Gagnrýna stjórnvöld fyrir að fresta #metoo ráðstefnu Ungar athafnakonur gagnrýna stjórnvöld fyrir að fresta ráðstefnu um #metoo byltinguna. Nauðsynlegt sé að halda umræðunni á lofti því enn sé langt í land. Nýrri herferð hefur verið hrint af stað. 20.1.2019 08:15 Gul viðvörun á Suðvestur- og Vesturlandi Um kvöldmatarleytið koma skil upp að landinu suðvestanverðu með suðaustan hvassviðri eða stormi og snjókomu. 20.1.2019 07:58 Ríkisstjórn Búrkína Fasó fer frá í heild sinni Greint var frá því að Paul Kaba Thieba sé hættur sem forsætisráðherra Afríkuríkisins Búrkína Fasó. 20.1.2019 07:45 Tveir látnir eftir skjálfta í Chile Skjálfti af stærðinni 6,7 reið yfir í Chile í gærkvöldi. 20.1.2019 07:34 Þrír handteknir vegna líkamsárásar í Hafnarfirði Allar fangageymslur lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu voru fullar eftir nóttina en mikill erill var þar sem rekja mátti flest málin til ölvunarástands. 20.1.2019 07:19 Mikið af heitu vatni hefur fundist fyrir Selfyssinga Selfyssingar þurfa ekki að hafa áhyggjur af skorti á heitu vatni næstu árin því mikið af heitu vatni hefur fundist í Ósabotnum í landi Stóra-Ármóts, norðaustan við Selfoss. Vatnið er 80–90°C. 20.1.2019 00:45 Fylgjast náið með ferðum prinsins: „Hefur ekki einu sinni beðist afsökunar“ Prinsinn myndaður einn í nýjum Land Rover og án sætisbeltis tveimur dögum eftir áreksturinn. 19.1.2019 23:45 Trump setur fram málamiðlunartillögu til þess að binda enda á lokun alríkisstofnana Demókratar þykja ekki líklegir til þess að samþykkja nýjasta útspil Trump í baráttunni um landamæramúrinn. 19.1.2019 21:50 Varnargarður við Víkurklett vegna Kötlugoss gæti kostað 80 til 110 milljónir Ríkisstjórnin ræddi mögulegan varnargarð á föstudag. 19.1.2019 20:31 Randafluga mjólkar mest allra íslenskra kúa Kýrin Randafluga mjólkaði mest allra kúa á Íslandi á árinu 2018 en hún á heima í fjósinu í Birtingaholti fjögur í Hrunamannahreppi. 19.1.2019 19:45 Sjá næstu 50 fréttir
Frumvarp um breytingar á lögum um birtingu dóma ekki á þingmálaskrá Frumvarp dómsmálaráðherra um breytingar á lögum um birtingu dóma, nafnbirtingar og myndatökur í dómhúsum er ekki á þingmálaskrá dómsmálaráðherra á vorþingi sem hefst á morgun. Frumvarpið var á málaskrá Sigríðar Á. Andersen dómsmálaráðherra í haust og var þá mikið til umræðu. 20.1.2019 21:00
Enn stendur til að halda #metoo ráðstefnu Hugmyndin um að fresta #metoo ráðstefnu sem átti að halda við þingsetningu á morgun var að frumkvæði Karenar Kjartansdóttur, framkvæmdastjóra Samfylkingarinnar. Ráðstefnuna átti að halda á vegum flokkanna og í þverpólitísku samstarfi. 20.1.2019 21:00
Fékk tvö hjartaáföll á leið til Íslands Hjartveikur Bandaríkjamaður tók þá áhættu að ferðast til Íslands á tölvuleikjasamkomu. Hann segist hafa fengið tvö minniháttar hjartaáföll á leiðinni en ferðin hafi samt verið þess virði. 20.1.2019 20:30
Lentu í snjóflóði en sluppu með skrekkinn Björgunarsveitir á Hellu og Hvolsvelli voru kallaðar út á öðrum tímanum í dag eftir að tilkynnt var um að snjóflóð hefði fallið í Tindfjöllum. Nýliðahópur frá björgunarsveitinni Ársæli var á ferð í fjallinu þegar snjóflóðið féll en útkall björgunarsveita var afturkallað þegar ljóst var að allir væru heilir á húfi. Tveir úr hópnum lentu í flóðinu en betur fór en á horfðist. 20.1.2019 20:15
Erfitt reynist að byggja ódýrt húsnæði Framkvæmdastjóri félags eldri borgara á höfuðborgarsvæðinu segir ríki og borg standa í vegi fyrir því að uppgangur verði í byggingu húsnæðis hjá óhagnaðardrifnum leigufélögum. 20.1.2019 20:00
Tvær rútur og sjúkrabíll út af á Kjalarnesi Ekki alvarleg slys á fólki samkvæmt fyrstu upplýsingum en veðrið er afar slæmt á vettvangi. 20.1.2019 18:50
