Fleiri fréttir Vill færa mannanafnalög í frelsisátt með nýju frumvarpi Dómsmálaráðherra hyggst leggja fram frumvarp á Alþingi í vor um breytingar á íslenskum mannanafnalögum. Hún segist m.a. munu skoða það alvarlega að leggja niður mannanafnanefnd. 16.10.2019 12:00 Loftmengun talin hafa valdið hundruð þúsundum dauðsfalla í Evrópu Að fækka bílum er árangursríkasta leiðin til að draga úr loftmengun í borgum, að mati höfundar skýrslu Umhverfisstofnunar Evrópu. 16.10.2019 11:59 Erdogan skiptir um skoðun og ætlar að hitta Mike Pence Hann segir að hann muni eingöngu ræða við Donald Trump, forseta, um mögulegt vopnahlé í norðausturhluta Sýrlands. 16.10.2019 11:29 Árni Gils dæmdur í fjögurra ára fangelsi Árni Gils Hjaltason var í gær dæmdur í fjögurra ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir tilraun til manndráps. 16.10.2019 11:14 Hvíta húsið sagt leita að blóraböggli vegna Úkraínumálsins Einn af helstu lögfræðingum Hvíta hússins sem ákvað að takmarka aðgang að símtali Trump og Zelenskíj Úkraínuforseta er sagður í miðju rannsóknarinnar. 16.10.2019 11:04 Plastbensli trufla óbermi sem vilja losa dekk á hjólum Ekki verður komið böndum á óþverraháttinn en þetta tefur illvirkjana hugsanlega við sína vafasömu iðju. 16.10.2019 10:58 Ekki lengur þörf á að sjóða vatn úr Grábrókarhrauni Veitur hafa aflétt tilmælum til viðskiptavina vatnsveitu fyrirtækisins úr Grábrókarhrauni um suðu neysluvatns. 16.10.2019 10:46 Horfði tignarlegur á sjóndeildarhringinn og inn í framtíðina Kim Jong Un, einræðisherra Norður-Kóreu, er sagður hafa klifið fjallið Paektu á hvítum hesti, og það án húfu. Fjallið er það hæsta í Norður-Kóreu, 2.750 metrar, og þykir helgur staður. 16.10.2019 10:45 Börkur vill einnig bætur og ívið hærri en Annþór Kröfur Annþórs og Barkar nema samanlagt rúmum 130 milljónum króna. 16.10.2019 10:19 Birta og Kamma verkefnastjórar hjá nýnefndum Grænvangi Stjórn Samstarfsvettvangs um loftslagsmál og grænar lausnir hefur samþykkt að formlegt nafn vettvangsins verði eftirleiðis Grænvangur á íslensku, en Green by Iceland á ensku. 16.10.2019 10:18 NASA sýndi nýja kynslóð geimbúninga Geimfarar munu nota þessa búninga til að komast til tungslins og ganga á yfirborði þess. 16.10.2019 10:00 Námskeið vekur athygli Verkefnið Stígum saman í áttina að öflugra samfélagi, sem Þjónustumiðstöð Breiðholts heldur utan um, hlaut Evrópumerkið/European Language Label á Íslandi árið 2019. 16.10.2019 10:00 Slökkvilið kallað út vegna elds í Sandgerði Slökkviliðsmenn á vegnum Brunavarna Suðurnesja eru nú á leiðinni til Sandgerðis eftir að tilkynnt var um eld í bílskúr húss við Brekkustíg. 16.10.2019 09:14 Tveggja vikna afplánun Felicity Huffman hófst í gær Leikkonan játaði að hafa ráðið manneskju til þess að leiðrétta svör dóttur sinnar á inntökuprófi fyrir háskóla. 16.10.2019 09:05 Hjálpin barst innan mínútna Oddur Ingason var úti að skokka með æfingafélögum sínum fyrir rúmu ári þegar hann fann allt í einu fyrir svima. Stuttu seinna dettur hann í götuna og veit næst af sér í sjúkrabíl. Röð atvika Oddi í hag varð til þess að honum var bjargað tímanlega og hann getur því sagt sögu sína. 16.10.2019 09:00 Þekking sem bjargar mannslífum Sjóvá styrkir átakið Börnin bjarga, sem snýst um að kenna grunnskólabörnum skyndihjálp. Almenn þekking á skyndihjálp getur bjargað mannslífum og börn miðla fræðslunni áfram af krafti. 