Fleiri fréttir

Telja göngin eyðileggja raforkuframleiðslu sína

Ábúendur í Nesi þurfa nú að greiða um sex hundruð þúsund krónur á ári í rafmagn og hita vegna vatnsskorts af völdum gerðar Vaðlaheiðarganga. Bæjarlækurinn þornaði upp. Vatn úr Vaðlaheiðinni leitar inn í göngin í staðinn.

Fangelsið hálftómt en biðlistinn lengist

Þrjátíu fangar sitja nú í Fangelsinu á Hólmsheiði en pláss er þar fyrir 56. Á sama tíma lengist biðlisti fanga eftir afplánun. Loka þarf einni álmu á Litla-Hrauni í sumar vegna viðhalds og flytja fanga annað

Gjaldskylda við Domus Medica

Hluti bílastæða á lóð Domus Medica verður gjaldskyldur sem og almenn bílastæði við Hólavallagötu og Hávallagötu milli Garðastrætis og Blómvallagötu

Nýr þrívídarskanni auðveldar störf lögreglunnar

Nokkur lögregluembætti á Íslandi, fyrst allra lögregluembætta á Norðurlöndunum, hafa fest kaup á þrívíddarskanna sem getur endurskapað vettvang slys eða glæps. Rannsóknarlögreglumaður segir að skanninn muni koma til með að auðvelda lögreglu mikið rannsókn mála.

Lögreglu tilkynnt um eignaspjöll á hóteli

Lögreglu var tilkynnt um eignaspjöll á hóteli í Reykjavík fyrr í dag. Þá fékk lögreglan einnig tilkynningu um ölvaðan mann sem hnuplaði úr verslunum í miðborginni.

Lífeyrissjóðir, bankasala og fátækt í Víglínunni

Málefni lífeyrissjóðanna, fátækt, sala á bönkunum og fleira verða til umræðu í Víglínunni hjá Heimi Má Péturssyni fréttamanni í opinni dagskrá og beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi klukkan 12:20.

Sjá næstu 50 fréttir