Fleiri fréttir

Vilja leggja niður hverfisráðin

Framsókn og flugvallarvinir lögðu í gær til að hverfisráð Reykjavíkurborgar yrðu ekki starfrækt á næsta ári.

Ingveldur umsvifamikil í hlutabréfum

Auk þess að eiga hlut í Glitni, eins og Fréttablaðið greindi frá í gær, átti Ingveldur Einarsdóttir, hæstaréttardómari, einnig hluti í Landsbankanum, Kaupþingi og Straumi-Burðarás fyrir hrun.

Slysum vegna ölvunar snarfjölgar í góðærinu

Slysum vegna ölvunaraksturs hefur fjölgað gríðarlega á þessu ári og stefnir í 200% fjölgun milli ára. Fylgni er á milli góðæris og fjölda slysa – þau eru mun algengari þegar uppgangur er í samfélaginu. Dregið mjög úr forvörnum.

Ekki tímabært að ausa fé í gæluverkefni

Aðhald í ríkisfjármálum er mikilvægt að mati fjármálaráðherra vegna þenslu í hagkerfinu og vaxtar ferðaþjónustunnar. Gert ráð fyrir hallalausum fjárlögum fjórða árið í röð. Útgjöld aukast um á þriðja tug milljarða frá s

Birgitta um viðræður: Fundurinn í dag var frábær

Birgitta Jónsdóttir, þingflokksformaður Pírata, segist vongóð um að það takist að fara í formlegar viðræður um stjórnarsamstarf í lok þessarar viku. Fundir milli flokkanna fimm halda áfram á morgun.

Heimilt að selja lögreglustöðina á Hverfisgötu

Í ákvæði fjárlagafrumvarpsins eru tiltekin ýmis húsnæði sem fjármála- og efnahagsráðherra er heimilt að selja. Lögreglustöðin á Hverfisgötu og húsnæði Héraðsdóms Reykjavíkur eru á meðal þeirra sem heimilt er að selja.

Útvarpsgjald hækkar

Útvarpsgjald hækkar um fjögur hundruð krónur samkvæmt fjárlagafrumvarpinu fyrir árið 2017.

Vegabréf hækka um 20 prósent

Gjöld fyrir útgáfu vegabréfa hækka um 20 prósent samkvæmt frumvarpi til laga um ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps næsta árs.

Sjá næstu 50 fréttir