Fleiri fréttir Stjórnarmaður í FIFA tekur við konungsembætti í Malasíu Abdúlla tekur við embættinu af Múhammeð fimmta sem afsalaði sér óvænt völdum í byrjun árs í kjölfar þess að hafa gengið að eiga fyrrverandi fegurðardrottningu frá Moskvu. 31.1.2019 08:48 Þrír mánuðir frá því að Anne-Elisabeth var rænt en lögreglan engu nær Lögreglan í Noregi kveðst ekkert ætla að tjá sig um það hvað fannst í stöðuvatninu Langevannet fyrr í vikunni en leitað var að vatninu að vísbendingum í tengslum við ránið Anne-Elisabeth Falkevik Hagen. 31.1.2019 08:34 „Lyklalausar“ bifreiðar berskjaldaðri en menn héldu Bifreiðar sem ekki þarf lykil til að ræsa eru mun berskjaldaðri fyrir því að vera stolið en menn hafa haldið fram. Tækni til að komast inn á tíðni bílsins og „plata“ hann hefur náð fótfestu og með því hægt að opna bifreiðina, ræsa vélina og aka í burtu. Sumar af mest seldu bíltegundum heims eru meðal þeirra sem hægt er að stela með þessari tækni. 31.1.2019 08:00 Frost um og yfir 20 stigum Það verður áfram kalt í veðri í dag og ákveðin norðanátt á landinu að því er segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. 31.1.2019 07:46 Brenndi hluta af fötunum sínum Lögregla handtók seint í nótt mann í annarlegu ástandi í Hafnarfirði. 31.1.2019 07:33 Á leynifundum með hernum í Venesúela Juan Guaido leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Venesúela hefur haldið leynifundi með yfirmönnum hersins í landinu til að reyna að fá herinn á sitt band, en spennan magnast nú ört í landinu. 31.1.2019 07:27 Lóan og landslagsmyndir áberandi í nýrri útgáfu íslenskra vegabréfa Framleiðsla á nýrri útgáfu af íslenskum vegabréfum hefst á morgun, föstudaginn 1. febrúar, hjá Þjóðskrá Íslands. 31.1.2019 07:18 Ráðherra vill hraða borgarlínu "Brýnt er að hraða uppbyggingu borgarlínu í ljósi mikillar uppbyggingar íbúða á höfuðborgarsvæðinu sem og vaxtarsvæðum“ 31.1.2019 06:20 Manndrápsveður vestanhafs Hættulegt frost var í norðausturhluta Bandaríkjanna í gær. Fór niður að fjörutíu stigum. Stórborgir lentu illa í heimskautalægðinni og mældist frost til að mynda 32 stig í Chicago. Veðurfræðingar vara við útivist. 31.1.2019 06:10 Laun miðuð við eiganda lögfræðistofu Í umræðu um hvert tímakaup fulltrúa starfskjaranefndar Orkuveitu Reykjavíkur ætti að vera var miðað við útselt tímakaup eiganda lögfræðistofu 31.1.2019 06:00 Verja hálfum milljarði í list á Landspítalanum Áætlanir gera ráð fyrir að ríflega 544 milljónum verði varið í listaverk á Nýja Landspítalanum. Ber að setja minnst 1% af heildarbyggingarkostnaði nýbygginga ríkisins í listaverk. Veggklæðning nýja sjúkrahótelsins telst listaverk. 31.1.2019 06:00 Gætu ræktað 250 hektara fyrir pálmatrén Hægt er að gróðursetja nýjan 250 hektara útivistarskóg fyrir þær 135 milljónir sem talið er að kosti að setja niður tvö pálmatré í nýrri Vogabyggð í Reykjavík. 31.1.2019 06:00 Stunguáverkar sjaldgæfari hér á landi en í löndunum í kring Á tímabilinu 2000-2015 voru 73 einstaklingar lagðir inn á sjúkrahús með alvarlega stunguáverka. Ekki varð marktæk fjölgun á tímabilinu. Af þeim létu þrír lífið innan 30 daga. Fimmtán létust hins vegar á tímabilinu af völdum stunguáverka áður en þeir komust á sjúkrahús. Þetta kemur fram í nýrri íslenskri rannsókn. 