Fleiri fréttir Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Fréttirnar eru í beinni útsendingu klukkan 18:30 28.4.2017 18:15 Flugvél rann út af flugbraut á Keflavíkurflugvelli Flugvél Primera Air rann út af flugbraut á Keflavíkurflugvelli við lendingu um fimmleytið. 28.4.2017 17:57 Íslenskur knattspyrnumaður dæmdur fyrir að brjóta kynferðislega á 15 ára stúlku Maðurinn leikur nú knattspyrnu með meistaraflokki annars félags en þess sem hann lék með og starfaði hjá þegar brotin áttu sér stað. 28.4.2017 17:45 Segja önnur hús í hverfinu í hættu vegna veggjatítlna Hjón í Hafnarfirði með þrjú börn standa nú frammi fyrir því að missa aleiguna eftir að í ljós kom að veggjatítlur hafa étið sig í gegnum burðarvirki og veggi heimilis þeirra. 28.4.2017 16:45 Nýjum samfélagsmiðli Ólafs Ragnars ætlað að bjarga heiminum Ætlar að koma valdinu til fólksins og fara framhjá ríkisstjórnum og alþjóðastofnunum til að ná markmiðum Parísarsamkomulagsins. 28.4.2017 16:16 Varar við að skilja verðmæti eftir í bílum vegna innbrotahrinu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar eigendur og umráðamenn ökutækja við því að skilja verðmæti eftir í bílum en brotist hefur verið inn í þó nokkra bíla á síðustu dögum. 28.4.2017 16:08 Tóku fyrstu skóflustunguna að nýju alhliða íþróttahúsi í Grafarvogi Íþróttahúsið verður 2.500 fermetrar að stærð og ætlað að bæta og efla valkosti til íþróttaiðkunar í Egilshöll. 28.4.2017 15:04 Alhvítur kálfur í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum Geitaburði er nýlokið og senn má búast við að sauðburður hefjist. 28.4.2017 14:10 Kjartan Atli og Körfuboltakvöld með vinsamlega yfirtöku í fréttum Stöðvar 2 Spennan er í hámarki fyrir oddaleik Grindavíkur og KR í Dominos-deild karla í körfubolta sem fer fram í DHL-höllinni á sunnudag. Grindvíkingar tryggðu sér oddaleik þegar liðið vann stórkostlegan sigur á KR, 79-66, í fjórða leik liðanna í úrslitaeinvíginu í Röstinni í gær. 28.4.2017 14:00 Stafræn íslenska fær átta milljóna setninga stuðning Creditinfo afhenti í dag Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum gögn til uppbyggingar stafrænnar íslensku. Um er að ræða tæplega 8 milljónir setninga frá talaðri og ritaðri íslensku sem verður undirstaðan í stafrænum textagrunni sem Árnastofnun er að setja á laggirnar til stuðnings við stafrænar tæknilausnir. 28.4.2017 13:47 Landspítalinn gagnrýnir forsendur ríkisstjórnarinnar Forráðamenn spítalans telja að það vanti tíu milljarða inn í rekstur spítalans á næsta ári ef koma eigi í veg fyrir að skerða þurfi þjónustu. 28.4.2017 13:03 Heilsugæslan gerir athugasemdir við skýrslu Ríkisendurskoðunar Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins (HH) gerir nokkrar athugasemdir við skýrslu Ríkisendurskoðunar um heilsugæsluna en skýrslan var kynnt í vikunni. 28.4.2017 12:48 Fyrrverandi landsliðsmaður lætur ríkisstjórnina heyra það "Excel skjalið tekur ekki tillit til mismunandi aðstæðna, landsbyggðirnar og höfuðborgin eru eitt, skjalið segir að Ísland allt árið sé raunveruleikinn, þegar staðreyndirnar segja allt annað.“ 28.4.2017 12:16 Stálu hátt í 30 pokum fullum af flöskum Þjófar sem voru á ferðinni í Garði fyrr í vikunni stálu hátt í 30 pokum sem voru fullir af tómum gosflöskum. Í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurnesjum segir fyrst hafi verið tilkynnt um þjófnað á átta eða níu svörtum ruslapokum sem höfðu að geyma tómar gosflöskur. 