Fleiri fréttir Vill grein Gísla um gyðinga út af Vísindavefnum Gísli Gunnarsson emeritus segir bannað tala óvirðulega um rabbína. 11.1.2019 10:00 Hlýnun hafsins hraðari og meiri en talið var Ný samantektarrannsókn áætlar að hlýnunin sé allt að 40% hraðari en talið var í vísindaskýrslu Sameinuðu þjóðanna fyrir að verða fimm árum. 11.1.2019 09:40 Fagnar algjörri metþátttöku í umsögnum um klukkubreytingu Opnað var fyrir umsagnir í gær en klukkan níu í morgun voru þær orðnar tæplega 400 talsins. 11.1.2019 09:12 Svarar fyrir líkamsárás á Shooters sem leiddi til lömunar dyravarðar Aðalmeðferð fer fram í Shooters-málinu svokallaða í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 11.1.2019 09:00 Sanders biðst afsökunar á áreitni gegn konum innan framboðsins Ein kona sakar einn stjórnenda framboðs Sanders um að hafa kysst sig nauðuga. 11.1.2019 08:47 Átta skólakrakkar í Danmörku hafa greinst með berkla Líklegt þykir að fleiri séu smitaðir. 11.1.2019 08:41 Niðurstöður um trefjar sagðar áfall fyrir lágkolvetnakúra Neysla á trefjum sem finna má í kornmeti, pasta, brauði og hnetum er sögð draga úr líkum á hjartasjúkdómum og auka lífslíkur fólks. 11.1.2019 08:15 Næsti forseti Austur-Kongó sagður hafa stolið sigrinum Tshisekedi óvænt lýstur sigurvegari forsetakosninga í Austur-Kongó. Sá sem varð í öðru sæti segir kjörstjórn hafa birt falskar niðurstöður. Tshisekedi sagður hafa gert samkomulag við fráfarandi forseta um að stela kosningunum. 11.1.2019 08:00 Reiði vegna samstarfsins Flokkarnir tveir fengu samtals 47 sæti á héraðsþinginu af 109 í desember. 11.1.2019 08:00 Aðeins þriðja flugvélin sem hefur verið kyrrsett upp í skuld Kyrrsetning Isavia á Dornier-skrúfuþotu flugfélagsins Ernis á þriðjudag vegna skulda var þriðja skiptið sem félagið beitir því úrræði. 11.1.2019 08:00 Líkamsárás í miðbænum í nótt Fórnarlamb árásarinnar hlaut minniháttar áverka. 11.1.2019 07:57 Fannst á lífi 87 dögum eftir morðið á foreldrunum Haft er eftir kennara við skóla á svæðinu að nágranni hafi gengið fram á Closs á fimmtudag. 11.1.2019 07:41 Nýjar ákærur gegn fyrrverandi stjórnarformanni Nissan Carlos Ghosn er meðal annars sakaður um að hafa velt milljarðatapi af persónulegum fjárfestingum yfir á japanska bílaframleiðandann. 11.1.2019 07:36 Greiðfærar heiðar voru merktar ófærar Heiðarnar reyndust allar greiðfærar smæstu fólksbílum. 11.1.2019 07:00 Prestur hættir ef hann fær ekki áfengt messuvín Sóknarprestur í Narvik í Noregi, Lars Riberth, hefur beðið um að fá að bjóða kirkjugestum áfengt messuvín við altarisgöngu. 11.1.2019 07:00 Bærinn brotlegur í líkamsræktarútboði Verulegar líkur eru á að Garðabær hafi brotið gegn reglum um opinber innkaup í útboði á líkamsræktarstöð við Ásgarð. 11.1.2019 07:00 The Trip er að stöðvast og starfsmenn í óvissu Framleiðsla á sjónvarpsþáttaröðinni The Trip í leikstjórn Baldvins Z hefur stöðvast vegna snurðu sem hlaupin er á þráðinn. Yfir eitt hundrað standa uppi tekjulaus en framleiðandi hjá Glassriver segir unnið að lausn málsins. 