16.10.2019 09:00 Fjölskyldufríið breyttist í óskiljanlegan harmleik Hrint hefur verið af stað söfnun fyrir bandaríska fjölskyldu sem lenti í bílslysi á Snæfellsnesi á laugardag. 16.10.2019 08:39 Ók farþega gegn gjaldi án réttinda Þetta er í annað sinn á innan við ári sem lögregla á Suðurnesjum hefur afskipti af manninum vegna slíkra mála. 16.10.2019 08:36 Hélt bara að ég væri slappur Guðmundur Helgi Magnússon verslunarmaður var á réttum stað og tíma þegar hann lenti í hjartastoppi við líkamsrækt í Valsheimilinu. Hann er þakklátur bæði bjargvættum sínum og heilbrigðiskerfinu og segir einkenni hjartaáfalla oft lúmsk. 16.10.2019 08:30 Gul viðvörun sunnanlands Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun á Suðurlandi fram að hádegi og á Suðausturlandi fram til klukkan sex í kvöld vegna austan storms þar sem vindhviður gætu farið yfir fjörutíu metra á sekúndu. 16.10.2019 07:47 Öngþveiti á þinginu í Hong Kong Hróp og köll frá stjórnarandstæðingum komu í veg fyrir að Carrie Lam gæti flutt stefnuræðu sína. 16.10.2019 07:39 Bein útsending: Er íslenskan góður „bissness“? Vægi tungumálsins eykst stöðugt innan upplýsingatækni, í samskiptum manna við tölvur og snjalltæki. 16.10.2019 07:30 Gripinn við skemmdarverk á bílastæði lögreglu Maður var handtekinn seint á fjórða tímanum í nótt í porti lögreglustöðvarinnar við Hverfisgötu, þar sem hann hafði unnið skemmdarverk á lögreglubíl. 16.10.2019 07:24 Erdogan hafnar kröfum Bandaríkjamanna Donald Trump Bandaríkjaforseti krafðist þess af Tyrklandsforseta að hann hætti samstundis stríðsrekstri sínum í norðausturhluta Sýrlands. 16.10.2019 07:00 Trump tístir sem aldrei fyrr Í dag hefur Donald Trump verið forseti Bandaríkjanna í 1.000 daga. Hann hefur aldrei verið virkari á Twitter og er að slá eigin met. Auli, hálfviti og trúður eru á meðal algengustu orðanna í búri forsetans. 16.10.2019 07:00 Johnson verður að gefa eftir Michel Barnier, aðalsamningamaður Evrópusambandsins, gaf Bretum til miðnættis í nótt til að sætta sig við kröfur Evrópusambandsins um tollalandamæri á Írlandshafi. Samningaumleitanir standa yfir en óvíst er hvort samningur liggi fyrir í vikunni. 16.10.2019 06:45 Grundvallarmál um skyldur lögmanna Lögmannafélagið tekur undir niðurstöðu Landsréttar í málinu en Berglind Svavarsdóttir, formaður Lögmannafélagsins, segist ekki geta svarað því hvort málinu sé þar með lokið. 16.10.2019 06:45 Afþakka jólatré númer 50 frá Noregi Samþykkt var í bæjarráði Garðabæjar í gær að afþakka jólatré frá vinabænum Asker í Noregi. Hefð var fyrir því síðastliðin 49 ár að Asker gæfi vinabæ sínum stórt og íburðarmikið jólatré sem staðið hefur á Garðatorgi. 16.10.2019 06:30 Fólk ruglað á Borgarlínunni Um fjórðungur er andvígur og álíka margir eru hvorki hlynntir né andvígir. 16.10.2019 06:30 Segir innrás Tyrkja beint gegn hryðjuverkamönnum Kúrda Mevlut Cavusoglu, utanríkisráðherra Tyrklands, sendi Fréttablaðinu grein sem birt var á frettabladid.is í gær. Þar rekur hann ástæður Tyrklandsstjórnar fyrir innrásinni í Kúrdahéröð Sýrlands. 16.10.2019 06:30 Fylgi Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar nánast jafnt Sjálfstæðisflokkurinn og Samfylkingin eru stærstu flokkarnir samkvæmt nýrri könnun en mjög dregur saman með þeim. Fjórir flokkar koma í hnapp þar á eftir. Framsókn virðist ekki ætla að ná vopnum sínum. Fylgi ríkisstjórnarflokkanna þriggja mælist nú rúmum 13 prósentustigum undir kjörfylgi. 