Fleiri fréttir Þremur gíslum sleppt úr haldi í gíslatöku í Úkraínu Þremur gíslum hefur verið sleppt lausum í gíslatöku í borginni Lutsk í vestanverðri Úkraínu eftir margra klukkutíma viðræður við gíslatökumanninn. 21.7.2020 19:00 Björgunarpakki og fjárlög marki tímamót fyrir ESB Leiðtogar ESB segja fjárlög sambandsins og risa björgunarpakka vegna kórónuveirufaraldursins marka tímamót í sögu Evrópu. 800 milljarða evra björgunaraðgerðir tryggi vonandi enduruppbyggingu álfunnar. 21.7.2020 19:00 Po weekendzie kupców lokale będą otwarte do północy Od 4 sierpnia przedłużone zostaną godziny otwarcia restauracji i barów. 21.7.2020 18:55 Leggur til að yfirlýsing um sniðgöngu útboðsins verði dregin til baka Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, mun leggja það til við stjórn félagsins að fyrri yfirlýsing um sniðgöngu á hlutafjárútboði Icelandair verði dregin til baka. 21.7.2020 18:46 Segja Kínverja hafa reynt að stela rannsóknum á bóluefni Mennirnir tveir eru ekki í haldi yfirvalda, og er talið ólíklegt að þeir komi nokkurn tíma til Bandaríkjanna. 21.7.2020 18:38 „Ekki fara sænsku leiðina“ Tuttugu og fimm sænskir vísindamenn segja leiðina sem farin var í Svíþjóð til að bregðast við kórónuveirufaraldrinum gott dæmi um hvernig eigi ekki að bregðast við honum. Sænska leiðin hafi leitt til dauða, sorgar og þjáninga. 21.7.2020 18:06 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður farið yfir skimun við landamærin fyrir kórónuveirunni en sóttvarnalæknir segir líklegt að hún muni standa yfir lengur en í þá sex mánuði sem lagt var upp með. Þá verður fjallað um möguleika á eldgosi á Reykjanesi og margt fleira. 21.7.2020 18:00 Verður kærður fyrir að tálma störf lögreglu Maðurinn var handtekinn á tólfta tímanum í dag. 21.7.2020 17:29 Gíslataka í rútu í Úkraínu Vopnaður maður heldur nú farþegum lítillar rútu í gíslingu í borginni Lutsk í vestanverðri Úkraínu. Hann er sagður krefjast þess að hátt settir stjórnmálamenn lýsi því yfir að þeir séu „hryðjuverkamenn“. 21.7.2020 16:30 Opið til miðnættis strax eftir verslunarmannahelgi Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir hefur sent heilbrigðisráðherra minnisblað þar sem lagt er til að afgreiðslutími vínveitinga- og skemmtistaða verði lengdur til miðnættis þriðjudaginn 4. ágúst. 21.7.2020 15:58 Tekur ekki undir gagnrýni yfirlæknis sem sagði skimun LSH vera „sóun á almannafé“ „Nei bara alls ekki. Það er mjög röng nálgun eða þröngt sjónarhorn á hlutverk háskólasjúkrahússins. Ég geri hins vegar alls ekki athugasemdir við það að fólk hafi mismunandi skoðanir. Ég þarf ekki að vera sammála þeim. 21.7.2020 15:42 Boðar breyttar áherslur gegn faraldri sem gæti varað í ár Breyta þarf viðbrögðum við kórónuveiruheimsfaraldrinum úr neyðarstjórnun í daglegt verkefni í ljósi þess að heimsbyggðin þarf að lifa með honum næstu mánuðina eða jafnvel árin, að mati Þórólfs Guðnasonar, sóttvarnalæknis. 