11.1.2019 06:45 Reykskynjarinn kom til bjargar þegar eldur kviknaði í stofunni Á sjötta tímanum í morgun var tilkynnt um eldsvoða í fjölbýlishúsi í Hafnarfirði. 11.1.2019 06:28 VR uppfyllir eigin kröfur VR mun hækka mánaðarlaun starfsmanna sinna um sömu krónutölu, 42 þúsund krónur, og félagið krefst í kjaraviðræðum. 11.1.2019 06:15 Nálgunarbann vegna stúlku Landsréttur hefur staðfest úrskurð héraðsdóms Reykjavíkur um að karlmaður skuli sæta nálgunarbanni í einn mánuð. 11.1.2019 06:00 Fjórðungur afplánar refsidóma utan veggja fangelsa hérlendis Fjöldi þeirra sem afplána utan fangelsa eykst jafnt og þétt. En lítið gengur á langan lista þeirra sem bíða afplánunar. Gæsluvarðhaldsföngum snarfjölgar en færri sæta einangrun. 11.1.2019 06:00 Fjórir fyrir rétt vegna ráns á 100 kílóa gullmynt í Berlín Mennirnir eru grunaðir um að hafa stolið, brætt og selt 100 kílóa gullmynd af safni í Berlín á vordögum 2017. 10.1.2019 23:05 Ein segir ekki hægt að kenna klukkunni um svefnvenjur Íslendinga og annar óttast bandarísk áhrif Á þriðja hundruð umsagna hafa borist vegna klukkubreytingar en flestir virðast velja kost B, það er að klukkunni verði breytt. 10.1.2019 22:15 Óvissa um fjárveitingu í aðra leið en Teigsskóg Vegamálastjóri segir að Reykhólaleið sé ófjármögnuð. Ákvörðun um hana seinki framkvæmdum við Vestfjarðaveg um tvö til þrjú ár. 10.1.2019 22:00 Fara fram á lífsýni úr Ronaldo vegna nauðgunarmáls Cristiano Ronaldo er sakaður um að hafa nauðgað bandarískri konu á hóteli í Las Vegas árið 2009. 10.1.2019 21:47 Fyrrverandi lögmaður Trump mun bera vitni fyrir þingnefnd Michael Cohen hefur samþykkt að bera vitni fyrir nefnd fulltrúadeildar Bandaríkjaþings. 10.1.2019 21:07 Eyjamenn minntust Kolbeins Arons á fallegan hátt í kvöld Varð bráðkvaddur á heimili sínu um jólin. 10.1.2019 21:05 Óttarr segist eiga erfitt með að átta sig á tillögum um klukkubreytingu Heilbrigðisráðherrann fyrrverandi fór yfir kostina þrjá í Reykjavík síðdegis. 10.1.2019 20:00 Vegagerðin bætir ekki holutjón Sextán tilkynningar um tjón hafa borist Vegagerðinni eftir að ökumenn keyrðu í holur á Hellisheiðinni. Vegagerðin mun ekki bæta tjónið þar sem stofnunin vissi ekki af holunum fyrr en eftir á. 10.1.2019 19:57 Hörður segist stefna á að fá aðra Dornier-vél fyrir vorið Hörður Guðmundsson, eigandi Ernis, segir félagið glíma við lausafjárskort en staðan sé ekki verri en svo að hann stefni að því að fá aðra Dornier fyrir vorið. 10.1.2019 19:30 Framúrkeyrslan í Eyjum nemur 56 milljónum Framkvæmdastjóri hjá Vestmannaeyjabæ segir fyrri fréttir af 150 milljóna króna framúrkeyrslu vegna framkvæmda við Fiskiðjuna vera rangar þar sem verið sé að rugla saman verkþáttum. 10.1.2019 19:15 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, segir að tillögur muni liggja fyrir á allra næstu dögum um það hvernig milda megi höggið vegna hagræðingarkröfu á hendur Hafrannsóknastofnunar. 