Fleiri fréttir

Skjálftavirkni gæti örvast

Skipulags-, byggingar- og umhverfisnefnd sveitarfélagsins Ölfuss var í gær kynnt skýrsla frá Orku náttúrunnar vegna frummats á jarðskjálftahættu vegna niðurdælingar í holur HE-23, 25 og 38 á Skarðsmýrarfjalli.

Samfélagsmiðlar nýttir í kosningabaráttunni

Kosningabaráttan er á lokametrunum. Framboð til Alþingis leitast við að auglýsa á samfélagsmiðlum sökum þess hve dýr hefðbundin kosningabarátta er. Myndir og myndbönd hafa vakið mikla athygli á Facebook.

Sjálfstæðismenn með afgerandi forystu

Sjálfstæðisflokkurinn er með tæplega fimm prósentustiga forskot á Pírata í nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vísis. Þingmaður Samfylkingar segir flokkinn ekki geta tekið þátt í stjórn með óbreytt fylgi.

Ástandið sé óbærilegt fyrir íbúa og rútubílstjóra

Ástandið í miðbænum er óbærilegt bæði fyrir íbúa og rútubílstjóra að sögn Hjálmars Sveinssonar, formanns umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkurborgar. Hópferðabílstjórar hafa orðið fyrir aðkasti að undanförnu af hálfu nágranna hótela í miðborginni. Skipaður hefur verið starfshópur til að bregðast við málinu.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Tveir liggja á gjörgæslu og sautján slösuðust eftir alvarlegt umferðarslys á Þingvallavegi í morgun þegar rúta með erlendum ferðamönnum lenti utan vegar og valt. Ítarlega verður fjallað um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2.

Lýstu yfir vilja til að nýta forkaupsrétt

Þingvallanefnd mun óska eftir því að Forsætisráðuneytið skoði feril málsins varðandi Valhallarstíg nyrðri 7 og möguleika á fjármögnun á kaupum lóðarinnar.

Búið að opna Þingvallaveg

Búið er að opna fyrir umferð um Þingvallaveg en honum var lokað í dag eftir að rúta fór út af veginum þar í morgun.

Tveir farþegar á gjörgæslu

Tveir farþegar úr rútunni sem fór út af Þingvallavegi í morgun eru á gjörgæslu Landspítalans en alls eru fimmtán farþegar úr slysinu komnir á spítalann.

Flestir farþegar rútunnar kínverskir

Meirihluti farþeganna sem voru um borð í rútu sem hafnaði utan vegar á Þingvallavegi í morgun er kínverskur en ökumaður rútunnar og leiðsögumaður eru íslenskir.

Skólameistari hefur áhyggjur af nemendunum í umferðinni

Skólameistari Fjölbrautaskóla Suðurlands segir samgöngumál eitt mesta hagsmunamál Sunnlendinga. Vegirnir illa unnir og mjög þreyttir. Framkvæmdastjóri Sólheima segir velferðarmál og samgöngumál brenna helst á sér. Segir skrítið að unn

Riða rústar ævistarfi Jónínu á Stóru-Gröf

Riða hefur greinst á fjórum bæjum í Skagafirði á síðustu átján mánuðum. Jónína Stefánsdóttir, bóndi á Stóru-Gröf ytri, þarf að skera allt sitt fé eða tæplega 400 fjár. Smitefni

Vill uppboð byggða- og strandveiðikvóta

Páll Valur Björnsson, þingmaður Bjartrar framtíðar, telur eðlilegt að bjóða upp strandveiðikvóta og byggðakvóta. En þó ættu menn að fara varlega með að stokka upp núverandi fiskveiðistjórnunarkerfi.

Þúsund bíða í allt að eitt ár

Óskir fólks um endurhæfingu á Reykjalundi verða á þessu ári nálægt helmingi fleiri en unnt er að sinna. Skerðingar frá hruni með öllu óbættar. Hver króna sem varið er til endurhæfingar skilar sér áttfalt til baka, sýna rannsóknir.

SFÚ fagnar fullyrðingu SFS

Samtök fiskframleiðenda og útflytjenda (SFÚ) fagna fullyrðingu Heiðrúnar Lindar Marteinsdóttur, framkvæmdastjóra Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS)

Sjá næstu 50 fréttir