Fleiri fréttir

Eldur í Bústólpa á Akureyri

Allt tiltækt slökkvilið á Akureyri var kallað út um klukkan hálf tíu í kvöld eftir að tilkynning barst um eld í fóðurverksmiðju Bústólpa á Oddeyrartanga.

Áreitti stjúpdætur sínar kynferðislega

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt karlmanna í tíu mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir kynferðislega áreitni gegn stjúpdætrum sínum árið 2014.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Ríkisstjórnin ákvað í dag að verja tólf hundruð milljónum króna til vegamála með sérstakri viðbótarfjárveitingu. Berufjarðarbotn og Hornafjarðarfljót fá hæstu fjárhæðirnar.

Sameinast gegn ofbeldi

Fjórir ráðherrar undirrituðu í dag samstarfsyfirlýsingu um aðgerðir gegn ofbeldi og afleiðingum þess.

Tveggja ára settur út í frostið á sokkaleistum

Móðir tveggja ára drengs á Fáskrúðsfirði undrast að sonur hennar hafi verið settur á stól út í frostið á leikskólanum í byggðarlaginu. Vinnubrögðin eru ekki í lagi, segir móðirin, sem segir ekki mikla eftirsjá að merkja hjá star

Alvarlegt slys á Grundartanga

Starfsmaður Norðuráls á Grundar­tanga slasaðist alvarlega í gær er krani sem hann stýrði varð fyrir öðrum krana.

Vilja lagavernd vegna óbólusettra barna

Varaformaður bæjarráðs Kópavogs vill að foreldrar leikskólabarna fái að vita ef önnur börn í skólanum eru ekki bólusett. Þá geti þau brugðist við, til dæmis með því að taka börn sín úr skólanum. Meirihluti bæjarráðs tók und

Hjálpartæki fyrir astmasjúk börn ófáanleg

Sérhannaðir plasthólkar til að gefa börnum astmalyf eru ekki til í landinu og hafa verið uppseldir frá miðjum mánuðinum. Ekki er hægt að gefa ungum börnum astmalyf nema með þessum hólkum.

Réttur barnsins að fá bólusetningu

Sóttvarnalæknir segir rétt sérhvers barns að fá bólusetningu en um fimm prósent barna á Íslandi eru ekki bólusett. Aftur á móti telur hann ekki ráðlegt að lögleiða bólusetningar eða beita foreldra þvingunum, að svo stöddu.

Vill stytta biðtíma erlendra ríkisborgara eftir kosningarrétti

Ríkisborgarar Evrópusambandslanda sem eru búsettir hér á landi fá strax atkvæðisrétt í sveitarstjórnarkosningum og þurfa ekki lengur að bíða í allt að fimm ár ef frumvarp sem nú hefur verið lagt fram á Alþingi verður samþykkt. Flutningsmaður segir þetta mikilvægt skref til að virkja erlenda ríkisborgara til þátttöku í íslensku samfélagi.

Nei þýðir nei, þýðir nei, þýðir nei

Heilbrigðisráðherra var þráspurður um það á Alþingi í dag hvort hann ætlaði að samþykkja frekari einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu með því að heimila Klínikinni að reka einkasjúkrahús.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Sóttvarnalæknir segir rétt sérhvers barns að fá bólusetningar en telur óráðlegt að lögleiða þær eða beita foreldra þvingunum að svo stöddu.

„Verður ansi hvasst í kvöld“

Fram til laugardags er útlit fyrir að lengst af verði hvassviðri eða stormur á landinu. Skiptist á sunnanátt með rigningu og hlýindum annars vegar og hins vegar svalari suðvestanátt með éljum eða skúrum.

Sjá næstu 50 fréttir