10.1.2019 18:00 Síbrotamaður hótaði starfsmönnum: „I will cut your throat, I will kill your family“ Sagðist ekki ætla aftur í fangelsi. 10.1.2019 17:47 Selta frá Grænlandi átti þátt í mengun í Reykjavík Sérfræðingur Umhverfisstofnunar telur að hluti svifryksins eigi sér annan uppruna en mengun frá umferð. 10.1.2019 17:30 Eldsupptök á Hvaleyrarbraut enn á huldu Þrátt fyrir ítarlega rannsókn tókst ekki að ákvarða með fullri vissu hver upptök eldsins í iðnaðarhúsi að Hvaleyrarbraut í Hafnarfirði voru. 10.1.2019 16:55 Sorglegt að peningar ráði möguleikum fólks á barneignum Björn Þór Ingason segist hafa verið heppinn og haft sterkt bakland þegar í ljós kom að líkurnar væru ekki með honum og konu hans að búa til barn á eigin spýtur. Það sé hins vegar ekki raunin fyrir alla. 10.1.2019 15:58 Pompeo gagnrýndi Obama harðlega Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sagði Obama hafa skaðað orðspor og hlutverk Bandaríkjanna í Mið-Austurlöndum, hafa skaðað bandamenn Bandaríkjanna á svæðinu og ekki staðið nægjanlega í hárinu á Íran. 10.1.2019 15:53 Vilja vísa braggamáli til héraðssaksóknara Fulltrúar Miðflokksins og Flokks fólksins í borgarstjórn Reykjavíkur ætla að leggja fram tillögu á borgarstjórnarfundi í næstu viku um að braggamálinu verði vísað til héraðssaksóknara. 10.1.2019 15:21 Umrót á alþjóðamörkuðum og spáð örlitlum samdrætti Landsframleiðsla á heimsvísu kemur til með að aukast um 2,9% á þessu ári. Það er örlítill samdráttur frá nýliðnu ári. Hlutfallið mun verða 2,8% næstu tvö árin. Þetta kemur fram í spá Alþjóðabankans sem gaf í gær út árlega skýrslu um efnahagshorfur í heiminum. 10.1.2019 15:15 Fólk á bara að fylgja umferðarreglunum Tveir feður barna í Vesturbæjarskóla segjast ekki treysta ökumönnum á Hringbraut á morgnana. 10.1.2019 14:38 Corbyn vill nýjar kosningar en ekki þjóðaratkvæðagreiðslu Jeremy Corbyn, leiðtogi Verkamannaflokks Bretlands, segir að ef Brexit-samkomulag Theresu May, forsætisráðherra, verði fellt á þingi, sem er óhjákvæmilegt að hans mati, eigi að boða til nýrra kosninga. 10.1.2019 13:45 Kona fannst látin í Björgvin Karlmaður á fimmtugsaldri var handtekinn í íbúðinni og er grunaður um að hafa myrt konuna. 10.1.2019 12:17 Niðurskurður til Hafró „allt of mikið í einu“ Sjávarútvegsráðherra segir að brugðist verði við gagnrýni á niðurskurð á fjárframlagi til Hafrannsóknarstofnunar. 10.1.2019 12:11 Dramatísk þyrlubjörgun náðist á myndband Segja má að flugmaður björgunarþyrlu í frönsku Ölpunum hafi staðið sig afar vel í erfiðum aðstæðum er bjarga þurfti skíðamanni sem slasaðist í um 2.200 metra hæð yfir sjávarmáli. Aðstæður í fjallshlíðinni gerði það að verkum að ekki var hægt að lenda þyrlunni. 10.1.2019 11:47 Mannránið í Noregi: Óttast að fólk á upptökum hafi vaktað vinnustað eiginmannsins Upptökurnar eru frá því 31. október síðastliðinn, daginn sem Anne-Elisabeth Falkevik Hagen hvarf. 10.1.2019 11:38 Sjá næstu 50 fréttir