28.4.2017 11:15 Bein útsending: Opinn fundur í velferðarnefnd um fjármálaáætlun Opinn fundur verður í velferðarnefnd um fjármálaáætlun 2018-2022 og hefst hann klukkan 9. 28.4.2017 08:46 Ekkert eyðslufyllerí fram undan Þrátt fyrir að rekstrarniðurstaða Reykjavíkurborgar sé jákvæð um 26,5 milljarða króna er ekki útlit fyrir að hægt verði að stórauka fé til rekstrarins. Borgarfulltrúar kalla niðurstöðuna bókhaldshagnað. Útlit fyrir áframhaldandi 28.4.2017 07:00 Fimm ára börn verða innrituð Bæjarstjórn Akureyrar samþykkti á síðasta fundi sínum að skoða til hlítar leiðir til að innrita fleiri börn á leikskóla og koma þannig til móts við barnafjölskyldur. 28.4.2017 07:00 Fjölfötluðum dreng neitað um kennslu Akureyrarbær neitar Kristjáni Logi Kárason, ellefu ára fjölfötluðum dreng, um kennslu á heimili sínu eins og foreldrar hans telja hann eiga rétt á. Foreldrarnir hafa kært málið til ráðuneytis menntamála. 28.4.2017 07:00 Arkitekt segir skoðanir sínar virtar að vettugi Akitekt sem stóð að hönnun Hörpunnar segir að verslun í húsinu þurfi að falla vel að útliti hússins. Hann segir eigendur Upplifunar ekki hafa hlustað á sjónarmið sín. Nýráðinn forstjóri Hörpu segir mikilvægt að gæta fagmennsku. 28.4.2017 07:00 Rússar grunaðir um að lokka íslenskar stúlkur til Kanada Eskimo módelskrifstofa hafði samband við lögreglu eftir grunsamleg samskipti sín við rússneskt fyrirtæki sem vildi fá íslenskar stelpur til Kanada með mjög skömmum fyrirvara. 28.4.2017 07:00 Borgin sættir sig ekki við sameiginlegt verðmat á Keldnaholti Reykjavíkurborg hefur ekki getað sætt sig við sameiginlegt verðmat hlutlausra aðila sem skipaðir hafa verið af borg og ríki á Keldum og Keldnaholti, Landhelgisgæslureitnum og Þorragötu. 28.4.2017 07:00 Segja skipulag ráðherra alvarlega aðför að sjálfstjórn sveitarfélaga "Við verðum að geta verið við það borð sem tekur ákvarðanir sem varða samfélögin okkur,“ segir Páll Björgvin Guðmundsson 28.4.2017 07:00 Uppsafnaður fjárskortur á innanlandsflugvöllum víða um landið Uppsöfnuð þörf á viðhaldi og framkvæmdum á innanlandsflugvöllum er um 800 milljónir króna í mikilvægar aðgerðir og 320 milljónir í brýnar aðgerðir. 28.4.2017 07:00 Skiptar skoðanir á því hvort fjölga eigi borgarfulltrúum Borgarfulltrúar eru ekki á einu máli um hvort rétt sé að fjölga sætum í ráðhúsi Reykjavíkur fyrir slíka. 28.4.2017 07:00 Stjórnandi í kristilegu unglingastarfi ákærður fyrir kynferðisbrot Karlmaður sem var stjórnandi í kristilegu unglingastarfi hefur verið ákærður fyrir kynferðisbrot gegn stúlku sem sótti starfið. 27.4.2017 23:16 Ráðherrar ósammála um hvort einkavæða eigi Leifsstöð Ekki virðist vera einhugur innan ríkisstjórnarinnar um hvort einkavæða eigi flugstöð Leifs Eiríkssonar. 27.4.2017 21:37 Farþegum fjölgað um þúsund prósent á 30 árum Í dag er haldið upp á þrjátíu ára afmæli flugstöðvarinnar sem er sífellt að stækka. 27.4.2017 19:14 Plast í vegagerð framtíðin? Rannsóknastjóri getur sagt hundruðir milljóna geta sparast 27.4.2017 19:00 Segir að fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar sé þensluhvetjandi Halldór B. Þorbergsson framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins gagnrýnir fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar og segir að hún kyndi undir þenslu í samfélaginu. Áfram sé gert ráð fyrir því að Ísland verði háskattaland þar sem skattbyrðin sé með því mesta sem gerist meðal ríkja OECD. 27.4.2017 18:55 Segja fjármunum ríkisins ekki forgangsraðað til þeirra sem sárast þurfi á þeim að halda Öryrkjabandalag Íslands hefur í dag sent inn umsögn vegna þingsályktunartillögu um fjármálaáætlun fyrir 2018-2022. 