Fleiri fréttir

Enginn bæklingur með þýðingu á ræðu forsetans í Amalíuborg

Í hátíðarkvöldverði í Amalíuborg í gærkvöldi ræddu þau Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og Margrét Þórhildur, Danadrottning, bæði um vinsældir og mikilvægi Andrés Andar-blaðanna hjá íslenskum börnum þegar þau voru að læra í dönsku hér á árum áður.

Boðar stórsókn við uppbyggingu innviða

Alþingi kom saman í gær eftir jólafrí og myndun nýrrar ríkisstjórnar. Forystumenn Viðreisnar og Bjartrar framtíðar eru sakaðir um að selja loforð sín ódýrt.

Yfirheyrðu Møller í gær

Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins hefur hinn maðurinn, Nikolaj Olsen, ekki verið yfirheyrður eftir að lík Birnu fannst á sunnudaginn.

Mikið um dýrðir í Amalíuborgarhöll

Opinber heimsókn Guðna Th. Jóhannessonar forseta Íslands til Danmerkur hófst í morgun þegar Þórhildur Danadrottning tók á móti forsetahjónunum í Amalíuborgarhöll.

Margir hafa misst trú á íslenskum sjávarútvegi

Stöðugir markaðir fyrir ferskan fisk í Sviss, Bandaríkjunum og víðar hafa tapast og erlend stórfyrirtæki hafa misst trúna á íslenskum sjávarútvegi og snúa sér í auknum mæli til Noregs vegna sjómannaverkfallsins.

Líkir kosningaloforðum ríkistjórnarflokkanna við kjötloku án kjöts

Logi ræddi meðal annars um að það vantaði tillögur um hvernig bæta mætti menntamál sem og húsnæðismál en einnig kom fram gagnrýni á skattastefnu núverandi ríkisstjórnar sem þingmanni finnst svipa mikið til þeirrar stefnu sem var við lýði hjá stjórn Framsóknar og Sjálfstæðisflokksins. Þar hafi verið að verki hægri sinnuð skatta- og veflerðapólitík.

Ásta Guðrún: Viðreisn og Björt framtíð vega salt við Sjálfstæðisflokkinn

Aldrei hefur fjórflokkurinn fengið jafn lítið fylgi og nú, aldrei hafa fleiri flokkar komist að og fleiri konur hafa ekki verið á þingi. Þetta var á meðal þess sem Ásta Guðrún Helgadóttir, þinmaður Pírata, sagði í upphafi ræðu sinnar á Alþingi þar sem nú fara fram umræður um stefnuræðu forsætisráðherra en umræðurnar má sjá í beinni útsendingu hér.

Þyrlan sótti sjúkling í svartaþoku

Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar barst í hádeginu í gær beiðni frá Heilbrigðisstofnuninni í Vestmannaeyjum um aðstoð þyrlu vegna sjúklings sem þurfti nauðsynlega að komast upp á land í aðgerð.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Við verðum í beinni útsendingu frá Kaupmannahöfn þar sem Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands er í sinni fyrstu opinberu heimsókn.

Bæta við löggæslumyndavélum sem greina númeraplötur

Fulltrúar Lögreglu og Reykjavíkurborgar funduðu í morgun og tekin var ákvörðun, í ljósi liðinna atburða, að fjölga löggæslumyndavélum úr sautján í þrjátíu og fjölga um leið vélum sem greina númeraplötur á bílum.

Fjallað um Birnu víða um heim

Síðustu daga hafa erlendir fréttamiðlar um heiminn allan fjallað um andlát Birnu Brjánsdóttur og þá umfangsmiklu leit sem fram fór um helgina.

Sjá næstu 50 fréttir