Vill grein Gísla um gyðinga út af Vísindavefnum Gísli Gunnarsson emeritus segir bannað tala óvirðulega um rabbína. 11.1.2019 10:00
Hlýnun hafsins hraðari og meiri en talið var Ný samantektarrannsókn áætlar að hlýnunin sé allt að 40% hraðari en talið var í vísindaskýrslu Sameinuðu þjóðanna fyrir að verða fimm árum. 11.1.2019 09:40
Fagnar algjörri metþátttöku í umsögnum um klukkubreytingu Opnað var fyrir umsagnir í gær en klukkan níu í morgun voru þær orðnar tæplega 400 talsins. 11.1.2019 09:12
Svarar fyrir líkamsárás á Shooters sem leiddi til lömunar dyravarðar Aðalmeðferð fer fram í Shooters-málinu svokallaða í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 11.1.2019 09:00
Sanders biðst afsökunar á áreitni gegn konum innan framboðsins Ein kona sakar einn stjórnenda framboðs Sanders um að hafa kysst sig nauðuga. 11.1.2019 08:47
Átta skólakrakkar í Danmörku hafa greinst með berkla Líklegt þykir að fleiri séu smitaðir. 11.1.2019 08:41
Niðurstöður um trefjar sagðar áfall fyrir lágkolvetnakúra Neysla á trefjum sem finna má í kornmeti, pasta, brauði og hnetum er sögð draga úr líkum á hjartasjúkdómum og auka lífslíkur fólks. 11.1.2019 08:15
Næsti forseti Austur-Kongó sagður hafa stolið sigrinum Tshisekedi óvænt lýstur sigurvegari forsetakosninga í Austur-Kongó. Sá sem varð í öðru sæti segir kjörstjórn hafa birt falskar niðurstöður. Tshisekedi sagður hafa gert samkomulag við fráfarandi forseta um að stela kosningunum. 11.1.2019 08:00
Reiði vegna samstarfsins Flokkarnir tveir fengu samtals 47 sæti á héraðsþinginu af 109 í desember. 11.1.2019 08:00
Aðeins þriðja flugvélin sem hefur verið kyrrsett upp í skuld Kyrrsetning Isavia á Dornier-skrúfuþotu flugfélagsins Ernis á þriðjudag vegna skulda var þriðja skiptið sem félagið beitir því úrræði. 11.1.2019 08:00
Fannst á lífi 87 dögum eftir morðið á foreldrunum Haft er eftir kennara við skóla á svæðinu að nágranni hafi gengið fram á Closs á fimmtudag. 11.1.2019 07:41
Nýjar ákærur gegn fyrrverandi stjórnarformanni Nissan Carlos Ghosn er meðal annars sakaður um að hafa velt milljarðatapi af persónulegum fjárfestingum yfir á japanska bílaframleiðandann. 11.1.2019 07:36
Greiðfærar heiðar voru merktar ófærar Heiðarnar reyndust allar greiðfærar smæstu fólksbílum. 11.1.2019 07:00
Prestur hættir ef hann fær ekki áfengt messuvín Sóknarprestur í Narvik í Noregi, Lars Riberth, hefur beðið um að fá að bjóða kirkjugestum áfengt messuvín við altarisgöngu. 11.1.2019 07:00
Bærinn brotlegur í líkamsræktarútboði Verulegar líkur eru á að Garðabær hafi brotið gegn reglum um opinber innkaup í útboði á líkamsræktarstöð við Ásgarð. 11.1.2019 07:00
The Trip er að stöðvast og starfsmenn í óvissu Framleiðsla á sjónvarpsþáttaröðinni The Trip í leikstjórn Baldvins Z hefur stöðvast vegna snurðu sem hlaupin er á þráðinn. Yfir eitt hundrað standa uppi tekjulaus en framleiðandi hjá Glassriver segir unnið að lausn málsins. 11.1.2019 06:45