21.7.2020 15:36 Segir Ragnar Þór gefa sjóðsfélögum langt nef Halldór Benjamín Þorbergsson er afar ósáttur við framgöngu Ragnars Þórs Ingólfssonar. 21.7.2020 15:21 Flugfreyjur kallaðar „æluþrífarar á háum hælum“ og „stífmálaðar frekjur“ Flosi Eiríksson rís upp til varnar flugfreyjum og fordæmir skítkast sem þær hafa mátt sæta á umliðnum vikum og dögum. 21.7.2020 14:49 Afkastageta fimmtánfaldast með nýjum verkferlum Afkastageta Sýkla- og veirufræðideildar Landspítalans í greiningu kórónuveirusmita úr sýnum hefur fimmtán faldast að mati starfsfólks og mun aukast enn á næstu vikum og mánuðum að sögn Páls Matthíassonar, forstjóra Landspítalans. 21.7.2020 14:33 SA óskar eftir viðbrögðum Seðlabankans vegna afskipta VR af Lífeyrissjóði verzlunarmanna Samtök atvinnulífsins telja afskipti VR af lífeyrissjóðnum óeðlileg. 21.7.2020 14:15 Steinbergur fær 1,5 milljónir vegna gæsluvarðhalds í „farsakenndu“ fjársvikamáli Steinbergi Finnbogasyni lögmanni var í morgun í Héraðsdómi Reykjavíkur dæmdar 1,5 milljónir í miskabætur vegna frelsissviptingar og húsleitar sem hann sætti í tengslum við rannsókn á fjársvikamáli skjólstæðings árið 2016. 21.7.2020 13:52 Svona var 87. upplýsingafundur almannavarna Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til upplýsingafundar vegna kórónuveirunnar fyrir fjölmiðla klukkan 14 í dag. 21.7.2020 13:45 Komu sér hjá því að rannsaka afskipti Rússa af breskum kosningum Bresk stjórnvöld „forðuðust gagngert“ að rannsaka afskipti Rússa af þjóðaratkvæðagreiðslum um aðild Bretlands að Evrópusambandinu og sjálfstæði Skotlands samkvæmt nýrri þingmannaskýrslu um aðgerðir Rússa til að hafa áhrif á bresk stjórnmál. 21.7.2020 12:40 Björgunarpakkinn klassískt dæmi um hlutverk Evrópusambandsins Samkomulag náðist um 750 milljarða evra björgunarpakka á fundi leiðtoga Evrópusambandsins í Brussel í nótt. Eiríkur Bergmann stjórnmálafræðingur segir að um sé að ræða klassískt dæmi um störf og hlutverk Evrópusambandsins. 21.7.2020 12:15 Mesta júlífrost á Þingvöllum í áratug Hiti á Þingvöllum fór lægst í -1,5 gráður í nótt. 21.7.2020 12:01 Sjómannafélagið hafi fundið fyrir miklum þrýstingi Formaður Sjómannafélags Íslands segir félagið hafa fundið fyrir miklum þrýstingi en hann sé vongóður um að samningar náist fyrir rest. 21.7.2020 12:00 Hótar að senda leynilögreglu til borga sem demókratar stýra Ómerktir alríkislögreglumenn gætu verið sendir til nokkurra bandarískra borga á næstunni ef Donald Trump forseta verður að vilja sínum. 21.7.2020 11:55 Tveir bíða eftir mótefnamælingu Tveir greindust með kórónuveiruna við landamæraskimun síðasta sólarhringinn en bíða báðir eftir mótefnamælingu. 21.7.2020 11:16 Bandaríski sendiherrann fær það óþvegið á samfélagsmiðlum Sakaður um rasisma og sagt að snauta heim til sín. 21.7.2020 11:08 Braust inn í apótek og stal lyfjum að verðmæti 300 þúsund Maður var í Héraðsdómi Reykjaness um miðjan júlí dæmdur í fjögurra mánaða fangelsi fyrir ýmis brot. 21.7.2020 11:05 Doktor í hjúkrunarfræði nýr aðstoðarrektor Kvikmyndaskólans Dr. Sigrún Sigurðardóttir, dósent á Heilbrigðisvísindasviði við Háskólann á Akureyri, hefur verið ráðin aðstoðarrektor Kvikmyndaskóla Íslands frá 1. september næstkomandi. 