31.1.2019 06:00 Skýrar vísbendingar um að rafrettur geti hjálpað reykingafólki Reykingafólk sem notar rafrettur til að hætta að reykja er tvöfalt líklegra til að takast ætlunarverkið en þeir sem nota hefðbundin hjálpartæki á borð við nikótíntyggjó eða -plástra. 31.1.2019 06:00 Of mikið heitt vatn til stórnotanda í Ölfusi Biðlað til viðskiptavina Veitna að fara sparlega með heita vatnið. Einn stórnotandi í Ölfusi hefur notað of mikið heitt vatn. Á þremur svæðum á landinu er farið að bera á skorti. Kuldinn spilar hlutverk. Þegar búið að takmarka heita vatnið í sundlauginni á Hellu. 31.1.2019 06:00 Leita aðstoðar vegna óhóflegrar áreitni í garð Meghan og Katrínar á samfélagsmiðlum Bandaríska fréttastofan CNN hefur þetta eftir heimildarmanni sínum. 30.1.2019 23:48 Láku gögnum úr rannsókn Muellers Meira en eitt þúsund skjölum og gögnum úr rannsókn Roberts Muellers á afskiptum Rússa af forsetakosningunum í Bandaríkjunum árið 2016 var lekið á netið frá Rússlandi. Gögnunum hafði áður verið deilt með lögmönnum rússneskra hakkara. 30.1.2019 23:30 Stígamót bjóða Brynjari í heimsókn vegna ummæla hans um vændi Brynjari er boðið í kjölfar ummæla hans um vændi í útvarpsþættinum Harmageddon í gær. 30.1.2019 22:30 Mótmæltu kynferðisofbeldi og Klaustursmönnum við Alþingishúsið Fimm konur með klút fyrir andliti og með sólgleraugu frömdu táknrænan gjörning við Alþingi í dag. 30.1.2019 21:45 Vill milljónir í bætur eftir byltu í brekkunni með Gwyneth Paltrow 72 ára gamall bandarískur sjóntækjafræðingur hefur lögsótt Hollywood-leikkonuna Gwyneth Paltrow vegna skíðaslyss sem hann varð fyrir árið 2016. Hann sakar leikkonuna um að hafa skíðað á hann og brunað í burtu án þess að athuga með meiðsli hans. 30.1.2019 21:30 „Þegar ég lét vita þá var þetta allt annað líf“ Fyrrverandi atvinnumaður í fótbolta og afrekskona í sundi, sem urðu fyrir kynferðisofbeldi af hálfu þjálfara, óttast að ofbeldi gegn börnum muni alltaf koma til með að viðgangast. 30.1.2019 21:04 Páll stendur við ræðuna þrátt fyrir athugasemdir ráðuneytisins Dómsmálaráðuneytið segir að Páll Magnússon þingmaður Sjálfstæðisflokksins geti ekki hafa hitt fyrir "sendinefnd hjá dómsmálaráðuneytinu“ í Vestmannaeyjum þar sem enginn starfsmaður ráðuneytisins hafi farið þangað í embættiserindum. 30.1.2019 20:27 Bjarni Siguróli í 11. sæti í einni virtustu matreiðslukeppni heims Úrslitin voru tilkynnt í dag klukkan 18:30 að íslenskum tíma en 24 þjóðir kepptu til úrslita eftir að hafa farið í gegnum undankeppnir í sínum heimsálfum. 30.1.2019 19:54 Spurðu af hverju væri svo lítið pláss til að mætast á brúnni Það fór betur en á horfðist í dag þegar bílaleigubíll og skólabíll rákust saman á einbreiðri brú yfir Tungufljótt, skammt norðan við Geysi. Engin slys urðu á fólki en bílstjóri skólabílsins segir ljóst að rekja megi slysið til vanþekkingu ferðamannsins sem var við stýrið á bílaleigubílnum. 30.1.2019 19:45 20% háskólanema hafa neytt lyfja sem þeim var ekki ávísað Um 20% háskólanema á Íslandi hafa neytt lyfja sem þeim er ekki sjálfum ávísað í von um að bæta námsárangur eða til að draga úr álagseinkennum. Þá bendir ný rannsókn til þess að færri háskólanemar við Háskólann í Reykjavík glími við einkenni þunglyndis og kvíða en fyrri rannsóknir hafa leitt í ljós. Þó sé full ástæða til að hafa áhyggjur af stöðunni. 