27.4.2017 18:47 Telur að bensínstöðvum muni fækka verulega á næstu árum Framkvæmdastjóri Félags íslenskra bifreiðaeigenda telur að kaup Haga á olíufyrirtækinu Olís muni leiða til aukinnar samkeppni á eldsneytismarkaði og að bensínstöðvum á höfuðborgarsvæðinu muni fækka verulega á næstu misserum. Hlutabréf í Högum hækkuðu um nærri sex prósent á mörkuðum í dag. 27.4.2017 18:31 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Svo miklu plasti er hent á Íslandi að aðeins hluti þess myndi geta byggt upp allt vegakerfið á á landinu. 27.4.2017 18:15 Úrskurðaður í sex mánaða nálgunarbann Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis að maður skuli sæta sex mánaða nálgunarbanni vegna ofbeldis sem hann er grunaður um að hafa beitt konu á heimili sínu í mars síðastliðnum. 27.4.2017 16:49 Leggja til að hækkanir á fæðisgjaldi verði dregnar til baka Fulltrúar Framsóknar og flugvallarvina í borgarráði lögðu til á fundi ráðsins í dag að hækkanir á fæðisgjaldi sem lagt var á síðasta haust verði dregnar til baka. 27.4.2017 15:51 Fá fund vegna fráveitumála: „Ánægjulegt að ráðherra er ekki alveg búinn að gleyma okkur“ Björt Ólafsdóttir, umhverfis-og auðlindaráðherra, mun funda með sveitarstjórnarmönnum í Skútustaðahreppi vegna stöðu fráveitumála og aðkomu ríkisins að úrbótum í þeim efnum. 27.4.2017 15:07 Skoða meint áreiti dæmds kynferðisbrotamanns á samfélagsmiðlum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur til skoðunar ásakanir á hendur karlmanni á þrítugsaldri, dæmdum kynferðisbrotamanni, þess efnis að hann hafi áreitt stúlkur í gegnum samfélagsmiðla að undanförnu. 27.4.2017 14:00 Færð gæti spillst eftir hádegi Vegagerðin vekur athygli vegfarenda á því að suðvestan-og vestanlands mun kólna skart næstu klukkustundirnar og gæti ferð því spillst á heiðum. 27.4.2017 11:36 Reebok Fitness og Sporthúsið opin fyrir því að lyfjaprófa korthafa „Og okkur ber skylda til að taka ábyrgð í þessum málum.“ 27.4.2017 11:24 Innbrotahrina í Reykjavík: Brotist inn í fimm bíla á tveimur tímum Brotist var inn í fimm bíla á tæpum tveimur tímum í Vesturbæ, á Seltjarnarnesi og í Hlíðunum í morgun. 27.4.2017 11:15 Áfram í haldi vegna gruns um að hafa misþyrmt barnsmóður sinni Maðurinn var dæmdur í átta ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness í byrjun árs. 27.4.2017 09:36 Slydda eða snjókoma í dag og á morgun Búast má við mildri sunnanátt með rigningu í dag, en bjartviðri á Norðaustur- og Austurlandi. 27.4.2017 07:30 Sinfónían óánægð með sambýlinga í Hörpu Stjórnendur Hörpu sæta gagnrýni fyrir stefnuleysi. Rekstrarvanda hússins er kennt um. Þrjár gjafavöruverslanir eru reknar í húsinu og þykir ekki nóg hugað að fagurfræði. 27.4.2017 07:00 Eitrun hamlar barnaferð Fyrirhugaðri kræklingaferð Háskóla Íslands og Ferðafélags barnanna í Hvalfjörð á laugardag hefur verið aflýst þar sem þörungaeitrun hefur mælst í kræklingnum í firðinum að undanförnu. 27.4.2017 07:00 Sálfræðiþjónusta inn í háskólana Fimmtán þingmenn úr öllum flokkum lögðu í gær fram þingsályktunartillögu um sálfræðiþjónustu í opinberum háskólum. 27.4.2017 07:00 Sóttu heljarinnar plastskrímsli á táknrænan hátt Átak Landverndar Hreinsum Ísland fór af stað í vikunni á degi umhverfisins. 27.4.2017 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Fréttirnar eru í beinni útsendingu klukkan 18:30 28.4.2017 18:15
