Fleiri fréttir

Greiddu fyrir mat með fölsuðum seðlum

Fyrr í mánuðinum var maður handtekinn eftir að hafa ætlað að greiða fyrir viðskipti á bensínstöð í austurborginni með fölsuðum 10.000 króna seðli.

Flókin staða varðandi ríkisfjármál í stjórnarmyndunarviðræðum

Formaður Viðreisnar segir að fráfarandi ríkisstjórn hafa beitt sér fyrir ýmsum fjárútlátum á síðustu dögum þings fyrir kosningar sem kosti ríkissjóð tugi milljarða án þess að verkefni hafi verið fjármögnuð. Þetta hafi áhrif á hvað ný ríkisstjórn geti gert. Stjórnarmyndunarviðræðum formanna fimm flokka verður framhaldið á Alþingi í dag.

Hefja neyðarsöfnun fyrir konur á flótta í Írak

UN Women á Íslandi hvetja alla til að senda sms-ið KONUR í númerið 1900 og styrkja söfnunina þannig um 1490 krónur en þannig er hægt að veita konu á flótta svokallað sæmdarsett sem inniheldur dömubindi, sápu og vasaljós.

Hljóðið í kennurum er þungt um allt land

Kennarar um allt land lögðu niður störf í gær til að þrýsta á um kjarabætur. Þungt hljóð er í kennurum sem óttast flótta úr stéttinni komi ekki til leiðréttinga á launum þeirra. Aðrir hópar hafa fengið meira að þeirra mati.

Flensan ekki til Íslands

Matvælastofnun fylgist með útbreiðslu fuglaflensu í heiminum, sér í lagi í nágrannalöndum og löndum þar sem farfuglarnir okkar hafa vetursetu.

Meiri síld en fyrir verkfall

Fyrsti síldaraflinn eftir sjómannaverkfall barst til Vopnafjarðar í gær. Venus NS, skip HB Granda, landaði 1.200 tonnum sem fengust vestur af Faxaflóa.

KÚ segist dauðadæmt eftir MS-úrskurðinn

Ólafur segir áfrýjunarnefndina víkja algjörlega til hliðar verndaráhrifum samkeppnislaga og hafa selt MS "fullt sjálfdæmi um framgöngu gagnvart keppinautum“.

Magnaður viðsnúningur í Sandgerði

Húsnæði í eigu Íbúðalánasjóðs í Sandgerði, um 90 eignir, hafa selst á tveimur árum. Bæjaryfirvöld hafa umsóknir um nýbyggingar til afgreiðslu. Atvinnuleysi er ekkert en var 18% árið 2010.

Vilja setja hátekjuskatt á laun yfir 1,5 milljónir

Formaður VG segir að auknar álögur á sjávarútveg og ferðaþjónustu dugi ekki til að stoppa upp í gatið sem heilbrigðisþjónusta í landinu stendur frammi fyrir. Hugmyndir um hátekjuskatt snúist um að búa til réttlátara skattkerfi.

Vilja að yfirvöld banni einnota plastpoka strax á næsta ári

Aðgerðaáætlun umhverfis- og auðlindaráðuneytisins gerir ráð fyrir að minnka notkun einnota plastpoka verulega hér á landi fyrir árið 2025. Yfir sex þúsund manns hafa aftur á móti ritað nafn sitt á undirskriftarlista þar sem nýr umhverfisráðherra er hvattur til að beita sér fyrir því að banna notkun plastpoka strax á næsta ár

Samkeppniseftirlitið íhugar að vísa MS-málinu til dómstóla

Forstjóri Samkeppniseftirlitsins útilokar ekki að niðurstöðu áfrýjunarnefndar samkeppnismála um meint markaðsbrot Mjólkursamsölunnar verði vísað til dómstóla. Nefndin telur í nýlegum úrskurði að MS hafi ekki brotið gegn samkeppnislögum í málinu. Framkvæmdastjóri Mjólkurbúsins KÚ segir að niðurstaðan sé dauðadómur yfir frjálsri samkeppni á þessum markaði.

Segir úrskurðinn dauðadóm yfir keppinautum MS

Mjólkurbúið KÚ segir niðurstöðu áfrýjunarnefndar samkeppnismála alvarlegan áfellisdóm yfir starfsháttum Mjólkursamsölunnar (MS) og dauðadóm yfir keppinautum fyrirtækisins.

Grunur um íkveikju á Ásbrú

Grunur leikur á að kveikt hafi verið í íbúð í fjölbýlishúsi að Ásbrú við Keflavíkurflugvöll í nótt, þar sem verulegt tjón varð, bæði af eldi og einkum reyk, sem barst um allt húsið.

Sjá næstu 50 fréttir