Reykskynjarinn kom til bjargar þegar eldur kviknaði í stofunni Á sjötta tímanum í morgun var tilkynnt um eldsvoða í fjölbýlishúsi í Hafnarfirði. 11.1.2019 06:28
VR uppfyllir eigin kröfur VR mun hækka mánaðarlaun starfsmanna sinna um sömu krónutölu, 42 þúsund krónur, og félagið krefst í kjaraviðræðum. 11.1.2019 06:15
Nálgunarbann vegna stúlku Landsréttur hefur staðfest úrskurð héraðsdóms Reykjavíkur um að karlmaður skuli sæta nálgunarbanni í einn mánuð. 11.1.2019 06:00
Fjórðungur afplánar refsidóma utan veggja fangelsa hérlendis Fjöldi þeirra sem afplána utan fangelsa eykst jafnt og þétt. En lítið gengur á langan lista þeirra sem bíða afplánunar. Gæsluvarðhaldsföngum snarfjölgar en færri sæta einangrun. 11.1.2019 06:00
Fjórir fyrir rétt vegna ráns á 100 kílóa gullmynt í Berlín Mennirnir eru grunaðir um að hafa stolið, brætt og selt 100 kílóa gullmynd af safni í Berlín á vordögum 2017. 10.1.2019 23:05
Ein segir ekki hægt að kenna klukkunni um svefnvenjur Íslendinga og annar óttast bandarísk áhrif Á þriðja hundruð umsagna hafa borist vegna klukkubreytingar en flestir virðast velja kost B, það er að klukkunni verði breytt. 10.1.2019 22:15
Óvissa um fjárveitingu í aðra leið en Teigsskóg Vegamálastjóri segir að Reykhólaleið sé ófjármögnuð. Ákvörðun um hana seinki framkvæmdum við Vestfjarðaveg um tvö til þrjú ár. 10.1.2019 22:00
Fara fram á lífsýni úr Ronaldo vegna nauðgunarmáls Cristiano Ronaldo er sakaður um að hafa nauðgað bandarískri konu á hóteli í Las Vegas árið 2009. 10.1.2019 21:47
Fyrrverandi lögmaður Trump mun bera vitni fyrir þingnefnd Michael Cohen hefur samþykkt að bera vitni fyrir nefnd fulltrúadeildar Bandaríkjaþings. 10.1.2019 21:07
Eyjamenn minntust Kolbeins Arons á fallegan hátt í kvöld Varð bráðkvaddur á heimili sínu um jólin. 10.1.2019 21:05
Óttarr segist eiga erfitt með að átta sig á tillögum um klukkubreytingu Heilbrigðisráðherrann fyrrverandi fór yfir kostina þrjá í Reykjavík síðdegis. 10.1.2019 20:00
Vegagerðin bætir ekki holutjón Sextán tilkynningar um tjón hafa borist Vegagerðinni eftir að ökumenn keyrðu í holur á Hellisheiðinni. Vegagerðin mun ekki bæta tjónið þar sem stofnunin vissi ekki af holunum fyrr en eftir á. 10.1.2019 19:57
Hörður segist stefna á að fá aðra Dornier-vél fyrir vorið Hörður Guðmundsson, eigandi Ernis, segir félagið glíma við lausafjárskort en staðan sé ekki verri en svo að hann stefni að því að fá aðra Dornier fyrir vorið. 10.1.2019 19:30
Framúrkeyrslan í Eyjum nemur 56 milljónum Framkvæmdastjóri hjá Vestmannaeyjabæ segir fyrri fréttir af 150 milljóna króna framúrkeyrslu vegna framkvæmda við Fiskiðjuna vera rangar þar sem verið sé að rugla saman verkþáttum. 10.1.2019 19:15
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, segir að tillögur muni liggja fyrir á allra næstu dögum um það hvernig milda megi höggið vegna hagræðingarkröfu á hendur Hafrannsóknastofnunar. 10.1.2019 18:00
