Fleiri fréttir

TF-LÍF komin aftur til Reykjavíkur

Þyrla Landhelgisgæslunnar TF-LÍF lenti á Reykjavíkurflugvelli klukkan 14:13 en þyrlan fór frá vellinum um hálftólf í dag með sérsveitarmenn innanborðs.

Rafmagnslaust í klukkutíma í álveri Alcoa á Reyðarfirði

Rafmagnslaust varð í álveri Alcoa Fjarðaáls á Reyðarfirði í um klukkustund í morgun en straumlaust varð meira og minna á öllu Austurlandi og truflanir urðu á Norðurlandi í kjölfarið vegna truflunar í flutningskerfi Landsnets.

Leið yfir ljósleiðaraleysinu

Á fundi hverfisráðs Kjalarness í síðustu viku var bókað um stöðu ljósleiðara og nettengingar fyrir íbúa á Kjalarnesi.

Bjarni afþakkar boð um fund með efnahags-og viðskiptanefnd

Bjarni Benediktsson ætlar ekki að koma á fund efnahags-og viðskiptanefndar og ræða framgöngu sína við birtingu skýrslu um eignir Íslendinga á aflandssvæðum. Smári McCarthy, fulltrúi Pírata í nefndinni gagnrýnir Bjarna harkalega fyrir ákvörðun sína.

Bænastund fyrir Birnu í Hallgrímskirkju

Bænastund verður haldin í Hallgrímskirkju til stuðnings fjöskyldu Birnu Brjánsdóttur sem hvarf sporlaust á aðfaranótt laugardags í miðbæ Reykjavíkur.

Sjá næstu 50 fréttir