21.7.2020 10:24 Smit með mótefnum ekki lengur talin með í heildarfjölda smita Frá og með gærdeginum hafa verið gerðar breytingar á framsetningu gagna frá Sóttvarnalækni á vefnum covid.is. Ekki eru lengur talin með í heildarfjölda smita þau tilvik landamæraskimunar þar sem mótefni hafa mælst gegn veirunni. 21.7.2020 10:20 Barðist fyrir „karlréttindum“ og birti færslur litaðar kvenhatri Maðurinn sem grunaður er um að hafa skotið son alríkisdómara til bana í New Jersey í Bandaríkjunum í fyrradag fannst látinn í Catskills-fjöllunum í New York í gær. 21.7.2020 09:07 Ákæra gefin út í 35 ára gömlu óupplýstu morðmáli Sígarettustubbar og fingraför sem fundust á vettvangi morðsins á Paul Aikman árið 1985 hafa orðið til þess að hinn 55 ára gamli Earl Wilson hefur verið handtekinn, grunaður um að hafa stungið Aikman til bana. 21.7.2020 08:23 Greta hlaut 160 milljóna króna verðlaun Sænski umhverfisverndarsinninn Greta Thunberg hlaut í gær portúgölsku Gulbenkian-verðlaunin fyrir baráttu sína gegn loftslagsvánni 21.7.2020 07:54 Bleyta í kortunum Landsmenn mega vænta einhverrar vætu næstu daga ef marka má spákort Veðurstofunnar. 21.7.2020 07:09 Skoda smíðar einstakan topplausan bíl Skoda hefur framleitt eitt eintak af Skoda Slavia. Slavia er topplaus, hannaður og smíðaður af nemendum, hann byggir á innblæstri frá Skoda frá 1957. 21.7.2020 07:00 Grótta áfram lokuð Friðlandið við Gróttu í Seltjarnarnesbæ verður lokað út júlí hið minnsta. 21.7.2020 06:52 Skjálftavirknin hafði hægt um sig Skjálftavirknin á Reykjanesskaga var með rólegasta móti ef marka má óyfirfarnar frumniðurstöður Veðurstofunnar. 21.7.2020 06:24 Samkomulag um björgunarpakkann í höfn Leiðtogum Evrópusambandsins tókst í nótt að ná samkomulagi um 750 milljarða evra björgunarpakka sem ætlað er að endurreisa efnahag álfunnar eftir kórónuveirufaraldurinn. 21.7.2020 06:00 Segja Rússa hafa haft afskipti af þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði Skota Í skýrslu leyniþjónustu- og öryggismálanefndar breska þingsins um áhrif Rússlands í stjórnmálum er komist að þeirri niðurstöðu að yfirvöld í Rússlandi hafi reynt að hafa áhrif á niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslu Skota um sjálfstæði. 20.7.2020 22:58 Bandaríski sendiherrann á Íslandi tístir um „ósýnilegu Kínaveiruna“ Sendiherrann var skipaður af Donald Trump á þarsíðasta ári. 20.7.2020 22:43 Jarðskjálftar virðast ekki tengjast kvikuhreyfingum Skjálftarnir í Fagradalsfjalli síðasta sólarhring eru dæmigerðir fyrir jarðskjálftavirkni Reykjanesskagans en ekki merki um kvikuhreyfingar, að sögn Páls Einarssonar jarðeðlisfræðings. Það verði þó áfram að halda þeim möguleika opnum að umbrotahrinan endi með eldgosi. 