Fleiri fréttir

Íbúafundur vegna mengunar

Bæjarráð Reykjanesbæjar hefur ákveðið að boða til íbúafundar vegna loftmengunar frá kísilmálmverksmiðju United Silicon í Helguvík.

Reykjavík styrkir danskeppni

Borgarráð Reykjavíkur ákvað í gær að styrkja Street-danseinvígi ársins 2017 um 200 þúsund krónur.

Sprungið skólakerfi í Grindavík

Ekki er gert ráð fyrir að stækka grunn- og leikskóla í Grindavík samkvæmt fjárhagsáætlun fyrir næsta ár. Tveir leikskólar og einn grunnskóli eru í bænum og eru þeir allir yfirfullir að sögn leikskólastjóra.

Segir athugasemdir vera ofbeldi

Verkefnastjóri Rauða krossins segir ógeðfeldar athugasemdir við frétt um hælisleitenda sem kveikti í sér í gær vera ofbeldi. Það þurfi að bregðast við með fræðslu um hælisleitendur til að koma í veg fyrir hatursfull ummæli í garð þeirra.

Sundmiðar og bílastæðagjöld hækka

Bílastæðagjöld í Reykjavík hækka um að allt að helming og sorphirða um allt að 10,6 prósent í byrjun næsta árs samkvæmt fjárhagsáætlun borgarinnar sem samþykkt var á þriðjudag. Borgarstjóri segir að í flestum tilvikum hækki gjöld í takt við verðbólguspá.

Vara við niðurskurði í viðhaldi á vegum

Forstjóri Samgöngustofu og framkvæmdastjóri Félags íslenskra bifreiðaeigenda vara við því að dregið verði úr viðhaldi á þjóðvegum landsins á næsta ári og hvetja stjórnvöld til setja meiri fjármuni í málaflokkinn. Þeir segja að vegakerfið ráði í dag varla við það álag sem fylgir vaxandi straumi ferðamanna og að minna viðhald leiði til aukinnar slysahættu.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld er meðal annars fjallað um breytingar á vaxta- og barnabótakerfinu sem verða samkvæmt frumvarpi um ráðstafanir í ríkisfjármálum sem mælt var fyrir á Alþingi í dag.

Ætla að halda viðræðum áfram um helgina

Fundi forystumanna Bjartrar framtíðar, Viðreisnar, Pírata, Vinstri grænna og Samfylkingarinnar lauk klukkan hálfsex í dag og hafa þeir tekið ákvörðun um að halda óformlegum stjórnarmyndunarviðræðum áfram yfir helgina.

Jón hlaupari látinn

Var hann fyrstur Íslendinga til að hlaupa löglegt maraþon árið 1968

Loka göngustígum við Skógafoss

Umhverfisstofnun hefur brugðið á það ráð að loka einstaka göngustígum við Skógafoss á Suðurlandi vegna mikils álags á stíganna í vætutíð og hlýindum undanfarið.

Rannsaka hvort mygla sé í LHÍ

Fasteignaumsýsla ríkissjóðs skoðar nú hvort myglusvepp sé að finna í húsnæði Listaháskóla Íslands. Þetta staðfestir Ólafur Hallgrímsson, umsjónarmaður húseigna skólans.

Þrír grunaðir um nauðgun og frelsissviptingu

Þrír karlmenn voru á þriðjudagskvöld úrskurðaðir í vikulangt gæsluvarðhald í Héraðsdómi Reykjavíkur vegna gruns um að þeir hafi svipt konu frelsi og nauðgað henni.

Flúðu féló vegna myglu

Senda þurfti óléttan hælisleitanda með sjúkrabíl á Landspítala vegna myglu. Segja að ekki hafi verið tekið mark á kvörtunum. Útlendingastofnun hefur synjað fjölskyldunni um hæli. Feðgunum hótað lífláti snúi þeir aftur til Albaníu

Á annan tug framkvæmda í hættu

Fjárlagafrumvarp Bjarna Benediktssonar gengur í berhögg við samgönguáætlun. Svo virðist vera sem allir séu ósáttir við hve lítið fari til samgöngumála í frumvarpinu. Þingmenn Norðvesturkjördæmis ætla að þrýsta á um að Dýrafjar

Stórauka þarf forvarnir í góðæri

Rannsóknir á ölvunarakstri og orsökum hans sýna að full ástæða er til að auka forvarnir í takt við aukna hagsæld. Neysla áfengis eykst marktækt í uppsveiflu og ölvunarakstur einnig. Sölu- og slysatölur spegla hvorar aðrar áberandi vel

Kemur illa við börn og öryrkja

Bæjarráð Hornafjarðar lýsti yfir óánægju með tillögur að gjaldskrárbreytingum á almenningssamgöngum á bæjarráðsfundi í gær

Fjárlagafrumvarpið boðar styrjaldarástand

Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, segir frumvarp til fjárlaga svo mikil vonbrigði að hamfarir og styrjaldarástand lýsi því best. Skera þurfi niður um rúma fimm milljarða til að ná endum saman. Frumvarpið var rætt á þingi í g

Hunsa ákvörðun og hækka ekki

Stjórn Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga hefur að tillögu formanns ákveðið að þóknanir sem samtökin greiða til stjórnar og fulltrúa í ráðum og nefndum á vegum samtakanna hækki ekki í samræmi við síðustu ákvörðun kjararáðs frá 29. október.

Tilkynningum um vanrækslu barna fjölgar í Hafnarfirði

Í ársskýrslu Fjölskylduþjónustu Hafnarfjarðar frá 2015 sem kom út í vikunni kemur fram að fleiri tilkynna um vanrækslu barna. Álagið er mikið á starfsfólk og hefur bærinn brugðið á það ráð að ráða fleiri starfsmenn.

Hætta þvingunum gegn Líberíu

Í síðustu viku voru reglugerðir um þvingunaraðgerðir gegn Líberíu og Fílabeinsströndinni felldar niður af hálfu utanríkisráðuneytisins.

Vatnið kostar 20% meira

Vatnsveita Rangárþings ytra og Ásahrepps lagði fram tillögu á fundi sínum í gær um að hækka gjaldskrá.

Fjársvelti mun lama Landhelgisgæsluna

Miðað við boðaðar fjárheimildir mun sá tími renna upp að ekki verður hægt að hjálpa fólki í neyð – hvort sem það er á sjó eða landi. Þetta er mat forstjóra LHG en engu er bætt við rekstrarfé LHG. Gatið frá hruni er 1,2 millja

Sjá næstu 50 fréttir