30.1.2019 19:45 Birgir vill stokka upp trúnaðarstöður í þingflokki Miðflokksins Birgir Þórarinsson þingmaður Miðflokksins vill að flokksráð verði kallað saman sem fyrst til að fara yfir mál Gunnars Braga Sveinssonar og Bergþórs Ólasonar, sem hann telur að ekki eigi að geta gengið að trúnaðarstörfum sínum fyrir flokkinn vísum. 30.1.2019 19:00 Íbúar hafa alltaf forgang í húshitun Notkun heitavatns jókst í dag þrátt fyrir beiðni Veitna um að fara sparlega með heitavatnið 30.1.2019 19:00 Segir ekki standa til boða að breyta Brexit sáttmálanum Jean-Claude Juncker, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, neitar að breyta Brexit samkomulaginu. 30.1.2019 19:00 Andlát belgísks manns sýnir fram á mikilvægi þess að kæla matinn hratt Þetta kom fram í máli Dóru Gunnarsdóttur forstöðumanns neytendaverndar hjá Matvælastofnun í þættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. 30.1.2019 18:42 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Birgir Þórarinsson þingmaður Miðflokksins vill að flokksráð verði kallað saman sem fyrst til að fara yfir mál Gunnars Braga Sveinssonar og Bergþórs Ólasonar, sem hann telur að ekki eigi að geta gengið að trúnaðarstörfum sínum fyrir flokkinn vísum. 30.1.2019 18:00 Þjálfarinn gerði draum um Ólympíuleika að algjörri martröð Karen Leach var misnotuð af sundþjálfara sínum frá því hún var tíu ára og þangað til hún varð 17 ára. 30.1.2019 17:30 Kallaður barnamorðingi og missti allt Sigurður Guðmundsson segist svartsýnn á að endurupptaka máls hans fái efnislega meðferð í Hæstarétti. 30.1.2019 17:00 Rúta og fólksbíll rákust á við Tungnafljót Ekki munu hafa orðið slys á fólki en við áreksturinn sprungu líknarbelgir þannig að brugðist er við í samræmi við að mögulegt sé að einhverjir áverkar séu. 30.1.2019 16:24 Heyr heyr hrópuðu þingkonur eftir ræðu Miðflokksmanns Birgir Þórarinsson fordæmdi kynferðislega áreitni á þingi. 30.1.2019 16:23 Dregið hefur úr aukningu notkunar heits vatns Veitu segja góðar viðtökur hafi fengist við áskorun til íbúa um að fara vel með heita vatnið en þó sé ekki hægt að fullyrða aðgerðir viðskiptavina séu farnar að skila sér. 30.1.2019 16:02 Enginn sýslumaður í Vestmannaeyjum Páll Magnússon gagnrýnir Sigríði Á. Andersen harðlega. 30.1.2019 15:41 Kostnaður við listaverkin í Vogabyggð eitt prósent af heildinni Kostnaður við listaverkið Pálma, tvö pálmatré í gróðurhúsi sem mun prýða torg í nýrri Vogabyggð, verður þegar upp er staðið eitt prósent af heildarkostnaði Reykjavíkurborgar við uppbygginguna. 30.1.2019 15:40 Vilja ná tali af manni sem varð vitni að samskiptum stúlku og konu Tengist þetta rannsókn lögreglunnar á máli en lögreglan bætir því við í tilkynningu að stúlkan hafi verið með hund í taumi umrætt sinn. 30.1.2019 15:37 Samþykktu að lækka umferðarhraða á vesturhluta Hringbrautar í 40 km/klst Samþykktu einnig að fara í fleiri úrbætur í samstarfi við Vegagerðina. 