Fleiri fréttir

„Krónan okkar versti óvinur"

Yfir 30 starfsmönnum fiskvinnslufyrirtækisins Frostfisks í Þorlákshöfn var sagt upp störfum í gær. Bæjarstjórinn segir þetta þungt högg fyrir Þorlákshöfn. Forstjóri fyrirtækisins segir að með þessu sé Frostfiskur að verja sig fyrir íslensku krónunni.

Sundraður Framsóknarflokkur býr sig undir átök á flokksþingi

Flokksþing Framsóknarflokksins hefst í dag í skugga mikilla innanflokksátaka. Formaðurinn er sakaður um einræðistilburði. Framkvæmdastjóri flokksins setti Jóhannes Þór Skúlason, aðstoðarmann Sigmundar, í starf tengiliðs flokksins við

Bjarni vildi breytingar á lista á elleftu stundu

Kjörnefnd Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi hafði ákveðið að gera tillögu um framboðslista með fjórum karlmönnum í efsta sæti. Skömmu fyrir fundinn krafðist Bjarni Benediktsson þess að breytingar yrðu gerðar á listanum.

Húsgögn keypt fyrir tugi milljóna króna

Kostnaður vegna framkvæmda í Ráðhúsinu frá 2012 er tæpar 170 milljónir. Frá 2012 hefur verið unnið að því að breyta innréttingum í Ráðhúsinu til að mæta nýjum þörfum en engar framkvæmdir voru í húsinu frá 2004.

Vilja rannsókn á strokufiski úr sjókvíum

Regnbogasilung er nú að finna í ám um stóran hluta Vestfjarða og kannar nú Fiskistofa hvort strokufiskur sé einnig kominn í Ísafjarðardjúp. Fiskurinn kemur úr sjóeldi á Vestfjörðum.

Sjá næstu 50 fréttir