Tölva Hauks á leið til Íslands Tölva Hauks Hilmarssonar er komin til Evrópu. Móðir Hauks vonast til að tölvan rati til Íslands á næstunni. 20.1.2019 18:32
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Formaður félags eldri borgara á höfuðborgarsvæðinu segir ríki og borg standa í vegi fyrir því að uppgangur verði í byggingu húsnæðis hjá óhagnaðardrifnum leigufélögum. 20.1.2019 18:12
„Blóðrauður ofurmáni“ líklega illsjáanlegur í kvöld Veðurskilyrði valda því að víða mun ekki sjást til himins þegar myrkvinn mun eiga sér stað. 20.1.2019 17:49
Senda tillitslausum ökumönnum tóninn eftir að ekið var á lögreglubíl á slysstað Lögreglumenn og ökumaður bílsins finna til eymsla eftir áreksturinn. 20.1.2019 17:46
Rukka 200 krónur fyrir klósettferð á BSÍ Ákveðið var að hefja gjaldtöku í kjölfar endurnýjunar salernisaðstöðu húsnæðisins. 20.1.2019 17:05
Grunur um sölu á kannabisblönduðum „vape“-vökva Lögreglan á Suðurnesjum haldlagði talsvert magn fíkniefna, lyfja, stera og Vape-vökva í húsleit í umdæminu á dögunum. 20.1.2019 16:46
Ítrekar að ekki skuli halda á ísilagðan Skutulsfjörð Mikill kuldi hefur verið á Vestfjörðum undanfarið, af þeim sökum er Pollurinn í Skutulsfirði, við Ísafjarðarhöfn, ísilagður. 20.1.2019 16:26
Ofbeldisfull mótmæli í Grikklandi vegna nafnabreytingar Makedóníu Að minnsta kosti 10 lögregluþjónar eru slasaðir. 20.1.2019 16:13
Allt að sex vikna bið eftir sjúkraþjálfun Sjúkraþjálfarar reyna að bregðast við löngum biðlistum eftir sjúkraþjálfun en allt að sex vikna bið er eftir þjónustu, að sögn formanns Félags sjúkraþjálfara. 20.1.2019 15:00
Sunnlenskt sorp til Svíþjóðar Útflutningur á sunnlensku sorp til brennslu í Svíþjóðar er næsta skref hjá sveitarfélögum á Suðurlandi eftir að Sorpa tilkynnti á föstudaginn að fyrirtækið tæki ekki lengur á móti sorpi frá Suðurlandi. "Hljómar ekki vel“, segir forseti bæjarstjórnar Árborgar um útflutning á sorpi. 20.1.2019 14:56
Líkamsleifar sem geymdar voru á safni jarðsettar Líkamsleifar fórnarlamba helfararinnar sem geymdar höfðu verið á safni í yfir 20 ár voru í dag jarðsettar í London. 20.1.2019 14:24
Björgunarsveitir kallaðar út eftir að snjóflóð féll í Tindfjöllum Sveitirnar voru afturkallaðar um fímm mínútum síðar. 20.1.2019 14:16
Tveir handteknir vegna bílsprengjunnar á Norður-Írlandi Lögregla á Norður-Írlandi hefur handtekið tvo karlmenn á þrítugsaldri vegna gruns um að bera ábyrgð á bílsprengju sem sprakk í miðbæ Londonderry í gærkvöldi. 20.1.2019 13:50
Munu ekki styðja stórfelldar skattahækkanir á suðvesturhornið Gestir Kristjáns Kristjánssonar á Sprengisandi, munu ekki styðja vegtolla í því formi sem þeir eru nú. Gestir Kristjáns voru Óli Björn Kárason, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og Helga Vala Helgadóttir. 20.1.2019 13:37
Átta friðargæsluliðar SÞ látnir eftir árás í Malí Árásin beindist að herstöð Sameinuðu þjóðanna í Aguelhok í norðausturhluta landsins. 20.1.2019 13:19
Virðingarleysi og ögranir táninga í garð amerísks frumbyggja vekja hörð viðbrögð Myndband sem sýnir um sextíu bandaríska táninga hæðast að og ögra amerískum frumbyggja þar sem hann kyrjar söngva í kröfugöngu frumbyggja í höfuðborginni Washington á föstudag, hefur vakið hörð viðbrögð. 20.1.2019 12:41
Kalla eftir aðgerðum og ábyrgð vegna Fiskistofu Þingmenn Viðreisnar og Samfylkingar kalla eftir aðgerðum og ábyrgð vegna niðurstöðu skýrslu Ríkisendurskoðunar um eftirlit Fiskistofu. Þær segja niðurstöðurnar alvarlegan áfellisdóm yfir ríkisstjórninni. 20.1.2019 12:22
Elsti karlmaður heims er látinn Japaninn Masazo Nonaka, elsti karlmaður heims, er látinn, 113 ára að aldri. 20.1.2019 12:02
Auglýst eftir starfsfólki á nýjan Herjólf Lokaprófanir fara fram á nýjum Herjólfi í Póllandi á næstunni. Í framhaldi mun afhendingartími skipsins liggja fyrir. 20.1.2019 11:45