20.7.2020 22:41 Rannsaka dauða manns eftir að myndband sýndi lögreglu krjúpa á baki hans Belgísk yfirvöld hafa hafið rannsókn á dauða manns eftir að myndbandi var deilt á samfélagsmiðlum sem sýna lögreglumann krjúpa á baki mannsins. 20.7.2020 21:45 Segir fullyrðingar Ragnars Þórs um blekkingar og vandræði „úr lausu lofti gripnar“ Framkvæmdastjóri Lindarvatns ehf., eiganda Landsímareitsins við Austurvöll, segir fullyrðingar Ragnars Þórs Ingólfssonar, formanns VR, um ógöngur í verkframkvæmdum á Landsímareitnum ekki standast skoðun. 20.7.2020 21:04 Segir verkalýðsforingja reyna að knésetja Icelandair Þorsteinn Víglundsson segir framgöngu verkalýðshreyfingarinnar til skammar með því að reyna að hafa áhrif á ákvarðanatöku um fjárfestingar í Icelandair. Unnur Gunnarsdóttir, varaseðlabankastjóri fjármálaeftirlits, segir að fulltrúum í stjórnum lífeyrissjóða sé óheimilt að láta undan slíkum þrýstingi. 20.7.2020 20:29 Vinnustöðvun á Herjólfi aflýst Sjómannafélag Íslands hefur aflýst vinnustöðvun sem átti að hefjast á miðnætti í kvöld eftir að samkomulag náðist í kvöld milli Sjómannafélags Íslands og Herjólfs ohf. um viðræðuáætlun. 20.7.2020 19:44 Ákæra norska móður fyrir að myrða börn sín Norska lögreglan ákærði í dag móður fyrir að myrða tvö börn sín í Lørenskog, úthverfi Oslóar. 20.7.2020 19:00 Fljúga fimm tímum lengur á mánuði fyrir sömu grunnlaun Flugfreyjur segjast vilja samþykkja samninginn til að halda Flugfreyjufélaginu á lífi sem hafi orðið fyrir kjaftshöggi. 20.7.2020 18:54 Sjá næstu 50 fréttir
Þremur gíslum sleppt úr haldi í gíslatöku í Úkraínu Þremur gíslum hefur verið sleppt lausum í gíslatöku í borginni Lutsk í vestanverðri Úkraínu eftir margra klukkutíma viðræður við gíslatökumanninn. 21.7.2020 19:00
Björgunarpakki og fjárlög marki tímamót fyrir ESB Leiðtogar ESB segja fjárlög sambandsins og risa björgunarpakka vegna kórónuveirufaraldursins marka tímamót í sögu Evrópu. 800 milljarða evra björgunaraðgerðir tryggi vonandi enduruppbyggingu álfunnar. 21.7.2020 19:00
Po weekendzie kupców lokale będą otwarte do północy Od 4 sierpnia przedłużone zostaną godziny otwarcia restauracji i barów. 21.7.2020 18:55
Leggur til að yfirlýsing um sniðgöngu útboðsins verði dregin til baka Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, mun leggja það til við stjórn félagsins að fyrri yfirlýsing um sniðgöngu á hlutafjárútboði Icelandair verði dregin til baka. 21.7.2020 18:46
Segja Kínverja hafa reynt að stela rannsóknum á bóluefni Mennirnir tveir eru ekki í haldi yfirvalda, og er talið ólíklegt að þeir komi nokkurn tíma til Bandaríkjanna. 21.7.2020 18:38
„Ekki fara sænsku leiðina“ Tuttugu og fimm sænskir vísindamenn segja leiðina sem farin var í Svíþjóð til að bregðast við kórónuveirufaraldrinum gott dæmi um hvernig eigi ekki að bregðast við honum. Sænska leiðin hafi leitt til dauða, sorgar og þjáninga. 21.7.2020 18:06
