Fleiri fréttir

Þrír ákærðir fyrir brot í starfi árlega frá 2016

Ellefu lögreglumenn hafa verið ákærðir fyrir brot í starfi á fjórum árum. Fyrsti sýknudómurinn féll í síðustu viku. Átta hafa verið sakfelldir. Langflestum málum var vísað frá. Þyngsti dómurinn er 15 mánaða fangelsi.

Kæra á hendur Sveini Andra felld niður

Kæra Skúla Gunnars Sigfússonar, sem kenndur er við Subway, og viðskiptafélaga hans á hendur Sveini Andra Sveinssyni hæstaréttarlögmanni hefur verið felld niður af héraðssaksóknara.

Réttað yfir fyrrverandi IRA-liða vegna morða

Réttað verður yfir fyrrverandi IRA-liða vegna sprengjuárásar á tvo hermenn árið 1972. Eftir friðarsamkomulagið 1998 var 200 IRA-liðum heitið friðhelgi. Mál Downeys og útganga Bretlands úr ESB er vatn á myllu öfgahópa í landinu.

Ísland ekki lengur á toppi lista um jafnrétti og öryggi kvenna

Á nýjum alþjóðlegum lista yfir jafnrétti og öryggi kvenna fellur Ísland úr fyrsta sæti niður í það fimmta. Áhrifin eru mest í atvinnuþátttöku og kynjaskiptingu á þjóðþinginu. Þá fellur öryggi skarplega. Sérfræðingur hjá Jafnréttisstofu segir of snemmt að fullyrða að bakslag hafi komið í jafnréttisbaráttuna.

Landsbókasafn gleymir engum

Rétturinn til að gleymast á við um stórar leitarvélar eins og Google, en ekki Landsbókasafnið.

Stal kexpakka og hrækti ítrekað á starfsmann verslunar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í gærkvöldir afskipti af manni sem grunaður var um að hafa stolið kexpakka úr verslun í Breiðholti. Maðurinn brást ókvæða við afskiptum starfsmanns verslunarinar.

Óttast að tengsl rofni við sölu

Akureyrarstofa safnar nú hugmyndum um notkun á Sigurhæðum, húsi Matthíasar Jochumssonar, en mikil reiði blossaði upp eftir að bæjarstjórn tilkynnti að til stæði að selja húsið.

Mótmælt í Írak á ný

Þúsundir mótmæltu ríkisstjórn Íraks í dag. Lögregla mætti mótmælendum með byssum og táragasi.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu

Sífellt fleiri dæmi eru um að strákar séu orðnir svo háðir grófu klámi að þeir þurfa á rislyfjum að halda um tvítugt. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2.

Bandaríkin taka ekki þátt í milljarðaaðstoð vegna loftslagsbreytinga

Þrátt fyrir að Bandaríkin séu sögulega stærsti losandi gróðurhúsalofttegunda í heiminum ætla þau ekki að leggja sjóði SÞ sem aðstoðar fátæk ríki til að takast á við loftslagsbreytingar til neitt fé. Evrópuríki standa fyrir stærstum hluta framlaga í sjóðinn.

Nýr Golf kynntur

Áttunda kynslóðin af Volkswagen Golf mun koma á göturnar á næsta ári. Hann verður einungis í boði í fimm dyra útgáfu og verður þónokkuð uppfærður frá því sem áður hefur sést.

Kvenréttindafélagið fagnar framtaki Íslandsbanka

Kvenréttindafélag Íslands segist fagna framtaki Íslandsbanka að að færa viðskipti sín til þeirra fjölmiðla og fyrirtækja sem búi ekki við afgerandi kynjahalla. Þetta kemur fram í ályktun félagsins.

For­setinn endur­kjörinn í Botsvana

Lýðræðisflokkur Botsvana (BDP), með forsetann Mokgweetsi Masisi í broddi fylkingar, hefur unnið sigur í þingkosningunum sem fram fóru í landinu á miðvikudag.

Samspil margra þátta leiddi til Lion Air slyssins

Rannsakendur í Indónesíu segja samspil margra þátta, eins og tæknilegra galla, mistök við viðhald og mistök flugmanna, hafa leitt til þess að Boeing 737 MAX flugvél Lion Air brotlenti skömmu eftir flugtak frá Jakarta í Indónesíu.

Íslensk stuðningur bætir lífsgæði í útgerðarbænum Tombo

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra vígði á dögunum nýtt reykofnaskýli í fiskimannabænum Tombo í Síerra Leóne sem er hluti af samstarfsverkefni Íslands með þarlendum stjórnvöldum. Ráðherra fór einnig í vettvangsskoðun og kynnti sér metnaðarfullt samstarfsverkefni með UNICEF í vatns-, salernis- og hreinlætismálum.

Sjá næstu 50 fréttir