Mannskæður bruni í frönskum skíðabæ Tveir eru látnir og 22 slasaðir eftir að eldur kom upp í íbúðahúsi í franska skíðabænum Courchevel í frönsku Ölpunum. 20.1.2019 11:39
Óhófleg framúrkeyrsla óalgeng hjá ríkinu samkvæmt skýrslu Samkvæmt nýrri skýrslu Framkvæmdasýslu ríkisins (FSR) heyrir til undantekninga að veruleg frávik verði frá kostnaðaráætlunum við opinberar framkvæmdi á hennar vegum hér á landi. 20.1.2019 11:32
Enn eitt mannskæða snjóflóðið í Alpafjöllum Einn er látinn og tveir slösuðust eftir að hafa lent í snjóflóði í suðurhluta Sviss. 20.1.2019 11:19
Verð á kókaíni lækkað talsvert síðasta árið Engin merki eru um að dregið hafi úr neyslu á kókaíni, heldur hefur hún þvert á móti farið stöðugt vaxandi. 20.1.2019 11:00
Ísland í þriðja sæti yfir draumastaði netverja Ef þið haldið að líklegt sé að erlendum ferðamönnum fækki á Íslandi á næstunni, þá ættuð þið að sjá hvert jarðarbúa dreymir helst um að ferðast. 20.1.2019 10:45
Bílsprengja við réttarsal í Londonderry Bílsprengja sprakk fyrir utan réttarsal í norðurírsku borginni Londonderry í gærkvöld. Lögreglu hafði borist ábending um sprengjuna og hafði rýmt svæðið. 20.1.2019 10:42
Hafa byrjað að bora í átt að Julen Tvenn göng verða boruð til þess að komast að Julen Rosello sem situr fastur í djúpri borholu. 20.1.2019 10:10
Hefur áhyggjur af íbúaþróun á Akureyri Bæjarfulltrúar hafa áhyggjur af íbúaþróun í bænum og vilja að ráðist verði í markaðssetningu á kostum bæjarins. 20.1.2019 09:51
Foreldrar hugi betur að öryggisbúnaði barna í bíl Foreldrar huga síður að öryggi barna sinna í bíl eftir því sem þau verða eldri og segir Þórhildur Elínardóttir, samskiptastjóri hjá Samgöngustofu, það mikið áhyggjuefni. 20.1.2019 08:45
Gagnrýna stjórnvöld fyrir að fresta #metoo ráðstefnu Ungar athafnakonur gagnrýna stjórnvöld fyrir að fresta ráðstefnu um #metoo byltinguna. Nauðsynlegt sé að halda umræðunni á lofti því enn sé langt í land. Nýrri herferð hefur verið hrint af stað. 20.1.2019 08:15
Gul viðvörun á Suðvestur- og Vesturlandi Um kvöldmatarleytið koma skil upp að landinu suðvestanverðu með suðaustan hvassviðri eða stormi og snjókomu. 20.1.2019 07:58
Ríkisstjórn Búrkína Fasó fer frá í heild sinni Greint var frá því að Paul Kaba Thieba sé hættur sem forsætisráðherra Afríkuríkisins Búrkína Fasó. 20.1.2019 07:45
Tveir látnir eftir skjálfta í Chile Skjálfti af stærðinni 6,7 reið yfir í Chile í gærkvöldi. 20.1.2019 07:34
Þrír handteknir vegna líkamsárásar í Hafnarfirði Allar fangageymslur lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu voru fullar eftir nóttina en mikill erill var þar sem rekja mátti flest málin til ölvunarástands. 20.1.2019 07:19
Mikið af heitu vatni hefur fundist fyrir Selfyssinga Selfyssingar þurfa ekki að hafa áhyggjur af skorti á heitu vatni næstu árin því mikið af heitu vatni hefur fundist í Ósabotnum í landi Stóra-Ármóts, norðaustan við Selfoss. Vatnið er 80–90°C. 20.1.2019 00:45
Fylgjast náið með ferðum prinsins: „Hefur ekki einu sinni beðist afsökunar“ Prinsinn myndaður einn í nýjum Land Rover og án sætisbeltis tveimur dögum eftir áreksturinn. 19.1.2019 23:45
Trump setur fram málamiðlunartillögu til þess að binda enda á lokun alríkisstofnana Demókratar þykja ekki líklegir til þess að samþykkja nýjasta útspil Trump í baráttunni um landamæramúrinn. 19.1.2019 21:50
Varnargarður við Víkurklett vegna Kötlugoss gæti kostað 80 til 110 milljónir Ríkisstjórnin ræddi mögulegan varnargarð á föstudag. 19.1.2019 20:31
Randafluga mjólkar mest allra íslenskra kúa Kýrin Randafluga mjólkaði mest allra kúa á Íslandi á árinu 2018 en hún á heima í fjósinu í Birtingaholti fjögur í Hrunamannahreppi. 19.1.2019 19:45