Síbrotamaður hótaði starfsmönnum: „I will cut your throat, I will kill your family“ Sagðist ekki ætla aftur í fangelsi. 10.1.2019 17:47
Selta frá Grænlandi átti þátt í mengun í Reykjavík Sérfræðingur Umhverfisstofnunar telur að hluti svifryksins eigi sér annan uppruna en mengun frá umferð. 10.1.2019 17:30
Eldsupptök á Hvaleyrarbraut enn á huldu Þrátt fyrir ítarlega rannsókn tókst ekki að ákvarða með fullri vissu hver upptök eldsins í iðnaðarhúsi að Hvaleyrarbraut í Hafnarfirði voru. 10.1.2019 16:55
Sorglegt að peningar ráði möguleikum fólks á barneignum Björn Þór Ingason segist hafa verið heppinn og haft sterkt bakland þegar í ljós kom að líkurnar væru ekki með honum og konu hans að búa til barn á eigin spýtur. Það sé hins vegar ekki raunin fyrir alla. 10.1.2019 15:58
Pompeo gagnrýndi Obama harðlega Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sagði Obama hafa skaðað orðspor og hlutverk Bandaríkjanna í Mið-Austurlöndum, hafa skaðað bandamenn Bandaríkjanna á svæðinu og ekki staðið nægjanlega í hárinu á Íran. 10.1.2019 15:53
Vilja vísa braggamáli til héraðssaksóknara Fulltrúar Miðflokksins og Flokks fólksins í borgarstjórn Reykjavíkur ætla að leggja fram tillögu á borgarstjórnarfundi í næstu viku um að braggamálinu verði vísað til héraðssaksóknara. 10.1.2019 15:21
Umrót á alþjóðamörkuðum og spáð örlitlum samdrætti Landsframleiðsla á heimsvísu kemur til með að aukast um 2,9% á þessu ári. Það er örlítill samdráttur frá nýliðnu ári. Hlutfallið mun verða 2,8% næstu tvö árin. Þetta kemur fram í spá Alþjóðabankans sem gaf í gær út árlega skýrslu um efnahagshorfur í heiminum. 10.1.2019 15:15
Fólk á bara að fylgja umferðarreglunum Tveir feður barna í Vesturbæjarskóla segjast ekki treysta ökumönnum á Hringbraut á morgnana. 10.1.2019 14:38
Corbyn vill nýjar kosningar en ekki þjóðaratkvæðagreiðslu Jeremy Corbyn, leiðtogi Verkamannaflokks Bretlands, segir að ef Brexit-samkomulag Theresu May, forsætisráðherra, verði fellt á þingi, sem er óhjákvæmilegt að hans mati, eigi að boða til nýrra kosninga. 10.1.2019 13:45
Kona fannst látin í Björgvin Karlmaður á fimmtugsaldri var handtekinn í íbúðinni og er grunaður um að hafa myrt konuna. 10.1.2019 12:17
Niðurskurður til Hafró „allt of mikið í einu“ Sjávarútvegsráðherra segir að brugðist verði við gagnrýni á niðurskurð á fjárframlagi til Hafrannsóknarstofnunar. 10.1.2019 12:11
Dramatísk þyrlubjörgun náðist á myndband Segja má að flugmaður björgunarþyrlu í frönsku Ölpunum hafi staðið sig afar vel í erfiðum aðstæðum er bjarga þurfti skíðamanni sem slasaðist í um 2.200 metra hæð yfir sjávarmáli. Aðstæður í fjallshlíðinni gerði það að verkum að ekki var hægt að lenda þyrlunni. 10.1.2019 11:47
Mannránið í Noregi: Óttast að fólk á upptökum hafi vaktað vinnustað eiginmannsins Upptökurnar eru frá því 31. október síðastliðinn, daginn sem Anne-Elisabeth Falkevik Hagen hvarf. 10.1.2019 11:38