Fleiri fréttir

Loka húsnæði þar sem leigjendur eru í hættu

Slökkviliðið ætlar í átak til að rýma leiguhúsnæði sem uppfyllir ekki öryggisskilyrði. Sjö byggingar eru í lokunarferli. Brunvörnum alvarlega ábatavant og húsnæðið oftast ekki ætlað til búsetu. Íbúar hafa oft ekki í önnur hús

Óttast að Magni fái ekki sanngjörn réttarhöld

"Ég er lafhrædd um að hann fái alls ekki sanngjörn réttarhöld,“ segir Sara Hatt, unnusta Magna Böðvars Þorvaldssonar sem ákærður hefur verið fyrir morð í Jacksonville í Flórída.

Tónlistarkennarar fá betri laun sem barþjónar en í skólunum

Tónlistarkennarar vilja að störf þeirra í tónlistarskólum verði metin til jafns við störf kennara í annars konar skólum. Telja sig vera með allt að 15 prósentum lægri laun en grunnskólakennarar. Tónlistakennararnir eru farnir að hugsa s

Yfir 40 sýrlenskir flóttamenn koma um miðjan janúar

Rúmlega fjörtíu manna hópur sýrlenskra flóttamanna kemur hingað til lands um miðjan janúar frá flóttamannabúðum í Líbanon. Fólkið fer til Akureyrar, Reykjavíkur, Hveragerðis og á Selfoss.

Ekkert samkomulag um sjávarútvegsmál

Formenn Bjartrar framtíðar og Viðreisnar segja enn óljóst hvort fundir þeirra með formanni Sjálfstæðisflokks um myndun nýrrar ríkisstjórnar muni skila árangri. Ekkert samkomulag liggur fyrir um sjávarútvegsmál.

Skólastjórar á Reykjanesi með þungar áhyggjur

Skora skólastjórar á Reykjanesi á sveitarstjórnir og bæjaryfirvöld að beita sér fyrir því að samið verði við kennara þannig að grunnskólakennarastarfið verði samkeppnishæft á vinnumarkaði.

Magni Böðvar fyrir dóm í desember

Íslendingur í Flórída hefur verið ákærður fyrir morð. Hann hefur einu sinni mætt fyrir dóminn og á að mæta aftur tólfta desember. Áður verið dæmdur í fangelsi fyrir innbrot og ákærður fyrir umferðarlagabrot.

Þrettán ára brýtur blað í skáksögu landsins

Vignir Vatnar Stefánsson, 13 ára skákmaður, náði mjög góðum árangri á alþjóðlegu móti í Runavík í Færeyjum. Hann er yngsti skákmaður landsins til að ná 2400 skákstigum. Miklar vonir eru bundir við Vigni í skákheiminum hérlend

Vilja bjóða aðra fjölskyldu velkomna

Fimm manna sýrlensk fjölskylda sem verið hefur á nærri fjögurra ára flótta í Líbanon gæti flutt til Akureyrar í byrjun næsta árs. Fjölskyldan átti að fara til Hveragerðis eða í Kópavog en tengist annarri fjölskyldu sem þegar er á A

Kenna foreldrum um tafir á byggingu nýs skólahúss

Foreldrar í Vesturbæjarskóla segja að borgin hafi ekki uppfyllt loforð um samráð foreldrafélagsins um hönnun viðbyggingar við skólann. Borgarfulltrúi segir að breytingarnar á teikningunum hafi tekið óþarflega langan tíma. Foreldrar stof

Svör lögreglu ófullnægjandi

Sveitarstjóri Húnaþings vestra segir svör lögreglunnar á Norðurlandi vestra við fyrirspurn um störf lögreglunnar í umdæminu ekki fullnægjandi.

Garðabær skýri fasteignagjöld

Félag atvinnurekenda hefur óskað eftir skýringum bæjaryfirvalda í Garðabæ á álagningu fasteignagjalda á atvinnuhúsnæði bænum.

Lögreglan vill ná tali af konu

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ná tali af konunni á meðfylgjandi mynd vegna máls sem hún hefur til rannsóknar.

Sjá næstu 50 fréttir