Fleiri fréttir

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Fallað verður ítarlega um rannsókn lögreglu á hvarfi Birnu Brjánsdóttur en mennirnir sem grunaðir eru um að eiga aðild að hvarfi hennar neita sök.

Mennirnir neita báðir sök

Grænlendingarnir tveir sem voru í dag úrskurðaðir í tveggja vikna gæsluvarðhald neita báðir sök.

Vilja að Putin og Trump verði boðið til Færeyja

Þingmenn Miðflokksins í Færeyjum skora á lögmann Færeyja að bjóða eyjarnar undir leiðtogafund Donalds Trump og Vladimirs Putin endu séu Færeyjar eitt fárra landa sem haldi frið við bæði stórveldin.

Farið fram á gæsluvarðhald yfir skipverjunum

Tveir skipverjar á Polar Nanoq, sem grunaðir eru um aðild að hvarfi Birnu Brjánsdóttur, sem saknað hefur verið frá því á laugardag, verða færðir fyrir dómara í Héraðsdómi Reykjaness fyrir hádegi í dag.

Orkuframleiðsla Íslands öll hrein

Á sama tíma og 99,99 prósent allrar raforku á Íslandi eru framleidd með endurnýjanlegum hætti, er það hlutfall 22 prósent af allri raforkuframleiðslu OECD-ríkja.

Venjan að hafa allt of mikinn mat á borðum

Á vefnum er skammtareiknivél sem nýta má þegar halda á matarboð. Ef rétt er skammtað geta allir verið mettir, segir sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun sem vill sporna við matarsóun. Aukin umferð um vefinn eftir grínið í Skaupinu.

Ágreiningur uppi í aðdraganda nýs þings

Tvö stór ágreiningsmál hafa komið upp milli stjórnar og stjórnarandstöðu á Alþingi þótt þingstörf séu enn ekki hafin. Afar óheppilegt, segir formaður VG. Ráðherrar Bjartrar framtíðar ætla ekki að segja af sér þingmennsku um sinn.

Gagnrýna að borgin eigi Höfða

Viðskiptaráð Íslands birti í gær samantekt á markaðshlutdeild Malbikunarstöðvarinnar Höfða, sem Reykjavíkurborg á auk þess að skipa í stjórn fyrirtækisins.

Einungis stjórnsýslan færist til Bjarna

„Það eru bara hin stjórnsýslulegu málefni Seðlabankans sem færast milli ráðuneyta en ekki hin daglegu málefni,“ segir Benedikt Jóhannesson, fjármála- og efnahagsráðherra.

Lóðir í Reykjanesbæ rifnar út á síðasta ári

Lóðir runnu út eins og heitar lummur í Reykjanesbæ í fyrra. Ekki seldist lóð heilu árin eftir hrun. Atvinnuleysi var um 20% eftir hrun en mælist vart í dag. Eldri eignir vantar í sölu og til leigu. Fordæmalaus fjölgun starfa í kortunum.

Krefjast gæsluvarðhalds yfir Grænlendingunum þremur

Þrír menn voru leiddir út úr togaranum Polar Nanoq í járnum. Lögregla mun krefjast gæsluvarðhalds yfir þeim í dag. Mennirnir eru grunaðir um að búa yfir upplýsingum um hvarf Birnu Brjánsdóttur.

Kafað langt fram á kvöld í Hafnarfirði

Leitin að Birnu Brjánsdóttur hélt áfram í gær af fullum þunga. Sjö kafarar köfuðu við Hafnarfjarðarhöfn og einnig var leitað á Strandarheiði. Birna átti ekki í neinum samskiptum á Tinder eða Badoo. Móðir hennar sendi frá sér yfir

Helmingi fleiri myndavélar þarf í miðbænum

Lögreglan segir eftirlitsmyndavélakerfið í miðbænum hafa reynst vel í gegnum tíðina en aðstoðaryfirlögregluþjónn segir að helmingi fleiri vélar þurfi svo vel eigi að vera.

Sjá næstu 50 fréttir