Fleiri fréttir

Mosfellsbær lækkar útsvar

Bæjarstjórn Mosfellsbæjar hefur samþykkt að lækka útsvarsprósentu úr 14,52 prósent í 14,48 prósent.

Hljóta að kalla saman þing á næstu dögum

"Einhver þarf að endurskoða hug sinn varðandi samstarf við aðra, það er alveg ljóst,“ segir Eiríkur Bergmann, prófessor í stjórnmálafræði við háskólann á Bifröst.

„Galin framsetning“

Formaður Félags grunnskólakennara gagnrýnir framsetningu Sambands Íslenskra sveitarfélaga.

Meirihlutastjórn ekki mynduð án svika

Nokkuð ljóst er orðið að ekki verði mynduð meirihlutastjórn án þess að einhver flokkur gangi þvert á orð sín um að útiloka samstarf við tiltekna flokka.

Stefnir í stjórnarkreppu

Upp úr stjórnarmyndunarviðræðum fimm flokka slitnaði í gær þegar ljóst var að ekki næðist saman um skattabreytingar. Formaður Vinstri grænna ræðir við forseta í dag. Ólíklegt að Björt framtíð slíti samstarfinu við Viðreisn.

Forsetahjónin til Danmerkur

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og Eliza Reid forsetafrú hafa þegið boð Margrétar annarrar Danadrottningar um að koma í opinbera heimsókn til Danmerkur.

Yfir 500 sótt um jólaúthlutun

„Það hafa yfir 500 umsóknir borist um jólaúthlutun,“ segir Anna H. Pétursdóttir, formaður Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur. Jólaúthlutunin fer fram þann 19. desember á Bíldshöfða.

Fannst erfiðara að læra íslensku en lögfræði

Claudie Ashonie Wilson lauk laganámi frá Háskólanum í Reykjavík árið 2014 og verður nú fyrsti innflytjandinn frá landi utan Evrópu til að hljóta héraðsdómslögmannsréttindi á Íslandi. Hún sérhæfir sig í mannréttindamálum.

Fleiri kennarar munu segja upp störfum

"Mér skilst að fleiri uppsagnir séu á döfinni, núna á föstudag,“ segir Ragnar Þór Pétursson, trúnaðarmaður kennara í Norðlingaskóla.

Hugmyndir um hærri skatta stóðu í þingmönnum Viðreisnar

Þingmaður Viðreisnar segir að hugmyndir Vinstri grænna um aukna skattheimtu standist ekki hugmyndir helstu skattasérfræðinga landsins. Formaður Vinstri grænna segir að aldrei hafi staðið til að framkvæma allar hugmyndirnar sem lagðar voru

Vilja nýjan leikskóla

Íbúar Hafnar í Hornafirði og starfsmenn leikskólans Lönguhóla í sveitarfélaginu mótmæla fyrirhuguðum endurbótum á húsnæði leikskólans.

Sakar meirihlutann um sýndarmennsku

Fulltrúi Framsóknarflokks í bæjarráði Grindavíkur sakar meirihlutann um sýndarmennsku í ráðningarferli nýs bæjarstjóra.

Þrjár milljónir ADHD skammta seldir í fyrra

Notkun Ritalins og Concerta jókst mikið á tíu árum. SÁÁ merkir fjölgun fíkla er leita í efnin. Íslendingar líklegast heimsmeistarar í notkun efnanna. Kostnaður SÍ nam nærri 600 milljónum króna í fyrra. Hluti lyfjanna fer á svartan mar

Margir lögmenn veigra sér við að verja hælisleitendur

Einn lögmaður tekur að sér nærri öll mál hælisleitenda sem synjað hefur verið um hæli. Innanríkisráðuneytið hefur ekki svarað kvörtunum Rauða krossins vegna þess hve illa gengur að fá gjafsókn fyrir hópinn.

Borgum meira fyrir heilbrigðisþjónustu

Íslendingar vörðu 2,9 prósent af heildarneyslu heimilanna úr eigin vasa til heilbrigðismála árið 2014. Þetta er hærra en meðaltal ESB ríkja en þar var hlutfallið 2,3 prósent. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu efnahags- og framfarastofnunarinnar OECD, Health at a Glance: Europe 2016 sem kom út í gær.

Fleiri ferðamenn að vetri en sumri

Það hefur tekist að dreifa komum ferðamanna yfir árið, eins og stefnt var að. Spá gerir ráð fyrir 444.000 ferðamönnum til viðbótar árið 2017. Keflavíkurflugvöllur þjónustar á níundu milljón manna. Fjárfestingar þar á fimm árum j

Segir marga misnota frítt fæði og húsnæði á vegum Útlendingastofnunar

Meira en helmingur hælisumsókna í október og nóvember kemur frá makedónskum ríkisborgurum eða tæplega 300 umsóknir. Saso Andonov, ræðismaður Makedóníu á Íslandi, segir marga vita að þeir fái ekki hæli hér á landi en þeir komi samt, vitandi að þeir fái frítt fæði og húsnæði í einhvern tíma.

Guðni og Eliza á leið til Danmerkur

Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson hefur þekkst boð Margrétar II Danadrottningar um að hann og frú Eliza Reid komi í opinbera heimsókn til Danmerkur.

Fundur formanna hafinn

Fundi formanna Vinstri grænna, Samfylkingar, Bjartrar framtíðar, Viðreisnar og Pírata sem hefjast átti klukkan 16 en var frestað til 17 er nú hafinn.

Sjá næstu 50 fréttir