30.1.2019 15:15 Ákærður fyrir að brjóta kynferðislega á þrettán ára stúlku Héraðssaksóknari hefur höfðað mál á hendur 23 ára karlmanni sem gefið er að sök kynferðisbrot gegn barni og brot gegn áfengis- og barnaverndarlögum. Á hann að hafa að kvöldi laugardags í júlí í fyrra afhent þá þrettán ára stúlku áfengi og fíkniefni. 30.1.2019 15:06 Trump hæðist að yfirmönnum eigin leyniþjónustu Hann sagði þau barnaleg og réttast væri að þau færu aftur í skóla. 30.1.2019 14:51 Ingvar ráðinn slökkviliðsstjóri Ingvar er löggiltur slökkviliðs- og sjúkraflutningamaður og hefur starfað í tæp 10 ár sem hlutastarfandi slökkviliðsmaður hjá Brunavörnum Árnessýslu 2009-2019 en starfar núna sem einn af fjórum vakthafandi varðstjórum slökkviliðsins, og sinnir þar bakvöktum og þjálfun. 30.1.2019 14:21 Notkun heits vatns hefur aukist meira hlutfallslega en nemur fjölgun íbúa Þróunin varð til þess að farið var fyrr í stækkun varmastöðvar í Hellisheiðarvirkjun. 30.1.2019 14:04 Segir útilistaverkið Pálmatré ekki dýrt Safnstjóri Listasafns Reykjavíkur segir útilistaverkið Pálmatré sem varð hlutskarpast í samkeppni um útilistaverk ekki dýrt. Um sé að ræða afar metnaðarfullt verk sem muni hafa jákvæð áhrif á mannlíf á svæðinu. Kostnaður við það komi frá innviðagjöldum lóðahafa á svæðinu. Listamaðurinn fær tæpar fimmtán milljónir króna í sinn hlut fyrir uppsetningu, hönnun og eftirfylgni með verkinu. 30.1.2019 13:30 Þrífösun rafmagns: Skaftárhreppur og Mýrar í forgang Ferðamála-, iðnaðar- og viðskiptaráðherra hyggst leggja til þriggja ára átak í að flýta þrífösun rafmagns í væntanlegri fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar fyrir árin 2020 til 2024. 30.1.2019 13:28 Sjá næstu 50 fréttir
Stjórnarmaður í FIFA tekur við konungsembætti í Malasíu Abdúlla tekur við embættinu af Múhammeð fimmta sem afsalaði sér óvænt völdum í byrjun árs í kjölfar þess að hafa gengið að eiga fyrrverandi fegurðardrottningu frá Moskvu. 31.1.2019 08:48
Þrír mánuðir frá því að Anne-Elisabeth var rænt en lögreglan engu nær Lögreglan í Noregi kveðst ekkert ætla að tjá sig um það hvað fannst í stöðuvatninu Langevannet fyrr í vikunni en leitað var að vatninu að vísbendingum í tengslum við ránið Anne-Elisabeth Falkevik Hagen. 31.1.2019 08:34
„Lyklalausar“ bifreiðar berskjaldaðri en menn héldu Bifreiðar sem ekki þarf lykil til að ræsa eru mun berskjaldaðri fyrir því að vera stolið en menn hafa haldið fram. Tækni til að komast inn á tíðni bílsins og „plata“ hann hefur náð fótfestu og með því hægt að opna bifreiðina, ræsa vélina og aka í burtu. Sumar af mest seldu bíltegundum heims eru meðal þeirra sem hægt er að stela með þessari tækni. 31.1.2019 08:00
Frost um og yfir 20 stigum Það verður áfram kalt í veðri í dag og ákveðin norðanátt á landinu að því er segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. 31.1.2019 07:46
Brenndi hluta af fötunum sínum Lögregla handtók seint í nótt mann í annarlegu ástandi í Hafnarfirði. 31.1.2019 07:33
Á leynifundum með hernum í Venesúela Juan Guaido leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Venesúela hefur haldið leynifundi með yfirmönnum hersins í landinu til að reyna að fá herinn á sitt band, en spennan magnast nú ört í landinu. 31.1.2019 07:27