16.10.2019 06:00 Erfðabreyttar bankarottur á leið til Íslands Fyrirtækið ArcticLAS ehf. fékk á dögunum leyfi frá Umhverfisstofnun til afmarkaðrar notkunar á erfðabreyttum rottum. 16.10.2019 06:00 Svipta ISIS-liða ríkisborgararétti Ástæðan er innrás Tyrkja í Kúrdahéröð Sýrlands og hættan á því að þúsundir ISIS-liða sleppi úr haldi. 16.10.2019 06:00 Neysla örvandi vímuefna „líklega aldrei verið meiri“ Þórarinn Tyrfingsson, fyrrverandi formaður SÁÁ og yfirlæknir á Vogi, segir mikla aukningu hafa orðið undanfarin þrjú ár í fjölda kókaín neytenda. 15.10.2019 23:15 Allir nema einn studdu tillögu Sjálfstæðisflokksins Borgarstjórn samþykkti með 22 atkvæðum í dag tillögu Sjálfstæðisflokksins um að Reykjavík verði leiðandi í aðlögun umferðarmerkinga í samræmi við tækninýjungar í umferðinni. 15.10.2019 22:45 Hollensk fjölskylda sem beið eftir heimsendi fannst í kjallara Fjölskylda sem varði níu árum í kjallara í bið eftir „heimsendi“ fannst af hollensku lögreglunni eftir að einn fjölskyldumeðlimanna mætti á bar í nágrenni heimilisins. 15.10.2019 22:15 Sérþjálfaður til þess að finna peninga Grunur er um að farið sé með meira af peningum úr landi en tilkynnt er um. Stjórnvöld vinna að því að efla varnir við landamæri Íslands til að sporna við peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. Leitarhundur hjá Tollgæslunni hefur verið þjálfaður til að finna peninga gagngert til þess að sporna við peningaþvætti. 15.10.2019 21:45 Utanríkisráðherra mun aldrei samþykkja ríkisábyrgð á bankainnistæður Utanríkisráðherra leggst gegn því að gerð Evrópusambandsins um ríkisábyrgð á innistæður í bönkum verði tekin upp hér á landi og hann muni aldrei standa að því á meðan hann gegni embætti utanríkisráðherra. 15.10.2019 21:15 Viðgerðir á Notre Dame þokast áfram Menningarmálaráðherra Frakka segir að senn verði bráðnaðir vinnupallar fjarlægðir. 15.10.2019 21:00 Tillögu um Kolbrúnar vísað til borgarstjóra Tillögu Kolbrúnar Baldursdóttur, borgarfulltrúa Flokks fólksins, sem miðar að því að skólabyrjun fleiri skóla í Reykjavík yrði seinkað til níu, var vísað til borgarstjóra. 15.10.2019 20:56 Ráðherra sýður neysluvatn vegna e-coli Ásmundur Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra birti í kvöld færslu á Facebook-síðu sinni þar sem sjá má vatn í pottum og flöskum. 15.10.2019 20:39 Telur að fjárfesting í Akureyrarflugvelli muni margborga sig Ferðaþjónustuaðilar á Norðurlandi kölluðu í dag eftir skýrum svörum frá yfirvöldum hvort að leggjast eigi í uppbyggingu á Akureyrarflugvelli eða ekki. 15.10.2019 20:30 Segir nýja stjórnendur Reykjalundar skorta menntun og reynslu í endurhæfingu Meðferð sjúklinga var stefnt í hættu með fyrirvaralausri uppsögn framkvæmdastjóra lækninga við Reykjalund segir formaður læknaráðs stofnunarinnar. Málið var tilkynnt til Landlæknis. Hún ber hvorki traust til stjórnar né nýrra stjórnenda. Fráfarandi framkvæmdastjóri lækninga sakar stjórnarformann um rangfærslur 15.10.2019 19:45 Hætta að selja Tyrkjum vopn Atlantshafsbandalagsríki ætla að hætta að selja Tyrkjum vopn vegna innrásar þeirra á yfirráðasvæði Kúrda í Sýrlandi. Rússar segjast ekki ætla að leyfa bein átök Tyrkja og sýrlenska stjórnarhersins. 15.10.2019 19:15 Maðurinn sem lýst var eftir er fundinn Maðurinn er kominn fram heill á húfi. 15.10.2019 19:13 Sjá næstu 50 fréttir