Flugvél rann út af flugbraut á Keflavíkurflugvelli Flugvél Primera Air rann út af flugbraut á Keflavíkurflugvelli við lendingu um fimmleytið. 28.4.2017 17:57
Íslenskur knattspyrnumaður dæmdur fyrir að brjóta kynferðislega á 15 ára stúlku Maðurinn leikur nú knattspyrnu með meistaraflokki annars félags en þess sem hann lék með og starfaði hjá þegar brotin áttu sér stað. 28.4.2017 17:45
Segja önnur hús í hverfinu í hættu vegna veggjatítlna Hjón í Hafnarfirði með þrjú börn standa nú frammi fyrir því að missa aleiguna eftir að í ljós kom að veggjatítlur hafa étið sig í gegnum burðarvirki og veggi heimilis þeirra. 28.4.2017 16:45
Nýjum samfélagsmiðli Ólafs Ragnars ætlað að bjarga heiminum Ætlar að koma valdinu til fólksins og fara framhjá ríkisstjórnum og alþjóðastofnunum til að ná markmiðum Parísarsamkomulagsins. 28.4.2017 16:16
Varar við að skilja verðmæti eftir í bílum vegna innbrotahrinu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar eigendur og umráðamenn ökutækja við því að skilja verðmæti eftir í bílum en brotist hefur verið inn í þó nokkra bíla á síðustu dögum. 28.4.2017 16:08
Tóku fyrstu skóflustunguna að nýju alhliða íþróttahúsi í Grafarvogi Íþróttahúsið verður 2.500 fermetrar að stærð og ætlað að bæta og efla valkosti til íþróttaiðkunar í Egilshöll. 28.4.2017 15:04
Alhvítur kálfur í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum Geitaburði er nýlokið og senn má búast við að sauðburður hefjist. 28.4.2017 14:10
Kjartan Atli og Körfuboltakvöld með vinsamlega yfirtöku í fréttum Stöðvar 2 Spennan er í hámarki fyrir oddaleik Grindavíkur og KR í Dominos-deild karla í körfubolta sem fer fram í DHL-höllinni á sunnudag. Grindvíkingar tryggðu sér oddaleik þegar liðið vann stórkostlegan sigur á KR, 79-66, í fjórða leik liðanna í úrslitaeinvíginu í Röstinni í gær. 28.4.2017 14:00
Stafræn íslenska fær átta milljóna setninga stuðning Creditinfo afhenti í dag Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum gögn til uppbyggingar stafrænnar íslensku. Um er að ræða tæplega 8 milljónir setninga frá talaðri og ritaðri íslensku sem verður undirstaðan í stafrænum textagrunni sem Árnastofnun er að setja á laggirnar til stuðnings við stafrænar tæknilausnir. 28.4.2017 13:47
Landspítalinn gagnrýnir forsendur ríkisstjórnarinnar Forráðamenn spítalans telja að það vanti tíu milljarða inn í rekstur spítalans á næsta ári ef koma eigi í veg fyrir að skerða þurfi þjónustu. 28.4.2017 13:03
Heilsugæslan gerir athugasemdir við skýrslu Ríkisendurskoðunar Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins (HH) gerir nokkrar athugasemdir við skýrslu Ríkisendurskoðunar um heilsugæsluna en skýrslan var kynnt í vikunni. 28.4.2017 12:48
Fyrrverandi landsliðsmaður lætur ríkisstjórnina heyra það "Excel skjalið tekur ekki tillit til mismunandi aðstæðna, landsbyggðirnar og höfuðborgin eru eitt, skjalið segir að Ísland allt árið sé raunveruleikinn, þegar staðreyndirnar segja allt annað.“ 28.4.2017 12:16
Stálu hátt í 30 pokum fullum af flöskum Þjófar sem voru á ferðinni í Garði fyrr í vikunni stálu hátt í 30 pokum sem voru fullir af tómum gosflöskum. Í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurnesjum segir fyrst hafi verið tilkynnt um þjófnað á átta eða níu svörtum ruslapokum sem höfðu að geyma tómar gosflöskur. 28.4.2017 11:15