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður farið yfir skimun við landamærin fyrir kórónuveirunni en sóttvarnalæknir segir líklegt að hún muni standa yfir lengur en í þá sex mánuði sem lagt var upp með. Þá verður fjallað um möguleika á eldgosi á Reykjanesi og margt fleira. 21.7.2020 18:00
Verður kærður fyrir að tálma störf lögreglu Maðurinn var handtekinn á tólfta tímanum í dag. 21.7.2020 17:29
Gíslataka í rútu í Úkraínu Vopnaður maður heldur nú farþegum lítillar rútu í gíslingu í borginni Lutsk í vestanverðri Úkraínu. Hann er sagður krefjast þess að hátt settir stjórnmálamenn lýsi því yfir að þeir séu „hryðjuverkamenn“. 21.7.2020 16:30
Opið til miðnættis strax eftir verslunarmannahelgi Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir hefur sent heilbrigðisráðherra minnisblað þar sem lagt er til að afgreiðslutími vínveitinga- og skemmtistaða verði lengdur til miðnættis þriðjudaginn 4. ágúst. 21.7.2020 15:58
Tekur ekki undir gagnrýni yfirlæknis sem sagði skimun LSH vera „sóun á almannafé“ „Nei bara alls ekki. Það er mjög röng nálgun eða þröngt sjónarhorn á hlutverk háskólasjúkrahússins. Ég geri hins vegar alls ekki athugasemdir við það að fólk hafi mismunandi skoðanir. Ég þarf ekki að vera sammála þeim. 21.7.2020 15:42
Boðar breyttar áherslur gegn faraldri sem gæti varað í ár Breyta þarf viðbrögðum við kórónuveiruheimsfaraldrinum úr neyðarstjórnun í daglegt verkefni í ljósi þess að heimsbyggðin þarf að lifa með honum næstu mánuðina eða jafnvel árin, að mati Þórólfs Guðnasonar, sóttvarnalæknis. 21.7.2020 15:36
Segir Ragnar Þór gefa sjóðsfélögum langt nef Halldór Benjamín Þorbergsson er afar ósáttur við framgöngu Ragnars Þórs Ingólfssonar. 21.7.2020 15:21
Flugfreyjur kallaðar „æluþrífarar á háum hælum“ og „stífmálaðar frekjur“ Flosi Eiríksson rís upp til varnar flugfreyjum og fordæmir skítkast sem þær hafa mátt sæta á umliðnum vikum og dögum. 21.7.2020 14:49
Afkastageta fimmtánfaldast með nýjum verkferlum Afkastageta Sýkla- og veirufræðideildar Landspítalans í greiningu kórónuveirusmita úr sýnum hefur fimmtán faldast að mati starfsfólks og mun aukast enn á næstu vikum og mánuðum að sögn Páls Matthíassonar, forstjóra Landspítalans. 21.7.2020 14:33
SA óskar eftir viðbrögðum Seðlabankans vegna afskipta VR af Lífeyrissjóði verzlunarmanna Samtök atvinnulífsins telja afskipti VR af lífeyrissjóðnum óeðlileg. 21.7.2020 14:15
Steinbergur fær 1,5 milljónir vegna gæsluvarðhalds í „farsakenndu“ fjársvikamáli Steinbergi Finnbogasyni lögmanni var í morgun í Héraðsdómi Reykjavíkur dæmdar 1,5 milljónir í miskabætur vegna frelsissviptingar og húsleitar sem hann sætti í tengslum við rannsókn á fjársvikamáli skjólstæðings árið 2016. 21.7.2020 13:52
Svona var 87. upplýsingafundur almannavarna Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til upplýsingafundar vegna kórónuveirunnar fyrir fjölmiðla klukkan 14 í dag. 21.7.2020 13:45