Vill færa mannanafnalög í frelsisátt með nýju frumvarpi Dómsmálaráðherra hyggst leggja fram frumvarp á Alþingi í vor um breytingar á íslenskum mannanafnalögum. Hún segist m.a. munu skoða það alvarlega að leggja niður mannanafnanefnd. 16.10.2019 12:00
Loftmengun talin hafa valdið hundruð þúsundum dauðsfalla í Evrópu Að fækka bílum er árangursríkasta leiðin til að draga úr loftmengun í borgum, að mati höfundar skýrslu Umhverfisstofnunar Evrópu. 16.10.2019 11:59
Erdogan skiptir um skoðun og ætlar að hitta Mike Pence Hann segir að hann muni eingöngu ræða við Donald Trump, forseta, um mögulegt vopnahlé í norðausturhluta Sýrlands. 16.10.2019 11:29
Árni Gils dæmdur í fjögurra ára fangelsi Árni Gils Hjaltason var í gær dæmdur í fjögurra ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir tilraun til manndráps. 16.10.2019 11:14
Hvíta húsið sagt leita að blóraböggli vegna Úkraínumálsins Einn af helstu lögfræðingum Hvíta hússins sem ákvað að takmarka aðgang að símtali Trump og Zelenskíj Úkraínuforseta er sagður í miðju rannsóknarinnar. 16.10.2019 11:04
Plastbensli trufla óbermi sem vilja losa dekk á hjólum Ekki verður komið böndum á óþverraháttinn en þetta tefur illvirkjana hugsanlega við sína vafasömu iðju. 16.10.2019 10:58
Ekki lengur þörf á að sjóða vatn úr Grábrókarhrauni Veitur hafa aflétt tilmælum til viðskiptavina vatnsveitu fyrirtækisins úr Grábrókarhrauni um suðu neysluvatns. 16.10.2019 10:46
Horfði tignarlegur á sjóndeildarhringinn og inn í framtíðina Kim Jong Un, einræðisherra Norður-Kóreu, er sagður hafa klifið fjallið Paektu á hvítum hesti, og það án húfu. Fjallið er það hæsta í Norður-Kóreu, 2.750 metrar, og þykir helgur staður. 16.10.2019 10:45
Börkur vill einnig bætur og ívið hærri en Annþór Kröfur Annþórs og Barkar nema samanlagt rúmum 130 milljónum króna. 16.10.2019 10:19
Birta og Kamma verkefnastjórar hjá nýnefndum Grænvangi Stjórn Samstarfsvettvangs um loftslagsmál og grænar lausnir hefur samþykkt að formlegt nafn vettvangsins verði eftirleiðis Grænvangur á íslensku, en Green by Iceland á ensku. 16.10.2019 10:18
NASA sýndi nýja kynslóð geimbúninga Geimfarar munu nota þessa búninga til að komast til tungslins og ganga á yfirborði þess. 16.10.2019 10:00
Námskeið vekur athygli Verkefnið Stígum saman í áttina að öflugra samfélagi, sem Þjónustumiðstöð Breiðholts heldur utan um, hlaut Evrópumerkið/European Language Label á Íslandi árið 2019. 16.10.2019 10:00
Slökkvilið kallað út vegna elds í Sandgerði Slökkviliðsmenn á vegnum Brunavarna Suðurnesja eru nú á leiðinni til Sandgerðis eftir að tilkynnt var um eld í bílskúr húss við Brekkustíg. 16.10.2019 09:14
Tveggja vikna afplánun Felicity Huffman hófst í gær Leikkonan játaði að hafa ráðið manneskju til þess að leiðrétta svör dóttur sinnar á inntökuprófi fyrir háskóla. 16.10.2019 09:05
Hjálpin barst innan mínútna Oddur Ingason var úti að skokka með æfingafélögum sínum fyrir rúmu ári þegar hann fann allt í einu fyrir svima. Stuttu seinna dettur hann í götuna og veit næst af sér í sjúkrabíl. Röð atvika Oddi í hag varð til þess að honum var bjargað tímanlega og hann getur því sagt sögu sína. 16.10.2019 09:00
Þekking sem bjargar mannslífum Sjóvá styrkir átakið Börnin bjarga, sem snýst um að kenna grunnskólabörnum skyndihjálp. Almenn þekking á skyndihjálp getur bjargað mannslífum og börn miðla fræðslunni áfram af krafti. 16.10.2019 09:00