Lóan og landslagsmyndir áberandi í nýrri útgáfu íslenskra vegabréfa Framleiðsla á nýrri útgáfu af íslenskum vegabréfum hefst á morgun, föstudaginn 1. febrúar, hjá Þjóðskrá Íslands. 31.1.2019 07:18
Ráðherra vill hraða borgarlínu "Brýnt er að hraða uppbyggingu borgarlínu í ljósi mikillar uppbyggingar íbúða á höfuðborgarsvæðinu sem og vaxtarsvæðum“ 31.1.2019 06:20
Manndrápsveður vestanhafs Hættulegt frost var í norðausturhluta Bandaríkjanna í gær. Fór niður að fjörutíu stigum. Stórborgir lentu illa í heimskautalægðinni og mældist frost til að mynda 32 stig í Chicago. Veðurfræðingar vara við útivist. 31.1.2019 06:10
Laun miðuð við eiganda lögfræðistofu Í umræðu um hvert tímakaup fulltrúa starfskjaranefndar Orkuveitu Reykjavíkur ætti að vera var miðað við útselt tímakaup eiganda lögfræðistofu 31.1.2019 06:00
Verja hálfum milljarði í list á Landspítalanum Áætlanir gera ráð fyrir að ríflega 544 milljónum verði varið í listaverk á Nýja Landspítalanum. Ber að setja minnst 1% af heildarbyggingarkostnaði nýbygginga ríkisins í listaverk. Veggklæðning nýja sjúkrahótelsins telst listaverk. 31.1.2019 06:00
Gætu ræktað 250 hektara fyrir pálmatrén Hægt er að gróðursetja nýjan 250 hektara útivistarskóg fyrir þær 135 milljónir sem talið er að kosti að setja niður tvö pálmatré í nýrri Vogabyggð í Reykjavík. 31.1.2019 06:00
Stunguáverkar sjaldgæfari hér á landi en í löndunum í kring Á tímabilinu 2000-2015 voru 73 einstaklingar lagðir inn á sjúkrahús með alvarlega stunguáverka. Ekki varð marktæk fjölgun á tímabilinu. Af þeim létu þrír lífið innan 30 daga. Fimmtán létust hins vegar á tímabilinu af völdum stunguáverka áður en þeir komust á sjúkrahús. Þetta kemur fram í nýrri íslenskri rannsókn. 31.1.2019 06:00
Skýrar vísbendingar um að rafrettur geti hjálpað reykingafólki Reykingafólk sem notar rafrettur til að hætta að reykja er tvöfalt líklegra til að takast ætlunarverkið en þeir sem nota hefðbundin hjálpartæki á borð við nikótíntyggjó eða -plástra. 31.1.2019 06:00
Of mikið heitt vatn til stórnotanda í Ölfusi Biðlað til viðskiptavina Veitna að fara sparlega með heita vatnið. Einn stórnotandi í Ölfusi hefur notað of mikið heitt vatn. Á þremur svæðum á landinu er farið að bera á skorti. Kuldinn spilar hlutverk. Þegar búið að takmarka heita vatnið í sundlauginni á Hellu. 31.1.2019 06:00
Leita aðstoðar vegna óhóflegrar áreitni í garð Meghan og Katrínar á samfélagsmiðlum Bandaríska fréttastofan CNN hefur þetta eftir heimildarmanni sínum. 30.1.2019 23:48
Láku gögnum úr rannsókn Muellers Meira en eitt þúsund skjölum og gögnum úr rannsókn Roberts Muellers á afskiptum Rússa af forsetakosningunum í Bandaríkjunum árið 2016 var lekið á netið frá Rússlandi. Gögnunum hafði áður verið deilt með lögmönnum rússneskra hakkara. 30.1.2019 23:30
Stígamót bjóða Brynjari í heimsókn vegna ummæla hans um vændi Brynjari er boðið í kjölfar ummæla hans um vændi í útvarpsþættinum Harmageddon í gær. 30.1.2019 22:30
Mótmæltu kynferðisofbeldi og Klaustursmönnum við Alþingishúsið Fimm konur með klút fyrir andliti og með sólgleraugu frömdu táknrænan gjörning við Alþingi í dag. 30.1.2019 21:45