Komu sér hjá því að rannsaka afskipti Rússa af breskum kosningum Bresk stjórnvöld „forðuðust gagngert“ að rannsaka afskipti Rússa af þjóðaratkvæðagreiðslum um aðild Bretlands að Evrópusambandinu og sjálfstæði Skotlands samkvæmt nýrri þingmannaskýrslu um aðgerðir Rússa til að hafa áhrif á bresk stjórnmál. 21.7.2020 12:40
Björgunarpakkinn klassískt dæmi um hlutverk Evrópusambandsins Samkomulag náðist um 750 milljarða evra björgunarpakka á fundi leiðtoga Evrópusambandsins í Brussel í nótt. Eiríkur Bergmann stjórnmálafræðingur segir að um sé að ræða klassískt dæmi um störf og hlutverk Evrópusambandsins. 21.7.2020 12:15
Mesta júlífrost á Þingvöllum í áratug Hiti á Þingvöllum fór lægst í -1,5 gráður í nótt. 21.7.2020 12:01
Sjómannafélagið hafi fundið fyrir miklum þrýstingi Formaður Sjómannafélags Íslands segir félagið hafa fundið fyrir miklum þrýstingi en hann sé vongóður um að samningar náist fyrir rest. 21.7.2020 12:00
Hótar að senda leynilögreglu til borga sem demókratar stýra Ómerktir alríkislögreglumenn gætu verið sendir til nokkurra bandarískra borga á næstunni ef Donald Trump forseta verður að vilja sínum. 21.7.2020 11:55
Tveir bíða eftir mótefnamælingu Tveir greindust með kórónuveiruna við landamæraskimun síðasta sólarhringinn en bíða báðir eftir mótefnamælingu. 21.7.2020 11:16
Bandaríski sendiherrann fær það óþvegið á samfélagsmiðlum Sakaður um rasisma og sagt að snauta heim til sín. 21.7.2020 11:08
Braust inn í apótek og stal lyfjum að verðmæti 300 þúsund Maður var í Héraðsdómi Reykjaness um miðjan júlí dæmdur í fjögurra mánaða fangelsi fyrir ýmis brot. 21.7.2020 11:05
Doktor í hjúkrunarfræði nýr aðstoðarrektor Kvikmyndaskólans Dr. Sigrún Sigurðardóttir, dósent á Heilbrigðisvísindasviði við Háskólann á Akureyri, hefur verið ráðin aðstoðarrektor Kvikmyndaskóla Íslands frá 1. september næstkomandi. 21.7.2020 10:24
Smit með mótefnum ekki lengur talin með í heildarfjölda smita Frá og með gærdeginum hafa verið gerðar breytingar á framsetningu gagna frá Sóttvarnalækni á vefnum covid.is. Ekki eru lengur talin með í heildarfjölda smita þau tilvik landamæraskimunar þar sem mótefni hafa mælst gegn veirunni. 21.7.2020 10:20
Barðist fyrir „karlréttindum“ og birti færslur litaðar kvenhatri Maðurinn sem grunaður er um að hafa skotið son alríkisdómara til bana í New Jersey í Bandaríkjunum í fyrradag fannst látinn í Catskills-fjöllunum í New York í gær. 21.7.2020 09:07
Ákæra gefin út í 35 ára gömlu óupplýstu morðmáli Sígarettustubbar og fingraför sem fundust á vettvangi morðsins á Paul Aikman árið 1985 hafa orðið til þess að hinn 55 ára gamli Earl Wilson hefur verið handtekinn, grunaður um að hafa stungið Aikman til bana. 21.7.2020 08:23
Greta hlaut 160 milljóna króna verðlaun Sænski umhverfisverndarsinninn Greta Thunberg hlaut í gær portúgölsku Gulbenkian-verðlaunin fyrir baráttu sína gegn loftslagsvánni 21.7.2020 07:54
Bleyta í kortunum Landsmenn mega vænta einhverrar vætu næstu daga ef marka má spákort Veðurstofunnar. 21.7.2020 07:09
Skoda smíðar einstakan topplausan bíl Skoda hefur framleitt eitt eintak af Skoda Slavia. Slavia er topplaus, hannaður og smíðaður af nemendum, hann byggir á innblæstri frá Skoda frá 1957. 21.7.2020 07:00