Fjölskyldufríið breyttist í óskiljanlegan harmleik Hrint hefur verið af stað söfnun fyrir bandaríska fjölskyldu sem lenti í bílslysi á Snæfellsnesi á laugardag. 16.10.2019 08:39
Ók farþega gegn gjaldi án réttinda Þetta er í annað sinn á innan við ári sem lögregla á Suðurnesjum hefur afskipti af manninum vegna slíkra mála. 16.10.2019 08:36
Hélt bara að ég væri slappur Guðmundur Helgi Magnússon verslunarmaður var á réttum stað og tíma þegar hann lenti í hjartastoppi við líkamsrækt í Valsheimilinu. Hann er þakklátur bæði bjargvættum sínum og heilbrigðiskerfinu og segir einkenni hjartaáfalla oft lúmsk. 16.10.2019 08:30
Gul viðvörun sunnanlands Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun á Suðurlandi fram að hádegi og á Suðausturlandi fram til klukkan sex í kvöld vegna austan storms þar sem vindhviður gætu farið yfir fjörutíu metra á sekúndu. 16.10.2019 07:47
Öngþveiti á þinginu í Hong Kong Hróp og köll frá stjórnarandstæðingum komu í veg fyrir að Carrie Lam gæti flutt stefnuræðu sína. 16.10.2019 07:39
Bein útsending: Er íslenskan góður „bissness“? Vægi tungumálsins eykst stöðugt innan upplýsingatækni, í samskiptum manna við tölvur og snjalltæki. 16.10.2019 07:30
Gripinn við skemmdarverk á bílastæði lögreglu Maður var handtekinn seint á fjórða tímanum í nótt í porti lögreglustöðvarinnar við Hverfisgötu, þar sem hann hafði unnið skemmdarverk á lögreglubíl. 16.10.2019 07:24
Erdogan hafnar kröfum Bandaríkjamanna Donald Trump Bandaríkjaforseti krafðist þess af Tyrklandsforseta að hann hætti samstundis stríðsrekstri sínum í norðausturhluta Sýrlands. 16.10.2019 07:00
Trump tístir sem aldrei fyrr Í dag hefur Donald Trump verið forseti Bandaríkjanna í 1.000 daga. Hann hefur aldrei verið virkari á Twitter og er að slá eigin met. Auli, hálfviti og trúður eru á meðal algengustu orðanna í búri forsetans. 16.10.2019 07:00
Johnson verður að gefa eftir Michel Barnier, aðalsamningamaður Evrópusambandsins, gaf Bretum til miðnættis í nótt til að sætta sig við kröfur Evrópusambandsins um tollalandamæri á Írlandshafi. Samningaumleitanir standa yfir en óvíst er hvort samningur liggi fyrir í vikunni. 16.10.2019 06:45
Grundvallarmál um skyldur lögmanna Lögmannafélagið tekur undir niðurstöðu Landsréttar í málinu en Berglind Svavarsdóttir, formaður Lögmannafélagsins, segist ekki geta svarað því hvort málinu sé þar með lokið. 16.10.2019 06:45
Afþakka jólatré númer 50 frá Noregi Samþykkt var í bæjarráði Garðabæjar í gær að afþakka jólatré frá vinabænum Asker í Noregi. Hefð var fyrir því síðastliðin 49 ár að Asker gæfi vinabæ sínum stórt og íburðarmikið jólatré sem staðið hefur á Garðatorgi. 16.10.2019 06:30
Fólk ruglað á Borgarlínunni Um fjórðungur er andvígur og álíka margir eru hvorki hlynntir né andvígir. 16.10.2019 06:30
Segir innrás Tyrkja beint gegn hryðjuverkamönnum Kúrda Mevlut Cavusoglu, utanríkisráðherra Tyrklands, sendi Fréttablaðinu grein sem birt var á frettabladid.is í gær. Þar rekur hann ástæður Tyrklandsstjórnar fyrir innrásinni í Kúrdahéröð Sýrlands. 16.10.2019 06:30
Fylgi Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar nánast jafnt Sjálfstæðisflokkurinn og Samfylkingin eru stærstu flokkarnir samkvæmt nýrri könnun en mjög dregur saman með þeim. Fjórir flokkar koma í hnapp þar á eftir. Framsókn virðist ekki ætla að ná vopnum sínum. Fylgi ríkisstjórnarflokkanna þriggja mælist nú rúmum 13 prósentustigum undir kjörfylgi. 16.10.2019 06:00
