Fleiri fréttir

Íslendingar kveðja árið 2016

Vísir sendir lesendum sínum nær og fjær – til sjávar og sveita – bestu óskir um farsælt nýtt ár. Megi árið 2017 færa okkur öllum frið og hamingju í hjarta.

Fleiri flugeldaslys undir áhrifum áfengis

Flugeldaslysum hefur fækkað mikið síðastliðinn áratug. Yfirlæknir bráðadeildar Landspítalans segir aukna notkun á öryggisgleraugum og það að börn fikti minni í flugeldum en áður hafa þar mest að segja. Hann segir þó ástæðu til að minna á að áfengi og flugeldar fari ekki saman.

Bein útsending: Kryddsíld 2016

Hin árlega Kryddsíld verður í beinni útsendingu á Stöð 2, Vísi og Bylgjunni að venju, í dag. Þátturinn hefst klukkan 14 og stendur til klukkan 15.45.

Hlýjasta ár frá upphafi

Horfur eru á að árið 2016 verði það hlýjasta í Stykkishólmi frá upphafi veðurmælinga árið 1846. Aðeins lokayfirferð gagna getur breytt þeirri mynd sem er ólíklegt.

Ráðherraskipan eigi að endurspegla þingstyrk

Formaður Viðreisnar reiknar með að ráðherraskipan endurspegli stærð þingflokka. Samkomulag um myndun ríkisstjórnar sé líklegra en áður. Formaður Sjálfstæðisflokksins leiðir formlegar viðræður flokkanna og Bjartrar framtíðar.

Brunavarnir á Kumbaravogi í ólestri og úrbótum ekki sinnt

Þrátt fyrir ítrekaðar athugasemdir við aðstæður á hjúkrunarheimilinu var ekki brugðist við. Framkvæmdastjóri Kumbaravogs bar fyrir sig fjárskort en tjáir sig ekki um málið. Hlutfall faglærðra starfsmanna er aðeins helmingur þess se

Hátt í hundrað brennur um allt land

Að minnsta kosti níutíu áramótabrennur verða tendraðar í dag og í kvöld. Flestar brennurnar eru á höfuðborgarsvæðinu eða sautján talsins. Kveikt verður í þeirri fyrstu klukkan fimmtán í dag. Veðurfræðingur segir fínasta veður ve

Fengu tólf þúsund króna gjafabréf vegna tafa

Farþegarnir þurftu að bíða í flugvélinni og í flugvallarrútu í hálfa aðra klukkustund á meðan flugfélagið ákvað hvernig þeim yrði komið til Reykjavíkur frá Keflavík eftir að ekki var hægt að lenda í Reykjavík.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Fjölgun erlendra ferðamanna hér á landi verður sú mesta frá upphafi í ár. Ein komma átta milljónir ferðamanna sækja landið heim.

Saka Reebok fitness um fitufordóma

,,Fyrir utan að valda skömm og smánun með feitu fólki, eflir þetta fitufordóma innan samfélagsins,“ segir í yfirlýsingu Samtaka um líkamsvirðingu

Sjá næstu 50 fréttir