Vill milljónir í bætur eftir byltu í brekkunni með Gwyneth Paltrow 72 ára gamall bandarískur sjóntækjafræðingur hefur lögsótt Hollywood-leikkonuna Gwyneth Paltrow vegna skíðaslyss sem hann varð fyrir árið 2016. Hann sakar leikkonuna um að hafa skíðað á hann og brunað í burtu án þess að athuga með meiðsli hans. 30.1.2019 21:30
„Þegar ég lét vita þá var þetta allt annað líf“ Fyrrverandi atvinnumaður í fótbolta og afrekskona í sundi, sem urðu fyrir kynferðisofbeldi af hálfu þjálfara, óttast að ofbeldi gegn börnum muni alltaf koma til með að viðgangast. 30.1.2019 21:04
Páll stendur við ræðuna þrátt fyrir athugasemdir ráðuneytisins Dómsmálaráðuneytið segir að Páll Magnússon þingmaður Sjálfstæðisflokksins geti ekki hafa hitt fyrir "sendinefnd hjá dómsmálaráðuneytinu“ í Vestmannaeyjum þar sem enginn starfsmaður ráðuneytisins hafi farið þangað í embættiserindum. 30.1.2019 20:27
Bjarni Siguróli í 11. sæti í einni virtustu matreiðslukeppni heims Úrslitin voru tilkynnt í dag klukkan 18:30 að íslenskum tíma en 24 þjóðir kepptu til úrslita eftir að hafa farið í gegnum undankeppnir í sínum heimsálfum. 30.1.2019 19:54
Spurðu af hverju væri svo lítið pláss til að mætast á brúnni Það fór betur en á horfðist í dag þegar bílaleigubíll og skólabíll rákust saman á einbreiðri brú yfir Tungufljótt, skammt norðan við Geysi. Engin slys urðu á fólki en bílstjóri skólabílsins segir ljóst að rekja megi slysið til vanþekkingu ferðamannsins sem var við stýrið á bílaleigubílnum. 30.1.2019 19:45
20% háskólanema hafa neytt lyfja sem þeim var ekki ávísað Um 20% háskólanema á Íslandi hafa neytt lyfja sem þeim er ekki sjálfum ávísað í von um að bæta námsárangur eða til að draga úr álagseinkennum. Þá bendir ný rannsókn til þess að færri háskólanemar við Háskólann í Reykjavík glími við einkenni þunglyndis og kvíða en fyrri rannsóknir hafa leitt í ljós. Þó sé full ástæða til að hafa áhyggjur af stöðunni. 30.1.2019 19:45
Birgir vill stokka upp trúnaðarstöður í þingflokki Miðflokksins Birgir Þórarinsson þingmaður Miðflokksins vill að flokksráð verði kallað saman sem fyrst til að fara yfir mál Gunnars Braga Sveinssonar og Bergþórs Ólasonar, sem hann telur að ekki eigi að geta gengið að trúnaðarstörfum sínum fyrir flokkinn vísum. 30.1.2019 19:00
Íbúar hafa alltaf forgang í húshitun Notkun heitavatns jókst í dag þrátt fyrir beiðni Veitna um að fara sparlega með heitavatnið 30.1.2019 19:00
Segir ekki standa til boða að breyta Brexit sáttmálanum Jean-Claude Juncker, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, neitar að breyta Brexit samkomulaginu. 30.1.2019 19:00
Andlát belgísks manns sýnir fram á mikilvægi þess að kæla matinn hratt Þetta kom fram í máli Dóru Gunnarsdóttur forstöðumanns neytendaverndar hjá Matvælastofnun í þættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. 30.1.2019 18:42
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Birgir Þórarinsson þingmaður Miðflokksins vill að flokksráð verði kallað saman sem fyrst til að fara yfir mál Gunnars Braga Sveinssonar og Bergþórs Ólasonar, sem hann telur að ekki eigi að geta gengið að trúnaðarstörfum sínum fyrir flokkinn vísum. 30.1.2019 18:00
Þjálfarinn gerði draum um Ólympíuleika að algjörri martröð Karen Leach var misnotuð af sundþjálfara sínum frá því hún var tíu ára og þangað til hún varð 17 ára. 30.1.2019 17:30