Bein útsending: Opinn fundur í velferðarnefnd um fjármálaáætlun Opinn fundur verður í velferðarnefnd um fjármálaáætlun 2018-2022 og hefst hann klukkan 9. 28.4.2017 08:46
Ekkert eyðslufyllerí fram undan Þrátt fyrir að rekstrarniðurstaða Reykjavíkurborgar sé jákvæð um 26,5 milljarða króna er ekki útlit fyrir að hægt verði að stórauka fé til rekstrarins. Borgarfulltrúar kalla niðurstöðuna bókhaldshagnað. Útlit fyrir áframhaldandi 28.4.2017 07:00
Fimm ára börn verða innrituð Bæjarstjórn Akureyrar samþykkti á síðasta fundi sínum að skoða til hlítar leiðir til að innrita fleiri börn á leikskóla og koma þannig til móts við barnafjölskyldur. 28.4.2017 07:00
Fjölfötluðum dreng neitað um kennslu Akureyrarbær neitar Kristjáni Logi Kárason, ellefu ára fjölfötluðum dreng, um kennslu á heimili sínu eins og foreldrar hans telja hann eiga rétt á. Foreldrarnir hafa kært málið til ráðuneytis menntamála. 28.4.2017 07:00
Arkitekt segir skoðanir sínar virtar að vettugi Akitekt sem stóð að hönnun Hörpunnar segir að verslun í húsinu þurfi að falla vel að útliti hússins. Hann segir eigendur Upplifunar ekki hafa hlustað á sjónarmið sín. Nýráðinn forstjóri Hörpu segir mikilvægt að gæta fagmennsku. 28.4.2017 07:00
Rússar grunaðir um að lokka íslenskar stúlkur til Kanada Eskimo módelskrifstofa hafði samband við lögreglu eftir grunsamleg samskipti sín við rússneskt fyrirtæki sem vildi fá íslenskar stelpur til Kanada með mjög skömmum fyrirvara. 28.4.2017 07:00
Borgin sættir sig ekki við sameiginlegt verðmat á Keldnaholti Reykjavíkurborg hefur ekki getað sætt sig við sameiginlegt verðmat hlutlausra aðila sem skipaðir hafa verið af borg og ríki á Keldum og Keldnaholti, Landhelgisgæslureitnum og Þorragötu. 28.4.2017 07:00
Segja skipulag ráðherra alvarlega aðför að sjálfstjórn sveitarfélaga "Við verðum að geta verið við það borð sem tekur ákvarðanir sem varða samfélögin okkur,“ segir Páll Björgvin Guðmundsson 28.4.2017 07:00
Uppsafnaður fjárskortur á innanlandsflugvöllum víða um landið Uppsöfnuð þörf á viðhaldi og framkvæmdum á innanlandsflugvöllum er um 800 milljónir króna í mikilvægar aðgerðir og 320 milljónir í brýnar aðgerðir. 28.4.2017 07:00
Skiptar skoðanir á því hvort fjölga eigi borgarfulltrúum Borgarfulltrúar eru ekki á einu máli um hvort rétt sé að fjölga sætum í ráðhúsi Reykjavíkur fyrir slíka. 28.4.2017 07:00
Stjórnandi í kristilegu unglingastarfi ákærður fyrir kynferðisbrot Karlmaður sem var stjórnandi í kristilegu unglingastarfi hefur verið ákærður fyrir kynferðisbrot gegn stúlku sem sótti starfið. 27.4.2017 23:16
Ráðherrar ósammála um hvort einkavæða eigi Leifsstöð Ekki virðist vera einhugur innan ríkisstjórnarinnar um hvort einkavæða eigi flugstöð Leifs Eiríkssonar. 27.4.2017 21:37
Farþegum fjölgað um þúsund prósent á 30 árum Í dag er haldið upp á þrjátíu ára afmæli flugstöðvarinnar sem er sífellt að stækka. 27.4.2017 19:14
Plast í vegagerð framtíðin? Rannsóknastjóri getur sagt hundruðir milljóna geta sparast 27.4.2017 19:00
Segir að fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar sé þensluhvetjandi Halldór B. Þorbergsson framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins gagnrýnir fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar og segir að hún kyndi undir þenslu í samfélaginu. Áfram sé gert ráð fyrir því að Ísland verði háskattaland þar sem skattbyrðin sé með því mesta sem gerist meðal ríkja OECD. 27.4.2017 18:55