Erfðabreyttar bankarottur á leið til Íslands Fyrirtækið ArcticLAS ehf. fékk á dögunum leyfi frá Umhverfisstofnun til afmarkaðrar notkunar á erfðabreyttum rottum. 16.10.2019 06:00
Svipta ISIS-liða ríkisborgararétti Ástæðan er innrás Tyrkja í Kúrdahéröð Sýrlands og hættan á því að þúsundir ISIS-liða sleppi úr haldi. 16.10.2019 06:00
Neysla örvandi vímuefna „líklega aldrei verið meiri“ Þórarinn Tyrfingsson, fyrrverandi formaður SÁÁ og yfirlæknir á Vogi, segir mikla aukningu hafa orðið undanfarin þrjú ár í fjölda kókaín neytenda. 15.10.2019 23:15
Allir nema einn studdu tillögu Sjálfstæðisflokksins Borgarstjórn samþykkti með 22 atkvæðum í dag tillögu Sjálfstæðisflokksins um að Reykjavík verði leiðandi í aðlögun umferðarmerkinga í samræmi við tækninýjungar í umferðinni. 15.10.2019 22:45
Hollensk fjölskylda sem beið eftir heimsendi fannst í kjallara Fjölskylda sem varði níu árum í kjallara í bið eftir „heimsendi“ fannst af hollensku lögreglunni eftir að einn fjölskyldumeðlimanna mætti á bar í nágrenni heimilisins. 15.10.2019 22:15
Sérþjálfaður til þess að finna peninga Grunur er um að farið sé með meira af peningum úr landi en tilkynnt er um. Stjórnvöld vinna að því að efla varnir við landamæri Íslands til að sporna við peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. Leitarhundur hjá Tollgæslunni hefur verið þjálfaður til að finna peninga gagngert til þess að sporna við peningaþvætti. 15.10.2019 21:45
Utanríkisráðherra mun aldrei samþykkja ríkisábyrgð á bankainnistæður Utanríkisráðherra leggst gegn því að gerð Evrópusambandsins um ríkisábyrgð á innistæður í bönkum verði tekin upp hér á landi og hann muni aldrei standa að því á meðan hann gegni embætti utanríkisráðherra. 15.10.2019 21:15
Viðgerðir á Notre Dame þokast áfram Menningarmálaráðherra Frakka segir að senn verði bráðnaðir vinnupallar fjarlægðir. 15.10.2019 21:00
Tillögu um Kolbrúnar vísað til borgarstjóra Tillögu Kolbrúnar Baldursdóttur, borgarfulltrúa Flokks fólksins, sem miðar að því að skólabyrjun fleiri skóla í Reykjavík yrði seinkað til níu, var vísað til borgarstjóra. 15.10.2019 20:56
Ráðherra sýður neysluvatn vegna e-coli Ásmundur Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra birti í kvöld færslu á Facebook-síðu sinni þar sem sjá má vatn í pottum og flöskum. 15.10.2019 20:39
Telur að fjárfesting í Akureyrarflugvelli muni margborga sig Ferðaþjónustuaðilar á Norðurlandi kölluðu í dag eftir skýrum svörum frá yfirvöldum hvort að leggjast eigi í uppbyggingu á Akureyrarflugvelli eða ekki. 15.10.2019 20:30
Segir nýja stjórnendur Reykjalundar skorta menntun og reynslu í endurhæfingu Meðferð sjúklinga var stefnt í hættu með fyrirvaralausri uppsögn framkvæmdastjóra lækninga við Reykjalund segir formaður læknaráðs stofnunarinnar. Málið var tilkynnt til Landlæknis. Hún ber hvorki traust til stjórnar né nýrra stjórnenda. Fráfarandi framkvæmdastjóri lækninga sakar stjórnarformann um rangfærslur 15.10.2019 19:45
Hætta að selja Tyrkjum vopn Atlantshafsbandalagsríki ætla að hætta að selja Tyrkjum vopn vegna innrásar þeirra á yfirráðasvæði Kúrda í Sýrlandi. Rússar segjast ekki ætla að leyfa bein átök Tyrkja og sýrlenska stjórnarhersins. 15.10.2019 19:15