Kallaður barnamorðingi og missti allt Sigurður Guðmundsson segist svartsýnn á að endurupptaka máls hans fái efnislega meðferð í Hæstarétti. 30.1.2019 17:00
Rúta og fólksbíll rákust á við Tungnafljót Ekki munu hafa orðið slys á fólki en við áreksturinn sprungu líknarbelgir þannig að brugðist er við í samræmi við að mögulegt sé að einhverjir áverkar séu. 30.1.2019 16:24
Heyr heyr hrópuðu þingkonur eftir ræðu Miðflokksmanns Birgir Þórarinsson fordæmdi kynferðislega áreitni á þingi. 30.1.2019 16:23
Dregið hefur úr aukningu notkunar heits vatns Veitu segja góðar viðtökur hafi fengist við áskorun til íbúa um að fara vel með heita vatnið en þó sé ekki hægt að fullyrða aðgerðir viðskiptavina séu farnar að skila sér. 30.1.2019 16:02
Enginn sýslumaður í Vestmannaeyjum Páll Magnússon gagnrýnir Sigríði Á. Andersen harðlega. 30.1.2019 15:41
Kostnaður við listaverkin í Vogabyggð eitt prósent af heildinni Kostnaður við listaverkið Pálma, tvö pálmatré í gróðurhúsi sem mun prýða torg í nýrri Vogabyggð, verður þegar upp er staðið eitt prósent af heildarkostnaði Reykjavíkurborgar við uppbygginguna. 30.1.2019 15:40
Vilja ná tali af manni sem varð vitni að samskiptum stúlku og konu Tengist þetta rannsókn lögreglunnar á máli en lögreglan bætir því við í tilkynningu að stúlkan hafi verið með hund í taumi umrætt sinn. 30.1.2019 15:37
Samþykktu að lækka umferðarhraða á vesturhluta Hringbrautar í 40 km/klst Samþykktu einnig að fara í fleiri úrbætur í samstarfi við Vegagerðina. 30.1.2019 15:15
Ákærður fyrir að brjóta kynferðislega á þrettán ára stúlku Héraðssaksóknari hefur höfðað mál á hendur 23 ára karlmanni sem gefið er að sök kynferðisbrot gegn barni og brot gegn áfengis- og barnaverndarlögum. Á hann að hafa að kvöldi laugardags í júlí í fyrra afhent þá þrettán ára stúlku áfengi og fíkniefni. 30.1.2019 15:06
Trump hæðist að yfirmönnum eigin leyniþjónustu Hann sagði þau barnaleg og réttast væri að þau færu aftur í skóla. 30.1.2019 14:51
Ingvar ráðinn slökkviliðsstjóri Ingvar er löggiltur slökkviliðs- og sjúkraflutningamaður og hefur starfað í tæp 10 ár sem hlutastarfandi slökkviliðsmaður hjá Brunavörnum Árnessýslu 2009-2019 en starfar núna sem einn af fjórum vakthafandi varðstjórum slökkviliðsins, og sinnir þar bakvöktum og þjálfun. 30.1.2019 14:21
Notkun heits vatns hefur aukist meira hlutfallslega en nemur fjölgun íbúa Þróunin varð til þess að farið var fyrr í stækkun varmastöðvar í Hellisheiðarvirkjun. 30.1.2019 14:04
Segir útilistaverkið Pálmatré ekki dýrt Safnstjóri Listasafns Reykjavíkur segir útilistaverkið Pálmatré sem varð hlutskarpast í samkeppni um útilistaverk ekki dýrt. Um sé að ræða afar metnaðarfullt verk sem muni hafa jákvæð áhrif á mannlíf á svæðinu. Kostnaður við það komi frá innviðagjöldum lóðahafa á svæðinu. Listamaðurinn fær tæpar fimmtán milljónir króna í sinn hlut fyrir uppsetningu, hönnun og eftirfylgni með verkinu. 30.1.2019 13:30
Þrífösun rafmagns: Skaftárhreppur og Mýrar í forgang Ferðamála-, iðnaðar- og viðskiptaráðherra hyggst leggja til þriggja ára átak í að flýta þrífösun rafmagns í væntanlegri fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar fyrir árin 2020 til 2024. 30.1.2019 13:28