Fleiri fréttir

Styðja við suður-súdanskt flóttafólk

Rauði krossinn á Íslandi, með stuðningi utanríkisráðuneytisins, kemur til með að styðja við suður-súdanskt flóttafólk í Úganda með fjárstuðningi sem nemur 20 milljónum íslenskra króna.

SA vilja fækka sveitarfélögum úr 74 í 9

Gunnar I. Birgisson, bæjarstjóri í Fjallabyggð, undrast tillögur Samtaka atvinnulífsins í átt til meiri miðstýringar. Hann segist þó jákvæður gagnvart því að ná fram meiri hagræðingu í rekstri sveitarfélaganna.

Vilja afferma frá fjögur að nóttu í miðbænum

Slæmt aðgengi og reglur um hávaða skapa vanda fyrir þá sem þjóna miðbænum með vörur. Kvartað er undan umhverfisráðherra við umboðsmann Alþingis fyrir að neita um undanþágu svo hefja megi vörulosun klukkan fjögur að nóttu.

Kominn í leitirnar

Íslenskur karlmaður sem óskað var eftir aðstoð almennings við leit að í Kaupmannahöfn í dag er kominn í leitirnar.

Þriðja sjúkraflug TF-GNÁ á sólarhring

Rétt rúmlega tíu í kvöld barst stjórnstöð gæslunnar beiðni um þyrlu vegna sjúklings á Patreksfirði sem þarf að komast undir læknishendur í Reykjavík.

Birgitta ekki boðað formenn hinna flokkanna formlega til fundar

Birgitta Jónsdóttir, þingflokksformaður Pírata, sem nú er með umboðið til að mynda nýja ríkisstjórn hefur ekki boðað formenn Vinstri grænna, Samfylkingarinnar, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar til formlegs fundar við sig á morgun.

Ál brann á Akureyri

Slökkvilið Akureyrar var kallað að vöruhúsi úr hádegi í dag þar sem hvítan reyk lagði frá gámi.

„Þjónkun stjórnvalda við framleiðendur er alger“

Ólafur Arnarson, formaður Neytendasamtakanna, segir Brúneggjamálið svokallaða endurspegla það hvernig hagsmunir neytenda séu afgangsstærð á Íslandi. Þeim sé sópað út af borðinu á meðan hagsmunir framleiðenda séu allsráðandi.

Sjá næstu 50 fréttir