Grótta áfram lokuð Friðlandið við Gróttu í Seltjarnarnesbæ verður lokað út júlí hið minnsta. 21.7.2020 06:52
Skjálftavirknin hafði hægt um sig Skjálftavirknin á Reykjanesskaga var með rólegasta móti ef marka má óyfirfarnar frumniðurstöður Veðurstofunnar. 21.7.2020 06:24
Samkomulag um björgunarpakkann í höfn Leiðtogum Evrópusambandsins tókst í nótt að ná samkomulagi um 750 milljarða evra björgunarpakka sem ætlað er að endurreisa efnahag álfunnar eftir kórónuveirufaraldurinn. 21.7.2020 06:00
Segja Rússa hafa haft afskipti af þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði Skota Í skýrslu leyniþjónustu- og öryggismálanefndar breska þingsins um áhrif Rússlands í stjórnmálum er komist að þeirri niðurstöðu að yfirvöld í Rússlandi hafi reynt að hafa áhrif á niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslu Skota um sjálfstæði. 20.7.2020 22:58
Bandaríski sendiherrann á Íslandi tístir um „ósýnilegu Kínaveiruna“ Sendiherrann var skipaður af Donald Trump á þarsíðasta ári. 20.7.2020 22:43
Jarðskjálftar virðast ekki tengjast kvikuhreyfingum Skjálftarnir í Fagradalsfjalli síðasta sólarhring eru dæmigerðir fyrir jarðskjálftavirkni Reykjanesskagans en ekki merki um kvikuhreyfingar, að sögn Páls Einarssonar jarðeðlisfræðings. Það verði þó áfram að halda þeim möguleika opnum að umbrotahrinan endi með eldgosi. 20.7.2020 22:41
Rannsaka dauða manns eftir að myndband sýndi lögreglu krjúpa á baki hans Belgísk yfirvöld hafa hafið rannsókn á dauða manns eftir að myndbandi var deilt á samfélagsmiðlum sem sýna lögreglumann krjúpa á baki mannsins. 20.7.2020 21:45
Segir fullyrðingar Ragnars Þórs um blekkingar og vandræði „úr lausu lofti gripnar“ Framkvæmdastjóri Lindarvatns ehf., eiganda Landsímareitsins við Austurvöll, segir fullyrðingar Ragnars Þórs Ingólfssonar, formanns VR, um ógöngur í verkframkvæmdum á Landsímareitnum ekki standast skoðun. 20.7.2020 21:04
Segir verkalýðsforingja reyna að knésetja Icelandair Þorsteinn Víglundsson segir framgöngu verkalýðshreyfingarinnar til skammar með því að reyna að hafa áhrif á ákvarðanatöku um fjárfestingar í Icelandair. Unnur Gunnarsdóttir, varaseðlabankastjóri fjármálaeftirlits, segir að fulltrúum í stjórnum lífeyrissjóða sé óheimilt að láta undan slíkum þrýstingi. 20.7.2020 20:29
Vinnustöðvun á Herjólfi aflýst Sjómannafélag Íslands hefur aflýst vinnustöðvun sem átti að hefjast á miðnætti í kvöld eftir að samkomulag náðist í kvöld milli Sjómannafélags Íslands og Herjólfs ohf. um viðræðuáætlun. 20.7.2020 19:44
Ákæra norska móður fyrir að myrða börn sín Norska lögreglan ákærði í dag móður fyrir að myrða tvö börn sín í Lørenskog, úthverfi Oslóar. 20.7.2020 19:00
Fljúga fimm tímum lengur á mánuði fyrir sömu grunnlaun Flugfreyjur segjast vilja samþykkja samninginn til að halda Flugfreyjufélaginu á lífi sem hafi orðið fyrir kjaftshöggi. 20.7.2020 18:54