Segja fjármunum ríkisins ekki forgangsraðað til þeirra sem sárast þurfi á þeim að halda Öryrkjabandalag Íslands hefur í dag sent inn umsögn vegna þingsályktunartillögu um fjármálaáætlun fyrir 2018-2022. 27.4.2017 18:47
Telur að bensínstöðvum muni fækka verulega á næstu árum Framkvæmdastjóri Félags íslenskra bifreiðaeigenda telur að kaup Haga á olíufyrirtækinu Olís muni leiða til aukinnar samkeppni á eldsneytismarkaði og að bensínstöðvum á höfuðborgarsvæðinu muni fækka verulega á næstu misserum. Hlutabréf í Högum hækkuðu um nærri sex prósent á mörkuðum í dag. 27.4.2017 18:31
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Svo miklu plasti er hent á Íslandi að aðeins hluti þess myndi geta byggt upp allt vegakerfið á á landinu. 27.4.2017 18:15
Úrskurðaður í sex mánaða nálgunarbann Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis að maður skuli sæta sex mánaða nálgunarbanni vegna ofbeldis sem hann er grunaður um að hafa beitt konu á heimili sínu í mars síðastliðnum. 27.4.2017 16:49
Leggja til að hækkanir á fæðisgjaldi verði dregnar til baka Fulltrúar Framsóknar og flugvallarvina í borgarráði lögðu til á fundi ráðsins í dag að hækkanir á fæðisgjaldi sem lagt var á síðasta haust verði dregnar til baka. 27.4.2017 15:51
Fá fund vegna fráveitumála: „Ánægjulegt að ráðherra er ekki alveg búinn að gleyma okkur“ Björt Ólafsdóttir, umhverfis-og auðlindaráðherra, mun funda með sveitarstjórnarmönnum í Skútustaðahreppi vegna stöðu fráveitumála og aðkomu ríkisins að úrbótum í þeim efnum. 27.4.2017 15:07
Skoða meint áreiti dæmds kynferðisbrotamanns á samfélagsmiðlum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur til skoðunar ásakanir á hendur karlmanni á þrítugsaldri, dæmdum kynferðisbrotamanni, þess efnis að hann hafi áreitt stúlkur í gegnum samfélagsmiðla að undanförnu. 27.4.2017 14:00
Færð gæti spillst eftir hádegi Vegagerðin vekur athygli vegfarenda á því að suðvestan-og vestanlands mun kólna skart næstu klukkustundirnar og gæti ferð því spillst á heiðum. 27.4.2017 11:36
Reebok Fitness og Sporthúsið opin fyrir því að lyfjaprófa korthafa „Og okkur ber skylda til að taka ábyrgð í þessum málum.“ 27.4.2017 11:24
Innbrotahrina í Reykjavík: Brotist inn í fimm bíla á tveimur tímum Brotist var inn í fimm bíla á tæpum tveimur tímum í Vesturbæ, á Seltjarnarnesi og í Hlíðunum í morgun. 27.4.2017 11:15
Áfram í haldi vegna gruns um að hafa misþyrmt barnsmóður sinni Maðurinn var dæmdur í átta ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness í byrjun árs. 27.4.2017 09:36
Slydda eða snjókoma í dag og á morgun Búast má við mildri sunnanátt með rigningu í dag, en bjartviðri á Norðaustur- og Austurlandi. 27.4.2017 07:30
Sinfónían óánægð með sambýlinga í Hörpu Stjórnendur Hörpu sæta gagnrýni fyrir stefnuleysi. Rekstrarvanda hússins er kennt um. Þrjár gjafavöruverslanir eru reknar í húsinu og þykir ekki nóg hugað að fagurfræði. 27.4.2017 07:00
Eitrun hamlar barnaferð Fyrirhugaðri kræklingaferð Háskóla Íslands og Ferðafélags barnanna í Hvalfjörð á laugardag hefur verið aflýst þar sem þörungaeitrun hefur mælst í kræklingnum í firðinum að undanförnu. 27.4.2017 07:00
Sálfræðiþjónusta inn í háskólana Fimmtán þingmenn úr öllum flokkum lögðu í gær fram þingsályktunartillögu um sálfræðiþjónustu í opinberum háskólum. 27.4.2017 07:00
Sóttu heljarinnar plastskrímsli á táknrænan hátt Átak Landverndar Hreinsum Ísland fór af stað í vikunni á degi umhverfisins. 27.4.2017 07:00