Fleiri fréttir

Þyrlur á tombóluprís

Félags skipstjórnarmanna skora stjórnvöld að nýta þær hagstæðu aðstæður sem eru til staðar í gengismálum til að festa kaup á þyrlum fyrir Landhelgisgæslu Íslands.

Prestur barði Hallgrím

Sigurður Árni Þórðarson, sóknarprestur í Hallgrímskirkju, og sonur hans Þórður hringdu inn nýtt ár með handafli. Þeir notuðu sleggju á stærstu kirkjuklukkuna í turni Hallgrímskirkju. Skoteldar gerðu veruna í turninum afar sérstaka.

Kínverjar virðast sniðganga Einar

Hvorki utanríkisráðuneytið né sendiráð Íslands í Kína hafa orðið vör við að tillaga Einars Sveinbjörnssonar veðurfræðings, um að sniðganga ætti vörur frá Kína dragi dilk á eftir sér.

Þrír fangar misstu meðvitund vegna Spice

Nýlega misstu þrír fangar á Litla-Hrauni meðvitund vegna neyslu efnisins Spice og voru fluttir á spítala.Forstöðumaður á Litla-Hrauni hefur áhyggjur af neyslu efnisins sem finnst nú í miklum mæli í fangelsinu. Hann segir efnið vera nýtt fyrir föngunum og að þeir kunni ekki að fara með það.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Fjölskylda manns sem grunaður er um hrottalega líkamsárás um áramótin segir hann ítrekað hafa komið að lokuðum dyrum þegar hann leitaði sér aðstoðar við geðrænum vandamálum og fíkniefnaneyslu.

Kvöldfréttir Stöðvar 2: Vika er langur tími í pólítík

Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld verður farið yfir helstu tíðindin í pólítíkinni og síðan rætt við þau Birgittu Jónsdóttur, Pírata og Kolbein Óttarsson Proppé, þingmann Vinstri grænna um stjórnarmyndun, viðræður og stemninguna þingmanna á milli nú þegar rúmir tveir mánuðir eru liðnir frá kosningum.

Opna þrjú sértæk rými

Rýmin eru ætluð fólki með þörf fyrir mikla og sérhæfða hjúkrun og umönnun, t.d. vegna meðferðar í öndunarvél.

Hringrás lokað á Reyðarfirði

Umhverfisstofnun hefur lokað starfsstöð Hringrásar á Reyðarfirði og mun ekki leyfa að hún verði opnuð aftur fyrr en úrbætur hafa verið gerðar.

Laugardalslaug stífluð á nýársdag

Um fjögur þúsund manns sóttu Laugardalslaug heim í gær, fyrsta dag ársins. Eina laugin í borginni sem er opin á nýársdag. Gestir biðu í röðum eftir skápum.

Sárvantar líffæri ef anna á eftirspurn

Frá því í október 2014 hafa um 25 þúsund manns skráð sig sem líffæragjafa. Eftirspurn eftir líffæraígræðslum vex jafnt og þétt. Óska­staðan væri að fjórum sinnum fleiri væru skráðir sem líffæragjafar en nú er. Sífellt er h

Þunglyndið sækir á unga í skammdeginu

Komum til sálfræðinga vegna skammdegisþunglyndis hefur ekki fjölgað þrátt fyrir dimman vetur. Þunglyndið sækir helst á fólk á aldrinum 20 til 40 ára. Þeir sem fá skammdegisþunglyndi sækja í kolvetni og fitna enda finnst fólki erfitt a

Þjóðaratkvæði um ESB í stjórnarsáttmálanum

Stóru deilumálin í viðræðum Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar hafa verið útkljáð. Stjórnarsáttmáli verður skrifaður í vikunni. MS verður sett undir samkeppnislög, tollar lækkaðir á hvítt kjöt og kosið um ESB

Sjá næstu 50 fréttir